Alþýðublaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 15
IWMtWWHMWWMMWmWMMMMWWmWMWMWMMIW ,>Nei, við höium enga 48 stunda vuimiviku,'1 sagði sir George. ,,Ég skal segja yður,“ mas- aði frú Vanderlyn, „ég er hálf sneypt yfir pví fsð vcra oheílað ur ameríkani, en ég verð alveg heilluð af því að hitta menn, sem hafa örlög þjóðar i hendi sér. Yðúr finnst þetta sjálfsagt barnalegt, sir George." „Kæra frú Vanderlyn mér gæti aldrei komið til hugar að telja yður barnalega eða ó- heflaða." Hann leit brosandi í augu hennar. Ef til vill var einhver örlítill snefill af háði í mál- rómi hans, sem fór ekki fram hjá henni. Hún snéri sér fim- lega að Reggie og ieit í auga hans með bliðu brosi. „Það var leitt að við skyld- um ekki fá að spila saman lengur. Það var ægilega góð sögn hjá yður þessi fjögur grönd.“ Rjóður og ánægður muldraði Reggie: „Það var nú hreinasta til- viljun að það lánaðisf' „Nei, nei, það var mjög skyn- samlega ályktað hjá yður. Þér réðuð af sögnum nákvaair.lega hvernig spilin hlvtu að liggja og spiluðuð samkvæmt því. Mér fannst Það alveg snilldarlegt hjá yður.“ „Mér þykir / hún kunna að koma orðum að þvL“ b.ugsaði frú Júlía fyrirlitlega með sér og reis á fætur all snúðugt. En þegar henni var litlð á son sinn mildaðist uugnaráðið. Hann trúði öllu eins og nyju neti. En hvað hann var ótak- anlega ungur og upp með sér á svipinn. MJkiö d.æmalauþt gat hann verið barnalegur. Engin furða að hann lenti i kröggum. Hann var alltof trú- gjarn. Sannleikurinn var sá, að hann var of blíðlyndur. Ge- orge hafði engan skilning á því. Karlmenn voru svo ómildir í dómum. Þeir gleymdu því alveg, að þeir höíðu líka verjð ungir einu sinni. George var a'ltof óvæginn við Reggie. Frú Macatta var staðin á fætur. Menn buðu góðar nætur. Konurnar gengu allar þrjár út úr stofunni. Mayfield lávarð- ur hellti í gias h.iá sir George og þvf næst hja sjálfum sér, en i sama bili birtist hr. Char- ley i dyrunum. „Viijið 'þér taka fram skrárn ar og öll skjölin, Chariie? Sömuleiðis áætlanirnar og teikníngarnar. Við komum innan stundar, flugmarskálkur- inn og ég. Við ætlum aðeins að ganga snöggvast út iyrsí, ekki satt George?. Það er hætt að rigna.“ HeiTa Charlie snéri sér við og ætlaði að, hverfa á braut, en var þá nærri búinn að rekast á frú Vandqrlyn og tautaði einhver afsökunarorð. Hún hélt áfram í áttina til þeirra og mælti í íágum rómi- „Það var bókin min. Ég var að lesa í henni fyrir mið- degisverðinn.“ Reggie hljóp til og tók upp bók. „Er það þessi? Hcrna á legu- bekknum?" „Já einmitt. Þakka yður innilega.“ Hún brosti blíðlega bauð góða nótt aftur og gekk út. Sir George hafði opnað eina glerhurðina. „Nóttin er fögur“ tilkynnti hann. „Góð hugmynd hjá þér að ganga svolítið út.“ „•?