Alþýðublaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 5
p EGGERJ G. ÞORSTEINSSON „ZJesS Sjómannadagur- inn á mánudag MEÐAL ræðumanna á kjósenda- fundi A-listans í Sögu var Eggert G. Þorsteinsson, annar maður A- listans í Reyltjavík. í niðuilagi ræðu sinnar hvatti liann alla stuðn ingsmenn listans til þess að vinna vcl að sigri listans fram að kosn- ingum, þar eð mikil barátta stæði nú milli Alþýðuflokksins og Fram- sóknar í Reykjavík. Eggert sagði meðal annars: Allir, sem komist hafa í snert- ingu við hina miskunnarlausu baráttu íslenzkra stjórnmála, vita að góð málefni eru ekki einhlít, ef þeim er ekki komið á framfæri við kjósendur. Þess vegna er það höfuðnauð- syn að alistaðar heyrist rödd Al- þýðuflokksins. Að hver einasti maður, karl eða kona, bjóði fram það starf, sein við komandi treystir sér til og minnist þess að ekkert starf er svo litið, að ekki komi að gagni. Eitt viðtal í síma eða persónulega getur ráðið úrslitum. Alþýðuflokkurinn hefur yfir litlu fjármagni að ráða, þess vegna er hver króna, sem í kosn- ingasjóðinn fellur þakksamlega þegin og kemur að góðum notum. Hvem einasta dag fram að kosn- ingum verður að vinna að nauð- Kennaraskólinn Framhald af 1. síðu. inn vörður um hann, því að órétt urinn á sér marga formælendur. Friðurinn ríkir ekki, nema barist sé fyrir honum vopniausri baráttu. Ófriður er úrræði ofbeidismanna, en þeir eru margir Framtíð hins frjálsa manns er undir því komin, að æskan þekki skyldu sína og skflji ábyrgð sína. Það er æðsta, en jafnframí erfið asta hlutverk kennarans að stuðia að því, að æskan minnist ábyrgð ar sinnar, gegni skyldu sinni. Ég á ekki aðra ósk heitari, þessum ekóla til handa, en að sérliver mað ur, sem hér stundar nám, megi sem kennari bera gæfu til þess að gera nemendur sína að traustum varðmönnum, frelsis og réttar, frið ar og menningar'1. í lok ræðu sinnar sagði mennta- málaráðherra: „Ég lýk máli mínu með því að óska Kennaraskóla íslands og ís- lenzkri kennarastétt allra heilla. SEINT í gærkvöldi var langferffa- bíll stöffvaffur á Selfossi og gerff leit í honum. Voru þarna á ferff- Inni allmargt unglinga, sem ætl- uffu aff fara upp í Þórsmórk. í bílnum fundust birgffir af áfengi, en ekki er blaffinu kunnugt uni, hve mikiff magn var hér um aff ræffa. GM kl. 10 í gærkvöldi varff 9 ára gamall drengur fyrir bifreiff á mót- um Ilofsvallagötu og Víðimels, Drengurinn heitir Hjörtur Ilall, til heimUis aff Víðímel 64. Ekki er blaffinu kunnugt um, hve alvarlegt slys var hér um aff ræffa. Ég óska þess, að gæfa fylgi sér- hverjum þeim, sem sækir liingað menntun sína og að honum auömst að láta gott af sér leiða í göfugu starfi sínu. Megi þetta hús verða musteri þess mannvits og þeirrar þekkingar, sem er aflgjafi allra framfara og þeirrar góðvíldar og þeirrar réttsýni, sem er undirstaða fagurs mannlífs“. Er ráðhcrrann hafði lokið rnáii sínu, fluttu þessir menn ávörp: Hallgrímur Jónasson, kemiari, A- gúst Sigurðsson, form. Kennara- félags skólans, Ingi Kristinsson. skóJastjóri, Magnús Kristinsson, er talaði fyrir hönd 20 ára kenn- ara, Pálmi Jósepsson, er talaði fvr ir hönd 40 ára kennara og Kristján Friðriksson, er afhcnti skólanum stimpilvél að gjöf fyrir hönd 30 ára kennara. — Allir ræðumcnn þökkuðu Freysteini Gunnarssyni gott starf við skólann. hinn nýja skólastjóra vclkominn. Freysteinn Gunnarsson þakkaði vinsaml.eg orð í sinn garð. Hann minntist á, að þetta væri i 53. skiptið, sem hann væri viðstaddur uppsö'gn Kennaraskólans. Minnis- stætt er honum vorið 1913, þegar hann útskrifaðist úr Kennaraskól anum á síðasta