Lögrétta

Issue

Lögrétta - 04.12.1912, Page 4

Lögrétta - 04.12.1912, Page 4
230 L0GRJETTA er byrjuð makalausa I EDINBORG, = Af því ákveðið er að leggja niður saumastofu, sliófatnaöa,**<ieil<l og nýlenduLvönideild. verslunarinnar, verða vörurnar í þessum deildum seldar með meiri afslætti en dæmi eru til áður. Hvergi er hugsanlegt að geta fengið ------------- J ÓLAG-JAFIR, ....................... og alf. sem til Jólanna þarf, að undantekinni messugjörð og sálmasöng, ódýrara heldur en hjer. í seinustu auglýsingu vorri lofuðum vjer 'sm* Snotrustu Skriíið þetta bak við eyrað! J óla-útsölunni í bænum, og ætlum oss að enda það. i_n_n_n_n_n_r V. B. K. \ hefur fengið með „Vestu“ nokkuð af S ]' ö 1 u m sitt af hverri tegund. Einnig Dömuklæðin og klæðin góðkunnu. Hvergi meira úrval af vandaðri Vefnaðarvöru. Verslunin Björn Kristjánsson. — 200 pör af skautum 0,75 til 7,00 i- n ti ý k o m i n í v e v s 1 n n JÓNS ZOBGA Bankastræti 1 4. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Lauf'ásveg 22. Venjul. heima kl. II—12 og 4—5. Gulrófur og Xartöflur fást enn í Gfróðrarstööinni. Det af Staten kontrollerede og garanterede 13. Danske Kolonial-(Klasse) Lotteri. Förste Klasses Trækning flnder Sted den 16. og 17. Januar 1913. Störste Gevinst event.: 1,000,000 Francs. 1 Præmie 450,000 1 Præmie 250,000 1 Præmie 150,000 1 Præmie 100,000 1 Gevinst 50,000 íalt 50,000 Lodder med 21550 Gevinster og 8 Præmier i 5 Klasser. Loddernes Pris er for: Vs Kr. 3,15, V* Kr.6,00, Vi Kr. 11,50, Vi Kr. 22,65. Porto og officiel Trækningsliste ibe- regnet. Gevinsterne udbetales promt uden Afdrag. Prospekte gratis. Ordrer og Forspörgsler sendes til Albert Klages & Co. Köbenhavn 0. 22. Góð jörð til sölu. í næst- komandi fardögum fæst jörðin Hlíðar- fótur í Borgarfjarðarsýslu til kaups og áböðar, einhver besta bdjörð í sýsl- unni; hún hefur ótakmarkaðar slægj- ur, 5 kúa töðufall; húsakynni ágæt, vönduð og rúmgóð baðstofa; 2 hey- hlöður stórar og góðar, geymsluhús járnvarið; stórt og vandað hús fyrir 200 fjár og 20 hross, mjög stæðilegt. Jórðin er einkar hentug til heyskapar til Reykjavíkur. Semja má við ábú- anda og eiganda jarðarinnar Helga Einavsson. IJndirritaður tekur að sjer mál- færslu- og innheimtu-störf. Til við- tals kl. 6—7*/a e. m. á Grettisgötu 20 B. Talsími 322. Marínó Hafsteln. Jólabazarinn er nú opnaður í verslun Jóns Zoega og er þar margt fallegt og ódýrt fyrir fullorðna og börn. Með e/s »Botnia* koma yfir 300 .fólatrje, alls konar .Jótrjes- skraut og kerti. Þjer, sem þurfið að fá stór jólatrje, ættuð að panta þau nú þegar. Ennfremur kemur þá svo margt nýtt á Bazarinn, a.ð allir ættu að bíða með að kaupa .Jólag jaiir þangað til, því bazarinn verður bæjarins fallegasti, fjölbreyttasti og ódýrasti. Virðingafylst JÓN ZOEGA mmm—mmmmm cMutlÍÓ ofíir mmmmmmm^m éCeæamöiorum, sem eru nýjasta mótorgerðin. Þeir eyða mjög lítilli olíu og ganga án kaldavatnsdælu. Hafa yíir höfuð marga og mikilvæga kosti fram yfir aðra mótora, en eru þó heldur ódýrari. Aug. Flygenring, Holger Debell og C. Trolle gefa nánari upplýsingar og taka á móti pöntunum. Eggert Claessen yrirrjettarmálaflutnlng8maður. Pósthðsstrætl 17. Venjulega heima kl. 10—II og 4—5. Talsimi 16. ygty* Auglýsingum í „lög- rfeítu<e tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. 