Alþýðublaðið - 29.06.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.06.1963, Blaðsíða 8
Maaaiaaaiftaaa ............................ ■ ■■■■•■••■■■••••■••■■■MMMMMHimMIMMMMMIMMka ........ g«» JJ555ÍS»M*Í HVAÐA kona vill ekki vera ógleymanleg? Fáar myndu slá hendinni á mótii því tilboði. Sumum auðnast að verða ógleymanlegar einum manni. En jafovel það mundi gera flestar konur ánægðar. Ardis Whitman gefur hér svar við spumingunni: Hvað gerir konu ógleymanlega? — Kanruski vekur svarið nokkra undrun . . . S S S \ N V s leiki þessara kvenna væri hinn blíði næmleiki. Ég hef fram kvæmt einkaskoðanakönnun og niðurstaðan var sú, að mikill meiri meirihluti þeirra manna, sem spurðir voru, hölluðust að því, að þessi eiginleiki væri ein- mitt það, sem þeir mætu mest hjá konu. Frægur franskur rit- höfundur sagði eitt sinn: „Það er til fólk, sem megnar að sá hugs unum sínum og tilfinningu í um- hverfi sitt og hafa áhrif á hug- myndir 'annarra um ást, þjáning, hamingju og hinar björtu hliðar lífsins.“ yfirleitt ein í heiminum. Hún er eitthvað sérstakt. Hún eamlagast ekki fjöldanum, en það þarf ekki að þýða, að hún sé alltaf hinn sjálfsagði miðdepill í hverju sam kvæmi. Það táknar miklu fremur Þannig er einmitt hin ógleyman lega kona. Þú veizt, að hún hugs ar um þig. Hugur hennar er mót tækilegur fyrir draumum þín- um, gleði þinni og sorg. Hún er ekki aðeins hlutlaus áhorfandi. Þvert á móti! Hún er miðdepill alls. Hún lifir og hrærist með. Það gerist eitthva, þar sem hún er, og það er eins og hún komi öllu af stað. Allt, sem þú upplifir í félags- skap þessarar konu verður sam gróið minningunni um hana. Af því að hún var undrandi, kát og forvitin minnist þú þess, er þið borðuðuð morgunverð saman á SSS!S llHI Það er varla til sá karlmaður H;3s sem ekki kynnist einhverntímann |ff|s á lífsleiðinni konu, sem hann get H::! ur aldrei gleymt. Kannski sér H-H hann hana aðeins í svip, en hann minnist þess andartaks oft síðan. Frá örófi alda hafa verið til slík ar konur, sem eru búnar þeim yndisþokka, að þær hafa óútmáan leg áhrif á umhverfið. Og hvað er það þá, sem gerir þær ógleymánlegar? Hvers vegna eru sumar búnar þessum töfrum, en aðrar gleymast og grafast, þótt þær hafi á sinni tíð verið bæði blíðlyndar og fagrar? Þessu er ekki auðvelt að svara. En ef að þessi spurning er lögð fyrir karl menn, fæst jafnan sama svar. Kynþokki er auðvitað einn þeirra eiginleika, sem hinar ógleyman legu konur hafa til að bera, en það eitt út af fyrir sig, er ekki nóg Margar af frægustu konum allra tíma hafa viðhaldið ómótstæðileg um töfrum sínum fram til elliára og allt þeirra líf njóta þær ástar og aðdáunar þeirra biðla, sem dýrkuðu þær á æskuárunum. Feg urðin ein er heldur ekki nægjan- leg, því að sumar af ómótstæðileg ustu konum heims hafa alls akki verið áberandi fallegar. Kannski mundu flestir fallast á það, að ógleymanlegasti eigin- torgi í smábæ úti á landi. Af því að henni fannst svo gaman að ösla í gegnum regnið kvöldið, sem bíllinn bilaði, minnist þú hennar alltaf, þegar rignir. Hún er alltaf söm við sig, hvort held- ur hún er á árabát eða dýrum veitingastað. Hún er heilsteypt í öllu, sem hún gerir.' Næstum allar dáðar konur hafa haft þar(i hæfileika að njóta líðandi stundar Næmleiki hennar gerir henni kleift að skynja, hvérn mann hver og einn hefur að geyma. Einhver er kannski gáfaður og skemmtilegur, en feimni hans er honum fjötur um fót. Hin næma kona laðar fram þessa eiginleika, og aldrei hefur maðurinn verið eins gáfaður