Alþýðublaðið - 06.07.1963, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 06.07.1963, Qupperneq 5
mmmBm SÆNSKU borgarfulltrúarn- ir fyrir utan Hótel Sögu í gærdag. Talið frá vinstri: Bengt Lind, ritstjóri, Frú Vera Söderström, borgar- ström, varaformaður borg- ráðsmaður, Hans Calmfors, ráðs og Gmmar Dahlgren, borgarritari, Gösta Wenn- borgarstjóri menntamála. NÝ MYNDABÓK UM fSUVND ÚT ER KOMIN ný myndabók mn ísland. Er hún gefin út af Wil- helm Abdemann Verlag í Miinchen í bókarflokki þeim, er útgáfan nefnir Panoramabiicher og er þetta 59. bókin í þeim bóka- flokki. . Formáli bókarinnar er eftir Björn Th. Björnsson, listfræðing og er þar yfirlit yfir sögru lands og þjóðar. Bókin er með dönskum enskum, þýzkmn og frönskum texta. í bókinni eru 30 litmyndir og eru 25 þeirra teknar af þýzka ljós- myndaranum Kurt Drost, er hann var hér á ferð sl. sumar. Þoi'steinn Jósepsson liefur tekið fimm mynó- anna í bókinni. Hann hefur t. d, tekið mynd af hraunrennsli úr Öskju. Innkaupasamband bóksala stuðl- aði að því við utgefendur, að gerðt vrði ein útgáfa með oönskum texta, enda hefur skort mjög bæk-> ur um ísland á Norðuriandamál- um. Hefur innkaupasambandiðf einkarétt á sölu þeirrar útgáfu, sem er með danska og enska text-- anum saman. Jafnfratnt hefur Inn- kaupasambandið einkarétt á sölrt Framh. á 14. síðu Ráðherrarnir farnir heim Borgarstjórnarmaður frá Stokkhólmi hefur orðið „Komið okkur mest á óvart hve íbúðirnar eru stórar — Það sem mest hefur komið okkur á óvart hér, er hve stórar íbúðirnar eru. Meðalstærð íbúða í Stokkhólmi er 73 fermetrar en í Reykjavík eru þær hvorki meira né minna en 100 fermetrar. . Þannig fórust Gösta Wenn- ström orð, er blaðamenn höfðu tal af honum og þrem öðrum borg arstjórnarmönnum í Stokkhólmi í gær. Fulltrúar borgarstjórnarinn ar í Stokkhólmi eru Bengt Lind annar varaforseti borgarstjórnar Gösta Wennström varaformaður borgarráðs. frú Vera Söderström borgarráðsmaður, Gunnar Dahl- gren borgarstjóri menntamála og auk þess er með í förinni Hans Calmfors borgarritari. Sænsku fulltrúarnir eru gestir borgar- stjórnar Reykjavíkur og er förin hingað liður í gagnkvæmum heim- sóknum borgarfulltrúa Norður- V-iSLEND- INGAR VESTUR-ÍSLENDINGAR, sem fara heim með Pan.-Am erican á sunnudag, eru beðn- ir að mæta á Hótel Borg kl. 9.15 síðdegis. Þeir, sem fara beint til Keflavíkur, eru beðnir að vera komnir þang- að stundvíslcga kl. 10.30. landanna. íslenzkir bæjarfulltrúar fóru fyrst til Stokkhólms í boði borgarStjórnarinnar þar 1949, sænskir fulltrúar voru boðnir hing að 1950, þá fóru fulltrúar héðan til Stokkhólms 1961. Hinir sænsku gestir hafa skoðað ýmsar bæjar- stofnanir, setið mörg boð, meðal annars setið boð forseta íslands herra Ásgeirs Ásgeirssonar á Bessastöðum og fóru í gær í ferða lag um suðvesturland. Þeir halda heimleiðis í dag. læðiVmálin og umbylting miiðbæja jjns í Stokkhólmi| eru J helztu verkefni og vandamál borg : arstjórnarinnar í Stokkhólmi. Það menntamála skýrði frá ýmsu varðandi skólabyggingar í Stokk- hólmi. Sagði hann, að algengt væri að reisa bráðabirgðaskóla úr timb urflekum meðan verið væri að byggja varanlega skóla. Þessar flekabyggingar eru oft fluttar á milli staða eftir þörfum. Frú Vera Söderström er önnur Framhald á 14. síðil. Fundur menntamálaráðherra Norðurlanda var haldinn í Reykja vík dagana 2.