Alþýðublaðið - 29.06.1963, Blaðsíða 16
SAMKOMULAG náðist í fyrra-
dag milli Sjómannafélags Reykja-
víkur og Félags íslcnzkra botn-
vörpuskípaeigenda um 7.5% hækk
im á fastakaupi, sem er um það bil
fcélmingur af tekjum manna á tog
wsruin,
Samningar þessir gilda frá og
með 1. júlí næstkomandi og verð-
vur fastakaupið sem hér segir:
A. Mánaðarkaup:
Hásetar, lifrarbræðslumenn, að-
stoðarmenn við diesclvél og II.
Buatsvcinn kr. 4.515.00 á mán.
Fíetamenn kr. 5.160.00 á mán.
Kátsmaður og I. matsv kr. 5.805.44
á mánuði.
B. Tímakaup skv. 8., 11. og 14.
gr. 45.00 á klst.
C. Fæðispeningar: 60.00 á dag.
Ð. Veikindapeningar kr. 234.00 á
dag.
Þr'ir með en
tveir á móti
Að gefnu tilefni vill Verð
lagsráö sjávarútvegsins taka
fram eftirfarandi til viðbót
ar því( sem fram kemur í
fréttatilkynningu ráðsins
þann 24. þ.m.:
Tillaga sú, sem samþykkt
var sem úrskurður yfirnefnd
ar Verðlagsráðs sjávarútvegs-
in um verð á síld til bræðslu
var lögð fram af oddamanni
nefndarinnar, Má Eliassyni,
liagfræðingi. Með tillögunni
greiddu atkvæði auk odda
manns, fulltrúar kaupenda í
nefndinni, þeir Sigurður
Jónsson og Vésteinn Guð
mundsson, en á móti fulltrú-
1 ar seljenda í nefndinni þeir
Sigurður Pétursson og
Tryggvi Helgason.
Reykjavík 28. júní 1963
Verðlagsráð sjávarútvegsins
SÍLDVEIÐIN
I GÆR
Siglufirði í gær.
f GÆR og fyrradag komu eftirtal
in skip með síld til Siglufjarðar:
(Aðeins talin skip með yfir 200
mál). Til Rauðku: Höfrungur AK
626, Ver AK 392, Grótta 772, Run-
ólfur 642, Haraldur AK 1020,
Skírnir AK 724, Snæfell 402, Jón
Finnsson 800.
^Tii SR komu eftirtalin skip: Sig-
’Jrfari BA 364, Anna SE 932, Sig
urvon 672, Hannes Hafstein 950,
Ásgeir RE 304, Auðunn RE 212,
Braupnir 364, Árni Magnússon 324
Guðrún Jónsdóttir 480, Engey 694,
Fram GK 446, Faxaborg 206, Sig-
. fús Bergmann 536, Ásólfur 700,
Áskell ÞH 322, Straumnes 492,
Heiga RE 712, Leó 396, Víðir II.
246, Þorleifur Rögnvaldsson 248,
Heimir 242.
Veður er nú að lægja á miðun-
Bta og skipin eru að fara út.
Jóhann.
E. Aflaverðlaun á saltfisk:
1. Af öllum flöttum, söltuðum
fiski kr. 23.00 af smál.
2. Ef 50% eða yfir I 1. fl. af
Útboö
fljótlega
UNNIÐ er að undirbúningi
útboðs á nokkrum hluta þess
verks, sem enn er eftir að
vinna við hina nýju útisUnd-
laug í Laugardalnum. Verð-
ur þetta hið fallegasta mann
virki, þegar það er komið
upp og má sjá þess nokkur
merki á meðfylgjandi mynd.
Fékk blaðið þær upplýsingar
í gær Iijá Einari Sveinssyni,
liúsameistara Reykjavíkur-
borgar, að vænta mætti aug-
lýsingar um útboðið mjög
fljótlega. í þeim áfanga, sem
í hönd fer, mun aðallega
verða um að ræða steypu-
vinnu.
þorski og löngu, aukaverðlaun
kr. 3.40 af smál.
3. Ef 70% eða yfir i 1. fl. af
þorski og löngu, aukaverð-
laun kr. 7.20 af smálest.
cr
Sé fiskur veiddur utan Islands
miða skulu aflaverðlaun vera 15%
hærri en að framan greinir.
Þá hefur Sjómannafélaðið einn-
ig samið um, að kauptrygging og
aðrir kaupliðir á síldveiðibátum,
öðrum fiskibátum og flutningabát-
um skuli hækka um 7,5% frá og
með 1. júlí að telja.
Klukkan 3 í gærdag hófust svo
samningaviöræður Sjómannafé-
lags Reykjavíkur og farskipaeig-
enda, en samningar formanna liafa
nú verið lausir um nolckurt skeið.
Sjómannafélag Reykjavíkur sendi
fyrir nokkru síðan nýtt samninga-
frumvarp til farskipaeigenda og
kom það nú til umræðu á fundin-
um. Á þessum fundi í gær-voru
kjörnar undirnefndir, þrír menn
frá hvorum aðila, til þess að fjalla
frekar um málið.
