Alþýðublaðið - 14.06.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.06.1963, Blaðsíða 13
Nýtt Fé- lagsbréf Crt er komið 29. hefti Félags- bréfa AB, sem er fyrsta hefti þessa árgangs. Efni pess er sem hér segir: Eftirfarandi frásögn af þingi Æskulýðssambands íslands kefur beðið birtingar um skeið vegna þrengsla í blaðinu. 3. þing Æskulýðssambands ís- lands (ÆSÍ) var haldið lielgina 27. og 28. apríl sl. í Góðtemplara- húsinu í Reykjavík. Þingið sátu um 30 fulltrúar frá aðildarsam- tökunum og auk þess áheyrnarfull- trúi frá Bandalagi íslenzkra skáta. Setningarathöfn þingsins — ávörp og gjafir. Þingið hófst kl. 2 e.h. með því að formaður sanibandsins, Ólafur Egilsson, setti þingið og bauð full- trúa og gesti velkomna. Hann ræddi um þróun sambandsins og ýmis verkefni og minntist þess m.a. að 18. júní n.k. eru 5 ár lið- in síðan ÆSÍ var stofnað. Síðan ávarpaði menntamálaráð- lierra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, þing- fulltrúa og lýsti hann því yfir m.a. að menntamálaráðuneytið væri reiðubúið til samstarfs við ÆSÍ um þau æskulýðsmál, sem undir ráðuneytið heyrðu. En af hálfu sambandsins höfðu verið látnar í ljósi óskir um að svo gæti orðið. Lagði ráðherrann áherzlu á nauðsyn þess að efla heilbrigt félagsstarf og hollt menningarlíf meðal íslenzks æskufólks. í því sambandi skýrði hann frá því, að ráðuneytið hefði til athugunar und- irbúning löggjafar um æskulýðs- mál. Minnti ráðherra á það að fjölþættari möguleikum æskunn ar nú á dögum fylgdi aukinn vandi og yrði að gæta þess vel að láta bætta menntun einnig leiða til betra mannlífs. Færði hann Æskulýðssambandinu heilla- óskir í tilefni 5 ára afmælisins og árnaði því allra heilla í framtíð- inni. Þá kvaddi sér hljóðs formaður Stúdentaráðs, Ellert B. Schram, og tilkynnti, að Stúdentaráð hefði ákveðið að færa sambandinu að kjöf 2000 kr., sem vera skyldi stofnframlag sjóðs, er varið yrði til að koma á fót safni bandbóka um félagsmál. Því næst flutti sr. Bragi Frið- riksson, framkv.stjóri Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur, ávarp en hann var einn þeirra manna, sem unnu að undirbúningi stofnunar sam- j bandsins. Lýsti hann ánægju sinni j yfir vexti þess og flutti þlnginu j kveðjur og afmælisóskii' Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur. . Næstur talaði Hörður Sigur- gestsson, SUS, og tilkynnti fyrir liönd stjórnmálasambandanna fjögurra, sem aðilar eru að ÆSÍ, að þau hefðu ákveðið að færa sam- bandinu fundarhamar áð gjöf í til- efni af 5 ára afmælinu. Af hálfu gefenda tók ennfremur til máls Hörður Gunnarsson, ritari SUF. Formaður þakkaði fyrir hönd stjórnarinnar, gjafir og árnaðar- óskir til sambandsins. Þingstörfin — ályktanir um framtiðarstarfsemi o.fl. Þingstörf hófust S’'ðan með því að kjörnir voru bingforsetar þeir Hannes Þ. Sigurðscon, ÍSÍ og Sig Hrður Jörgenson ÍTTT og þingrit- Þorkell Grímsson ritar grein, er hann nefnir: Myndlist á fom- steinöld, og er það fyrri hluti, en. síðari hlutinn mun birtast i næsta hefti. Þá er sagan Merkið eftir Svövu Jakobsdóttur, grein eftir Gylfa Ásmundsson, er hann nefn- ir Andatrú og sálarrannsóknir og grein eftir Ólaf Jónsson um Alan Moorehead og bók hans Hvltu- Níl, en hún var aprílbók AB. — Syrpu skrifa þeir Ólafur Jónsson (Haustbækur) og