Lögrétta - 21.01.1914, Page 1
Afgreiöslu- og innheimtum.:
fORARINN B. ÞORLÁKSSON.
Veltueundi 1.
Talilmi 369.
LOGRJETTA
Rits tjðri:
PORSTEINN fitSLA80N
Plngholtiitrati 1T.
Taliimi 171.
M
Reykjavik 31. janúar 1914.
IX. árgf.
«1. Ii. S. Estrnp,
fæddur 16. apríl 1825, dáinn 23. des. 1913.
Lirus Fjeldsted,
Y'flFPjettarmAlafœrslumaOur.
Lækjargata 2.
Helma kl. 11-12 og 4 7,
Bœkur,
Innlendar og erlendar, pappír og allskyns
ritföng kaupa allir í
Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar.
€imskipajjelag íslanis
stojnað.
Stofnfundur fjelagsins hófst, eins
og ráð hafði verið fyrir gert, laug-
ardaginn 17. þ. m. Hann varsett-
ur í Iðnaðarmannahúsinu kl. 12
um daginn af Jóni Gunnarssvni
samábyrgðarstjóra, sem er einn
úr bráðabyrgðastjórninni, en for-
maður hennar, Thor Jensen fram-
kvæmdastjóri, er nú erlendis. —
Gat J. G. þess, að landstjórninni
hefði verið boðið að hafa fulltrúa
á fundinum, og eins hefði um-
boðsmanni Vestur-Islendinga, hr.
J. Bíldfell, verið boðið á fund-
inn.
Fundarstjóri var kosinn Halldór
Danielsson yfirdómari, en skrif-
arar Björn Pálsson lögfræðingur
og Magnús Einarsson dýralæknir.
Fyrir hönd bráðabirgðastjórn-
arinnar talaði fyrst Sveinn Björns-
son lögfræðingur, sagði sögu fje-
lagsmyndunarinnar og lýsti starf-
semi bráðabirgðastjórnarinnar.
Hann sagði, að hjer innanlands
hefðu menn skrifað sig fyrir 340
þús. kr. hlutatöku í fyrirtækinu,
og mestöll sú upphæð væri inn
komin, eða 322 þús. kr. Væri fje
það nú í bönkunum hjer á vöxt-
um. Kostnaður við undirbún-
ingsstarfið hefði alls numið 3840
kr„ þar af pappír og prentun
rúml. 2000 kr„ en hitt væri fyrir
skrifstofuhald, símtöl, auglýsing-
ar o. s. frv. Bráðabirgðastjórnin
sjálf hefði ekkert tekið fyrir sitt
starf. Hann kvað bráðabirgða-
stjórninni hafa boðist tilboð um
útlent fje til fyrirtækisins, frá K.-
höfn, Hamborg og Englandi, sum-
part skilyi’ðum bundið, en sum-
part án skilyrða. En ekki hefði
bráðab.stj. tekið þeim tilboðum.
Upplýsingar um gerð á skipum
og uppdrætti af skipum hefði hún
fengið hjá »Bureau Veritas« i
Khöfn. Tilboða um smíði á skip-
unum hefði svo verið leitað hjá
28 skipasmiðafjelögum, og hefðu
tilboðin átt að vei'a komin til
Khafnar viku af janúar. Nokkur
hefðu þá veiið komin þangað, en
önnur hefðu komið síðar, og
væru tilboðin væntanleg hingað
26. janúar.
Þar næst flutti Jón J. Bíldfell
fundinum kveðju frá Vestur-ís-
lendingum. Sagði hann, að sam-
kvæmt síðasta skeyti, sem sjer
hefði borist að vestan, væru feng-
in þar loforð fyrir 160 þús. kr.
til fyrirtækisins. En víst taldi
hann, að þátttakan þaðan yrði
áður lyki miklu meiri; frjettir
hefðu enn eigi verið komnar úr
nærri öllum bygðum íslendinga
vestra um hluttökuna, og einnig
mundi meira koma frá Winni-
peg en fram væri komið enn.
Söfnuninni hefði verið öðruvísi
hagað þar vestra en hjer. Um
leið og menn skiúfuðu sig fyrir
hluttöku þar, skyldu þeir borga
l/4 upphæðarinnar, en hitt á 18
mánaða fresti. Vestur-íslendiúg-
ar væru enn ekki fjelagar i ísl.
eimskipafjelaginu. Ýms atriði i
lagafrumv. bráðab.stj. hefðu þar
vestra ekki þótt aðgengileg, og
væri hann hingað kominn til þess
að semja um þau. Kvaðst síðar
mundu gera fundinum nánari
grein fyrir þessu.
Fundarstjói'i lagði til, að menn
þökkuðu bráðab.stj. starf hennai’,
og var það gert með eindregnu
lófaklappi. Einn af bráðabirgða-
stjórnarmönnunum, Eggert Claes-
sen málafl.m., var sjúkur og gat
ekki sótt fundinn. En tveir eru
fjarverandi, formaðurinn og Jón
Björnsson kaupmaður, báðir er-
lendis. Má geta þess, að bráða-
birgðastjórnin hefur starfað með
mikilli alúð og ósjerplægni að
framgangi fyrirtækisins, og ekki
sist þó þeir málafl.mennirnir E.