í samningafrumvarpi Sjómanna
félagsins var töluverð breyting
að formi til frá fyrri samningum,
og að sjálfsögðu innihélt það einn-
ig nokkrar kjarabætur handa far-
mönnum.
VEGAGERÐI
OG ASf SEMJA
í fyrradag voru undirritaðir ný-
ir samningar milli Alþýðusam-
bands íslands og Veg'agerðar rík-
isins. Þessi samningur felur í sér
sömu kauphækkun og verkalýðs
félögin hafa samiö um undanfarið
Samkvæmt samningnum verður
tímakaupið sem hér segir:
Almenn verkamannavinna kr.
28,34, eftirvinna kr. 42,51.
Bitreiðastjóra og þeirra, sem
vinna við loftþrýstitæki kr. 29,92,
eftirvinna kr. 44,88.
Bifreiðastjóra á 7 tonna bílum
og þar yfir, á vegþjöppum, litlum
vegheflum, vélgæzlu á loftpressum
og verkstæðisvinna kr 31,95, eftir
vinna kr. 47,93.
Þeirra er stjórna jarðýtum skurð
gröiium, ýtuskóflum, vélkrönum,
vegheflum, mulningsvélum, snjó-
mokstursvélum, kranabifreiðum,
þungaflutningsbifreiðum og tjöru-
blöndunarvélum kr. 34,26, eftir-
vinna kr. 51,39.
Matráðskona með 1-10 menn í
mötuneyti skal fá kr. 6.405,66. Sé
um dagkaup að ræða greiðast kr.
256,23 á dag.
Fæðispeningar verkamanna og
véiamanna í mötuneytum vega-
gerðarmanna verða kr. 29.00 á dag.
Verkamenn, sem vinna fjarri heim
ilum sínum og ekki eru í viðlegu
flokkum vegagerðarinnar, skulu
hafa frían gistingar- og fæðiskostn
að.
Framsókn og Fram-
tíðin hafa samið
Eldur í síldar-
bragga
UM EITTLEYTIÐ í fyrrinótt kom
upp eldur í síldarbragga við sölt-
unarstöðina Sunnu á Siglufirði.
Þetta er stórt tveggja hæða hús. Á
efri hæðinni voru íbúðarherbergi
fyrir síldarstúlkur, en geymsla á
neðri hæðinni. Eldurinn varð all-
magnaður en eftir þrjár klukku-
stundir tókst að ráða niðurlögum
hans. Miklar skemmdir urðu á hús
inu og salt sem geymt var á neðri
hæðinni eyðilagðist af vatni.
Einn maður bjó í húsinu, en
síldarstúlkur áttu að flytja í hús-
ið nú um helgina. Er þetta tilfinn-
anlegur skaði fyrir eigendur sölt-
unarstöðvarinnar Sunnu.
I FYRRADAG náðist samkomu-
Iag milli samninganefnda Verka-
kvennafélagsins Framsókn,
Reykjavík og Verkakvennafélags-
ins Framtíðin, Ilafnarfirði annars
vegar og Vinnuveitendafélags ísf-r
lands og Vinnuveitendafélags Hafn
arfjarðar hins vegar. Samningpr
þessi var síðan lagður fyrir félags-
fundi verkakvennafélaganna í gær
og samþykktir þar.
Samningurinn, sem samþykktur
var, er sem hér segir:
Allt kaup í hinum almenna samn
ingi aðila dagsettum 29. maí 1962
og samkomulag 19. nóvember 1962,
skal þar sem ekki er annað sér-
staklega tekið fram hækka um
7.5% til viðbótar þeirri 5% hækk-
un, er kom til framkvæmda 24.
janúar 1963 og verða kaupsamn-
ingar samkvæmt þeim taxta þann-
ig:
1. Vinna við fiskflökun, uppþvott-
ur og köstun á bíl á skreið, upp-
henging á skreið í hjalla, hreistr-
un og blóðhreinsun á fiski í herzlu,
vinna við vöskunarvélar (og himnu
dráttur og blóðhreinsun), vinna
við söltun á hrognum, lireingern-
ingar í bátum og skipum, aðal-
Framh. á 11. síðu
Kjaramálin
dómtekin
Kjaradömur dómtók í gær
mál ríkisstjórnarinnar og op
inberra starfsmanna um kaup
og kjör hinna síðarnefndu.
Hefur Alþýðublaðið það eft-
ir góðum heimildum, að dóm-
urinn hafi ekki viljað láta
uppi, hvenær niðurstöðu
væri að vænta, það gæti ver-
ið í dag eða á morgun og ef
til vill ekki fyrr en síðar.
Úrskurður þarf að koma í
dag eða á morgun, ef hægt á
að vera að fullnægja ákvæö
um laganna. Hins vegar ber
þess að geta, að Kjaradómur
hefur fengið nálega tveim
mánuðum styttri tíma til
starfa en ráð var fyrir gert.
vegna þess hve miklir frest-
ir voru veittir á samninga-
stiginu. Allt um það þarf
dómurinn að fá eiuhvers kon-
ar frest, ef niöurstaða fæst
ekki í dag eða á mnrgun,
eins og fyrr segir. Málið hef-
ur nú verið fyrir dóminum í
uni tvo mánuði.