Alþýðublaðið - 23.05.1963, Side 13
RÁDSTEFNA UM VANDA-
MÁl LEIKFÉLAGANNA
Orðsending
til alþýðuflokksmanna og annarra
stuðningsmanna A-listans.
Fjölmargir kjósendur AlþýSuflokksins dveljast nú erlendis að
venju. Þeir stuðningsmenn flokksins, er kynnu að þekkja einhverja
þeirra, eru eindregið beðnir að skrifa þeim hið fyrsta og hvetja þá
til að kjósa. A-LISTINN er listi Alþýðuflokksins í öllum kjördæmum.
Utankjörstaðakosning erlendis fer fram hjá ræðismönnum og
sendiráðum á eftirtöldum stöðum:
Bandaríkin: Washington; Chicago; Grand Forks, North Dakota;
Minneapolis, Minnesóta; New Yorkj Porland, Oregon; Seattle, Wash.
Kanada: Toronto, Ontario, Vancouver, British Columbia, Winnipeg,
Manitoba.. Noregur: Osló. Svíþjóð: Stokkhólmur. Sovétríkin: Moskva.
Sambandslýðveldið Þýzkaland: Bonn, Lubeck. Bretland: London, Ed-
inburg-Leith, Grimsby. Danmörk: Kaupmannahöfn. Frakklandl:
^arís. ítalia: Genova.
Kjamorkuvarnir
Frh. úy Opnu.
MENNTAMÁLARÁÐIIERRA, lir.
Gylfi Þ. Gíslason, boðaði til fund
ar í Reykjavík dagana 16. og 17.
maí um leikhúsmál. Sátu fundinn
fyrst og fremst leikfulltrúar víðs
vegar að af landinu. Aðalverkefn
in voru annars vegar að ræða
skiptingu fjárveitingar í f járlögum
fyrir árið 1963 milli hinna ýmsu
leikfélaga, en Alþingi hafði íaiið
menntamálaráðuncytinu það verk,
og hins vegar a'ð ra:3a almcnnt
rþn fjárhagssrf jndvöli leiklistar-
starfsemi áhugamanna í landinu
og samstarf ieikfélaga við Þjóð-
leikhús og Ríkisútvarp. Fyrir há-
degi fyrri fundardaginn fóru fram
almennar umræður, en eftir há-
degi störfuðu fíinm nefndir. sem
hver um sig r.kilaði álili. Siðari
daginn fóru fram aimeanar um-
ræður og var einróma samþykkt
ályktun um eftirgreind atiiði:
1) Að æskilegt sé, að sett verði
löggjöf um fjárhagslegan stuðning
við leiklistarstarfsemi.
2) Að menntamálaráðuneytið
komi á fót nefnd, sem í sambandi
við undirbúning fjárlagafrumvarps
hverju sinni geri tillögur um styrki
til leikfélága og bandalags þeirra.
3) Að fjárveit. séu öðru frem
ur við það miðaðar, að fél.ögum,
sem leikstarfsemi hafa með hönd
um, sé gert kleift að afla sér að-
stoðar við leikstjórn og tæknileg
atriði, þegar þau taka erfið verk-
efni til meðferðar, t. d. á þann
hátt, að ráðuneytið launaði leik-
stjóra, sem félögin fái til starfa
án þess að þau burfi að greiða
annað en ferða- og dvalaikostnað,
en þau félög, sem ekki gætu nct
ið aðstoðar híina föstu Teikstjóra,
fengju greidda af opmberri hálfu
t. d. % hluta af launum peirra
ieikstjórg, sem pau sjálf réðu.
4) Að veitt verði fé til þess að
verðlauna ný íslenzk leikrjt og
einnig þýðingar erlendra leikrita
á íslenzku, sem m. a. séu sérstak-
lega miðuð við áhugamannaleilr-
hús, enda hafi sérstök dómnefnd
fjallað um málið.
5) Að veitt verði fé til þess að
styrkja sýningar barnaleikrita.