Claessen og Sv. Björnsson.
Var svo Eimskipafjelag íslands
stofnað með fundarsamþykt, og
síðan tekið að ræða um lög þess.
Breytingatillögur við frumvarp
bráðab.stj. höfðu verið prentaðar
og höfðu fundarmenn fengið þær
til athugunar tveim dögum fyrir
fundinn. Ákvað fundarstjói’i, að
um lögin skyldu fara fram tvær
umi’æður og, að fyrir aðra um-
ræðu skyldi prenta frumvarpið
eins og það iiti út með þeim
breytingum, er gei’ðar yrðu á því
við atkvæðagreiðslur um hverja
einstaka grein eftir fyrstu um-
ræðu.
Með þvi að fundarhúsið reynd-
ist lítið, var fundurinn fluttur kl.
4 um daginn yfir í Frikirkjuna.
Þar var honum svo haldið áfram
til kl. 8 um kvöldið, og aftur frá
kl. 9. til kl. IV* um nóttina. Var
þá fyrri umræðu um lögin lokið.
En framhaldsfundur er boðaður
á morgun, kl. 12, og var laga-
frumvarpið frá tyrri umræðunni
til prentað i gærmorgun, og aug-
lýst af fundarstjóra, að breytingar-
tillögum við það yrði að skila á
skrifstofu fjelagsins fyrir kl. 7 í
gærkvöld.
Mestar umræður urðu um það,
hver skilyrði skyldu sett fyi’ir
því, að fjelagsfundir yrðu lög-
mætir, og svo, hvernig atkvæða-
rjettinum skyldi fyrir komið á
fjelagsfundum. Vildi umboðsmað-
ur Vestur-Islendinga, að fundir
yrðu því aðeins lögmætir taldir,
að eigendur að hlutabi’jefum, er
næmu 51°/o af seldum hlutum,
eða umboðsmenn þeirra, mættu
til fundar. En bráðabirgðastj.
óttaðist, að með því lagi gæti
orðið erfitt, þegar frá liði, að ná
saman lögmætum fundi, og vildi
ekki setja önnur skilyrði fyrir
lögmæti funda en þau, að fund-
irnir yrðu nægilega auglýstir.
Meiri ágreiningur var þó um
hitt, hvernig fyrir skyldi komið
atkvæðarjettinum á Qelagsfund-
um, einkum vegna þess, að land-
sjóður verður svo stór hluthafi í
fjelaginu og með atkvæði hans
fer aðeins einn maður, og svo
vegna þess, að Vestur-íslendingar,
sem hluti eiga, geta auðvitað
ekki margir sótt fjelagsfundi, og
vilja því geta falið einum rnanni,
er þeir velja, að fara með atkv.
sín á fundunum. Ósjeð er enn,
hvernig fram úr þessu verði ráð-
ið, og var ekkert samkomulag
orðið um það við fyrri umræðu
laganna. En almenna undii’stað-
an er sú, að hver hlutur (25 kr.)
haíi 1 atkv. Bráðab.stj. vill svo
gera þá takmörkun á atkv.rjett-
inum, að enginn einn maður geti
á fundum farið með fleiri atkv.
en 500, fyrir utan umboðsmenn
landsjóðs og Vestur-lslendinga,
en að sjerstök takmörkunará-
kvæði yrðu svo sett um atkvæða-
rjett þeirra tveggja. Umboðsmann
landsjóðs vildi hún láta hafa að-
eins 4000 atkv., en hlutafje land-
sjóðs er ráðgert að verði 400 þús.
kr„ eða 16000 hlutir, og færði
þær ástæður fyrir því, að 300
þús. kr. af framlagi landsjóðs
yrði varið til strandferðanna, er
fjelagið tæki að sjer í landsins
þágu fremur en í þágu fyrirtæk-
isins, og væri því rjett, að um-
boðsmaður landsjóðs fengi að-
eins atkvæðisrjett fyrir þær 100
þús. kr„ er þar væru framyfir,
en þær gefa 4000 atkv. — Um
atkvæðatölu umboðsmanns Vest-
ur-íslendinga hafði orðið það sam-
komulag milli hans og bráðab.stj.,
að »hún skyldi vera jafnmikill hluti
af samanlagðri tölu allra atkvæða
umboðsmannsins fyrir sjálfan sig
og aðra eins og aðgöngumiðar
hafa verið afhentir að fundinum
fyrir mikinn hluta af atkvæðis-
bæru hlutafje annai’a en Vestur-
íslendinga«. Sje ráðgert, að hluta-
fje Vestur-íslendinga verði 200
þús. kr„ þá yrði óskei’t atkvæða-
tala þeii’ra, eða umboðsmanns
þeirra, 8000. — En um fyrir-
komulag á þessu þarf samkomu-
lag milli þriggja málsaðila: hlut-
hafanna hjer, stjórnarinnar og
umboðsmanns Vestur-íslendinga.
