Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 17.01.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 17.01.1912, Blaðsíða 4
16 LOGRJETTA Þilskipaábyrgðarfje- lagið Tið Faxaflóa heldur aö- alfund á Hótcl Reykjavík þriðjud. 6. febr. kl. 5 e. h. Ársreikningar framlagðir. Skjrsla gefin um hag fjelagsins. Kosinn 1 maður í stjórnina og 2 endurskoð- Jeg undirskrifaður hef nú selt á fót skrifstofn fyrir almenning, og verður hún fyrst um sinn í Austurstræti 3 (í húsi Hannesar Þorsteinssonnr). Tilgangurinn með þess- ari skrifstofu er að veita almenningi iögfræðislegar leið- beiningar, semja sáttakærur og rjettarstefnur, skrifa alls- konar samninga, innheimta skuhlir fyrir kaupmenn og aðra, flytja mál, mæta við fógeta- og uppboðsgerðir á fasteignum og yfir höfuð að takast á hendur öll venjuleg störf málaflutningsmanna, að undanteknum málaílutningi fyrir yfirdómi. Ennfremur tekur skrifstofan að sjer kaup, söiu og raakaskifti á fasteignum hjer i bænum og úti um land, svo og lántöknr i bönkunum hjer og opinberum sjóðum. Ómakslaun fyrir ofangreind störf verða miklu lægri hjá skrifstofunni en kostur hefur verið á áðar fyrir slík störf Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 1—3 e. h. og venjulega kl. 5—8 e. h. Jón Sigurðsson unarmenn. Tryggvi fxunnarsgoN. ígfjelagið vió Faxaflóa held ur aðalfunð á „Hótel Reykjavík" Þriðjudaginn 30. janúar kl. 5 síðd. Ársreikningar fram lagðir, kosinn 1 maður í stjórnina og tveir endurskoð- unarmenn. Tryggvi Guimarggoii. Haukur, heimiliiblað með myndum, VII, bindi, nr. 25.—27. ný- útkomið. Efni: Hjarta-ás. frásaga eftir H. Hansen, með myndum (niðurlag). — Skrítlur um nafnkunna menn. — Æfintýri Sherlock Holmes, leynilögreglusögur eftir A Conan Doyle: Smargaða-djásnið (frmb.). — Úr öllnm áltum: Heimsfriðurinn, með mynd: Friðargyðjan og Carnegie. — Urslit Mar- okkómálsins, með 2 myndum: Kongó-Svert- ingi með apa. Svetingjakonur í Kongó. — Stjðrnarbyltingin í Kína, með 7 mynd- um: Kína-tröllið vaknar. Ahyggjulausir smáborgarar. Kína (afstöðu-uppdráttur). Ljónið mikla. standmynd í Peking. Sendi- herra-borgaradeildin í Peking. Marmara- skipið á Lótusvatninu. Norðurálfan og Kína (samanburðarmynd). — Standmynd Alexanders II keisaara, með mynd. — Trípólis-stríðið með 2 myndum: Skopmynd af ítölum. Tundurakeyta-flugvjel. — G»fu- skipið „Medina“, með mynd. — Heims- stundaklukkan í Greenwich, með mynd. Húseignir hjer í bænum selur enginn með jafn-góðum borgunarskilmálum sem undirskrifaður, þar sem borga má mestan hluta kaupverðsins á 20 árum, án ábyrgðar; auk þess eru eignirnar seldar undir virðingarverði. Þetta ættu þeir að nota, sem ætla sjer að kaupa hús, og sjerstaklega efnaminni menn, sem á ofangreindan hátt geta eignast fasteign með ljettu móti, en væri það ómögulegt með vanalegum borgunarskilmálum. Bráðum stíga eignir í verði hjer í bænum, og þá er of seint að grípa þetta ágæta tækifæri. Finnið mig því fljótt. Jóh. Jóhannesson, Laugaveg 10. ínus fína Vanille-súkkulaði er hið næringarmesta og bragð- besta hreina, úrvals Cacaoðuft. Fínast á bragð og drýgst í notkun. Atvinna. Nokkrar duglegar stúlkur — lielst vanar fiskverkun — geta fengið atvinnu. Nánari upplýs- ingar gefur Ingimundur Jóniiou, Hollsgötu 5 eða L i v e r p o o 1. Oddup Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. II —12 