-3. júlí sl. Fundinn sóttu auk Gyffa Þ. Gíislasonar menntamálaráðherra, ráðherrarnir Julius Bomholt og K. Helveg Pet- ersen Danmörku, frú Arni Hosia Finnlandi, Helge Sivertsen Nor 'gi og Ragnar Edenman Svíþjóð. Á fundinum var m.a. rætt um hið fyrirhugaða Norræna" hús í Reykjavík, og kom fram, að nkis stjórnir allra landanna höfðu nú fjallað um málið og samþykkt að stuðla að framgangi þess. Skipuð hefur verið sérstök framkvæmda nefnd með fulltrúum frá löndun um öllum, og á dr. Þórir Kr. Pórð arson prófessor sæti í henni af íslands hálfu, en aðrir nefndar- menn eru Eigil Thrane deildar- stjóri Danmörku, Ragnar Mein- ander stjórnarráðsfulltrúi Finn- landi, Odvar Hedlund fram- kvæmdastjóri Noregi og Kerstin Sönnerlind ráðunautur Svíþjóð. Fjárveitingar til undirbúnings- framkvæmda eru þegar tryggðar eða undirbúnar í löndunum öllum Ráðherrarnir samþykktu starfs reglur fyrir Norræna búsýsluhá- skólann, en sú stofnun á að veita háskólamenntun í heimilisfræðum. og mun kennslan íara fram í teiU! um, er staðsettar verða Við ým ?a háskóla á Norðurlönaum. Kenmla í vefnaðardeild á að hei'jast £ haust við Tækniháskólann í Gauta borg. Ákveðið var endanlega að stofna norrænan æðri lýðháskóla í Kung alv í Svíþjóð, er starfi fyrst um sinn til reynslu í fimm ar. Loks var rætt um ýms samst'irfsí verkefni á svíði háskólamenntunar og vísinda, m.a. menntun nor- rænna flugvélaverkfræðinga viéí Tækniháskólann í Stokkhólmi og rannsó’^nir varðanfci) milliríkja- deilur. Menntamálaráðuneytið 4. júli 1963. HINIR norrænu mennta- og’ nienníngarmálaráðherrar héldu heimleíðis i gærmorg- un. Norski menntamálaráð herrann var þó farinn áður. Myndin er tekin, er Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð herra kveður Julius Bomjiolt, danska menningaímálaráð- herrann á flugvellinum. þarf mikið átak til þess, að sjá íbú um borgarinnar fyrir húsnæði, enda fjölgar þeim ört og jafnframt gerir fólk auknar kröfur um hús- næði. Bengt Lind sagði, að breytingar þær, sem verið er að gera á mið borginni í Stokkhólmi, hafi valdið mikl'.im deilumí, ekki fyrs't' og fremst innan borgarstjórnarinnar heldur ekki síður í blöðum og meðal almennings. Er nú unnið að því, að hreinsa til á stóru svæði, byggja háhýsi, torg og umferðar æðar, sem auðvelda eiga umferð ina um bæinn. Ekki töldu þeir fulltrúarnir, að velfeirðarrikið hefði haft í för með sér sérstök vandamál, nema þá helzt, að hin löngu sumarfrí valda erfiðleikum á vissum sviðum t.d. er oft erfitt að fá hjúkrunar fólk um hásumarið. Dahlgren, sem er borgarstjóri ALÞÝÐUBLAÐSÐ — 6. júlí 1963 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.