Alþýðublaðið - 07.07.1963, Síða 13

Alþýðublaðið - 07.07.1963, Síða 13
lÍgpSÍ iliii ' ' • .• ' þV t M) V v U N: jm £PW’uu.& HRAEFN ÐNAÐ? ÖFLUGUR iðnaður byggist á að góð hráefni séu fyrir hendi. Eitt bezta og mikiivægasta hráefni ÍS- lands er ullin. Sérkenni íslenzku ullarinnar eru: hún er sterk, end- ingargóð, falleg, heldur hlýju, hrindir frá sér vætu, tekur fallega mynztri og er fágæt. Þessi sérein- kenni og kostir ullarinnar eru svo miklir, að við eigum að notfæra okkur þá miskunnarlaust, segir Stefán Aðalsteinsson, ullar- off bú- fjárræktarsérfræöingur hjá At- vinnudeild Háskólans. Hann fræff- ir okkur hér um starf sitt og þýð- ingu ullarinnar í þjóðarbúskapn- um. Á íslandi er sérstakt fjárkyn, sem óvíða er til annars staðar í heiminum. Sum sérkenni ullar, som ættu að geta orðið það verð- mæt, að okkar ull ætti með réttu móti að geta orðið verðhærri en ull af flestum öðrum fjárkynum. Þettá fjárkyn og ullargérð þess hæfir vel íslenzkri náttúru. Það að lítið skuli vera til af því í heiminum gerir ullina eftirsóknar- verðari. Gerð íslenzku ullarinnar skilur hana frá erlendum tegundum og hefur áhrif á notagildi hennar og gærunnar. íslenzka kynið hefur tvær tegundir af hárum, þel og tog. Þelið nefnist fíngerðu hárin. Það gerir ullina létta, mjúka, fjað- urmagnaða og hlýja. Togið er úr grófari hárum og gerir ullina sterka, áferðarfallega og oft gljá- andi. Erlend fjárkyn hafa flest aðrahvora tegundina af hárum. Ef hægt væri að aðgreina ullina í þel/tog stórykjust notkunarmögu leikar hennar. Erlendis hefur tek- izt að aðgreina ullina með aðferð- um, sem við þekkjum ekki Á íslandi er ullin notuð uþp og ofan eins og hún kemur af skepn- unni. Rannsóknir á henni hafa fram að þessu fyrst og fremst leg- ið í að lýsa eiginleikum ullarinn- ar, eins og hún kemur fyrir. Til- gangurinn hefur verið að athuga Myndin er af Stefáni Aöáistemssvni- Hann situr viff skrifborff sitt í Atvinnudeild Háskólans og athugar niffurstöffur af ullai'rannsóknum. Spj aldiff fremst á myndinni sýnir slæma og góða ull. Á veggnum eru Iínurit, sem gefa nokkuff vel til kynna niffurstöffur Ullarrannsókna. kosti og galla hennar og auka kost ina með kynbótum. í ljós hefur komið, að tiltölulega auðvelt er að útrýma göllunum. Þær rannsóknir ættu að heyra | undir iðnaðinn. Sem sagt tilrauna bú eru fyrir hendi en okkur vant- ar tiiráunaiðnað. Mörg verkefni Sem dæmi um rannsóknarverk- bíða enn úrlausnar, en ekkert er efni, sem hefur verið unnið að og óleysanlegt, sem betur fer. borið hafa árangur má nefna: Sérkenni íslenzku ullarinnar vekja. Erlendis 'þykja heimaofnir og handgerðir hlutir kostavara. íslenzkar ullarvörur hafa enn ekki komið á heimsmarkaðinn að neinu ráði. Gæði þeirra eru ósvikin, hvað snertir litun, ull og úrvinnslu. — Peysurnar eru mjúkar, nlýjar, létt erfðarannsóknir á gráum lit gær- kpma sérstaklega vel í ljós í heim- : ar og fallegar. Dreglarnir úr tog- unnar, rannsóknir á ullargæðumr. ilisiðnaðinum. Það þarf ekki ann- þræði eru mjög endmgargóðir. útrýmingu ullargalla með kynbót að en að vera í minjagripaverzlun- um o. fl. Litlar rannsóknir hafa um, þegar útlendingarnir streyma verið gerðár á, hvernig nota mætti inn til þéss að komast að raun um, ullina á sem hagkvæmastan hátt. hvílika hrifningu vörur þessar Litarskiptin eru svo hrein í þeim og mynztrin njóta sín svo vel. Þeir eru silkigljáandi, áferðarfal- legir og halda sig mjög vel. Kjói- arnir eru sterkir og fallegir Þann- ig mætti lengl telja upp ýmsa kosti vörunnar. Heimilisiðnaðurinn hefur sýnt okkur, það sem bezt er í ullinni. Hann hefur einnig bent okkur á, hvað koma skal. Heimiiist Sr.aður- inn á að b'ómstra áfram e.n koma þarf honum einnig inn í verk- smiðjumar. Þar vel’öur þróunin að ganga í þá átt, að sérkennj heimavinnunnar fái að njóta sín. Athugun á ullar og gæruiðnaðl virðist benda til, að þessi hráefni geti vel orðið undirstaða stóriðn- aðar. í því sambandi þarf að at- huga í hvernig vörum ullin nýtur sín bezt, hvernig framleiða eigi þær í verksmiðjunum og leita markaða. Ef þetta tekst, er öruggt, að ullarmagnið, sem við framleið- um í dag er hverfandi miðað við sölumöguleikana á heimsmarkað- inum. Þróun þessa er ómögulegt að framkvæma, nema að undangengnt um miklum rannsóknum. Hér vantar mjög vélar til þess að koma öllu af stað. Þær verksmiðj- ur, sem til eru í landinu eru mið- affar við