Alþýðublaðið - 25.07.1963, Blaðsíða 5
fá undanþá
mflum við Grænland
Fiskveið'ilandhelgin við Græn
fand var færð út í 12 mílur 1.
júní sl. samkvæmt lögum, sem
stað'fest voru 20. maí. Sá ráð-
herra dönsku stjórnarinnar,
sem fer með málefni Grænlands
getur þó veitt heimild til áfram
haldandi veið'a innan 12 milna
þeim þjóðuro, sem hafa stundað
veiðar á svæðinu um iengri
tíma samíleytt. Samkvæmt
þessu ákvæði hefur ráðhcrrvmn
heimil'að skiíwim frá íslandi,
Noregi, Bretlandi, Þýzkalandi,
Frakklandi, Spáni, og Portúgal
að stujnda veiðar á svæðinu
milli 12 og 6 mílna á tímabilinu
til 31. maí 1973, og ennfremur
að stunda veiðar með handfæri
á línu og umhl'aða fiski á svæð-
inu 12 og 3 mílna.
Frá þessu er skýrt í yfirliti
um gang landhelgismála, sem
birt er í nýútkomnu hefti af
Ægi, tímariti Fiskifélagi íslands
Segir ennfremur, að beinar
grunnlinur hafi verið dregnar
við Græníand.
Ægir segir um landhelgismál-
ið við Grænland: „Ljóst er, að
12 mílna landhelgi byggð á bein
um grunnlínum við Grænland
skerðir allmjög það svæði, sem
islenzkir togarar hafa stundað
veiðar á undanfarin ár og oít
með góðum árangri. Hér verður
því enn um alvarlegt áfall að
!ræða fyrjr okkar togaraflota
ofan á þá miklu erfiðleika, sem
fyrir eru.“
Landhelgismáf annarra grann
þjóða okkar standa nú svo,
samkvæmt frásögn Ægis:
★ FÆREYJAB
Árið 1959 var ákveðin 12
mílna fiskveiðilandhelgi, en
Bretar fengu sérréttjndi upp
að 6 mílmn. Þessum samniugi
sögðu Danir upp 28. apríl l'lt'í
með eins árs fyrirvara. Færey-
ingar hafa sótt fast, að sér-
réttindi Breta yrðu ekki fram-
lengd, og um það verið deila
mikil. Bretar hafa verið harðir
í horn að taka og hótað Færcy-
ingum löndunarbanni. Danska
stjórnin ákvað, að sérréttindi
Breta skyfdu framlengd til
þess tíma, er samnlngur ísleud
inga og Breta rennur út, 12.
marz 1964. Þannig fá Færey-
ingar óskertar 12 mílur næsta
ár — en óvíst hvort það kostar
ný átök við Breta.
★ NOREGUR
Norðmenn ákváðu 12 mílna
fiskveiðilögsögu 1950, en gerðu
jafnframt samning við Breta,
sem heimilar þeim að veiða inn
að 6 mílum um 10 ára skeið.
★ KANADA
Vaxandi sókn er í Kanada
fyrir 12 mílna fiskveiðilögsögu
Hefur „Fisheries Council of
Canada" sem er samtök allra er
koma að fiskveiðum, sent rik
isstjórninni áskoruu þess efn-
is. Jafnframt er talað um að
veita þeim þjóðum 10 ára um-
þóttunartíma, sem mest og
lengst hafa veitt við Kanada-
strendur. Eru það aðaliega
Frakkar og Bandaríkjamenn.
Mest breyting yrði l»ó fólgin
í grunnlínubreytingum við
strendur Kanada, því St. Laur-
entflóinn mundi til dæmis alV-
ur verða innan landhelgi. Ekki
mundu þær breytingar snerta
þau svæði úti fyrir Nýfundna-
landi og Labrador, þar sem ís-
Ienzkir togarar hafa stuntfað
veiðar.
Kanadiska stjórnin hefur
ekki tekið afstöðu til þessara
mála, en búizt er við ákvörð-
unum innan skamms.
★ BRETLAND. -
Margt virðist benda til þess
að Bretar séu að undirbúa út-
færplú á sinpii fiskveið^and-
helgi, þótt of snemmt sé að
segja, hvenær slíkt geti orðið.
eða hve mikið.
Sjö islenzkar
konyr á þingi
í IHoskvuborg
voru: Frú Ása Ottesen og fiú
Drífa Viðar frá Menningar- og frið
arsamtökum kvenna, frú Soifia
Guðmundsdóttir frá Akureyrar-
deild Menningar- og friðarsamtak-
anna, frú Helga Rafnsdóttir frá
Kvenfélagi Sósíalistaflokksins í
Reykjavík, frú Kristín Gísladóttir
frá Kvenfélaginu Tíbrá í Höfn í
Hornafirði, frú Svandís Vilhjálms-
dóttir og ungfrú Nanna Hjaltadótt
ir frá Kvennadeild MÍR.
Fiskaflinn 40
tonnum meiri
— Það hefur verið gert of mik-
ið úr deilum á Heimsþingi
kvenna í Moskvu í vor, sagði frú
Ása Ottesen, er hún og fléiri kon
ur úr ísi'enzku sendinefndinni 4
þinginu héldu fund með blaða-
mönnum í gær.
