Alþýðublaðið - 23.05.1963, Page 14
FLUGi
Flugfélag íslands h.f.
Skýfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í
kvöld. Vélin fer til Glasgow
Og Khafnar kl. 08.00 í fyrramál
ið. Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akuieyrar
(3 fet'ðir), Egilsetaöa, ICópa-
skers, Þórshafnar, ísafiarðar og
Vmeyja (2 ferðir). Á moigun c-r
hætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir) ísafjarðar, Fagurhóls
mýrar, Hornafjarðar, Húsavík-
ur, Egilsstaða og Vmeyja <2
ferðir).
lioftleiðir h.f.
Þorfinnur karlsefni er væntan-
legur frá New York kl. 9. Fer
t.il Luxemborgar kl. 10.3í' Eirík
ur rauði er væntanlegur frá
Helsingfors og Osló kl. 22 00.
Fer til New York kl. 23.30
SKIP
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá Gauíaborg
í dag 22.5 til Austur- og Norð-
urlandshafna. Brúarfoss fór írá
New York 16.5 til Rvikur. Detti
foss fer frá New York i dag 22.5
til Rvíkur. Fjalltoss kom íil R-
víkur 18.5 frá Kotka. Goðafoss
£ór frá Eskifirði 20.5 til I.ysekil
og Khafnar. Gullfoss er í Khöfn
Lagarfoss fer frá Hamborg í dag
22.5 til Leningiad. MánafCÉS
fpr frá Moss í dag 22.5 til Anst-
ur- og Norðunandshafna.
Reykjafoss fer írá Rvik í fy.ia-
málið til Keflavikur og þaðan
£il Austur- og NorðurJandshafna
Selfoss fór frá Dublin 20.5 til
New York. Tróilaíoss fer frá
Ijfamborg í dag 22.5 til Hull og
Rvíkur. Tungufoss fór frá Vm-
eyjum 20.5 til Bergen og Ham-
Jforgar. Forra fór frá Rvík 19 5
tjl Khafnar. U’ia Danieisen kom
tjil Rvíkur 17.5 frá Kristiansand.
Ijlegra fór frá Mull 21.5 til R-
výkur.
Skipaútgerð ríkisins.
lýekla er í Rvík. Esja fer frá
IJvík kl. 13.00 í dag vestur um
lpnd í hringferð. Herjólíur er
£,Rvík. Þyrill fór.frá Rvik 16.5
áleiðis til Noregs. Skja.dbreið
er á Vestfjörðum á suðurleið.
Iferðubreið fer frá Vmeyjum í
dag til Hornafjarðar.
Eimskipafélag Keykjavíkur h.f.
Ivatla fór frá Vmeyjum í gær-
Jtjvöldi áleiðis tii Ítalíu. Askja
ex á leið til Barcelona írá ís-
Ipndi.
Minningarkort Guðjóns Gunn
arssonar Hafnarfirði liggja
frammi, á Lögreglustöðinni
Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof-
unni, Blómabúðinni Burkna, og
blómabúð Jensinu Strandgötu
19.
Kvenféiag Óliáða safnaðarins:
Félagskonur eru vinsamlegar
minntar á bazarinn 14. júní í
kirkjubæ.
Kvenfélag Neskírkju: Hin ár-
lega kaffisaía félagsins verður
sunnudaginn 26. maí í félags-
heimili kirkjunnar og hefst kl.
3 e.h. Auk hinna alkunnu góðu
veitinga mutiu kaffigestir sjá
hina nýju sali sem bætt liefur
verið við félagsheimilið.
Kvenféiag LaugarnesSóknar hef
ur kaffisölu fimmtudaginn 23.
maí í kirkjukjallaranum. Konur
sem ætla að gefa kökur og ann-
að eru vinsamlega beðnar að
koma því í kirkjukjallarann
milli kl. 10-1 sama dag.
Happdrætti blindrafélagsins.
Vinningar eru: Volkswagen
station bifreið að verðmæti 175
þús. kr. Flugferð til London
fyrir tvo fram og aftur. Hlutir
eftir eigin vali fyrir allt að 10
þús. kr. Hringferð með Esju fyr
ir tvo. — Dregið 5. júlí. Vinn-
ingar skattfrjálsir. Unglingar
og fullorðið fólk óskast til að
selja miða. Góð sölulaun. —
Útsölustaðir: Hressingarskálinn
við Austurstræti. Sælgætisbúð-
in, Lækjargötu 8. Söluturninn,
Kirkjustræti. Fose, Bankastræti
6. Söluturninn, Hverfisgötu 74.
Söluturninn, Hlemmtorgi. Bið-
skýlið við Dalbraut. Biðskylið,
Reykjum. Söluturninn, Sunuu-
torgi. Söluturninn, Álfheimum
2, Söluturninn, Langholtsvcgi
176. Söluturninn, Hálogalandi.
Nesti við Elliðaár. Asinn, Grens
ásvegi. Sölutuminn, Sogavegi
1. Söluturninn, Miklubraut og
Söluturninn við Bústaðaveg. __
— í Hafnarfirði: Biðskýlið við
Álfafell. Bókab. Olivers Ssteins.
Verzlun Jóns Matthíassonar og
Nýja bílastöðin.
MES*77^ I
Laugarneskirkja: Messa á mo:g-
un uppstigningardag ki. 2 e.h.
Auður Eir Vilhjálmsdoltir pre-
dikar. Kaffisala kveníéiagsins
er í kirkjukjallatanum á eítir.
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Uppstigning-
ardagur. Messa kl. 11. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Dómkirkjan: Uppstigningardag-
ur. Messa kl. 11 Séra Öskar
J. Þorláksson.
Bústaðasókn: Messað i Réitar-
holtsskóla kl. 11. Uppstigningar
dag. Séra Gunnar Árnason.
