Alþýðublaðið - 29.06.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.06.1963, Blaðsíða 3
John gaf mömmu pen- inga, segir Christine London, 28. júní NTB—Keuter) CHRISTINE Keeler, hin ungra Off fagra ljósmyndafyrirsæta, sem með margslungnum og núnum kynnum sinum af karlmönnum kom af stað mesta stjórnmála- hneyksli seinni tíma í Bretlandi, þess að Ward geðjaðist að stúlk- sagði fyrir rétti í dag, að John um. að hafa lifað á vafasömum tekjum 1 stungið upp á, að hún skyldi leggj ungfrú Keeler, ungfrú Rice-Dav- ast með manni nokkrum. Sá hefði is, enn einnar ljósmyndafyrirsætu síðan greitt henni um fimmtíu og annarra kvenna. pund. Ward hefði talað við sig Christine Keeler sagði í réttin- um hugsunarhátt stelpna, og hefði um í dag, að hún hefði kynnt all- j þá sagt, að hún yrði hvorki hóra margar stúlkur fyrir Ward, vegna né símavændiskona. ,,Ég hef aldr- ei litið á sjálfa mig sem vændis- Profumo, fyrrverandl hermálaráö herra, hefði haft samfarir við sig og gefið sér peninga, en hélt því hins vegar fram, að peningarnir hefðu verið ætlaðir móður sinni. Ungfrú Keeler, sem talaði mjög lágt — rétt svo að heyrðist um réttarsalinn — var fyrsta vitni á- kæruvaldsins í málinu gegn tízku lækninum og listmálaranum Step- hen Ward, er sakaður er um að hafa unnið fyrir sér með því að útvega mönnum hórur. Vegna harðvítugra Hún sagði, að eitt sinn, er hún hefði verið blönk, hefði Ward TOPPFUNDUR KOMMA í BERLÍN konu”, sagði hún. Ungfrú Rice-Davis viðurkenndi fyrir réttinum í dag, að hafa haft samfarir við bæði Ward lækni og Astor lávarð, sem er eigandi Cli- veden, þar sem Profumo og ungfrú Keeler hittust. BERLIN 28.6 (NTB-Reuter) j Krústjov forsætisráðherra Sovét- spurninga ríkjanna kom í dag til Austut- saksóknarans Griffith-Jones viður Berlínar og tók þegar í stað undir kenndi ungfrú Keeler líka, að hún fordæmingu Ulbrichts lepps síns hefði gerzt rekkjunautur Evgeni a heimsókn Kennedys Bandaríkja- Ivanovs, fyrrverandi flotamála- forseta til Vestur-Berlínar, er fulltrúa í sovézka sendiráðinu í j hann kallaði leik í kalda stríðinu. London. í kvöld var svo að sjá sem heim Það hefur verið ein aðaluppi- j S(jkn Krústjovs væri upphafið að staðan í gagnrýni stjórnaraudstöð- j a.fcturkvróptfrum toppfunfii. unnar í Profumo-hneykslinu, að það hafi verið' mikil öryggis- áhætta, að ungfrú Keeler um- gekkst þá báða samtímis í rúminu, Profumo og Ivanov. Það ríkti mikil spenna í réttar- salnum, þegar saksóknarinn hóf spurningar sínar með því að spyrja ungfrú Keeler hvernig hún. hefði aflað fjár til að greiða með húsaleiguna af íbúð þeirri í West End, sem hún bjó í. Keeler hélt því fram, að sam- band sitt við Ward lækni hefði verið e'ns og milli systkina og hún neitaði, að hún hefði legið með Ward. Hann er sakaður um Kommúnistaleiðtogar frá Póllandi Tékkóslóvakíu og Ungverjalandi koma einnig til bæjarins um helg ina, og óstaðfestar fregnir herma, og háttsettir kommúnistar frá Búlgaríu og Rúmeníu muni einnig koma. HOME OG RUSK HALDA VIÐRÆÐ- UMÁFRAM LONDON 28.6 (NTB-AFP) TJ >n ríkisráðherrarnir Home lávarður og Dean Rusk héldu í dag áfram viðræðum sínum til undirbúnings fundi þeirra Macmillans og Kennedys kom í dag til Lond- on frá Paris, þar sem hann hafði rætt við frönsku stjórnina og full trúa NATO. ★ MOSKVU, 28. júní (NTB— Reuter) — Fulltrúar Póllands og Indlands á alþjóðaráðstefnu kvenna hafa haldið áfram rifrildi sínu, samkv. góðum heimildum á ráðstefnunni. Fulltrúar Kína gagn rýndu indverska fulltrúann fyrir að minnast á landamæradeilu þjóðanna á ráðstefnunni, sem ætti að