Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 21.02.1912, Side 4

Lögrétta - 21.02.1912, Side 4
36 LOGRJETTA Útboð. Hjer með er boðin út bygging á slökkvitólahúsi við Framnes- veg. Húsið á að vera 9,00X7,50 m, úr steinsteypu. Bæjarverkfræð- ingurinn lætur í tje teikningar, útboðsskilmála og aðrar nauðsyn- legar upplýsingar. Tilboð, auðkend »Slökkvitólahús«, sendist á skrifstofu borgar- stjóra fyrir 1. mars þ. á. kl. 12 á hádegi. Borgarstjóri Reykjavíkur, 16. febr. 1912. Páll Einarsson. Mín aðferð. Þeim, sem kynnu að vilja læra æfingar J. P. Möllers »Mín að- ferð«, er jeg fús til að veita til- sögn, jafnt ungum sem gömlum, konum sem körlum. Sjálfur sje jeg fyrir húsi með baðáhöldum og öðru þar til heyrandi. Þó geta þeir, sem vilja, lært þær heima hjá sjer. Nánari upplýsingar gefjegþeim, sem óska. Hittist hvern dag í Ingólfstræti 10 kl. 10—11 f. m. Útboð. Hjermeð er boðin út bygging brunasíma í Reykjavík. Yerktaki leggur til alt efni, annast framkvæmd á öllu verki og afhendir verk- eiganda brunasímann fullgerðan og í góðu lagi. Verktaki skal bera ábyrgð á símanum 1 ár eftir að hann er fullger. Bæjarverkfræðingur- inn gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. Tilboð, auðkend »Bruna- simi«, sendist á skrifstofu borgarstjóra fyrir kl. 12 á hádegi 1. maí þ. á. Borgarstjóri Reykjavíkur, 16. febr. 1912. Páll Einarsson. verður haldinn fimtudaginn 29. þ. m. í húsi K. F. U. M. og hefst kl. 81/* síðd. Guðm. Sigurjónsson. Brjóstnæla fundin. Vitja má í Þingholtsstræti 21. Á Rauðará fæst islenskt gul- rófnafræ. Menn panti i tímá. Hjer með gefst vinum og vandamönnum : nær og fjær til kynna, að okkar elskulegi sonur, Ingólfur, andaðist að heimili okkar, Innra-Hólmi á Akranesi, þ. 12. fehr. 1912. Hlyn Jónsson. Ingólfur Jónsson. Á síðastl. hausti var mjer dregið lamb með mínu marki: hálft af fr., standfj. a. h„ liálft af a. biti fr. v. Lamb þetta á jeg ekki; getur því rjettur eigandi vitjað andvirðis þess til mín og samið við mig um markið. Túni í Flóa 12. janúar 1912. Giiðmundiir Bjarnason. Iliisuæði. 2—3 herbergi, auk eidhúss, í Austurbænum, vanta frá 14. maí. Komið strax. Upplýsingar á afgreiðslu Lögrjettu. Fundarefnl: 1. Lagður íram reikningur síðasta árs og tekin ákvörðun um hann. 2. Kosin stjórn og endurskoðunarmenn. 3. Lagabreytingar. 4. önnur mál, er samlagið varða. Reikningar, ásamt athugasemdum endurskoðunarmanna, verða til sýnis hjá gjaldkera samlagsins, í Lækjargötu 6 A, fyrir fundinn. Reykjavík 21. febrúar 1912. Jón I* á 1 s s o 11, p. t. form. Kaupendum „Lögrj ettu“ er heimilt að greiða andvirði blaðsins þessum verslunum: Verslun Sæm. Halldórssonar, Sth. ----»Einarshöfn«, Eyrarbakka. ----Örum & Wulff, Þórshöfn. ----Þórh. Daníelss., Hornafirði. ----Aðalst. Kristjánss., Húsavík. ----0rum & Wulff, Vopnafirði. Kaupfjelag Húnvetninga, Blönduós. H/F P. J. Thorsteinsson & Co., Bíldudal. Verslun R. P. Riis, Borðeyri. ----St. Th. Jónssonar, Seyðisfirði. ----Finnb. Lárussonar, Búðum. N, Chr. Grams verslun, Dýrafirði. Verslun E. Th. Hallgrímss., Vestdalseyri. B. R. Stefánssyni verslunarstj,, Breiðdalsvik. Prentsmiðjan Gutenberg. Cocolith, sem er best innanhúss í stað panels og þolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að viðbættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggiusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands.. Athygli karlmannanna leiðist að því, að við sendum til allra 3V4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart, dökkblatt og grádröfnótt nýtýsku fínullarefni í falleg og sterk föt fyrir aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send- ist burðargjaldsfrítt með eftirkröfu, og má skila því aftur, ef það er ekki að óskum. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. II—12 og 4—5. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutnlngsmaður. PÓ8thússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Tal8imi 16. © ^Jorsfunin c&jörn cJirisfjánsson: Ulsalan heldur áfram enn nokkurn tíma! 30—40 S j öl — sitt af hverri tegund — er komu nú með »Botniu«, verða seld með 10% aíslrett i meðan á útsölunni stendur. Verslunin Björn Kristjánsson. 