Alþýðublaðið - 29.05.1963, Side 16

Alþýðublaðið - 29.05.1963, Side 16
HÆ&GJ- VINSTtM *-MÆ6^.l -VíNST^i-H/EGRl'ViwsTRl - HÆGiU ~Vl WSTKi-h Æ&Ri-VlWSTkl-HÆO^-VlKSr.tM- /EGr^ 1 - VlKSTf^l rVlKsT\Xi -CHfl"C Á FRAMBOÐSFUNDI að Kolbeinsstöðum á Snæfellsnesi sagði bóndi, er tók til máls, að það væri engu líkara en Framsókn hefði verið í danstima hjá Heiðari Ástvaldssyni svo æfð væri hún orðin í að ptiga danssporið. Vinstri utan stjórnar, hægri innan stjórnar! KENYATTA FYRSTIFOR- 44. árg. — Miðvikudagur 29. maí 1963 — 119. tbl. FUNDUR I GRINDAVlK ALÞÝÐUFLOKKURINN efnir til almenns kjósendafundar i Grindavík í kvöld kl. 9 í samkomuhúsinu. Ræðumenn á fundinum verða þessir: Emil Jónsson, ráðherra, Guðmundur í. Guðmundsson ráðherra, Stefán Júlíusson rithöfundur, Ragnar Guðleifsson, kenn* ari og Ólafur Ólafsson yfirlæknir. Allir stuðningsmenn Alþýðuflokks ins í Grindavík eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. VARÐSKIPIÐ María Júlía er nú við fiskileit á Faxaflóa. Með þvi er Aðalsteinn Sigurðsson, fiskifræð* ingur, en skipstjóri er Sigurður Árnason. Þá mun Sæbjörg fara éftir hvitasunnu með pilta af sjó- vinnunámskeiði Æskulýðsráðs í veiðiferð. Verður skipið í slíkum ferðum í sumar, en eins og kunn- ugt er, þá hefur ríkið styrkt þenn- an þátt sjóvinnukennslunnar. — SILD- og humarveiðin gengur illa um þessar mundir. Flestir bátar eru í höfn vegna veðurs. Bræla er á miðunum og veðurspáin er óhagstœð svo að ekki er vitað hvenær bátarnir hefja veiðar að nýju. Talsvert er af síld í Faxa- flóa. Síðustu bátarnir voru að veiðum aðfaranótt laugardagsins «íg fengu þrfr þeirra um I8ð0 tunnur. SÆIISRÍÐHERRA KENYA WWWWWWWtWMWWWVWWWWWWWWWWWWi Nairobi, 28. maí (NTB—Reuter) V'OMO Kenyatta, formaður afríska Itjóðeniissambandsins (KANU), gekk í dag á fund Malcolm Mac- douald, fulltrúa bre/.ku stjómar- Sjinan í Kenya í dag, og var falið að mynda stjórn. Talið er, að hin nýja stjórn Kenyatta taki við völdum á laugardag, er hin nýja stjórnarskrá Kenya gengur I gildi. Flokkur Kenyattas hefur hlot- ið mikinn meiriiiluta við kosning- Náðu ekki sam- _ um a1 VERÐLAGSRÁÐI sjávarút- vegsins hefur ekki tekizt að ná samkomulagi um verð á bræðslusíld fyrir sumarsíld- veiðamar við Norðurland, og hefur málinu verið visað til yfimefndar. Verðlagsráð hafði rætt nm verðið í viku, ea ekki náð samkomulagi, og í fyrradag slitnaði upp úr viðræðunum. í yfirnefnd er oddamaður skipaður af Hæstarétti. amar til þingsins. Kosningasigur- inn þýðir það, að Kenyatta og flokkur hans munu stýra Kenya til fulls sjálfstæðis einhvern tíma á næsta árL Við því er búizt, að Kenya gerist þá lýðveldi innan Samveldisins, eins og t. d. Indland og Ghana. Er talnlngu atkvæða lauk í kvöld. kom í ljós, að KANU liafði aukið enn meirihluta sinn í neðri deildinni og hafði auk þess góða möguleika á að ná meirihluta í efri deild. KANU hefur nú unnið 62 sæti, KADU 32 sæti, en Afríski þjóðar- flokkurinn og óháðir hafa 8 sæti hvor. í efri deild hafa KANU og KADU 16 sæti hvor, en smáfiokk- amir einn. Úrslitin í kosningunni til efri deildar eru enn óljós, en talið er, að KANU muni ná meiri- hlutanum. HVERJIR ÆTLA AÐDREPAOKKUR ÞJÓÐVILJINN hefur undanfarið verið að skýra það út fyrir lesendum sínum hversu alvarlegar afléiðingár kjamorku styrjöld hefði. Hefur biaðið birt margar tölur um það, hversu margir mundu láta lífið hér ef kjamorkusprengja félli á ís- land. Erfitt er að sjá livaða tilgang þessi skrif Þjóðviljans hafa, annan en þann að hóta mönnum því, að Rússar muni varpa kjarnorkusprengjum hér ef íslendiugar velji ekki kommúnis- mann og kjósi G-listann. Eða tæplega munu þeir kommúnist- ar telja, að Bandaríkjamenn fari að varpa kjarnorkusprengj- um á ísland. Fróðlegt væri að heyra álit Þjóðviljamanna á þessu: Hverjir ætla að drépa íslendinga í kjarnorkustyrjöld? Eru það Rússar? Væntanlega svárar Þjóðviljinn. HAB AUGLÝSIR! Við drögum um nsésta VOLKSWAGEN þann 7. júní næstkomandi. Þið athugið vinsamlegast, að endurnýjun er hafin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.