og 4—5. Kappglima um silfurskjöld glímufjel. »Ár- manns« (hin 5ta), fer fram í »Iðnó« fimtudaginn 1. febrúar næstk. Allir þeir, er óska að taka þátt í þessari kappglímu, verða að vera búuir að gefa sig fram við ritara fjelagsins hr. stud. med. Halldór Hansen, Norðurstíg 5, fyrir 31. |». m. (Nánar augtyst siðar). Reykjavík 10. jan. 1912. Áf hinu afarlága vcrði á vörum mínum verður geflnn eftirfarandi afsláttur: yillri álnavöru og nærfatnaði 10-20"|o, karlmannafatnaði 25"|,„ ieirvðru 40°|o og „galanteri“-vöru 50°|o. KomiÖ og sannfœrist sjálf. Yirðingarfylst. H, S, Hanson, Laugaveg 29, Kopar- standlampi, nærri nýr, fæst nú keyptur með tækifærisverði hjá Jóh. Jóhannessyni, Laugaveg 19. Neðanmáls: Fjalla-Eyvindur. Eftir Jóhann Sigurjónsson. Óskast keypt. Eikarbuffet fremur gott, en brúkað, óskast keypt nú þegar. Verður borgað strax með peningum. Jóh. Jóhannesson, Laugaveg 19. 4—5 lierbergT ósKast til leigu 14. maí í Miðbænum, eða nálægt honum. Tilboð, skrifað, send- ist ritstj. Lögrjettu. Ijljóíjærasláttur. Undirritaðir taka að sjer að sjá um hljóðfæraslátt (»Fiðla«, »IÍIa- ver«) við dansleiki hjer í bænum í vetur. Til viðtals kl. 7—8 síðd, í Þing- holtsstræti 7. P. 0. Bernburg. Jón Ivarsson. Athygli karlmannaima Ieiðist að því, að við sendum til allra 3V4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtýsku fínullarefni í falleg og sterk föt fyrir aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send- ist burðargjaldsfrítt með eftirkröfu, og má skila því aftur, ef það er ekki að óskum. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. V|elritim. Maður, sem hefur ritvjel um tíma, tekur að sjer að vjelrita heima hjá sjer fyrir mjög væga borgun, hvert heldur er á íslensku, dönsku, ensku, þýsku eða frönsku. Ritstj. ávísar. Námsskeið í bifvjelafræði. Hinn 1. febrúar næstkomandi byrjar námsskeið í stýrimanna- skólanum fyrir þá menn, sem vilja kynnast bifvjelafræði (mótor- fræði). Kenslan verður á dönsku og fer að mestu leyti íram í fyrir- lestrum um byggingu og ásig- komulagi hinna ýmsu bifvjela, hirðingu þeirra, viðhald o. s. frv. Þeir, sem vilja taka þátt í náms- skeiðinu, tilkynni það undirrituð- um forstöðumanni stýrimanna- skólans fyrir 31. þ. m. Reykjavik 12. jan. 1912. Pdll Halldórsson. Á líðaitl. hauiti var mjer dregin ær 1 vetrar, sem jeg á ekki, með mínu marki, sem er: geirstýft h., hálftaf a. st.fj. fr. v. Rjettur eigandi getur vitjað kindarinnar til mín, gegn borgun fyrir áfallinn kostnað. Ráðagerði í Ásahreppi 10. jan. 1912. Guðm. Jónsson. GlímufjelagiÖ „Ármann“. yilmeimur Junður fyrir kvennkjósendur Reykjavíkur- bæjar verður haidinn í Bárubúð fóstudaginn /p. þ. mán. kl. 8lþ sídd. Konur! Athugið hvort þjer stand- ið á kjörskrá. Fjölmennið á fundinn! Kosninganefnd kvenna. 2 stúlkur röskar og duglegar geta fengið vist á Lauganesspítalanum frá 14. maí næstk. með því að snúa sjer til yfirhjúkrunarkonu, fröken H. Kjær. yillskonar net fást riðin og bætt á LaiiganesiiHtalaiiuin. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. PósthÚ88træti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Tal8imi 16. jpy Auglýsingum i „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. 