— Sá atburður, er hvað mest
veður hefur verið ge-rt út af, v.i.-
er Idnversk kona ætlaði að svara
indverskri konu. Þá var komið
að matarhléi, og ákveðið að slita
fundi. Kínverska konan gerði sér
ekki ljóst, að hiin var að brjóta
fundarsköp, en hún fékk að tala
eftir matarliléið.
Á þinginu bar talsvert á milíi
um leiðir er fara skyldi, en engnr
hugmyndafræðideilur milli Rús:a
og Kínverja komu fram á þinginu.
Frú Ása kvað þetta þing hafa
verið ólíkt ýmsum fyrri friðar-
þingum, að því leyti, að meira var
rætt um almenn mál, uppeldismál
kvenréttindamál og annað slikt.
ítölsku konurnar báru fram tillögu
um, að Alþjóðasamband lýðræðis
sinnaðra kvenna setti kvenrétt-
indamál spm sitt fremsta síefnu
skrármál, en friðarmálin yrðu
númer tvö. Þessi tillaga var fei'.d
í dagskrárnefnd með öllum at-
kvæðum nema einu atkvæði Ítalíu
Alþjóðasamband lýðræðisijnn-
aðra kvenna var stofnað i París
í desember 1945. Á þingimi í
Moskva, sem haldið var Jagana
24.-29 júni sl. voru mættir 3541
fulltrúi frá 119 löndum, en í hess-
um samtökum eru aðildarfélög í
rúmlega 90 löndum með um 200
xnilljónir meðlima.
Fjölmennasta sendinefndin á
þinginu var frá Bandaríkjunum,
50 konu.r. Allir fulltrúar fengu
að sitja fundi og að taka þátt í af
greiðslu lokaávarps þingsins.
Franska vísindakonan frú Egu
enie Cotton er forseti samtakanna
en áuk hennar fluttu ýmsar konur
framsöguerindi um friðarmál og
uppeldis- og kvenréttindamál, m.a.
mágkona Fidel Castro.
Þingið gerði samþykkt þar sem
skora ðer á þjóðir heims að hætta
tilTaunum með kjarnorkuvopn, af
nám erlendra herstöðva og kjarn
oxkuvopnalaus svæði. Jafnframt
samþykktu þær konur frá Norður-
löndunum, sem sátu þingið, áskor
un til ríkisstji\ir(Ja Norðuriand-
anna, að þar verði bannað að
koma upp kjarnorkuvopnastöðv-
um.
Fulltrúar frá íslandi á þingi.ou
NYR BATUR kom til Hafnar
fjarðar £ gær. Nefnist hann
Vigra, en eigendur hans eru
Gísli Jón Hermansson, Pétur
Gunnarsson og fleiri.. Bátur
inn var afhentur eigenduni
í Bolsönes skipasmíðastöð-
inni í Norcgi síðast liðinn
fimmtudag. Þetta er þriðji
báturinn í þessum mánuði,
sem skipasmíðastöðln afhend-
ir íslenzkum eigendum. yigra
gekk tæpar 11 mílur í reynslu
ferð, en það er búið 520 ha.
Caterpillar vél.
Allir hinir eriendu fulltrúar á
þinginu voru í boði kvennasam-
taka í Sovétríkjunum og að þing
inu loknu var þeim boðið í ferða
lög til ýmissa landa innan Sovét-
ríkjanna. Létu konurnar hið bezta
af móttökum og dvölinni. Kváðu
þær (^.irtektarvQTt hve margir
fulltrúar voru á þinginu frá fé-
lögum, sem ekki eru aðilar að
Alþjóðasambandinu, og eins hve
margir fréttaritarar erlendis frá
fylgdust með þingstörfum, en þerr
munu hafa verið frá 43 þjóðum.
FISKAFLINN á tímabilinu 1. jan-
úar 1963 til 30. apríl 1963 var um
40.000 tonnum meiri en á sama
tímabili í fyrra. Heildarafli liinna
ýmsu fisktegunda er yfirleitt
minni í ár, en árið áður nema af
síld, sem er um 34.000 tonnum
meiri. Af öðrum fisktegundum,
sem meira hefur fiskazt af í ár en
í fyrra má nefna ýsu, sem veiðzt
hefur um 4000 tonnum meira af
í ár,. steinbítur, sem fiskazt hef-
ur um 1200 tonnum meira af,
keila um 4000 tonnum meira, karfit.
i þykkvalúra, langlúra.
1 Rækjuveiðin á þessu tímabiliii
í ár hefur orðið um 400 tonnunn
meiri en árið áður. í ár hefur á
þessu tímabili, miðað við 0 tomqt
af humar, eu ekkert á sama tíms*
bili árið áður.
Af skýrslu Fiskifélagsins verff--
ur ekki annað séð en verkunin á
fiskaflanum hafi orðið mjög svip--
uð bæði árin, þó ber þess að geta^
Framh. á 12 síðu
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 25. júlí 1963 5