æja,“ sagði Reggie, ,,ég býð ykkur þá góða nótt. ég er að liugsa um að haldai háttiim." „Góða nótt drengur minn,“ sagði Mayfield lávarður. sem hann hafði byrjað á fyrr sem han ’nhafði byrjað á fyrr um kvöldið og gekk út. Sir George og Mayfieid iá- varður gengu út á gangstéttina. Það var fögur nótt, himinn- inn var heiður og alstirndur. Sir George dró djúpt andann. Samræðurnar snérust nú um tæknileg efni. Þegar þeir nálguðust yzta enda stéttarinnar í fimmta sinn andvarpaði Mayfield lávarður og sagði „Jæja þá, ætli við verðum þá ekki að fara að koma okkur að starfinu?" „Jú, þetta er víst ekki svo lítið verk.“ Þeir snéru við og í sama bili rak Mayfield lávarður upp undrunaróp. „Halló. Sérðu þarna?" „Sé ég hvað?“ spurði sir George. „Mér fannst ég sjá e;nhvern læðast yfir stéttina írá skrif- stofuglugganum mínum.‘ „Hvaða vltleysa gamti minn. Ég sá ekki nokkurn hiut.“ „Já, ég sá það — eða mér sýndist það.“ „Augun hafa brugðizt þér. Ég horfði beint eftir sréttinni og ég hefði séð allt, scm þar var að sjá. Það er ákaflega lítið sem ég sé ekki — jafnvel þó ég haldi dagblaði í armslengd frá mér.„ „Þarna get ég skálcið þér, George.“ Agatha Ghristie „Úff, þvílík ósköp af ilm- vatni sem hún notar þessi kven maður.“ Mayfield lávarður hló. „Það er að minnsta kosti ekki neitt vinnukonuvatn. Eitt af þeim allra dýrustu, scm hægt er að fá, er mér nær að haidtf“. Sir George gretti sig. „Maður á víst að vera þakk- látur fyrir það, býst ég við“. ’.T!’aSnar'e2a œttirðu að vera þnð. Eg held að kaiJmönnum pykj fatt andstyggiiegra en Kvenmaður sem angar af ódýra vmnukonuvatni.“ Sir George leit til himins „Otrúlegt hvað hann hefur Þirt fljótt. Ég heyrði regnið «ynja á meðan við sátum undir borðum.“ Þeir reikuðu í rólegheitum cítir gangstéttinni, sem lá íram með allri húshliðinni, cn út frá henni hallaði landinu smám saman, svo að þaðan var hin glæsilegasta útsýn ufir Sussex-* sléttuna. Sir George kveikti sér • í vindli. „Hvað þessa málmblöndu snertir,“ hóf hann máls. sagði Mayfield lávarður og hló við. „PÉ á auðvelt með að lesa gleraugnalaus." „En þú þekkir ekki alltaf þing bræður þína hinmn megin í þingsalnum. Eða er þetta ein- glyrni þitt ekki til annars en að hræða fólk.?“ Hlæjandi gengu þeir inn í skrifstofu Mayfields lávarðar, en glertiurðin á henni stóð opin. Hr. Charlie var í óða önn að raða skjölum í bunka hjá eid- trausta skjalnskápnum. Hann leit upp er þeir gengu inn. „Jæja, Charlie er nú allt til- búið?" „Já, Mayfield lávaiður, öll skjölin eru á sxrifborðinu yðar" Hið umrædda skrifborð var stórt og viðamikið ritborð úr rauðavlði, sem stóð fyrir horni hjá glugganum. Mayfield lá- varðar egkk að því og tók að blaða í hinum ýmsu skjölum, sem þar höfðu verið lögð. „Yndisleg nótt núna“, mælti sir Géorge. Hr. Garlile tók undir það. „Já, sannarlega. Það var merkilegt hvernig hann birti upp eftir rigninguna". Um leið og hr. Carlile lagði skjalabuukann til hliðar, spurði hann: „Þurfið þér meira á mér að halda í kvöld, Mayfield lávarð- ur?