vetrardegi. Hann sagði, að einkunnarorð skólans ættu að vera: Ást á ættjörðina, traust á þíóðina og trú á Guð. Ásgeir Ásgeirsson, forseti, rakti þróun skólamála á íslandi. Sagð- ist hann hafa lært mikið á því að kenna. Óskaði hann skólastjóran- um til hamingju með nýja akólann. — „Gamli skólinn var orðinn úr- eltur, þegar ég útskrifaðist úr hon um fyrir 40 árum". Dr. Broddi Jóhaimesaon sagði síðan skólanum slitið. synlegum undirbúningi á aðal- skrifstofu flokksins í Reykjavík og umdæmisskrifstofunum 4 sem opn- aðar verða í dag og á morgun. Ég vil fyrir hönd okkar, sem A- listann skipum i þessum kosning- um skora á ykkur hvert og eitt, að bióða fram þau störf sem þið get- ið, eða benda á aðra til starfs og að hafa samband við starfsmenn flokksins. Það er staðreynd að vinna og fyrirliöfn að undirbúningi kosn- inganna hefur sífellt verið að auk- ast oa hrevftar bjóðfélagsaðstæð- ur krefjast sífellt síaukins starfs. Takið hverfisstjórum flokksins vel og hjálpið þeim til að leysa störf sín af hendi. — Veitið skrif- stofunum allar þær upplýsingar sem þið getið og nauðsynlegar eru Hvernig til tekst um öll þessi | störf munu úrslit kosninganna byggjast á. I Hór í Reykjavík verður úrslita- orustan um framtíð ríkisstjórnar- samstarfsins háð milli A-lista Al- þýðuflokksins og B-lista Fram- sóknar. — Úrslitin 9. júní eru og jafnframt ákvörðun um stöðu Al- þýðuflokksins næstu fjögur ár. Þegar við nú göngum af þessari samkomu, þá minnist þess að á okkar herðum hvílir sú ábyrgð að 1 gera skyldur okkar við framtíð og fortíð með bví að tryggja sókn og sigur Alþvðuflokksins í kosning- ; unum 9. júní. — Takmarkið í Reykjavík er að Alþýðuflokkurinn fái fleiri at- kvæði en Framsókn ogr þar með 2 þingmenn kjörna og þann ÞRIÐJA í uppbót. Heil hildar tii og heil hildi frá. Frli. af 1. síðu. ins verða að þessu sinni afhent < Vestmannaeyjum, þar eð móttak andi þeirra liggur þar á sjúkra- húsi. Önnur heiðursmerki verða og veitt. Þá verður minnzt 28 di'ukjknaðra sjómanna cg verða stjörnurnar í minningarfána Sjó- mannadagsins þá komnar upp í 329. Þrír aldraðir sjómcim verða heiðraðir og c^Bfremur verður háð ;r kappróður og sennilega stakka sund, þó að það sé enn ekki víst. Öryggis- og slysavarnamál verða höfuðmál dagsins og mun Garðar Fúlsson, stýrimaður, sérstaklega ræða þau mál í ræðu sinni við Austurvöll. Ágóði af Sjómannadeginum í Reykjavík mun renna til dvalar- heimilisins að Hrafnistu, eins og venjulega, nema livað ákveðið heí ur verið að 20 þús. kr. renr.i t;l sumardvalarheimilis fyrir böin sjómanna, sem í sumar verður rck ið í heimavistarskólanum að Lauga landi í Holtum. Verða 40 sjó- mannabörn þar í tvo mánuði í sumar. Á Akureyri mu.r ákveðið að ágóðinn af deginum renni til slysasöfnunarinnar þar. Menn skulu hvattir til áð sækja skemmtanir Sjómannadagsins sein bezt, kaupa merki og blaðið cg sýna í verki að menn kunni að meta slörf þeirra manna, sem vel megun þjóðarinnar að langmestu leyti á. Hér fer á eftir dagskrá dagsins: Hátíðahöld dagsins hefjast með því að fánar verða dregnir að hún kl. 8 árdegis. Kl. 10,30 hefst há- tíðamessa í Laugarásbiói og predik ar þar sr. Óskar J. Þorláksson. Klukkan 13,30 byrjar Lúðrasv. Reykjavíkur að leika á Austur- veUi og 15 mín. síðar verður mynd uð fánaborg á vellinum. Klukkan 14 hefjast svo hátíðahöldin á Aust urvelli með því, að biskupinn, hr. Sigurbjörn Eiinarsson, minnist drukknaðra sjómanna, en síðan syngur Guðmundur Guðjúnsson, óperusöngvari. Kappreiðar Fáks á 2. í Hvítasunnu HINAR áriegu kappreiffar Fáks fara fram á annan í Hvítasunnu. A3 þessu sinni