Alþýðublaðið - 23.05.1963, Page 12

Alþýðublaðið - 23.05.1963, Page 12
FEGURÐAE3SA SflR EPPNIN 1963 LOKAÚ2SLIT OG KRÝNINGARHÁTÍÐ föstudag 24. og mai. rc verða: 0 19 S 3 -■ysi-Æ fara fram í HÓTEL SÖGU — SÚLK \SALNUM laugard FÖSTUDAGUR: .j UNGFRÚ9SL4 Of UNGFRÚ REYK<A"/1K 1963 MEÐAL SKEMMT^ ÍÐA: Hljómsveit Svavars Gests. — Dægu Jfíerti Möller. — Tízkusýning, nýja&ta kvenundirfatatízkan 1963 J • arabella. Tízkuskólinn sýnir. — Dægurlög: A. i Vilhjálms. Á milli skemmtiatriða koma þátttaker dur í fegurðarsamkeppninni fram, fyrst í kjólum og síðar í baðfötum. Atb eðaseðlar fylgja aðgöngumiðum. Jón Gunnlaugsson flytur bráðsmellnav nýjar gamanvísur. — Canter sýnir nýjustu baðfatatízkuna. — Dau >: Hljómsveit Svavars Gests leik- ur fyrir dansinum til kl. 1 eftir miðnætti. LAUGARDAGUR: KRÝNINGARHÁTÍÐ OG TÍZKUSÝNING Einnig verða hin sömu skemmtiatriði og fyrra kvöldið. Sigrún Ragnarsdóttir krýnir „UNGFRÚ ÍSLAND 1963“ óg „UNGFRÚ REYKJAVÍK 1963“. Hljómsveit Svavars Gests ásamt söngvurunum önnu Vilhjálms og Berta Möller skemmta til kl. 2 eftir miðnætti. Aðgöngumiðar að báðum kvöldunum má panta í símum 20221 og 36618, en afhending miða verður í Súlnasalnum að Hótel Sögu föstudag og laugardag milli kl. 2—7 báða dagana. At- hygli skal vakin á því, að um leið og afhending miða fcr fram fylgir ávísun á frátekið borð. Ef veður leyfir mun verða ekið kl. 9 frá Tízkuskólanum, Laugavegi 132, með væntanlegar fegurðardrottningar á skrautvagni niður Latífaveg, suður Lækjargötu og að Hótel Sögu. Lúðrasvell" Svanur leikur. Rýmingarsala - RýmingfiRla Brjóstahöld verð frá kr. 28. VERZLUNIN ÁSA Skólavörðustíg 17. Sími 15188. Sigurgeír Sigurjénsson hæstaréttarlögmaður Málflntningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Síml 11043. FRA BARNASKOLUM HAFNARFJARÐAR Böm, fædd 1956 mæti til innritunar í skólunum föstu- daginn 24. maí n.k. sem hér segir: Börn búsett vestan Lækjar svo og þau böm sem búsett cru í Börðunum og við Brekkuhvamm, Lækjargötu og Melabraut, mæti í Bamaskóla Hafnarfjarðar (Lækjarskóla) kl. 2 s. d. Börn, búsett annars staðar í bænum mæti til innritunar í Öldutúnskóla frá kl. 2 til 4 s. d. sama dag. Skólast jórar. Ódýrasta fáanleg vegg- og loftklæðning er HARÐTEX Kostar nú eftir nýja verðlældam aðeins - v ** i ' kr. 20.83 per fermeter. i- Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. JT’’ Mars Trading Company h.f. K: Klapparstíg 20. — Sími 17373. - T=---------------------------- ibu- . Aðalfundur Sk Sjóváfryggingarfélags íslands h.f., verður haldinn í skrifstofum félagsins í Ingólfsstræti 5, n. k. föstudag kl. 3 e. h. STJÓRNIN. Aðalfundur Dýravemdunarfélags Reykjavíkur verður haldinn að Café Höli, uppi, sunnudaginn 26. mai 1963 kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum og veitingar £ fundar- lok. Félagar eru beðnir að fjölmenna og heimilast að taka með sér gesti. Stjórn D. R. MERKJASAL? KRABBAMEINSFÉLAGSINS ER í DAG Böm! Austurbær: Vesturbær: Miðbær: Takið inerki til sölu á eftirtöldum stöðum: Merki afgreidd ki. ío—12 f. h. á öllum stöðunum. S’ a /öíðustígur 22 — Skátabúðin v/ Snorrabraut, Sölutuminn Sunnutorgi — I; {: • ásskáli við Laugarásveg — Vogaskóli — Söluskáli við Bústaðaveg. K 'íóhhíó (anddyri) — Verzl. Straumnes — Öldugötuskóli. SuÖ irgaía 22, skrifst. Krabbameinsfélaganna. KRABBAMEINSÉLAG ÍSLANDS. |,2 23. maí 1963 ALÞÝOUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.