Sigurður A. Magnússon (Haustsverk Þjóðleik- hússins). Um bækur rita þeir Kristján Bersi Ólafsson, Jökull Jakobsson og Ólafur Jónsson. Þá er í heftinu greinin Frá Almenna bókafélaginu, þar sem gerð er grein fyrir útgáfubókum félagsins fyrri hluta þessa árs, ennfremur skrá yfir nokkrar nýlega útkomn- ar brezkar og bandarískar bækur og stutt lýsing á hverri bók, bóka- skrá Almenna bókafélagsins o. fl. Ritinu fylgir og skrá yfir bækur þær, sem voru á bókamarkaði Bóksalafélags íslands í vetur, og getur fólk út um land pantað bæk- ur eftir þeim lista hjá Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar. Séra Bragi Friðriksson, framkvæmdastjóri Æsku ýðsráðs Reykjavíkur, flutti þriðja þingi Æskulýðssam- bands íslands kveðju og árnaðaróskir. Á myndinni er séra Bragi í ræðustól. Næstur honum situr mennta- málaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason ogr þá formaður Æ3Í, Ólafur Egilsson. f arar Stefán Ól. Jónsson UMFÍ og Róbert Jónsson SBS. Síðan var kosið í 5 fastanefndir þingsms. Formaður gaf yfirlit um starf- semi tveggja síðustu ára eða frá síðasta þingi, og gjaldkeri gerði- grein fyrir fjárhag sambandsins á sama tímabili. Var starfsemin síðan rædd. Greinargerðum sem fyrir þinginu lágu, var vísað ’il nefnda svo og tlllögu til lagabreyt inga. Fundi var síðan frestað tH næsta dags. En nefndir tóku tii starfa, og héldu þær áfram störfum á sunnudagsmorgun. -- Á síðari fundi þingsins, sem hófst kl. 2 e.h. á sunnudag, roru tekin fyrir álit nefndanna og aðrar tillögur, sem fram voru lagðar. í ýtarlegri ályktun um framtíðar starfsemi sambandsins var m.a. lögð áherzla á nauðsyn þess að treys+a samtökin inn á við með auknu starfi á öllum sviðum æsku- lýðsmála. Vaxandi samskipti við æskulýðssambönd annarra þjóða væru einnig bæði gagnleg og nauð- synleg. Var samþykkt að halda áfram út- gáfu ,,Fréttabréfs“ með líku sniði og verið hefur, en einnig að taka upp útgáfu á veglegu ársriti í tengslum við áðurnefndar starfs- ráðstefnur. Ennfremur útgáfu á kynningarbækliingum, fræðslukit- um s.s. um félagsmál, uppeldismál o.s.frv. Hafi sambandið nána sam vinnu við þá aðila í landinu, er þetta kynni að snerta. Talið var æskilegt að koma á árlegum æskulýðsdegi til hátiða- I halds, örvunar og kynningar á sam starfi alls íslenzks æskulýðs. Að halda áfrám þeirri námskeiðastarf- semi, sem þegar hefur gefið góða raun. Að þvÞer snertir samskipti við erlend__æskulýðssambönd taldi þingið að halda bæri áfram á þeirri braut, sem mörkuð hefur ver ið með aðild að WAY (World Ass- embly Of Youth) og CENYC (The Council of European National Youth Committees), þ.e. stefna að auknum samskiptum við erlend æskulýðssamtök þjóða í milli, til Þingið taldi, að auka bæri starf tryggingar friði, til eflingar alþjóð og vinna að því að sambandið fái legu samstarfi. Ennfremur var lögð skrifstofu og framkvæmdastjórnar áherzla á að afla allra þeirra upp- skrífs^ofu til eigin afnota og geti | lýsínga erlendis frá, sem að gagni ráðið til sín framkvæmdastjóra. geta komið í uppbyggingu æskulýðs Hafizt verði handa um ýmis konar mála hér á landi. skýrslu- og heimildasöfnun um ís- Beindi þingið því til aðlldar- lenzka og erlenda æskulýðsstarf- samtaka sinna, að nauðsyn beri til semi og verði starfsemi ÆSÍ á að .efla þá þætti í