6) Að komið verði á fót búninga-
leiktjalda- og leikmunasaíni til af-
nota fyrir leikfélög. Safnið hafi í
þjónustu sinni leiktjalda- og bún-
ingateiknara. Mál þetta verði und
irbúið af nefnd, skipaðnr cinum
fulltrúa frá hverjum þessara að-
ila: Þjóðleikhúsinu, Leikfélagi
Reykjavíkur og Bandalagi íslenzkta
leikfélaga.
7) Að gera f járhagslega kleift að
auka leikritaútgáfu í landmu.
8) Að fulltrúa fyrir leiklistar-
starfsemina verði bætt í sijórn
félagsheimilasjóðs.
9) Að athugaðir verði möguleik
ar á því, að leikfélög úti á landi,
sem tök hefðu á að flytja útvarps
leikrit, fengju aðstöðu til þess.
10) Að leikfélögin fái jeíri að-
stöðu til leikritavals en verið hef
ur.
11) Að athugandi sé að fela
sérstökum leiklistarfulltroa að
annast um samskipti ríkijins og I
leikfélaga.
12) Að ríkisvaldið stuðli að því
að efla leiklistarfræðslu og leik-
listaráhuga í skólum, sérstaklega
í hinu frjálsa félagsstaríi skóla.
13) Að leiklistarkynning yrði
ríkari þáttur í „listakynningu í
skólum“ en nú er.
14) Að séð verði fyrir fjármun-
um til þess að hlaupa undir bagga
með leikfélögum, sem kunna að
verða fyrir fjárhagslegum áföll-
um við sýningar dýrra og vanda-
samra verkefna.
Frétt frá Menntamálaráðu- 1
neytinu.
HIN þekkta ópera Verdis, H
Trovatore, er sýnd um þess-
ar mundir við mikla hrifn-
ingu í Þjóðleikhúsinu. Þetta
er sem kunnugt er, ein af
vinsælustu óperum af hinum
mörgu og stórbrotnu, sem
Verdi samdl á löngum starfs
ferli. Þjóðleikhúsið vill hsnda
væntanlegum sýningargest-
um á það, að nú er mjög lið
ið á leikárið og væntanlegir
sýningargestlr eru beðnir að
draga það ekki mjög lengl
úr þessu að panta miða, því
reynsla undanfarinna ára hef
ur sýnt, að oft er mjög erf-
itt að anna eftirspnrnum urn
aðgöngumlða, þegar síðustu
sýningar eru auglýstar.
Næstu sýningar verða ann
að kvöld og á sunnudag. —
Myndin er af Guömundi Guð
jónssyni og Sigurveigu Iljalte
sted í hlutverkum.
skoðun, og vaiast iier yfirieitt
að tala nm evrópskt sjónarmið
gagnsifætt bandarisku sjónar-
miði.
★
En svo breytta Bandaríkin
stefnu sinni. Það g irðist í Nass
an á Bahama á fundi Kenne-
dys forseta og Macmilians for-
sætisráðherra. • — Hætta var á
deilu í samskiptum ríkjanna,
þegar bandaríska stjórnin á-
kvað að hætta fratnleiðslu Sky-
bolt-eldflaugarinnar. Bretum
hafði verið lofað að fá að Uaupa
þessa eldflaug o:; hún mundi
lengja lífsaidur brezku V-
spreng juf lugvélisvcita ri n n ar.
Hér var sem sagt um að ræða
eldfiaug handi sprcngjufíug-
vélum.
Kennedy hefði getað sagt við'
Macmillan: Framtíð Bretlands
sem stórveldis, er komin undir
eldflaug, sem við höfum ekki
iengur áhuga á að framleiða.
Þetta þýðir sem sé, að þið verð
ið að hætta við að vera kjarn-
orkuveldi.