cr þátttaka óvenju lega góff, 40—50 hestar og megin hlutinn eru hestar, sem ekki hafa kömiff fram áffur. Eftirtektarvert er, hve margir hestaeigendur eru ungir aff árum, allt niffur i ferm ingaraldur. Skeiðhestar eru 10 og virðast allir góðir. Á stökki, 300 m. sprett færi, keppa hvorki meira né raúma en 18 hestar og er mjög érfitt að segja um hver muni bera sig ur af hólmi. — í folahlaupi verffa reyndir 9 folar, en á stökki, 350 metra sprett færi, keppa 4 hestar. A9 loknum hlaupum munu kon ur og kfirlar úr Fák sýna 'ýmis skemmtiatriði ó hestbaki og mun sumt af því koma yngri kynslóð inni mjög á óvart. Þá munu eldri og yngri Fáks-félagar keppa í naglaboðreið. Þá verða flutt ávörp: Emil Jóns son, sjávarútvegsmálaráðheira, tal ar fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, Baldur Guðmundsson, útgeðarmað ur. fyrir hönd útgerðarmanna og Garðar Pálsson, stýrimaður, fyrir hönd sjómanna. Þá afher.dir Pét ur Sigurðsson, form. Sjómanna- dagsráðs, verðlaun og heiðurs- merki, en björgunarafrekslaunia verða afhent í Vestmannaeyjuni, svo sem að framan getur. Loks syngur Guðmundur Guðjónsson aftur. Klukkan 15,45 að loknum há- tíðahöldunum við AusturvölJ, hefst svo kappróður, og ef til vill sund, við Reykjavíkurhöín og verða verðlaun afhent á staðnum. Sérstök ástæða er tíl að minna aftur á kaffisölu sjómannakvenna í Sjálfstæðishúsinu og í húsi Slysa varnafélagsins við Grandagarð, en hún hefst á báðum stöðunum kl. 14. Sjómannadagshóf verður haldið í Súlnasalnum i Hótel Sögu, en þar að auki verða dansleildr í eftir töldum veitingahúsum: Breiðíirð- ingabúð, Glaumbæ, Ingúlfscafé, Silfurtunglinu og Sjólfstæðishub- inu. Sjómannadagsblaðið verður aí- hent blaðsölubörnum í Hafnarbúff um og Skátaheimilinu við Snorra braut í dag (laugardag) kl. 14.00— 16.00. Einnig verða merki” Sjó- mannadagsins og Sjómannadags-* blaðið afhent sölubörnum á Sjó- mannadaginn á eftirtöldum stöff- um: Hafnarbúðum (nýja verkam. skýiinu og sjómannaheímiiiau vifif höfnina), Skátaheimilinu, Itéttar- holtsvegi 1, Sunnubúð við Máva- hlíð, Vogaskóla, Melaskóla, Vest- urb.skóla (gamli stýrim.skolmn) og" Laugalækjarskóla. Auk venjulegra sölulauna fyrír merki og blöð, fá sölubörn aðgöngm miða að kvikmyndasýningu i Laug- arásbíói. PÁFINN Framhald af 16. síffu. menn sameinazt í bæn fyrir páfa í dag. Síðdegis í dag kaUaði Jóhannes' 23. fyrir sig sjö kardinála og tal- aðl.við þá góða stund með milclum erfiffismunum. Bræður páfa og systir voru kölluð með hraði frá heimilum í Bologna, um 400 km. fyrir norðan Róm. Hrafnistð AÐáÖKN að Dvalarheimili aldraðra sjómanna að Hrafn istu er alltaf meiri en unnt er að sinna, sagði Pétur Sig- urffsson, form. Sjómannadags ráffs í vifftalinu viff híaða menn í fyrradag. Nú er ver iff aff vinna viff nýja álmu viff vistheimiliff, þar sem rúm verður fyrir 66 vistmenn. —• Hefur veriff sprengdur kjall ari undir hana alia til að fá meira rúm fyrir vinnustof ur og efnisgeymslur. Gat Pét ur þess, aff vistmenn ynnu talsvert mikiff, t. d. við hnýt- ingar og annað og væri ekki úr vegi aff hvetja útgerffar- menn tii aff beina viffskipt um sínum um slíka hluti til þeirra fyrrv. starfsmanna sinna, sem þarna vinna, AS lokinni byggingu þeirr ar álmu, sem nú er í smíð um, verffur byggff ein áhna í viffbót fyrir 54 vistmcnn, og verffur framkv. við eam- byggingarnar aff Hrafnístu þar meff lokiff. Nú dvelja aff Hrafnistu 196 vistmenn, þar af 44 á sjúkradeild, en þeg ar heimiliff verffur fullbyggt verffur rúm fyrir 316 manns. ALÞÝÐUBLAÐH) — 1. júni 1963 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.