31 ul og veik rödd sagði, — skjálfandi, af geðshræringu: „Þakka þjer fyrir að þú komst, Elli minn, það var fallega gjört af þjer. Því rjettirðu mjer ekki hægri hendina?" Erlingur brosti hálf-vandræðalega. Þá tók hún eftir því, að handlegg- urinn hjekk máttvana niður með hliðinni á honum. Hún skildi ekki strax hvernig á því stóð, — hann varð að segja henni, að hann væri handleggsbrotinn. Hann brosti við aumkunarorðum hennar og sagði glaðlega: „Jeg á hamingju minni að launa handleggsbrotið. Án þess væri jeg ekki kominn heim í kvöld. Án þess hefði jeg sofnað dauðasvefninum úti í einhverri fönninni". Gömlu konunni vöknaði um augu. „Þú hefur hætt lífi þínu mín vegna, Elli minn. Guð blessi þig, — og gefi þjer langt líf og hamingjusamt", Rjett á eftir ljetst hún. — Þegar lýsti af jóladeginum fyrsta, og nóttin heiga hvarf til heimskauts- 32 ins, var Erlingur ennþá vakandi. Hann sat, með handlegginn í um- búðum, og vakti yfir líki móður sinnar sálugu. í dagrenningu hvarf hrygðarsvip- urinn af andlitinu á honum fyrir angurværu brosi. Gunnar Gunnarsson: Sporður. Það^var kvöld eitt á jólaföstunni, rjett fyrir hátíðarnar. Blautahríðin var í óðaönn að bæta og þjetta krapalagið, sem lá yfir göt- um og gangstjettum. Bárður Konráðsson var úti á ferli samt sem áður. Einveran heima á kvistinum hafði orðið honum óbæri- leg. Þar var líka svo kalt og óvist- legt. Það var ekki af ógildum ástæð- um, að hann hvorki lagði í ofninn, nje kveykti á lampanum. Hann öslaði krapablána á götun- um, án þess að fást um, hvort hann sletti á sjálfan sig eða aðra. Hann hafði uppbrettan yfirhafnarkragann, hattinn síðan fyrir andlitið og hend- urnar langt niðri í vösunum. 34 Það var um það leyti, er kveykt var á götuljóskerunum. Bárður tók naumast eftir því. Hann gekk í endaleysu,— markmiðslaust og þungt hugsandi. Hann gekk gegn um ríkar, upp- ijómaðar götur, framhjá skrautlegum búðargluggum, sem dreifðu ljósbreið- um yfir götuna og breyttu snjódríf- unni í kuldalegt, glitrandi neistaregn — og líka gegn um myrkar smug- ur, þar sem eina götulýsingin var bjarmi frá steinolíulampa bak við ljer- eftsgardínur í stöku glugga.| Alt í einu hrökk hann við. Hann hafði stutt öxlinni upp að kirkjuvegg og það var farið að hringja klukk- unum. Hann fann samstundis til þreytu, og hjelt heim á leið. Hann var kominn heim undir, þeg- ar hönd var lögð á öxl hans, og hann heyrði rödd, sem sagði: „Hvernig líður þjer, kunningi ? Jeg var á leiðinni upp til þín. En nú er best við snúum við og förum inn í eitthvert veitingahúsið. Jeg er latur að ganga tröppur. Og mig fýsir 35 ekki að heilsa upp á húsakynnin þín — satt best sagt“. Sá, sem röddina átti, var Steinar Erlendsson, landi Barðar og fjelagi. Steinar var drengur góður, — svo ósjerplæginn og greiðvikinn vinum sínum sem framast mátti verða. Hann var að búnaðarnámi í Dan- mörku — á veitingahúsum Hafnar. Annars var hann alræmdur meðal Ianda sem spilagosi og iðjuleysingi öllum fremur, — en góður fjelagi, og drykkjubróðir, sem ekki teldi fjeð úr pyngjunni. Bárður Konráðsson og Steinar Er- lendsson voru sveitungar. Bárður var prestssonur, Steinar sonur efnaðs bónda. Bárður las lög. Vegna ósamkomu- Iags við ættingja sína átti hann við þröngan kost að búa. Steinar hafði verið fjögur ár í Danmörku. Hann var kominn þangað í þeim tilgangi, að kynna sjer danskan landbúnað. En hafði í öll þessi ár lítið annaðafDan- mörkusjeð enHöfn. Þar undi hann hag

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.