sýna einingu. Indverjar voru gagnrýndir fyrir að fara með Kín- verja eins og nýlenduþjóð, en ind- verski fulltrúinn svaraði því til, að það væru Kínverjar, sem færu með Indverja eins og nýlendu- þjóð. ★ Bad Hersfeld, 28. júní (NTB—Reuter) Þrír austur-þýzkir liðþjálfar flúðu yfir landamæri Austur- og Vestur- Þýzkalands í dag nálægt Bad Hers- feld. Félagarnir báðust hælis sem pólitískir flóttamenn. Félagar þcirra voru sennilega uppteknir við að horfa á komu Krústjovs for sætisráðherra til A-Berlínar í sjón varpinu Frá því var skýrt í A- Berlín í dag að bandarískur her- maður hefði beðið um hæli sem pólitískur flóttamaður. ★ Saigon, 28. júní (NTB - Reu- ter) — Tíu hermenn frú Suður- Vietnam særðust þegar tvær sprengjur sprungu fyrir framan aðalstöðvar Bandaríkjanna í Sai- gon i dag. Þrir bandarískir her- menn særðust einnig. ★ Washington, 28. júní (NTB - Reuter) — ísrael hefur gert samn- ing við Bandaríkin um kaup á loft varnaeldflaugum af gerðinni Haw- ker, að sögn bandaríska utanrík- ismálaráðuneytisins. Ekki er skýrt frá fjölda eldflauganna. ★ Havana, 28. júní (NTB - Reu- ter) — Fidel Castro sagði í ræðu I Ilavana í dag, að sykuruppskeru- bresturinn í ár stafaði ekki ein- göngu af reynsluskorti Kúbubúa, hæfileikaskorti þeirra og mistök- um, heldur einnig verstu þurrk- um í áraraðir. ★ Aden, 28. júní (NTB - Reu- ter) — Haft var eftir bandarisk- um heimildum í Adcn i dag, að 16 brezkum hermönnum, sem hafa verið í haldi í Jemen, yrði senni- lega sleppt bráðlega. KENNEDY HROSAR FRÆNDUM DUBLIN 28.6 (NTB-AFP) Kcnne dy Bandaríkjaforseti sagði í ræöu í írska þinginu í dag, að Banda- ríkjamenn mundu gera allt, sam í þeirra valdi stæði til að hindra að atómvopn kæmust í fleiri nend ur í heiminum og t'l að koma á samningum um afvopnun undir eft irliti. Hann fór viðurkenn'ngarorð/'fn um sjálfstæða utanríkisstefnu Eire og benti á afstöðu íra hjá Sþ og í Evrópuráði sem gott fordæmi íyrir aðra. WMWWWWWWWWWWMWWWUWtWMVWVIWWMMWWWnWWWWVWMWMWMMWWMMWWWMMM Stig Wennerström fyrir rétt Stokkliólmi, 28. júní ' (NTB)i MJÖG alvarlegur, en að öðru leyli ésnortinn af ástandinu, að því er virtist, sást Wennerström ofursti opinberlega í fyrsta sinn síðan flett var ofan af honum sem njósn- ara Sovétríkjanna. Þetta gerðist, er hann í dag kom fyrir borgar- réttinn í Stokkhólmi, og í þrjár mínútur gátu menn virt fyrir sér manninn, sem í 15 ár hefur starf- að sem njósnari fyrir Sovétríkin. Ilann var óeinkennisklæddur, en fyrna fínn, útitckinn og sællegur. Að beiðni saksóknara var áhorf- endum og blaöamönnum vísað burtu úr salnum, er málið var tek- ið fyrir. Rúmum klukkutíma síðar var tilkynnt, að dómstóllinn hefði fallizt á kröfu saksnknara og úr- skurðað Wennerström í fangelsi vegna sterks gruns um njósna- starfsemi. Fégræðgi o rsök niósna Svíans Það er einróma álit kunn- ugra í Stokkhólmi og fólks, sem þekkti Stig Wennerström of- ursta, sem njósnaði fyrir Rússa í 15 ár, að hann hafi stundað njósnir peninganna vegna ein- göngu—augsýnilega með góðum árangri. Sömu aðilar hafa enga trú á því, að Wennerström hafi verið vinsamlegur kommúnist- um. Stig Wennerström hlýtur að hafa fengið góð laun fyrir njósn irnar, en enn sem komið er, er það ríkisleyndarmál. Fólk, sem þekkir Wennerström segir, að hann og fjölskylda hans hafi eytt geysimiklu fé á síðustu ár um, og á því leikur enginn vafi að liðsforingjalaun, sem voru um 40 þús. kr. sænskar, nægðu ekki fyrir útgjöldunum í sam- bandi við hina dýru „villu“ hans á Djursholm og hið mikla samkvæmislíf, sem kona hans og dætur tóku þátt í. Á árunum