Alþýðublaðið - 25.07.1963, Blaðsíða 9
ibrigrðum, er þeir sjá, að þær
kki fallegar í þessu ástandi?
Þverstrikið sýnir þá hæð, sem
áætlað er að turnbyggingin nái á
næstu tveim árum.
að verður hver sókn að eiga sína
kirkju og þeim mun betra, því
dýrari og stærri sem kirkjan er.
Vafalaust hefði mátt sameina tvo
til þrjá Reykjavíkursöfnuði um
eina kirkju, e'f vilji hefði. verið
fyrir hendi. Þeim vilja virðist
ekki fyrir að fara hér í borginni.
Væri nú ekki ráð að jafna við
jörðu þau mannvirki, sem þarna
hafa verið reist, að undanskild-
um kórkjallaranum, og nota
hann um skeið, láta síðan, ef
vilji er fyrir hendi, teikna kirkju
. allt að þriðjungi minni, en þá
sem fvrirhuguð er, og reisa hana
einhvers staðar annars staðar í
sókninni, en á Skólavörðuholt-
inu?
„Húsameistari Ríkisins tók
handfylli sína af leir“, kvað
Steinn Steinarr, en nú eru það
fleiri en Hallgrímur Pétursson
sem segja „Ekki meir, ekki
meir“.
„Fyrrverandi sóknarbarn“.
ÞETTA er nýjasti brezki smábíliinn, HILLHAN IMP. Ilann er með sætum fyrir
fjóra, — og það sem talið er markverðast við hann er, að vélin er úr alúminíum
blöndu, og mjög létt. Hún er 42 hemlahesliifl, og hámarkshraðinn er gefinn upp 75
mílur á klukkustund.
Vélin vegur aðeins 170 pund, sem eraðeins hálft við venjulegar vélar úr potti.
Benzíneyðslan á að vera minni en hjá sambærilegri vél úr öðru efni.
Annað er það, sem talið er athyglisvert í sambandi við Hillman Imp, en það er,
að aflflutningurinn frá benzínstigi að blöndungi, er með mjög nýstárlegum hætti.
Þar eru ekki neinar stengur eða taumar, heldur gerist aflflutningurinn fyrir hjálp
loftþrýstings. Talið er að Hillman Imp muni verða framleiddur til útflutnings með
haustinu.
IIIIVMIIIII
flötur kirkjunnar, er hún verður
fullbyggð. En víst mun það öm-
urlegt fyrir klerka Hallgrímssókn
ar að messa yfir fáeinum hræð-
um á nokkrum bekkjum kirkjunn
ar, þegar þar að kemur.
Hér er verið að sóa milljónum
af almannafé. Meginið af fénu
til kirkjubyggingarinnar mun
fengið úr ríkiskassanum. Það sem
frá söfnuðinum sjálfum kemur
mun nokkuð, en hefur þó lítið að
segja í þessa hít.
Turn kirkjunnar á að verða
allt að 75 metra hár. Og verður
ógnarlegt að sjá það ferlíki rísa
á miðju Skólavörðuholti. Hvað'
segir Flugmálastjóri annars um
turninn og flugumferð um
R eyk j avíkurflugvöll?
Það er persónulegt álit þess,
er þetta ritar, að kirkjulíkan
það, er sýnt hefur verið á mynd
um í blöðum hér, sé aldeilis for
ljótt. Slíka fullyrðingu er að sjálf
sögðu ekki hægt að rökstyðja,
hér er aðeins um persónulegt
mat að ræða. En ekki munu all-
ir á einu máli um fegurð kirkj-
unnar.
