Alþýðublaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.07.1963, Blaðsíða 10
 Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON vörður, reynir að bjarga á línu, en, mistekst og bnötturinn fer í netið. ★ 2:0. EHert skorar svo fyrir KR á 9..mín. að vísu fyrir mjög alvarleg mis- I tök markvarðar IIAKA. Náði Elí- j ert misheppnaðri sendingú frá Gunnari Felixssyni ekki fjarri endamörkum, en skýtur og skorar • úr þessari þröngu stöðu framhjá | úthlaupandi markverði HAKA. — Var næsta óskiljanlegt, hvernig markverðinum tókst að útfæra út- hlaup sitt svo klaufalega, sem raun varð á. Valsmenn fóru Noregs í _I GÆRKVELDI um kl. 11 -'hélt flokkur knattspyrnu- manna úr Val í keppnisför ijUtil Noregs og Danmerkur. T^.FIokkurinn mun dvelja um nn, hálfsmánaðartíma í Noregi, sem gestur Hamarskamme- raterne og le.ka þar nokkra lciki, balda síðan til Dan- merkur og leika þar m. a. við Lyngby boldklub, sem taka mun á móti Valsmönnum þar. En milli Lýngby-manna og Vals kefur verið mikið og gott samstarf undanfarin ár. Myndina tók Sveinn Þor- móðsson í þann mund er Valsmenn stigu upp í Loft- leiðaflugvél, sem flutti þá á áfangastað. Glæsilegur leikur KR gaf 6:2 sigur yfir Haka Ársælsson, Bjarni Felixsson, Þórð ur Jónsson, Hörður Felixsson, Sveinn Jónsson, Gunnar Nikula Sfú4 m„ Helsingfors, 4. júlí (NTB—FNB) Heimsleikarnir í frjálsum íþrótt- .um hófust á Olympíuleikvangin- um í Ilelsingfors í kvöld. Þátttak endur voru margir, þ. á m. margir beztu íþróttamenn heimsins. Ýms góð afrek voru unnin, m. a. setti Nikula Evrópumet — 5.04 m. — Varju sigraði i kúluvarpi með 18.90 m. og Bruce Tulloh í 5000 m. lilaupi á 13:59.4 mín. — Mikill spenningur er meðal norrænu keppendanna á mótinu, þar sem á morgun (þ. e. í dag) á að velja lið Norðurlanda gegn Balkan. Eini ís- lendingurinn, sem hefur möguleika á að verða valinn er Valbjörn i tug þraut. Jón Þ. Ólafsson hefur varla nokkra möguleika, þar sem 3. mað ur, Svíinn Petterson er með 2.07 m. í ár. ★ KR: Gísli Þorkelsson, Hreiðar , Guðmundsson, Þórólfur Beck, Gunnar Felixson, Ellert Schram Sig. Þór. Jakobsson. ★ HAKA: Halme, Márkinen, Eersola, Niittymahi, Valtonen, Nie- minen, Paavilainen, Lahti, Mákila, Malm, Rikkonen. KR vann stóran sigur á finnsku meisturunum HAKA í gærkvöldi. Var sigur þeirra, þótt stór væri, eða 6 gegn 2, í alla staði sanngjarn og sýnir að töluverður munur var á getu liðanna. Einkum var það framlína KR-liðsins, sem nú var öll önnur og heilsteyptari en menn hafa átt að venjast að und- anförnu og má fyrst og fremst rekja það til Þórólfs Beck. Þrátt fyrir mikinn markamun var leik- urinn alltaf spennandi og leikur Finnanna einkum framlínu þeirra ágætur á köflum. Vörn þeirra var aftur á móti slök og átti oft í mikl- um erfiðleikum Fyrri hálfleikur var mjög mark- sæll. Voru þá skoruð alls 7 mörk (KR 5 cn IIAKA 2). Ekki voru liðnar nema 5 min. er fyrsta mark leiksins var skorað. Komst Gunn- ar