Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 10.08.1910, Side 4

Lögrétta - 10.08.1910, Side 4
148 L0GRJETTA. HEyrarbakka 1. ágúst 1910. jer með læt jeg ekki hjá líða að tilkynna hinum heiðruðu skiftavinum mínum, að jeg frá 1. september f. á. hef selt í hendur HLUTAFJELAGSINS „VERSLUNIN EINARSHÖFN" verslun þá, er jeg hef rekið hjer, með öllum eignum hennar og skuldum, ásamt fasteignum minum hæði hjer á staðnum og i Þorlákshöfn og á Stokkseyri. Um leið og jeg þakka traust það og góðvild, er verslunin hefur nolið í 42 ár, vona jeg að hið nýja fjelag, sem jeg er meðstjórnandi i, megi njóta hins sama. Yirðingarfylst. J. A. LEFOLII. Verslun J. R. R. LKFOI II S. Samkvæmt ofanskráðu tilkynnist, að HLUTAFJELAGIÐ „VERSLUNIN EINARSHÖFN", sem er stofnsett með 150,000 króna höfuðstól í innleystum hlutabrjefum, hefur frá 1. september 1909 tekið við verslun þeirri, er áður hefur verið rekin hjer undir nafni J. R. R. Lefolii’s, ásamt öllum úti- standandi skuldum hennar og innieignum. Enn fremur hefur hlutafjelagið keypt jarðirnar Skúmsstaði og Einarsliöfn af stórkaupmanni J. A. Lefolii, ásamt húseignum hans hjer og í Porláksliöfn og á Stokkseyri, og sömuleiðis vjelarkútter „Hjálparinn“. Hr. P. Nielsen ljet af verslunarstjórastörfum hinn 31. desbr. f. á. og tók þá við af honum versl- unarstjóri J. I). Nielsen, sem undirskrifar pr. prókúra. í stjórn fjelagsins eru: Stórkaupmaður J. A. Lefolii, íormaður. Sláturfjelag Suðurlands. Overretssagförer C. L. David, varaíormaður. Rentier Elias M. Olsen. Cand. juris Jón H. Sveinbjörnsson. Sauðakjöt og slátur fæst í Sláturhúsinu °e Sðlnðeilðum fjelagsins. Hamburg W. v. Essen & W. Jacohy. (Eigandi Waldemar v. Essen. Stofnað 1869). Vöruafgreiðsla. Skipaafgreiðsla. Vátrygging. Meðmæli: Die Deutsche Bank. JEanóaRotssRólinn byrjar [fimtud. 1. sept. impregn., á konur og karlmenn, sem altaf erverið að spyrja um, eru komin ennþá einu sinni, og nú nægar birgðir fyrst um sinn. NB.: FATAEFNI af sömu gerð fæst einnig. Brauns verslun „Hamburg,“ Aðalstræti 9. Til leigu stærri og smærri ibiiðir hefur Siggeir Torfason. ÖTT0 HBNSTED f/ G, & dansfca smiörlihi cr be^K Heimsóknir á geðveikra- hælinu eru eftirleiðis þriðjudaga og flmtudaga kl. 2—4, ekki aðra daga, nema fyrir fjarbúandi menn til þess að heimsækja ættingja sína. Prentsmiðjan Gutenberg. Biðjið um leýundírnar A „Sótey** „ Inyólfur ” „ Hehla ” eða JsafoIcT’ Smjörlikið fcesh einungi$ fra: \ Otto Mörtsted h/f. > 'Q\ Kaupmannahöfn og/fro'sum i Danmörku. 2 3 gat, »að doktor Mortimer sje aldraður læknir, haíi mikið að staria og sje vel metinn í stöðu sinni, úr því að vinir hans hafa sýnt honum þetta virðing- armerki«. »Rjett er það!« sagði Holmes. »Það er meira að segja ágætlega byrjað«. »Mjer er líka nær að halda að hann muni vera sveitalæknir, sem vitjar sjúklinga sinna fótgangandi«. »Hvers vegna haldið þjer það?« »Stafurinn hefur upphaílega verið mjög laglegur, en nú er hann orðinn svo slitinn og af sjer genginn, að jeg á bágt með að trúa því að læknir í nokkurri horg vildi ganga við hann. Járnskórinn neðan á honum hefur verið þykkur, en er nú orðinn svo þunnur og farinn, að auðsjeð er að mikið hefur verið á hann reynt«. »A11 skynsamlega er þetta ályktað«, sagði Holmes. »Og þá kemur þetta með vinina í R. K. S. Jeg get mjer til að þessa áritun megi setja í sam- band við hjeraveiðar, við veiðifjelag í einhverjum bæ, að hann hafi veitt fje- lagsmönnum þeim læknishjálp og feng- ið svo þessa gjöf í þóknunarskyni«. »Þarna dragið þjer loksins ekki af yður, Watson«, sagði Holmes, ýtti stóln- um aftur á bak og kveikti í vindlingi. »Jeg verð að segja það, að þjer hafið haft þann vanann, að draga sem mest úr dugnaði yðar sjálfs og framkvæmd- um í öllum þeim frásögum, sem þjer hafið fært í letur um smámuni þá, sem jeg hef fengist við. Jeg vil ekki segja, að þjer sjeuð sjálfur skínandi ljós, en hirtuna hafið þjer þó jafnan með yður. Sumum mönnum er svo farið, að þeir geta