eftir 1930 var Wennerström í hópl sænskra liðsforingja, sem voru vinsarn- leg'r naz'stum. Þetta kom þá hinum Ijóshærða og geðslega 'flngliðsforingja ekki að sök, þar eð hann hækkaði mjög fljótt í tign og varð „hægri hönd“ Sven Andersons landvarnaráðherra á árunum 1957 til 1961. Árið 1957 var hann kvaddur heim til Svíþjóðar til þess að taka við stöðu yfirmanns loft- varna í sænsku yfirherstjórn inni. ÁAFVOPNUNARFUNDI í OSLÓ. Wennerström var einn af sér fræðingum í afvopnunarmálum og liann var því einn mannanna að baki málamiðlunartillögu Svía sem sett var fram á afvopn unarráðstefnunni í Genf. í fyrra átti hann einnig sæti í nefnd Svía á afvopnunarráðstefnunni. Wennerström ofursti sat einn ig fund norrænna ráðuneyta um afvopnunarmál sem sérfræðing ur í afvopnunarmálum 8. og 9. maí sl. Sænska öryggisþjónus't an hafði gætur á honum þá. Kona Stig Wennerströms, Ulla-Greta, sem er mjög geð- þekk og 44 ára gömul, og tvær fagrar dætur hans virðast ekki hafa vitað um skipunina um handtöku ofurstans þar til fyrir nokkrum dögum. Lögreglan hef ur síðan yfirheyrt frúna til þess að fá úr því skorið, hvort hún hafi nokkuð vitað um njósna- starfsemi Wennerströms. Hús Wennerströms á Djurs- holm stóð alltaf opið fjölda vina, og vitað er, að sendiherra Svía í Moskvu, Rolf Sohlman heimsótti oft f jölskylduna þegar hann var staddur í Stokkhólmi. HverniE getur hát'/settur sænskur Rðsforingi í mikilli trúnaðarstöðu stundað njósnir í Svíþjóð og Bandaríkjunum og persónulega veitt sovézkum diplómötum upplýsingar í 15 ár án þess að það komizt upp? Þetta er ein þeirra spurninga sem allir spyrja í Stokkhólmi þesrpi dagann eftir handtöku Stig Wennerströms. sem vakið hefur feikna athygli, og brott vikningu tveggja sovézkra dipló mata. Önnur spurning er á þá lund hvað það hafi verið sem hafi fensrið ofurstann til þess að njósna fvrir Rússa. Sagt er af op’nberri hálfu í Stokkhólmi. að niccn'amál þetta sé hið alvarlegasta sem átt hafi sér stað síðan heimsstvrjöldinni lauk. En annars hvílir mikil leynd vf'r málinu og engar frek ari unnlvsingar eru veittar en sem finna má í oninberum frétta tilkynningum, þar sem segir að njósnastarfsemin hafi verið all víðtæk. Wennerström hefur tekið myndir af leynilegum skjölum og sjálfur afhent filmurnar Rússum þeim sem hann hafði samband við, m.a. í veizlum í sovézka sendiráðinu. Það eru margar spurningar sem er ósvarað í tilkynningun um. Ekkert er t.d. sagt um það, hvernig sænsku öryggislög- reglunni fór f'H’t að gruna Wennerström um græzku. Síðan 1961 hefur hann verið á eftir launum hjá flughernum og ver ið Torsten Nilsson utanríkisráð herra til þjónustu sem sérfræð ingur í afvopnunarmálum. Hins vegar er öruggt, að ör yggi.slögreglan hefur haft gætur á Wennerström um eins árs skeið. HVERS KONAR UPPLÝSINGAR? Önnur snurniug. sem sífellt er rædd aftur og aftur í sam bandi v>ð hina æsUeeu afhiúp un hins þekkta I'ðsforingja. sem var í m.iög miklu álit5, fiallar um það hvers knnar unulvsing ar hann hafi aflað Rússum heim sem sögðu hnn«m fv-ir verkum á árunum 1952-1957 begar hann var flugmálafulUrúi Svía í Washington. Aimennt ev á,'t<ð í Stokk,- hépmi, að Wenpo-ptrKm hafi ekki átt erfitt i»»* unp lýsinga um bandarísLar land- varnir, sem Rússar rn'mðii hafa mikinn áhuea á. b»r hann var d'nlómatískiir f«1't-úl ríkis sem að vísu er hi"ti««st en miög vinsamieet roBtr-rit ríki í augum Bandaríki»m«Tma. WWWWWMWMMMMMWWWMMHMMUMMWMMHMIWtWMHWIWWtVttWWWWWWWMMWWMMWMMtWWWWtWMtWWW ALÞÝÐUBLADIÐ — 29. júní 1963 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.