Felixsson einn og óáreittur upp vinstra megin fyrir mistök varna HAKA, sem raunar var æði mis- tæk mestan hluta Ieiksins. Spyrnti Gmrnar að marki nr fremur lok- aðri stöðu og Márkinen, h. bak- ★ 2—1 Nú var komið að Finnum að taka þátt í að skora, vinstri innherji E Malm. skorar á 11 mín. úr ágætn langskoti, í stöng og inn. Þetta skotX hefði markvörður KR átt að ráða við, því það var ekbi svo erfitt ★ 3—1. Og enn heldur mörkunum áfram að rigna. Ekki líða nema 2 mínút- ur frá þvi að E. Holm skcraði fyrsta mark HAGA, þar til knött- urinn liggur enn á ný í marki HAKA. Skoraði Ellert það áf stuttu færi, enda átti hann ekkf' annað en markvörðinn eftir. Þór- ólfur átti mestan þátt að undir- búningi þessa marks. ’£ j ★ Finnarnir eru ekki alveg á því að gefa sig fyrr en í fulla hnefaúa og á 17. mín. minnka þeir fór- ystu KR í 3—2. Skoraði v. fit- herji Rikkonen úr langskoti, sem fór yfir Gisla og upp í horn Kk-JajWWWWWWtMWWMWWWWMWWWMWWWWWWWWW manna. Var sannarlega klaufalegt að verja ekki þetta skot. ■'fM ★ 4—2 KR-ingar eru þó snarir í að svara í sömu mynt. Var varla liðin mín- úta, er knötturinn var að nýju í neti HAKA. Var þar að verki Þór- ólfur Beck, sem skoraði af stuttu Framh. á 12. síð. BEZTU AFREK ISLEND- ÍNGA í FRJÁLSÍÞRÓTTUM Gunnar Felixson í dauðafæri, en finnski markvörðurinn bjarg aði glæsilega. HÉR birtum við beztu frjáls- íþróttaafrek íslendinga það sem af er sumrinu, miðað við 4. - júlí: & 100 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson KR 10.9 s. -.TÍl- 200 m. hlaup: .yalbjörn Þorlákss. KR 22.6 sek. 400 m. hlaup: Skafti Þorgrímsson ÍR 51.4 sek. 800 m. hlaup: Kristján Mikaelsson ÍR 1:58.9 1500 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnss. KR 4:01.2 3000 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnss. KR 8:34.0 5000 m. hlaup: -Kristl. Guðbjörnss. KR 14:40.8 10.000 m. hlaup: Agnar Leví KR 33:40.0 mín. 110 m. grindahl.: Valbjörn Þorlákss. KR 15.3 sek. 400 m. grindahlaup: THelgi Hólm ÍR 57.9 seb. 3000 m. hindrunarhlaup: Kristl. Guðbjörnss. KR 9:08.8 4x100 m. boðhlaup: Sveit KR 45.0 seb. 1000 m. boðhlaup. Sveit KR 2:04,6 Hástökk: ; Jón Þ. Ólafsson ÍR 2.02 m. Langstökk: Ólafur Teitsson KR 7.09 m. Þrístökk: Ingvar Þorvaldsson HSÞ 14.09 Stangarstökk: Valbjörn Þorvaídsson KR 4.30 Kúluvarp: Jón Pétursson KR 15.65 m. Kringlukast: Hallgrímur Jónsson Tý 49.21 Spjótkast: Kjartan Guðjónsson KR 60.48 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson KR 50.87 Tugþraut: Valbjörn Þorlákss. KR 6373 st. KONUR: 100 m. hlaup: Halldcra Helgadóttir KR 13.2 80 m. grindahlaup: Sigríður Sigurðard. ÍR 14.9 sek. 4x100 m. boðhlaup: Sveit HSÞ 57.3 sek. Hástökk: Sigrún Sæmundsd. IISÞ 1.47 Langstökk: Sigrún Sæmundsd. HSÞ 4.85 m Kúluvarp: Erla Óskarsd. HSÞ 9.71 m. Kringlukast: •Fríða Guðmundsd. ÍR 32.71 m. Spjótkast: Elísabet Brand ÍR 30.62 m. 5. júlí 1963 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.