Neskirkja: Messa á Upnsiigning
ardag kl. 11. Séra Jóu Thorar-
ensen.
Minningaarkort sjúkrahús-
sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á
Selfossi fást í Reykjavík á eftir
töldum stöðum: Verzlunin Per-
lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð-
mundar, Bergþórugötu 3 og
lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa
vogi oð HafnarfirOi.
[ SÖFN
Borgarbókasafn Reykjavíkar
sími 12308. Aðalsafnið Þing-
boltsstræti 29A. Útlánadeildin
er opin 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 1-4. Lesstofan
opin 10-10 alla virka daga
aema laugardaga 10-4. Útibúið
Hólmgarði 34 opið 5-7 alla
virka daga nema laugardaga.
Útibúið I-Iofsvallagötu 16 opið
5.30-7.30 alla virka daga nema
laugardaga. Útibúið við Sól-
heima 27 opið 4-7 alla virka
daga nema laugardaga.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið
alla virka daga nema laugar-
iaga kl. 13-19.
Þóðminjasafniö og Listasafn rík
isins eru opin sunnudaga, þriðju
daga, fimmtudaga og laugar-
daga kl. 13.30-16.00
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1.30 tu 3 30
Minjasafn Reykjavíkur Skúla-
túni 2 er opið alla daga nema
mánudaga kl. 14-16
Landsbókasafnið. Lestrarsalur
er apinn alla virka daga kl.
10-12 13-19 og 20-22 nema laug-
ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán
alla virka daga kl. 13-15.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4
Bókasafn Dagsbrúnar er opið
föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar-
daga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga
kl. 4-7 e.h.
I LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L. R. í
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.
Á kvöldvakt: Björn Þ. Þórðar-
son. Á næturvakt: Magnús Þor-
steinsson. Föstudagur: Á kvold-
vakt: Jón Hannesson. Á nætur-
vakt: Halldór Arinbjarnar.
Neyðarvaktin simi 11510 hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
13.00—17.00.
Minningarspjöld Blómasveiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttu*
eru seld hjá Áslaugu Ágústa-
dóttur, Lækjargötu 12. b.,
Emilíu Sighvatsdóttur Teiga
gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt-
ur. Mýrarholti við Bakkastig.
Guðrúnu* Benediktsdóttur,
Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó-
hannsdóttur, Ásvallag. 24 og
Skóverzlun Lárusar Lúðvíka-
sonar, Bankastræti 5.
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR
EYMUNDSSONAR.
Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl-
issjóð Náttúrulækningafélags
Islands. fást í Hafnarfirði hjá
Jóni Sigureeirssyni. Hverfis
götu 13B. Sími 50433.
Simi 24204
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
‘cSON & co- p.o. BOX 1ISÓ - REYK3AVIK
ENSKA
Tek aff mér hvers konar þýffing-
ar úr og á ensku,
EIÐUR GUDNASON,
löggiitur dómtúlkur og skjala-
þýðandi.
Nóatúni 19, sími 18574.
SMUBSTÖÐIN
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Bíllinn er smurður fljótt og vel.
Seljum allar tegundir a£ sinurolíu.
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvals
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega-
SíBustu
hljómleikatr
Framh. af 4. síðu
Strickland kvað einleikara, sem
hingað hefðu komið í vetur, hafa
tekið til þess, hve sveitin væri
músikölsk og samvinnuþýð. Enn-
fremur kvað hann plasthiminn
hafa bætt hljómburð mjög mikið,
að minnsta kosti að því er varð-
aði það, að liljóðfæraleikaramir
heyrðu miklum mun betur hver
til annars.
Loks gat útvarpsstjóri, Vil-
hjálmur Þ. Gíslason þess, að alls
hefði hljómsveitin haldið 29 opin-
bera eða hálfopinbera hljómleika á
starfsárinu: 16 venjulega hljóm-
'leika í Há’skólabíói, og þurft að
endurtaka þi’já þeirra, 7 skólatón-
leika og 3 tónleika úti á landi. Þar
að auki kæmu svo verkefni, sem
æfð hefðu verið sérstaklega fyrir
útvarnið. og loks allur leikurinn í
Þjóðleikhúsinu, sem aldrei hefði
verið meiri.
Útvarpsstjóri kvað Ríkisútvarp-
ið mjög ánægt með aðsóknina f
vetur og með samvinnuna vð Mr.
Strickland. Útselt var á næstum
alla hliómleika og iðulega þurftu
menn frá að hverfa.
Útvarpið er þegar farið að at-
huga um stjórnanda næsta vetur
og ltefur nú aðallega augastað á
4-5 sjtórnendum, sem rætt verður
við nánar.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57 _ Sími 23200.
Bátasala:
Fasteignasala:
Skipasala:
Vátryggingar:
Verðbréfaviðskipti:
Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Sími 20610 - 17270.
Tryggvagötu 8. 3. hæB.
Heimasími 32869
Aðalfundur
Reyk j a víkur deildar
Rauða kross íslands
verður haldinn í Tjarnareafé
uppi, fimmtudaginn 23. maí kl.
5 s. d.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreyting.
Stjórnin.
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
Sigfurðar J. Jónssonar,
skipstjóra, Bárugrötu 31,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. þ. m. kl. 1,30.
Blóm eru vinsamlega afbeðin.
Margrét Ottadóttir,
Jón Otti Sigurðsson, Helgi Sigurðsson,
Sigríður Kristjánsdóttir, Eria Þórisdóttir,
Sigurður Jón Jónsson.
14 23. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