algengar ullarvinnsluað- ferðir. Þeim hefur tekizt að fram- leiða afbragðs gólfteppi en ullin er allt of verðmæt í þau. Ef við leggjum okkur fram, þá getur sauðfjárræktin orðið veru- legur liður í þjóðarbúskapnum bæði frá sjónarmiði landbúnaðar og iðnaðar. Er notaðar verða áfram sömu 'framleiðsluaðfei’ðir eöa bú- skaparhættir í sauðfjárræktinni óg verið hefur þá er ómögulegt að auka fjárstofninn að neinu ráði. En ef við gætum komið ullarvör- unum og gærunum í það gott verð, að það borgi sig að breyta um framleiðsluhætti. þá getum við látið rækta land fyrir féð. Þá eru því lítil takmörk sett livað við get um fjölgað sauðfé. Mætti kannski hafa hér um 10-15 milljónir fjár. Sem stendur er sauðfjárræktia ekki sérlega glæsilegur atvinnu- vegur fyrir þá, sem hana stunda. | Við Vitum ekki enn livað langt er f land að umbætur eða aukning á verðmæti gæru og ullar, geri þetta að arðbærum atvinnuvegi. ?' • Áhuginn fyrir að nota þessi hrá- - -efni fer sívaxandi. Öflug átö’c þarf til að framkvæma möguleikána, sem fyrir hendi eru. Þar eru rann- sóknir nauðsynlegur imdanfari. Ef tekið er á rannsóknarverk- efnunum og málinu með myndar- skap er ekki að efa, að lausn' vandamálanna má finna. Þá verð- ur ullin innan skamms mikilvæg- ur liður þjóðarteknanna. A LIÐANDi STUND hafa hámarkshraffann þar 80 unarmannahelgin eftir mánuð; —90 kílómetra fyrst I staff mesta ferðahelgi ársins. Skul- meffan menn eru aff venjast veg um við ætla, að löggæzlumenn inum, og siffan mætti hækka • verði nú viðbúnir og á varð- MIKIÐ verffur annars gaman aff lifa þegar nýi ICeflavíkur- vegurinn verffnr kominn í notk- un. Þar verður hægt aff aka á hundrað kilómetra hraffa, svo ungu ökugarpamir á trylli- tækjunum ættu ef til vill aff geta fengiff örlitla útrás þar, svo ekki þurfi ökufýsn þeirra aff koma niffur á hinum þröngu götum og malarvegum í ná- grenni höfuffborgarinnar. Viff byggingu vegarins var þaff haft í huga, aff hámarks- hraði á honum gæti orffiff 100 kílómetrar á klukkustund. •—• Þetta þýffir auffvitaff ekki aff þar sé sjálfsagt og effHlegt aff aka á 100 kílómetra liraffa. Lík- lega væri ekki svo vitlaust aff hann, þætti ástæða til. A vetr- um í hálku og isingn yrffi aff sjálfsögffu að lækka hámarks- hraðann mikiff, og fylgja þvi stranglega eftir aff þeim regl- um væri hlýtt, því búast rná viff aff ýmsum verffi hált á of hröffum akstri á þessari nýju glæsibraut, til aff byrja með. ★ ★ Allir eru eammála um að Þjórsárdalsatburðirnir megi ekki endurtaka sig. Nú er Verzl bergi til að koma í veg fyrir að Slíkir atburðir geti endurtekið sig. Það verður að koma í veg fyrir að unglingarnir komi • höndum yfir áfengi. Hvernig verður það gert? Vegabréfa- skylda virðist einfaldasta r.g handhægasta ráðið. Einnig ber að beita þá þungum viðurlög- um, sem sannazt hefur á að hafá útvegað unglingum áfengi. Hvað er því til fyrirstöðu, að öllum unglingum til dæmis frá 12 ára aldri til 21 árs verði gert að skyldu að afla sér vega bréfs, og bera það ævinlega á sér. ■Þetta ætti ekki að vera erfitt í framkvæmd og því fyrr sem það kemst í framkvæmd því betra. ★ ★ HVENÆR skyldu borgaryfir- völdin 'annars ætla aff manna slg upp í að ljúka viff íþrótta- leikvanginn í Laugardal? Stúk- an hefur veriff hálf köruff ár- um saman, yfir henni ekkert þak, og stúkugestir aff öllu leyti óvarffir fyrir vindi og vatni. Þaff eina, sem þeir hafa framyfir þá, sem kaupa stæffi, er aff geta tyllt sér. Þetta er ó- fremdarástand, sem borgarytir- völdin ættu aff sjá sóma sinn.í aff Iagfæra hiff fyrsta. V HVENÆR skyldi verffa af þvi, aff Reykvfkingar eignist sinn griffastaff í Viffey, eins og þeir hafa þegar eignazt í Heiffmörk? Viffey er rétt viff bæjardyrnar hjá okkur, en samt mun þaff liklega heyra til undantekn- inga, aff Reykvíkingar hafi komiff þar á land. í Viffey værí alveg tilvaliff aff gera einn alls- herjar almenningsgarff, er næffi um eyna alla. Þessu verffur aff .sjálfsögffn ekki hrint í fram- kvæmd á einum degi, en væri ekki tilvaliff aff láta unglinga úr unglingavinnu borgarinnar hafast þarna viff á sumrum viff undirbúningsstörf undir þessa framkvæmd. Þaff kemur fyrr. effa síffar aff því aff Reykjavík- urborg verffur aff eignast eyna, og því fyrr, því betra segj* flestir. E. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. júlí 1963 13

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.