Alþýðublaðið - 29.05.1963, Page 14

Alþýðublaðið - 29.05.1963, Page 14
mihnisblrðI FLU6 (Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntan- iegur frá New York kl. 8. Fer til Luxemborgar kl. 9,30. Kem ur til baka kl. 24.00. Fer tíl New York kl. 01.30. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur trá New York kl. 10. Fer til Gauta- borgar, K-hafnar og Stavangurs kl. 11,30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New Yoik kl. 12. Fer til Oslo og ilelsing- fors kl. 13,30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá Stav- angri, K-höfn og Gautaborg kl. 22. Fer til New York kl. 23,30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer íil Glasgow og K-hafnar kl. 03.00 í fyrramálið. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúg.i til Ak- ureyrar (3 ferðir), Hellu, Egils etaða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Vestm.eyja (2 ícrðir). Á morgun er áætlað að fljúga íil Akureyrar (3 ferðir), Vcstm. eyja (2 ferðir), Kópaskers, I'órs liafnar, Egilsstaða og isaíjarð- ar. SKIP Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Akureyri { gærkvöldi til Dalvikur, Glafs fj., Siglufjarðar og Hvamms- tanga. Brúarfoss kom til R-vík ur 24. 5. frá New York. Detti- foss fór frá New York 22. 5. á- íeiðis til R-víkur. Fjallfoss kom til R-víkur 18. 5. frá Kotka, fer þaðan í dag til Keflavíkur og Akraness. Goðafoss íór frá K- böfn í gær til Ventspils, Mantil uoto og Kotka. Gullfoss er í K-höfn. Lagarfoss kom til Len ingrad 26. 5., fer þaðan til Tur- ku, Gdansk og Gdynia. Mána- foss fór frá Vopnairði í gær til Rauarhafnar, Hjalteyrar og Siglufjarðar. Reykjafoss er á Raufarhöfn, fer þaðan á morg- un til Húsavíkur og Siglufjarð- ar. Selfoss fór frá Dublin 20 5. til New York. Tröllafoss fer frá Hull í dag til R-víkur. Tungu- foss fer frá Cuxhaven í dag til Leningrad. Hegra kom til R- víkur 25. 5. frá Hull. Skipadeild S. í. S. Hvassafell átti að fara í gær frá Rotterdam til Antwerpen, Hull og R-víkur. Arnavfell er £ R-vík. Jökulfell fór 27. þ. m. frá Gloucester áleiðis til K-vik ur. Dísarfell er í Mantiluoto, fer þaðan 31. þ. m. áleiðis til íslands. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell fer væntanlega á morgunfrá Reyð- arfirði áleiðis til Ventspils, Hamborgar og Huil. Ilamrafell fór 25. þ. m. frá Stokkhólmi á- leiðis til Rússlands. Stapafeil kom til R-víkur í dag frá Aust fjörðum. Birgitta FreUsen er á Akureyri. Stefan er væntanleg- ur til Þorlákshafnar í dag frá Kotka. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í R-vík Esja cr á Austfjörðum á suðurleið. Herj ólfur fer frá R-vík kl. 21.00 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill <ór frá Fredrikstad 24. 5 áloíðis til íslands. Skjaklbreið er á Norðurlandshöfnum. Heröu- breið fór frá R-vík í gær aust- ur um land í hringferð. Hafskip li.f. Laxá er í Haugasundi. Rangá er í R-vík. Eimskipafélag Ke.vkjavíkur h.f. Katla er á leið tíl Ítalíu frá íslandi. Askja er væntanleg til Genoa í dag. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Minningarsjölð fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftlr töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvlk; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-NjarOvík. SÖFN Borgarbókasafn Iteykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan opin 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á-sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1 30 til 3 30 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kL 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þóðmin.iasafnið