vakið hugvitið hjá öðrum og eflt það til muna, án þess að hafa svo ýkja-mikið af því sjálfir. Jeg kannast fúslega við það, vinur sæll,aðjeg á yður mjög mikiðaðþakka«. Hann hafði aldrei tekið svona djúpt i árinni fyr, og þótti mjer því vænna um það, sem hann hafði oft og einatt, að þvi er mjer fanst, virt aðdáun mína að vettugi og allar þær tilraunir, sem jeg hafði þó gert, til þess að víðfrægja verk hans og snild í ræðum og ritum. Jeg miklaðist með sjálfum mjerviðþá liugsun, að aðferð hans öll væri nú orðin mjer svo töm og eiginleg, að hann lyki lofsorði á mig, þegar er jeg beitti henni. Hann tók nú við stafnum af mjer og virti hann nokkra stund fyrir sjer ber- um augum; lagði síðan vindlinginn frá sjer, tók stafinn og gekk með hann út að glugganum og skoðaði hann enn vel og vandlega með djúpúðgu yfir- hragði gegnum stækkunargler. »óbreyttur stafur er þetta, og þó er eitthvað við hann«, sagði hann og sett- ist á legubekkinn í vanasætið sitt. »Það eru vafalaust tilvísanir á stafnum; af þeim kynni að mega ráða ýmislegt«. »Hefur mjer þá sjest yfir nokkuð?« spurði jeg hálfhreykinn. »Mjer er næst að halda, að það muni ekki vera stórvægilegk. »Jeg er hræddur um, Watson góður, að flestar af ályktunum yðar fái ekki staðist. Jeg sagði áðan, að jeg ætti yður mikið að þakka, en satt að segja var það með því að íhuga missýni yðar, að jeg er smámsaman að þokast nær rjettri leið. Það er þó ekki svo að skilja, að þjer hafið rangt fyrir yður í öllum rökleiðslunum. Maður- inn er efalaust sveitalæknir, og hann fer líka mikið um fótgangandi«. »Hef jeg þá ekki á rjettu að standa?« »Að því leyti til«. »En það hlýtur þó að vera aðalat- riðið«. »Nei, engan veginn, Watson góður — engan veginn. Mjer þykir miklu sennilegra, að læknir fái gjöf frá spí- tala en frá dýraveiðafjelagi, og sjeu stafirnir R. K. S. látnir merkja »Rauða- kross-spítalann«, verður það mjög eðli- leg tilgáta«. »Rjett getur það verið«. »Líkindin eru fyrir því. Og ef við sættum okkur við þessa tilgátu, getum við reynt að styðjast við hana og leit- ast svo við að finna, hver ókunni gesturinn muni hafa verið«. »Jæja þá. Ef R. K. S. er skamm- stöfun fyrir Rauða-kross-spítalann, hvers megum við geta okkur til aí því?« »Koma engar slíkar getgátur að sjálf- sögðu? Þjer þekkið mína aðferð. Hafið hana!« »Jeg get einungis hugsað mjer það, sem beinast er fyrir, að maður þessi hafi verið læknir í stórborg, áður en hann fór upp í sveit og átti þar við lækningar«. »Jeg held að okkur sje óhætt að halda sömu hugsuninni áfram. Við skulum íhuga málið frá þessari hlið. Við hvaða tækifæri væri líklegast að önnur eins gjöf og þessi hefði verið gefin? Hvenær mundu vinir hans hafa tekið sig saman um að sýna honum velvildarmerki? Auðvitað um það leyti, sem Mortimer veik úr stöðu sinni við spítalann og fór að eiga með sig sjálí- ur. Við vitum, að þetta er gjöf og við giskum á, að læknirinn haíi flutt sig úr stórhorg upp í sveit. Er þá sú lil- gáta ósennileg, að hann hafi fengið gjöfina við þennan flutning?« »Það er líldegt, að minsta kosti«. »Gott er það. Þjer sjáið að hann hefur ekki getað verið fastalæknir víð spítalann, því að hver sá læknir, sem þá stöðu hefur á hendi, hefur auk þess mikið að gera úti um sjálfa Lundúna- borg, en enginn þess háttar læknir tekur upp á því óráði, að flytja sig upp í sveit. En hvað var hann þá? Ef hann hefur á annað horð verið nokkuð riðinn við spítalann, hefur hann ekki verið fastalæknir þar, en annaðhvort haít stöðu þar sem undir- læknir eða gengið þangað um tíma að afloknu embættisprófi, og það er ekki öllu meira á metunum en það, sem próf- lausir læknistúdentar gera síðari ár námstímans. Og við spítalann hefur hann ekki verið síðustu fiinm árin — ártalið stendur á stafnum. Það verð- ur þess vegna lítið úr roskna og öld- urmannlega húslækninum yðar, Wat- son góður, en í hans stað kemur fram í hugsjón okkar ungur maður, ekki

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.