Alþýðublaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 9
HVERS VEGNA TIL ÍSLANDS? HERRA WANGEN frá Noregi á Hótel Garði: Ég veiti félagí ■sjúkrahúsa forstöðu heima og er hoðinn hingað á þing félags sjúkrahúsa á íslandi. Ég þáði boðið með mikilli ánægju. í norskum skólum lesum við um Snorra eins og þið og mér þykir mjög ánægjulegt að komast til lanrts hans. Til íslands kom ég til að sitja á fyrrgreindu þingi en við fáum ef til vill að ferðast eitthvað um hérna. FERÐAKONURNAR dönsku — Helle og Kirstcn — mæta landa I Austurstræti: Við búum hjá vinum hérna. Við höfum Iesið og heyrt svo mikið um ísland. Okk- ur þykir gaman að komast til Iands, scm er svona sérkenni- legt. Við komum sérstaklega til þess að njóta náttúrunnar. Ekki er dónalegt að mæta landa sín- um. ■■■■■■■■■■■»>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'■■■■■■■■■■■■■■■■•■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■ tuaaaaaaiiiii.iaitiaBiMaMaiiaiiatMaiitiMBiaiaaiiaaaiKciiaaaiiaiaiiiaaiiiiiaiatBaaiiiiaaiBaiaaaiMaiiHMiiBiiMBi ■■■■■■■■■■■■(■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I UUluuirMntiiniutimuiMiuiuiuuauiiituuiuiuiiiiiBnHlr--------------------------------— ---------_-------------'-u.- —» FRÚ GIBSONE frá Englandi í ALLEN HAGENBACK frá U. Ég hef komið til svo margra anddyri hótels Garðs: Ó, ég á S. A. í herbergi sínu á Hótel landa og þótti því tími til kom- vini á íslandi. Mig langaði til að Sögu: Ég er einn þeirra banda- inn að fara til íslands. Um allt jíjíi heimsækja þá. Ég kom til ís- rísku „business”manna, sem er landið ætla ég að fara og skoða lands til að horfa á eskimóa, búinn að ofbjóða hcilsunni. Núna það sein fyrir augun ber. Veit- snjóhús og ísbirni, en hef enga geri ég alls ekki neitt. Áhuga hef ingahús þetta er mjög gott og séð. Ó eruð þér „guide“? Mig ég haft á íslandi síðan ég var rækjukockteillinn er afbragðs :::[! langar til að skoða safnið þarna. smástrákur. Ég kom hingað með- góður hérna. Ég á heima í Penn- j|j;| Nei, þér eruð ekki guide. Þið ís- al annars til að hvíla mig. Ég verð sylvanía og á þar mikla landar- lendingar eruð ekkert eskimóa- hérna eins lengi og mig lystir og eign, kona mín er dáin, ég á legir. síðan held ég af stað heim aftur. margar frænkur. :jj:[ ■ ■■■■ jjjjf jjjjj HJÓNIN EKSTRÖM frá Svíþjóð land og íslenzku sögurnar fékk taka myndir og fiska. Fyrst kom jjjjj á Hótel Garði; eiginmaðurinn ég áhuga á að koma til þessa ég til landsins með veiðibáti og hefur orðið: Þetta er í þriðja scrkennilega lands. Ég er sögu- vann hérna um tíma. í þessari skiptið, sem ég kem til íslands, kennari á Skáni. Við hjónin kom ferö ætla ég að sýna konu minni jjjj: en fyrsta ferð konu minnar. Þeg- um með bílinn okkar með okkur hvað þetta fjölbreytta land hefur ar í barnaskóla, er ég las um ís- og ætlum að ferðast um Iandið, upp á að bjóða. tíSéi !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■•■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<lc■■■■■«■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■hI ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ |J| ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ui ■■■»■■■■■■■■••■•»■■■••••■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■••■■■•1 ■■■■■■ytaiBaaaa■■■■■»•■■■■■■■■•■■■■>•■«■■■■■•■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■fBBBar■■■■■■■»■■■■■■€■■■■■■■■■■■■■■■•■■■»■■■■■■1»■■■■■■■■■■■■»■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■•■■■■■! « l ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. júlí 1963 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.