og skemmtilegur og við hlið hennar. Annar felur ef til vill draumlyndi undir harðri skel. Hún kemst fljótt að raun um leyndarmál hans og hefur gaman af. Þótt undarlegt kunni að virð ast, er hin ógleymanlega kona að frá henni stafi ró og öryggi — að hún eigi fjársjóð í sáiunni, sem gerir það að verkum, að hún er sjálfri sér nóg. Vegna þessa jafnvægis og innri auðæfa fórnaT hún ekki öllu til þess eins að falla öðrum í geð. Lífsskoðun hennar er mótuð af undursamleg um einfaldleika, sem forðar henni að gangast upp fyrir einskis verðum smámunum. Hin ógleymanlega kona er einnig kvenleg, — en hún sjálf gerir ekki mikið veður af því. Nýlega heyrði ég athyglisverða a?J(/jgasemd hjá ungum dans- kennara, sem kennir hundruðum kvenna dans ár hvert. „Sú kona, sem sýknt og heilagt vill undir strika það, hvað hún sé kvenleg, er raunverulega alls ekki kven- leg,“ sagði hann. „Hin sann-kven lega kona gerir sér yfirleitt ekki far um að vekja eftirtekt. Hún lætur ekki sífellt til sín taka í samræðunum. Hún reynir ekki að upphefja sjálfa sig né leiða talið að fötunum, sem hún klæðist Hún er bara þannig, að með henni finnst karlmanninum hann vera karlmaður. Það er lóðið!“ Margir aðrir karlmenn munu fallast á þetta. Leyndardómurinn er sá, segja þeir, að hin sann- kvenlega kona hefur einlæga sam úð með karlmönnum. Hún hefur ekki á tilfinningunni, að hún verði að beita meðvituðum brögð um til þess að berjast að því marki, sem hana dreymir um. Hún metur karlmenn, ber virð- ingu fyrir þeim og dáist að þeim fyrir framtíðaréætlanir þeirra og framabaráttu þeirra og vonast íil að geta gert þá hamingjusama Það er ekki ástríða, hjálparleysi né hár fatareikningur, sem gerir konuna kvenlega — en blíða og vilji til að fórna sér fyrir aðra. Verður hin ógleymanlega kona að vera skynsöm? Já auðvitað — er svar margra undrandi manua. Skynsemi getur þróazt til þeirrat auðugu lífsvizku, sem á einhvern óskilian’egan hátt getur aukíð gildi lífsins — en skynsemin get- ur einnig orðið eyðileggjandi, miskunnarlaust vopn. Ef kona notar skynsemi sína til' þess að brýna þá hnífa, sem hún stingur í manninn. — bá mun hún auð veldlega ná því marki að verða ógleymanleg. — en það verður ekki sæl endurminning. Ef skyn- semi hennar affur á móti leiðir hana til ríkari skilnings á öðru fólki, ef skynsemin lijálpar henni við að byggja brú á milli hugsana ma ?n=ins og hennar eig- in hugsuna. ef nálægð hennar hefur þau áhrif á hann, að hon um finnst hann meiri og betri maður, — þá mun hann alltaf minnast hennar með gleði og þakklæti. Og hvaða aðra eiginleika þarf hún að hafa til að bera? Það hljómar kannski dálítið ’. gamal- dags og úrelt. en konan er einnig óglevmanleg af bví að hún er góð. Auðvitað eru einnig til konur sig- urvissar en fátækar af ájst, sem hafa haft, óútmáanleg áhrif á marga menn, en furðulega marg ar þeirra kvenna, sem frægastar hafa verið um aldaraðir, hafa tmmmmmmmmmmmmi itimMXlMi ■aaaaaaaaaarai «■■■■■■■■■■ , — ---i»i>Baia>BsB■■■■■■■■■»■■>eii»iia<iaaiiBBaaaBBBaaahKaaaaMiiaa .. ■MMMMMMMMMMMIMMMHHMMMMMMMHÍIMIMIMH ........................... ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ >•■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■■■■■■■■ ■*■ a ■ ■ ■-------- --------laiMaMi ■ MEMiaiBIMMBBlBaatBIMIM ■ ■aiMBiaiaiiaaiii Ktiaaaaiiai ■ >■■■■■■■ ■■■•••■■ ■«r-:J--- • ■>»■■•■■■••••>«■'•■■ ----■»■■------------- ■■■■■■■■■1 «■■■■■■■■• ■■•■■••••■■■•■••■■•£■•■■■■■ 8 29. júní 1963 -— ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.