'SS fBS?" Verðið á öllum tegundum af édensíni hækkar. um 5 aura punðið frá þessum degi. Reykjavík, 15. febrúar 1912. írius hreina úrvals Stjörnu-cacaóðnjt, selst einungis í upphaflegum y* pd. pokum, sem eru með firma- nafni og innsigli. Alþingiskjörskrá Reykjavíkur 1912—13 liggur kjósendum til sýnis í bæjarþingstofunni dagana frá 17. febrúar til 4. mars, að báðum dögum meðtöldum, frá dagmálum til miðaftans. Borgarstjóri Reykjavíkur, 16. febr. 1912. Páll Einarsson. OTTOHBNSTEDs darxska smjörliUi er be$l. Biðjió um tegundimar ^ -Sótey" wIngó^iFur,’ Meh[a~eða JsafoId,, Smjðrlikið fœ$Y einungi$ fra s V Ofto Mönsíed h/f. Kaupmannahöfn ogfíró$um - i Danmðrku. svr 96 H a 11 a: Kári hefur unnið hjá mjer á annað ár, vel og trúlega. Jeg vil ekki láta taka hann fastan á meðan hann er mitt hjú. Jeg vil gefa honum tækifseri til þess að flýja. — Þú varst á sömu skoðun fyrir þremur mánuðum. B j ö r n : Það var öðru máli að gegna — þá var hann ekki uppvís að sökinni. Halla: Jeg get ekki trúað því ennþá, að hann sje þjófur (rjettir Birni brjefiðj. Jög 85tla að biðja þig þeirrar bónar, að láta þetta mál liggja — þangað til við komum heim. B j ö r n : Jeg get ekki orðið við þeirri bón. HaUa: Það má vera, að jeg geti gert þjer einhvern greiða í staðinn. B j ö r n : Mjer er óskiljanlegt, að þú skulir hafa meðaumkvun með svikara og þjófi. Halla: Jeg skil það naumast sjálf. — En þó 97 er það svo. — Þú spurðir mig áðan, hvort jeg vildi verða konan þín. — Þú neitar mjer ekki um fyrstu bónina, sem jeg bið þig um. B j ö r n : Maður skyldi halda einkavinur þinn ætti hlut að máli. Halla: Þú mættir skammast þín. — Ef til vill tekurmig sárara til hans en jeg vissi af. Jeg vil ekki hann verði tekinu fastur. — Viljir þú gefa honum tækifæri til þess að flýja, þá skal jeg ekki hafa neitt á móti því að jarðirnar sameinist. B j ö r n : Ekki hefði jeg búist við að ráðsmað- urinn þinn myndi hjálpa mjer til þess, að fá þig fyrir konu. — En jeg tek þess- um kosti. Þegar við erum gift, veit jeg þú gleymir honum. — En hann verður að vera farinn hjeðan að einum sólar- hring liðnum. — Komi hann hingað 1 sveitina nokkurn tíma framar, verðurhon- um ekki hlíft. Haíla: Þú þarft ekki að óttast, að hann komi aftur í þessa sveit. 98 B j ö r n : ♦ Svo látum við hann detta úr sögunni. I þetta skifti forðar þú honum frá tugt- húsi — en þangað lendir hann fyr eða síðar (gengur að henni). Hver myndi hafa trúað því, að þú ættir eftir að verða konan mín (ætiar að taka utan um hana). Halla (hopar): Það skeður mart, sem kernur manni á óvart. B j ö r n : Er þjer á móti skapi, að við höldum brúðkaup í haust, setjum að mánuði liðnum — við höfum eftir engu að bíða. — Allir kunningjar mfnir eru hjer staddir, svo jeg nota tækifærið og býð í brúð- kaupið. Halla: Ætlarðu að bjóða í brúðkaupið sam- stundis. — Þú ættir heldur að kaupa leyfisbrjef og láta brúðkaupið koma öllum óvænt. B j ö r n: Jeg skal líka vera þjer eftirlátur í þessu. K á r i (kcreur inn). 99 B j ö r n : Þú kemur eins og þú værir kallaður,— Jeg efast ekki um að þjer þyki vænt um að heyra frjettina — húsmóðir þín ætlar að halda brúðkaup. Hún giftist mjer að mánaðar tíma liðnum. K á r i (snýr sjer að Höllu): Hvað á þetta að þýða? B j ö r n: Þessu hafðir þú víst ekki búist við fgengur að Höiiu). Nú get jeg fengið festar- kossinn vottfastan. H a 11 a (ver sig): Nei! K á r i: Þu lýgur! (grípur í handlegginn á Birni). Hun er unnustan mfn (við höUu). Þó þið hald- ið brúðkaup á morgun, þá ertu konan mín fyrir guðs augliti. Bj ö rn: Er mágkona mín skækja! (fer). H a 11 a: Guð hjálpi þjer, Káril — Jeg lofaði honum giftingu, til þess að frelsa þig. — Jeg vonaði að jeg gæti náð tali af þjer. 100 Brjefið er komið — hann ætlar að láta sýslumanninn taka þig fastan samstundis. Kári: Jeg gat ekki þolað að hann snerti þig. Halla: Taktu hest og reyndu að bjarga þjer á flótta. Kári: Það væri óðs manns æði — hinirhafa nóga hesta; — og það væri að játa sök- ina. Við verðum að taka því, sem að höndum ber. — Jeg neita öllu. H a11a: Það er gagnslaust. Það er ómögulegt að villast á lýsingunni; — jeg las brjefið. Kári: Var það alvara þín að giftast hrepp- stjóranum, til þess að bjarga mjer? Halla: Hvernig geturðu ímyndað þjerþað?— Jeg hata hann. En við þurftum frest, til þess að við getum flúið. K á r i: Jeg elska þig, Halla.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.