Alþýðublaðið - 14.06.1963, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 14.06.1963, Qupperneq 14
4 FLUG Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í lcvöld. Skýfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.35 í kvöld. Vélin fer íil Bergen, Osló og Khafri- ar kl. 10.00 í fyrramálið. Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), ísafjarðar, Fagurhólsmýr- *r, Hornafjarðar, Vmeyja (2 ferð ir), Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vmeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá New York kl. 06.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07.30. Kemur til baka frá Amst erdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl.00.30. Ei- ríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30 SKfiP JEimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss er á Akureyri. Brú- arfoss fór frá Dublin 6.6 til New York. Dettifoss fer frá Akranesi á morgun 14.6 til Keflavíkur. Fjallfoss fór fr£ jíotterdam 12.6 til Rvíkui'. Goða liqss fór frá Kotka 10.6 til Rvík- úr. Gullfoss kom til Rvíkur í morgun 13.6 frá Khöfn og Leitr. Lagarfoss fór frá Hull 11.6 til Reyarfjarar. og Rvíkur Mána- foss fór frá Amsterdam 10.6 til Austur- og Norðurlandshafna Reykjafoss fer frá Avonmouth 14.6 til Rotterdam og Hamborg ar. Selfoss fór frá New York 7.6 til Rvíkur. Ti'öllafoss fór £rá Vmeyjum 12.6 til Gauta- borgar, Kristiansand og Hull. Tungufoss fór frá Leningrad 6.6. Væntanlegur á ytri höfn- ipa í Hafnarfirði um kl. 17.00 í. dag 13.6 Forra kom til Rvíkur 7.6 frá Leith. Anni Nubel lest ar í Hull. Rask lestar í Hamborg Skipaútgerð ríkisins Hekla fér frá Khöfn kl. 14.00 •’ dag áleiðis til Kristiansand. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vm- eyja. Þyrill er í Rvík. Skjald- breið er í Rvik. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land f hringferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Rvík til ísafjarðar, Skagastrandar og Húsavíkur, fer væntanlega 19. þ.m. frá íslaidi til Leningrad. Arnarfell er í Haugesund. Jökul fell lestar á Vestfjarðarhöfnum fer um 14. þ.m. frá íslandi til Camden og Glaucester. Dísar- fell losar á Vestfjarðarhöfnum. Litlafell kemur í dag til Rvíkur. Helgafell fór í gær frá Hull áleiðis til Rvíkur. Hamrafell fór væntanlega 12. þ.m. frá Batumi áleiðis til Rvikur. Stapafell er í Rendsburg. JJöklar h.f. Drangajökull kom í gær til R- víkur frá London. Langjökuil fór frá Hamborg í gær áleiðis til Rvíkur. Vatnajökull lestar á Austfjarðahöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er væntanleg til Roque- tas í dag. Askja er á leið til ís- lands frá Cagliari. Hafskip li.f. Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Immingham í gærkvöldi til Es- bjerg. Lauta er í Vmeyjum. Frá orlofsnefnd kvenfélagsins Sunnn í Hafnarfirði. — Þær konur, sem óska eftir að dveija að hvíldarheimilinu Lamhaga, komi til viðtals í skrifstofu V. K. F. Framtíðarinnar í Alþýðu- húsinu, fimmtudaginn 13. og föstudaginn 14. júni kl. 4—7 e. h. Þar verða gefnar nánari upplýsingar. Gestamót Þjóðræknisfélagsins verður að Hótel Borg n. k. þriðiudagskvöld kl. 20.30. Allir Vestur-íslendingar, staddir hér lendis eru sérstaklega boðnir til mótsins. Heimamönnum frjáls aðgangur á meðan húsrúm leyf- ir. Miðar við innganginn. — I LÆKNAR | Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöldvakt: Jón Hannesson. Á næturvakt: Kjartan Magnússon. Neyðax-vaktin sími 11510 hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13.00-17.00 ' [ SÖFN Listasafn Einars Jónssonar er opið dag lega frá kl. 1.30-3 30. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið aila daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 tll 4 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- kl 4-7 e.h ræknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- iaga kl 13-19 Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn rikisins er opið kl. 1.30-4. Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstoian opin 10-10 alla virka daga aema laugardaga 10-4. Útibúlð Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 apið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Kvenfélag Óháða safnaðarius: Félagskonur eru vinsamleear minntar á bazarinn 14. júni í kirkjubæ. Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Félagskonur sem óska eftir -ið dvelja með börn sín á vegum Mæðrastyrksnefndar að Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit í vxku til 10 daga, frá miðjum júlí, eru beðnar um að hafa sam- band við skrifstofu félagsins eða Mæðrastyrksnefnd, eigi síðar en 15. júní n.k. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást A þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstrætl 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg S. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek ur á móti umsóknum um orlofs dvalir alla virka daga nema Jaug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð vík og Jóhanni Guðmundssyni Klapparstíg 16 Ytri-Njarðvík. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau félög sem ekki hafa ennþá lilkynnt um gróðursetningardag sinn eru vinsamlegast beðin að áta Skógræktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta í sip a 13013. Mlnningarspjöld BHndrafélaga ins fást i Hamrahlið 17 og skrlfstofu Tímans, Bankastræti 7. — Iðnaðarmannafélagið á Selfossi Fjölþætt starf Framh. af 13. síðu plötu þá, sem komin er hér á markað og kallast „All star festi- val.“ Ennfremur taldi þingið að þátt- ur þjóðarinnar í hinu alþjóðlega samstarfi, sem nefnt er „Barátta gegji hungri‘„ gæíé verið mun meiri en verið hefur. Þingið lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að æskufólk í landinu verði jafnan að búa við þann vinnutíma og aðstöðu að nægileg tækifæri gefist fyrir hina uppvaxandi kyn- slóð til að sinna hinum mörgu hugðarefnum á sviði félags- og menningarmála. Þingið taldi að gjalda yrði varhug við því að of- boðið sé starfsgetu unglinga við erfið störf. í sambandi við kvikmyndaeftir- lit taldi þingið eðlilegt, að ÆSÍ fengi þar aðild sem fulttrúi æsku- fólks í landinu. í gtörfum þingsins r(kti mikill einhugur og voru fulltrúar s,?m- mála um nauðsyn þess að efla og auka starfsemi ÆSÍ í þágu æsku landsins. Þinginu var slitið síðdegis á sunnudag. KNATTSPYRNA Framh. af 10 síðu ara og í öðru lagi aukið fjármagn til greiðslu fyrir þjálfarastörf í / lögunum. Þróunin í þjálfun yngri flokka félaganna undanfarin ár hef ur verið sú, að aðstreymi ung- menna í þessa flokka hefur stór- aukist einkum vegna þess að ár- -gangarnir eru nú mun fjölmenn- ari en áður. Hinsvegar hafa mögu- leikar til að veita þeim nauðsyn- lega undii-stöðuþekkingu í íþrótt- inni ekki aukist að sama skapi, og veldur þar mestu um skortur á hæfum mönnum til að annast knatt spyrnulegt uppeldi þessara ung- menna. Það er því mjög aðkallandi að allir forystumenn knattspymumál- anna hérlendis hefjist handa um að reyna að tryggja það, að lögð sé aukin áherzla ó áðumefnd atriði þ. e. KNATTMEÐFERÐ — SNERPU og ÚTHALD _ í félög- unum, því þegar málið er skoðað niður í kjölin þá er það einmitt fé- lögin, sem eru kjarninn í knatt- spyrnuíþróttinni hérlendis og þar eiga bylgjui-nar, er lyfta knatt- spyrnu okkar á hærra stig, að hefjast. Nýja - ísland... Framh. af 5. síðu kvað bera vott um lýðræðis- áhuga íslendinga var hvernig þeir brugðust við fyrri heims styrjöldinni. Þegar beðið var um sjálfboðaliða, tóku íslend- ingarnir því mjög vel og olli því einkuxn, að sagt var ’að styrjöldin væri háð til vemdar lýðræðinu. Þetta hafðí mikil áhrif og voru fslenzku sjálf- boðallðamir hlntfallslega fleiri en frá nokkrum öðrum þjóð- flokkl i Kanada. , J \ ) KENNARASTÓLL í ÍSLENZKU í FIMMTA lagi benti Líndal dómari á áhuga þann, sem í Ijós kom, er safnað var 200.009- dollurum tU stofnunar islenzku- deildar við Manitobaháskóla. Söfnun þessi fór fram áriii 1948—51. Engin annar þjóð- flokkur liefur gert slíkt. íslend ingar eru hinir einu, sem unn- ið hafa að því að koma upp kennarastóli í tungu forfeðra sinna við kanadískan háskóla. Þessi fimm atriði taldi Lin- dal dómari sýna hvemig íslend- ingar höguðu málum sínum öðru vísi en aðrir innflytjend- ur og sýndu þau sterkar ís- lenzkar erfðir. KarlmanBiaföt, Tweed-Jakkar, Terefiyn-buxur T erelyn-f rakkar. Allar stærðir mikið úrval. RÚDOLF Laugavegi 95 Sírni 23862. Fyrir börnin í sveitina Gallabuxur Peysur Skyrtur Nærföt og sokkar RÚDOLF Laugavegi 95 Sími 23862. Otboð Tilboð óskast í að byggja Rannsóknasfofnun landbúnaðar- ins á Keldnaholti. Útboðslýsinga og teikninga má vitja á skrifstofu Rannsóknaráðs ríkisins, Atvinnudelld háskól- ans, háskólalóðinni, gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Til- boð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. júní n.k. kl. 11:00 f. h. Rannsóknaráð ríkisins. 14. iúní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.