íslendingar eru um þessar
mundir ékki kirkjuræknir. Sam-
bandið 'miili kirkjunnar og
yngri kynslóðarinnar er harla lít
ið og í mörgum tilfellum ekki
neitt. Kirkjan hefur brugðizt
hlutverki sínu gjörsamlega, en
nú allra síðustu ár hefur nokk-
uð verið reynt að klóra í bakk-
ann, en eftir er að sjá .hver ár-
angurinn af því verður. Það er
algjör óhæfa að kasta fé á glæ
í byggingar eins og Hallgríms-
kirkju. Eins og málum er nú hátt
ÞVÍ var spáð á þingi olíusér-
fræðinga í Frankfurt fyrir
skömmu, að á næstu árum mundi
bíium með sjálfskiptingu fara
fjölgandi í Evrópu. Eins og mál-
um er nú háttað eru 85% allra
bíla sem framleiddir eru í Banda-
ríkjunum með sjálfskiptingu, en
aðeins 1% bíla, sem framleiddir
eru í Evrópu eru með sjálfskipt-
ingu.
Rúmlega 6 þúsund olíu- og gas-
sérfræðingar frá 62 löndum sátu
þetta þing, þar var rædd þróun
og tækni nútímans.
Það voru sérfræðingar frá
Socony Mobil Oil Company, sem
unnu að rannsóknum varðandi
framangreint efni.
Hinn mikli mismunur, sem
þarna er á, á meðal annars ræt-
ur sínar að rekja til þess, að
ekki er nema tiltölulega stutt síð-
an, það varð tæknilega mögulegt
að tengja sjálfskiptingar við litlu
mótorana, sem jafnan hafa verið
svo vinsælir í Evrópu. Ástæðan
fyrir vinsældum þeirra, er fyrst
og fremst sú, hversu ódýrir þeir
hafa verið.
bíll með venjuiegri handskiptingu.
Hliðstæð tala í Bandaríkjunum er
því sem næst 7 prósent,
Það hefur verið sýnt fram á
það, að bílar með sjálfskiptingu
eru að mörgu leyti hentugri en
bílar með venjulegri skiptinu. Eitt
stærsta bílaleigufyrirtækið í Bret
landi, kannaði þessi mál hjá sér
og komst að því að bílar með sjálf-
skiptingu lentu sjaldnar í árekstr-
um, en bílar með venjulegri skipt-
ingu, og ennfremur kom í ljós að
hjólbarðanýting var betri á sjálf-
skiptum bílum.
Það gefur auga leið að auðveld-
ara er að stjórna sjálfskiptum bíl,
heldur en bíl með handskiptingu,
og er það sjálfsagt af þeirri á-
stæðu, sem sjálfskiptir bílar lenda
sjaidnar í árekstrum en hinir.
700 þúsund
bílar í Sviss
I JAPAN voru á síðastliðnu ári
2 bílar á hverja 1000 íbúa landsins.
I SVISS eru nú sjö hundruð
þúsund bílar, og lætur þá nærri að
einn bíll sé á hverja sjö íbúa
landsins.
Árið 1914, áður en heimsstyrj-
öldin fyrri brauzt út voru 5000
bílar skráðir í Sviss. Fæstir munu
Eins og málin standa nú, er fram I vita, að á þeim tímum átti Sviss-
leiðsla, eða samsetning sjálfskipt-
inga mikið dýrari í Evrópu en í
Bandaríkjunum, til þess að auka
framleiðslu sjálfskiptra bíla í Ev-
rópu verður að minnka þetta bil.
Tölur sýna, að sjálfskiptur bíll
kostar 12,4% meira í Bretlandi en
lendingar sínar eigin bílaverk-
smiðjur og var þriðjungur þessara
fimm þúsund bíla innlend fram-
leiðsla. Þessi bílar eru að sjálf-
sögðu allir komnir úr umferð
núna. Sú gerðin, sem frægust var
og lengst við lýði var „AJAK“.
Sekt fyrir að
(
horfa á sjónvarp
j BANDARÍKJAMAÐUIt nokkur,
Richard Fields frá Maine, hefur
, verið sektaður fyrir að horfa á
sjónvarp.
j Hann hafði nefnilega látið koma
! fyrir sjónvarpstæki í mælaborð-
inu í bílnum hjá sér, og stytti sér
síðan stundir við aksturinn við að
horfa á sjónvarpið. ,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 25. júlí 1963 $