Það hefði verið í samræmi
við grundvallarviðhorf Banda-
ríkjamanna, ef Kennedy hefði
talað á þessa lund. En hann
var ekki sro hrottalegnr. Ilann
sagði: Við skutum láta ykkur
fá Polaris-eldflaugina í staff-
inn, ef þið lofiff því að sam-
elna hana £ samciginlegan
kjarnorkuherafla. Þar meff var
áætlunlnnl um kjarnorkuher-
afla margra þjóða hléypt af
stokkunum.
★
Frakkar fengu einnig tiiboð
um Polaris-eldflaug með þess-
nm skilyrðum, en ef Kennedy
og Macmillan héldu aff þcir
mtmdu blíðka de Gaulle mcð
þessu, skjátlaðist þeim lirapal-
lega. De Gaulle svaraffi nei,
meff fyrirlitningu, og sleit auk
þess viffiræffunum um brezka
aðild aff EBE. Hann taldi, að
Nassau-samningurinn sýndi, aff 1
Bretland væri ekkt raunveru-
legt Evrópurílti. Hann undir-
ritaffi í staðinn samning um
samvinnu við sinu góða, evr-
ópska nágranna, V.-Þýxkaland.
Þar meff varð sundrungin á
Vesturlöndum djúpstæðari. —
Frakkar héldu Bretum utan viff
Efnahagsbandala.? 3 og neituðu
að taka þátt í samvinnu undir
bandarískri forystu. Þeir héldu
áfram að koma sér upp frönsk
um kjarnorkuher og gerðu sam
starfksátVmálann við V^-Þjóff-
verja til þess aff skapa mótvægl
gegn engilsaxnesku stórveldun
um.
★
Mundi þessi samvinna ekki
ná einnig til kjarnorkuvop ia i
framtíffinni? Af efnahagslegunt
ástæffuin hljóta Frakkar aff
hafa áhuga á samstarfi á þessu
sviði. Og V-.Þjóðverðum mundi
þegar fram í sækti, ekki fin<\-
ast þeir vera annars flokks
veldi í samskiptunum við Breia
og Frakka.
Þannig hugsuðu menn a. iet,
k. í bandaríska ntanríkfsraðu- I
neytinu, en þar grunaði menn
að í franslt-þýzka samstarfssamn !
ingnum væri Ieynlileg viðbót
um kjamorkuvopn. Af sjónar-1
hól ráðamanna í Washington,
var þetta ógnvekjandi. Dreif- |
ing kjarnorkuvopna mund!
halda áfram frá Bretlandi íim
Frakkland til V.-Þýzkalands___
Þetta varð að koma í veg fyrir, !
og hin undirbúningsfausa !> ;trn
orknáætlun frá Nassau ;ékk
aukið gildi.
Allar röksemdirnar frá Mc-
Namara og landvarnaráðnneyt-
inu hafa þannig orðið að víkja
fyrir pólitískn mati utanríkis-
ráðuneytisins: Ef við höfumst
ekkert að, munu Frakkar halda
áfram uppbygglngu hjarnorku
hers síns og V.-Þjóðverjar á
einn eða annan hótt feta í fót-
spor þeirra. Stefna McNamara
frá Aþenu-fundinum i ' yrra hef
ur verið lögð til hliðar á þeirrl
forsendu, að hún sé óraunhæf.
(Framh. á laugardag)
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Pantið tímanlega
Oplð frá kl. 9-23,30.
Síml 16012
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Ei^eisfarafélag húsasmiða
Almennur félagsfundur
verður haldinn í Baffstofu iffnaffarmanna í dag. fimmtu-
daginn 23. maí 1963, kl. 14.
Dagskrá:
1. Ný reglugerff fyrir húsasmíðameistara.
2. Önnur máL
Stjórnin.
Alþýðuflokkuriitn heldur
Almennan kjósendafund
í Tjamarborg, Ólafsfirði, næstkomaruii föstu-
dag kl. 8,30 e. h.
Frummælendur:
Friðjón Skarphéðinsson, alþingismaður
Bragi Sigurjónsson, ritstjóri.
Kjósendur eru hvattir til að fjölmenna.
Alþýðuflokkurinn.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. maí 1963 J.3