Alþýðublaðið - 25.07.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.07.1963, Blaðsíða 7
 ■M i & *-S‘ *•.>' X-- fyiiwMifíMM -L' ý-'ié;?/!??; A'Sl1 ■ l.- • ’-V ■ ,’í r' ■ ÍíiHiiÍÍiltS M‘ <Jp ■ ~ ^ - fiJW “.V gfeV I •■■■■■' .v !*BW' .. ft '1" ■t'T \ *C“ujf'£ - :■ ■ ■ "*' :J í^mÍm^ámrnéi0B ' } . . -,■-. ; ; f rí-ff 1 , Hföé ■■'. ■■.. -.■ ;3®;Sí::! : : :: ::: ;.■' í: ■ ■ i ■ \, ssá# -.'■ ,.■■:■ ;'.: : ■■ Pi;eW!iSti:siisiSiiltlMilg ítffv'- r'1-- - - i 1 V- í\Lc ‘,'" *■ '{jl‘i‘1 ‘ ■■ ., ’ v,; ■',■;.■•■-'•’/'y/y./ ■ .\ ;>4\Xf w* ' jfllMjl V í*' *tíi * '/? át1 jSlff 'i'';0$:\ * |ÍMp|p!®'; ;i':- \\ >’*$&$& r\<^' m0$m§ -.:•' •- ; >;• ,:^!i‘-'r i->:: • . r; .: • •••, I ■ . . .•- ;: ■'■: .''.' ' ■■ ■ .. ■ ■ ' „' ' ■ . ' ■ . £ i%#\ ■ \‘/\ “"- • ’- ■'* pÉtegÉÍiill SssS&fteteaáásiSsSii Hi r?;\::';:i ISiíÉSjS 1tt§§sVi smmm " 8.00 12.00 13.00 15.00 18.30 19.20 20.00 20.30 20.50 21.15 22.00 22.10 22.30 23.00 Fimmtudagur 25. júlí Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Tónleikar. — 830 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 10.00 Veðurfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). „Á frivaktinni“, sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikcir. — 16.30 Veð— urfregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). Danshljómsveitir leika. — 18.50 Tilkynningar. — Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. íslenzkur kórsöngur: Gunnar Guðmundsson kynnir nýja hljómlpötu karlakórsins „Fóstbræðra“. María Curie; III. erindi: Framan af starfsævi (Sigurlaujj Árnadóttir). Létt klassísk tónlist: a) Tveir rússneskir dansar eftir Béla Bartók (Ungverska fil- harmoníusveitin leikur. Stjórnandi: Antal Dorati). b) Klassíska sinfónían op. 25 eftir Sergej Prokofjeff (Sinfón- íuhljómsveitin í Pittsburgh leikur. Stjórnandi: William Stein- berg). Raddir skálda: Ljóð, smásaga og ljóðaþýðingar eftir Guð- mund Frímann. Skáldið sjálft. Jón Aðiis og Andrés Björnsson lesa. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Keistarinn í Alaska“ eftir Peter Groma; XVII. (Hersteinn Pálsson). Ný lög á nikkuna (Henry Juul Eyland). Dagskrárlok. HIN SlÐAN Hlébaröa bjargaö meö skuröaögerö AOUK, hlébarðaynjan, sem við sjáum á myndunum, hefur orðið fyrir óvæntri lífs reynslu af hlébarða að vcra. Hún var nefnilega fyrir skömmu lögð á skurðarborð- ið og framkvæmdur á henni keisaraskurður. Aouk er staðsett í Basle dýragarðinum í Sviss ogr um daginn eignaðist hún unga en veiktist eftir það allhast- arlega. Þegar dýralæknir garðsins dr. E. Lang athug- aði hana, sá hann strax að annar ungi var ófæddur og hlébarðinn gat ekki eignazt hann öðru vísi en með keis- araskurði. Dr. E. Lang fram- kvæmdi því þegar í stað slíka skurðaðgerð á Aouk, — auðviíað með aðstoð deyfi- lyfja — og tókst hún vel í alla sta'ð'i, að öðru leyti en því að síðari unginn fæddist lífvana. Stærri myndin sýnir Aouk á skurðarborðinu en sú minni sýnir hana og ungann hennar eftir að allt er um garð gengið. MM HIN SiÐAN ALÞÝÐUBLA'ÐIÐ — 25. júlí 1963 7 .................—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.