46 kom þó til þess, að biðja þig að hjálpa mjer að taka ofan pottinn. Halla: Ef þú hefur góðar glóðir, þá ætla jeg að biðja þig að baka nokkrar flatbrauðs- kökur — til sunnudagsins, — jeg bjó til deighnoðu i dag. Guðfinna: Glóðirnar «ru sæmilegar (fer). Halla (hlustar, h«yrir fótatak í göngunum). K á r i (kemur inn). Þú vildir finna mig. Halla: Þakka þjer fyrir veiðina. — Hvað seg- irðu við því, að jeg lofaði hreppstjóran- um, að þú skyldir glíma við hann í haust við rjettirnar? Kári: Það kalla jeg miklar frjettir. Hann hefur þó ekki komið hingað í þeim er- indagjörðum ? Halla: Nei, — hann átti annað erindi. 47 Kári: Mjer er ekki móti skapi, að reyna mig við hreppstjórann. Hvernig 'atvik- aðist það, að þú lofaðir honum glímunni? Halla: Þarf jeg að skýra þjer frá því ? K á r i: Jeg hefði gaman af að vita það. Halla: Jeg ætlaði ekki að segja þjer frá því. Hann var að rógbera þig. K á r i: Hvað sagði hann? Halla: Þú vilt, að jeg segi þjer það. — Það er nýkominn maður sunnan af landi. Hann sá þig við kirkju á sunnudaginn var. Hann sagði Birni, að þú líktist manni, sem heitir Eyvindur, strokumað- ur og dæmdur þjófur. Þú getur nærri, að mjer stendur á sama, þó jeg heyri aðra eins vitleysu. — Hann þóttist meira að segja þekkja örið á enninu á þjer. K á r i (lágróma): Trúði hreppstjórinn þessu? 48 Halla: Hann bað mig að segja þjer, að hann færi til sýslumannsins, — og svo ábyrgð- ist hann, að þú flýðir hjeðan í nótt! K á r i (hlær hátt og annarlega): Þetta er ekki til annars en hiæja að þvíl Halla (horfir á hann): Þú ert reiður, — jeg sje það á þjer. Kári: Veistu hvenær þeir koma og taka þjófinn fastann? Halla (hefur starað á Kára, rjettir honum hendina); Taktu í hendina á mjer, Kári, og segðu, að þú þurfir engan að óttast. Kári (fer undan í flsemingi): Jeg get skilið, að þjer þyki þetta kyn- legt. En maðurinn, sem sá mig, hlýtur að hata mig frá fornri tíð — og nú ætiar hann að hefna sín. Halia: Mjer stendur á sama um hann og hreppstjórann. Segðu, að þú sjert saklaus. 49 K á r i: Þú trúir mjer ekki? Halla (kuldalega): Jeg hef engann rjett til að krefja þig reikningsskapar. K á r i (innilega): Jeg þekki engan í viðri veröld, sem mjer væri ljúfara, að trúa fyrir mfnum einkamálum. En í þessari sök hef jeg engu að trua þjer fyrir. Það er, eins og jeg hef sagt, einhver gamall haturs- maður minn. H a 11 a: Þú ert saklaus? K á r i: Já. — Af þessari sök er jeg saklaus. Halla: Guði_sje lof! (lcggur hendína á hjartað). Jeg hef verið hræddari en mjer var af vitandi. Mig sundlaði. Hefði það verið satt, — jeg veit ekki hvernig jeg hefði afborið það. Kári: Jeg skal muna hreppstjóranum þetta. So Halla: Láttu hann óskapast eins og hann vill. Hvað varðar 'okkur um hann. Jeg er svo óumræðilega glöð af því jeg veit þú ert saklaus. Jeg gæti kyst þig af gleði (röddin ljómar). Kári 1 VÍltU giftast lTljer? Kári (agndcfa): Nei, Halla — það get jeg ekki. Halla (starir á hann, gengur skyndilega fast að honum og starir framan í hann): Ertu giftur? Kári: Nei. Halla: Jeg hjelt ekki augun í þjer hefðu logið í kvöld. Þú sagðir rjett áðan, að þú þektir engan í víðri veröld, sem þjer væri ijúfara að trúa fyrir þfnum einka- málum (stappar af reiði og blygðun). FarðU frá mjer (sest, byrgir andlitið — rser). K á r i (fólur); •Augun í mjer hafa ekki iogið í kvöld (stcndur grafkyr í ógurlegri geðshrœringu — gengnr aftur og fram um pallinn). Jeg þekki Eyvind.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.