hinu almenna þann hátt komið á fastari og mót aðrí grnndvöll. Æskilest væri að koma á árleg- um starfsráðstefnum, er fjalli um ýmis aðkallandi vandamál æsku- lýðs og æskulýðsstarfs og þeim hagað svo. að ungt fólk víðsvegar að af ’andinu fál kost á að sitja þæf félagsstarfi, sem lúta að manngildis uppeldinu, treysta skapgerðarmót- up íslenzkrar æsku, vekja með henni heilbrigt manngildis- og verð mætamat, örva hugsjónaeld þann, áem jafnan er aflvaki til stórverka æskunnar. í ályktun um starfsfræðslu, fagn Fvrir þinginu lágu ýtarlegar upp • aði bingið vaxandi skilningi ráða- lýsirr"”- varðandi útgáfustarfsemi ' manna þjóðfélagsins á nauðsyn starfsfræðslu og því sem þegar hefur verið unnið á þessu sviði. Hin fjölþætta verkaskipting nú- tímaþjóðfélags samfara þeim miklu kröfum, sem gerðar væru til ein- staklingsins, sköpuðu sí aukna þörf starfsfræðslu fyrir æskufólk. Vænti þingið þess, að hið bráðasta verði athugað á hvern veg starfsfræðsl- unni verði komið fyrir, svo að hún komi að sem beztum notum. Beinir þingið m.a. þeim óskum til fræðslu yfirvalda og samtaka atvinnuvega að þau beiti sér fyrir athugun á þessu máli og standi fyrir fram- kvæmdum. Eitt af mikilvægarl málefnum þingsins var fjárhagur sambands- ins og benti þingið í ályktun, m.a. á að fjárhagsörðugleikar hafi frá upphafi liáð æskilegri og eðlilegri starfsemi samtakanna. Taldi þing- ið, að við svo búið yrði ekkj lengur unað. í ályktuninni segir ennfrem ur: „Sambandið hefur nú starfað í full fimm ár og hefur með hverju ári fengið umfangsmeiri verkefni til meðferðar, sem vart verða fram vegis leyst svo viðunandi sé, nema því aðeins að samtökunum verði veitt stóraukið fé til starfseminnar. Þingið bendir á þá staðreynd, að það fé, sem látið er af hendi rakna til slíkrar starfsemi, skilar sér margfalt í auknum þroska og menn ingu æskunnar. Þingið skorar því á Alþingi, ríkisstjórn og borgar- yfirvöld að stórauka fiárframlög til Æskulýðssambands íslands, þannig að því verði kleift að rækja hlut- verk sitt til hlitar." Aðrar ályktanir þingsins fólu m.a. í sér áskorun til æskulýðs- og landsmanna allra að leggia lið fiársöfnun flóttamannahiálDar Sþ. m.a. með því að kaupa hljóm- Frh. á 14. síðu. Rithöfundar mótmæla Á almennum fundi í Rithöf- undafélagi íslands, sem haldinn var 14. maí var samþykkt ein- dóma eftirfarandi ályktun: 1 „Almennur fundur í Rithöf- undafélagi íslands lýsir ein- dregnum mótmælum sfnum gegn nýlokinni úthlutun lista- mannalauna og einkum því, — hversu berlega liinir yngri og starfandi rithöfundar eru þar sniðgengnir. Fundurinn telur úthlutunar- nefnd hafa brugðizt trúnaði sín um með því að líta fremur á stjórnmálalega afstöðu manna en ritstörf, og álítur það ekkl síður óviðurkvæmilegt hve nefndin virðist hafa hyglað venzlamönnum sínum, svo sem úthlutunarskráin sýnir.” (Frá Rith.fél. íslands). STJÓRNARKJÖR í STÝRIMANNAFÉ- LA6I ÍSLANDS NÝLEGA fór fram stjórnarkjör í Stýrimannafélagi íslands til næstu tveggja ára. Stjórnin var öll endurkjörin, en hana skipa: Halldór Sigurþórsson, form. Sverrir Guðvarðsson, væaform, Hannes Hafstein, ritari. Aðalsteinn Kristjánsson, gjaldk, Benedikt Alfonsson meðstj. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. júní 1963 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.