Alþýðublaðið - 29.05.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 29.05.1963, Page 11
Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni bæjarstjóra Kópavogs vegna bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum fyrirframgreiðslum útsvara ársins 1963, sem féllu í gjalddaga 1. febriiar, 1. marz, 1. apríl og 1. maí 1963, í hvert skipti einn tíundi hluti útsvarsupphæðar gjaldanda 1962, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtakið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurð- ar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 22. maí 1963. Sigurgeir Jónsson (sign) ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar unglinga til að bera- blaðið til kaup- enda í þessum hverfum: SKIPASUNDI MIÐBÆNUM, Afgreiðsla Alþýðisblaðsins Sími 14-900 Sjálfboðaliðar A-listann í Reykjavík vantar mikinn fjölda sjálfboðaliða á kjördag. Þeir sem vildu sinna slíkum störfum eru beðnir að gera aðvart hið fyrsta í síma ;l-5020, 16724, 19570 eða á xun- dæmisskrifstofumar. BILAR. — Þeir bíleigendur, sem myndu vilja aka fyrir A-listann á kjördag, eru beðnir að gera aðvart hið fyrsta í síma 15020, 16724, 19570. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 O Sfmi 24204 Owím^BJÖRNSSON * CO. Box 1M6. reykjavIk Orðsending til alþýOuflekksmanna og annarra stuðningsmanna A-Iistans. Fjölmargir kjósendur Alþýðuflokksins dveljast nú erlendis að venju. Þeir stuðningsmenn flokksins, er kynnu að þekkja einhverja þeirra, eru eindregið beðnir að skrifa þeim hið fyrsta og hvetja þá til að kjósa. A-LISTINN er listi Alþýðuflokksins í öllum kjördæmum Utankjörstaðakosning erlendis fer fram hjá ræðismönnum og sendiráðum á eftirtöldum stöðum: Bandaríkin: Washington; Chicago; Grand Forks, North Dakota. Minneapolis, Minnesóta; New York; Porland, Oregon; Seattle, Wash Kanada: Toronto, Ontario, Vancouver, British Columbia, Winnipeg. Manitoba.. Noregur: Osló. Svíþjóð: Stokkbólmur. Sovétríkin: Moskva Sambandslýðveldið Þýzkaland: Bonn, Liibeck. Bretland: London, Ed- inburg-Leith, Grimsby. Danmörk: Kaupmannahöfn. Frakklandi: París. Ítalía: Genova. Rambler Classic Frá hinum nýju samsetningarverksmiðjum A.M.C. í Belgíu: Rambler Classic 4ra dyra Sedan — með eftirfarandi: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. Aluminium-vél með tvöföldum blöndungi 138 hestöfl. - Varanlegur frostlögur. Vl'eather Eye miðstöð og þýðari. Framrúðusprauta. Stoppað mælaborð og sólhlífar — spegill í hægri sólhlif. Tvískipt bak og afturhallandi framsæti. Púði í aftursæti „folding arm rest“. Svampgúmmí á gormasætum framan og aftan. Vasar fyrir kort og fl. innan á báðum framhurðum. , Toppur hljóðeinangraður með trefjagleri. Þykk teppi á gólfum framan og aftan. Rafmagnsklukka. Tvöfaldar öryggisbremsur og sjálfstillandi bremsur. Sérstakar heavy duty” bremsur gerðar fyrir háan „Evrópu“ aksturshraða. Styrkir gormar og demparar. Keramik-brynjaðir hljóðkútar og púströr. 17. Heilir hjólhlemmar. 18. Bakkljós. 19. Framljósablikkari. 20. 700x14 slöngulaus Rayon dekk með hvít- um hringjum. 21. Kvoðun og sérstök ryðvörn. 22. Export verkfæri, stuðaratjakkur, felgu- lykill og varadekk. 23. Motta í farangursgeymslu og hlíf fyrir varadekkið. 24. Cigarettukveikjari og tveir öskubakkar að framan — 2 að aftan. 25 Þykkara boddystál en á öðrum bifreiðum. ; 26. 3ja ára eða 54.000 km. akstur án smurn- ingar undirvagns. 27. Verksmiðjuábyrgð í 12 mánuði eða 19.000 km. 28. 6.000 km. akstur á olíu- og sigtisskiptingu. 29. 2ja ára ábyrgð á hljóðkúti og púströri gegn ryðtæringu. 30. Ryk- og vatnsþéttur frá verksmiðjunni með tvöföldum þéttiköntum. Klassiskí, stílhreint útlit, vandaður frágangur, lúxus innanklæðning, yfirdrif inn kraftur með aðeins 12—13 1. benzíneyðslu. Rambler-ending ásamt 30 ofangreindum „standard“-atriðum, sem innifalin eru í verðinu hafa sami- fært þá vandlátustu sem hafa efni á góðri amerískri bifreið í Rambler verð- flokknum. Rabler Classic hefur verið valin „bifreið ársins 1963“ af Motor Trend Magazine, U.S.A.,— vegna yfirburða Ramler yfir aðrar tegundir. Biðjið um „X-RAY“ bókina er sýnir yfirburði Rambler á óhrekjanlegan hátt. Allir varahlutir af IagerL eða beint frá London með næsíu flugvél. Kynnizt Rambler. —- Pantið Rambler — mjög fljóí afgreiðsla. Afgreiðsla af lager úr sendingu er kom 27. þ. m. Ath.: 30 Classic ‘63 eru komnir til landsins og eru 40 væntanlegir næstu vikur. Rambler timhoðið: Jón Loftsson h.f. Rambler verkstæðið: Hringbraut 121. — Sími 10-600. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: Verðbréfaviðskipti: Jón Ó. Hjörleiísson, viOskiptafræðingur. Sími 20610 - 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæ8. Helmasími 32869. Innilega þakka ég öllum sem sendu mér skeyti blóm og gjafir á 75 ára afmæli mínu 11. maí. Sigurður Jónsson, Steinsbæ. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 50. starfsafmæli mínu með samsæti í Landakotsskólanum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðrúu Jónsdóttir. ALÞÝÐUBLAÐIO — 29. maí 1963 ££

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.