“ „Nei, það held ég ekki, Carlie. Ég skal sjálfur ganga frá þessu. Við verðum líklega fram cftir nóttu að þessu. Þér skuluð bara fara að hátta“. „Þakka yður fyrir. Góða nótt Mayfield lávarður. Góða nótt sir George“. “„Góða nótt, Carlile“. _í því að einkaritarinn ætlaði að fara að ganga út úr skrif- stofunni, sagði Mayfield lávarð ur hvasst: „Aðeins andartak, Carlile. Þér hafið gleymt því allra þýð- ingarmesta af öllum skjölum". „Afsakið, Mayfield lávarð- ur“. „Sjálfar áætlanirnar^ um sprengjuvélina, maður“. Ritarinn glápti. Sjálfboðaliðar A-listann í Reykjavík vantar mikinn fjölda sjálfboðaliða á kjördag. Þeir sem vildu sinna slíkum störfum eru beðnir að gera aðvart hið fyrsta í síma 15020, 16724, 19570 eða á um- dæmisskrifstofurnar. BÍLAR. — Þeir bíleigendur, sem myndu vilja aka fyrir A-listann á kjördag, eru beðnir að gera aðvart hið fyrsta í síma 15020, 16724, 19570. Orðsending til alþýSyflokksmanna og annarra sfuSningsmanna A-listans. Fjölmargir kjósendur Alþýðuflokksins dveljast nú erlendis að venju. Þeir stuðningsmenn flokksins, er kynnu að þekkja einhverja þeirra, eru eindregið beðnir að skrifa þeim hið fyrsta og hvetja þá til að kjósa. A-LISTINN er listi Alþýðuflokksins í öllum kjördæmum. Utankjörstaðakosning erlendis fer fram hjá ræðismönnum og sendiráðum á eftirtöldum stöðum: Bandarikin: Washington; Chicago; Grand Fórks, North Dakota;. Minneapolis, Minnesóta; New York; Porland, Oregon; Seattle, Wash. Kanada: Toronto, Ontario, Vancouver, British Columbia, Winnipeg, Manitoba.. Noregur: Osló. Svíþjóð: Stokkhólmur. Sovétríkin; Moskva. Sambandslýðveldið Þýzkaland: Bonn, Liibeck. Bretlaud: London, Ed- inburg-Leith, Grimsby. Danmörk: Kaupmannahöfn. Frakklandi: °arís. Ítalía: Genova. í HV ERF ASKRÍF STOFUR, A-LISTANS I REYKJAVÍK BERGÞÓRUGATA 2, sími 14968. Opin kl. 5—10. Hverfaskrif- stofa fyrir Austurbæjarskólann. STÓRIíOLT 1. sími 16610. Opin kl. 5—10. Hverfaskrifstofa fyr- ir Sjómannaskólann. LAUGARÁSVEGUR 29, sími 32971. Opin kl. 5—10. Hverfa- skrifstofa fyrir Langliolts- og Laugamesskóla. ; RÉTTARHOLTSVEGUR 3, sími 32331. Opin kl. —10. Hverfa- skrifstofa fyrir Breiðagerðisskóla. . ALÞÝÐUHÚSIÐ, Hverfisgötu, sími 20249 og 20250. Opin kl.£ 5—10. Hverfaskrifstofa fyrir Miðbæjar- og Melaskóla. AHt flokksfóik er hvatt til að koma á skrifstofurnar tii starfs og ráðagerða. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla Kosning utan kjörstaða er hafin. Kosið er hjá hreppstjór- um, sýslumönnum, bæjarfógetum og borgarfógetanum t Reykjavík. en kjörstaður hans er í Melaskólanum og er op- tnn kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Kjósendmu ber að kjósa þar sem lögheimUi þeirra var 1. des. 1962. Þcir, sem ekkl geta kosið þar á kjördegi, verða að bjósa utankjörstaðakosningu fyrir þann tíma. Kjósendur. sem staddir eru erlendis, geta kosið á skrifstofum íslenzkra sendifuUtrúa. Listi Alþýðuflokksins um allt land er A-LISTI. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 1. Juní 1963 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.