og Listasafn rík isins eru opin sunnudaga, þriðju daga. fimmtudaga og laugar- daga kl. 13.30-16.00 Minningarspjöld Blindrafélags f ins fást 1 Hamrahlíð 17 og skrifstofu Tímans, Bankastræti 7. — Iðnaðarmannafélagið á Selfossi. minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga felis Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg 3. Sjómannadagsráð Reykjavikur biður þær skipshafnir og sjó- menn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á sjómanna- daginn, mánudaginn 3. ,júaí n k. að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131 Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félagskonur eru vinsamlegar minntar á bazarinn 14. júni í kirkjubæ. Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags tslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurseirssyni Hverfis ffötu 13B. Sími 50433 I LÆKNAR > Kvöld- og næturvörður L. R. í dag. Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöldvakt: Þorvaldur V. Guð mundsson. Á næturvakt: Vík- ingur Arnórsson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Happdrætti blindrafélagslns. Vinningar eru: Volkswagen station bifreið að verðmæti 175 þús. kr. Flugferð til London fyrir tvo fram og aftur. Hlutir eftir eigin vali fyrir allt að 10 þús. kr. Hrlngferð með Esju fyr ir tvo. — Dregið 5. júlí. Vinn- ingar skattfrjálsir. Unglingar og fullorðið fólk óskast t.il að 6elja miða. Góð sölulaun. — Útsölustaðir: Hressingarskálinn við Austurstræti. Sælgætisbiíð- in, Lækjargötu 8. Söluturninn, Kirkjuetræti. Foss, Bankastræti 6. Sölutuminn, Hverfisgötu 74. Sölutuminn, Hlemmtorgi. tíið- skýlið við Dalbraut. Biðsxylið, Reykjum. Söluturninn, Sunnu- torgi. Söluturninn, Álfheimum 2. Sölutuminn, Langholtsvcgi 176. Söluturninn, Hálogalandi. Nesti við Elliðaár. Asinn, Grens ásvegi. Söluturninn, Sogavegi 1. Söluturninn, Miklubraut og Söluturninn vlð Bústaðavog. — — í Hafnarfirði: Bffjskvlið við Álfafell. Bókab. Olivers Ssfeins. Verzlun Jóns Matthíassonar og Nvia bílastöðin. Sundmeistaramót Framh. af 10 siðn farnar vikur hjá hinum banda- ríska þjálfara, Robert H. Frailey. Keppt er í eftirtöldum greinum í kvöld: 100 m. skriðsund karla, 100 m. bringusund karla, 200 in. baksund karla, 200 m. einstaklings fjórsund karla, 4x100 m. fjórsund karla, 200 m. bringusund kvenna, 3x50 m. þrísund kvenna, 100 bak- sund kvenna og auk þess er keppt í þrem unglingagreinum. Allir beztu sundmenn og konur landsiits eru meðal þátttakenda. gúmmíhanzkar kr. 25.00. MIKLATORGI 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinnirtgar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. SK00H SAMEINAR MARGA KOSTi: FAGURT ÚTUT. ORKU. TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VERÐ! TÉHHNESHABIFREIÐAUMBOÐIÐ VON*tUTB*TI K. ÍÍMI 37ISI Framleitt emungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega- Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Simi^ 23200. Keflavík-Suðurnes Hinir ódýru VREDESIEIN Hjólbarðar: 560x13 3 640x13 ; 670x13 590x14 | 750x14 560x15 590x15 640x15 670x15 710x15 800x15 500x16 550x16 600x16 700x20 750x20 825x20 ’ ' T 900x20 * 1000x20 ' ; 4 1100x20 STAPAFELL Keflavík — Sími 1730. SMUKSTÖÐIN Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Bíllinn er smurður fljótt og vel. Seljum allar tegundir af smuroiin. Elskulegur eiginmaður og faðir Kristján Valgeir Guðmundsson Njarðvíkurbraut 30. — Innri-Njarðvík andaðist að kvöldi þess 26. maí. — Jarðarförin auglýst síðar. Guðný Kjartansdóttir og synir. 14 29. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.