Og það samkomulag fjekst ekki
við fyrri umræðu málsins. Bráðab.-
stjórninni var svo falið af fundin-
um, að flnna vegi út úr þessu
og öðrum ágreiningi og leggja
uppástungur fyrir framhaldsfund-
inn, við 2. umræðu málsins, og
mátti hún bæta við sig 2 eða 3
mönnum.
Ýmsar breytingar við frumv.
voru bornar fram af bráðab.-
stjórninni og umboðsmanni Vest-
ur-íslendinga í sameiningu, og
voru þær samþyktar.
Ein af br.till. bi’áðab.stj., sem
samþykt var, heimilar, að auka
hlutafjeð upp i 800 þús. kr. (var
600 þús. í frumv.) og, ef land-
sjóður tekur hina í’áðgerðu hluti
í fjelaginu, þá upp í 1200 þús. kr.
750 aðgöngumiðar höfðu verið
afhentir að fundinum og var at-
kvæðatala þeirra, að sögn, rúm
7000, en hlutirnir, sem keyptir
hafa verið, eru rúm 13000, svo
að mikið vantar á, að hluthafar
hafi alment gert sjer far um að
nota þar atkvæðisrjett sinn, eða fá
öðrum umboð til þess.
Grein Valdemars Rördams
um
sjálfstæðismál vort.
i.
Danska skáldið Valdemar Rör-
dam hefur ritað grein um sjálf-
stæðismál vort í Kaupmanna-
hafnarblaðið Hovedstaden 19. og
20. des. siðastl.
Þó að ekki sjeu likindi til þess,
að í þessari gi’ein komi fram
skoðanir þeirra manna, sem
mestu ráða nú í Danmöi’k um
stjórnmál, þá getur hún samt
haft áhrif, bæði hjer á landi og í
Danmörk. Fyi’ir því virðist oss
rjett að gera hana að umtalsefni
hjer í blaðinu.
Fyrst er þá að skýra frá aðal-
efninu i því, sem hr. Rördam
hefur sagt.
Það er fánamálið, sem hefur
komið höf. til þess að rita þessa
grein. Hann telur það lagabrot,
að danska stjórnin skuli hafa
látið konungsúrskurðinn frá 22.
nóv. við gangast. Og hann fer
mjög höi’ðum orðum um það,
að þeir menn, sem sjerstaklega
sje falið að vera verðir ríkisins
og þjóðarinnar, skuli hafa gert
sig seka i öðru eins.
Um þetta er fyi’sti kafli grein-
arinnar.
Annar kaflinn er um sjálf-
kvæðisrjett (Selvbestemmelsesret)
íslands.
Höf. er þeim sammála, sem
neita þvi hvorutveggju: að Island
sé sjálfstætt ríki, og að það eigi
nokkura rikisrjettar-heimtingu á
að verða það. Hann lítur svo á,
að þar sem íslendingar hafi hafn-
að tilboði Dana frá 1908 — sem
annars hafi vei’ið fráleitlega vil-
halt íslendingum — þá verði
þeir, bæði samkvæmt lögum og
og öllum borgaralegum siðferðis-
í’eglum, að sætta sig við það fyr-
irkomulag, sem nú sje, þangað
til Dönum þyki hentugt að breyta
kjörunum, annaðhvort af eigin
hvöt eða eftir kurteisum tilmæl-
um. Og allir skynsamir menn
muni vera sammála um það, að
ísland geti ekki, eins og það nú
er, orðið sjálfstætt riki til fram-
búðar.
En hann er alveg ósammála
þeim mönnum, sem halda því
fram, að Island eigi ekki heimt-
ing á að verða sjálfstætt ríki, af
því að þjóðin sje svo lítil. Hann
varar Dani við slíkri rökfærslu.
íslendingar sjeu þjóð út af fyrir
sig, og hlutfallið milli mannfjöld-
ans á Islandi og i Danmörk sje
svipað eins og milli mannfjöld-
ans í Danmörk og á Þýskalandi.
Rjett þjóðanna til þess að ráð-
stafa sjer sjálfar verði menn að
virða, ef þær krefjist þess, hvort
sem þjóðin sje stór eða lítil og
hvað sem líði öllum lögum eða
landvinningum, og það jafnvel
þótt þjóðin sje bersýnilega að
stofna sjer út i voða eða vitleysu.
Á þvi verði hlutaðeigandi þjóð —
í þessu máli íslendingar — að
bera ábyrgðina ein, og engir aðrir.
í þriðja kaflanum ber höf.
saman meðferð Dana á íslandi
og meðferð Prússa á Suður-Jót-
landi. Honum veitir, eins og
nærri má geta, ljett að gera þann
samanburð Dönum í vil, enda
hefur enginn íslendingur, oss vit-
anlega, haldið því fram, að með
þjóð vora sje farið líkt því, sem
farið er með Suður-Jóta. Þegar
hann hefur sýnt fram á aðfar-
irnar i Suður-Jótlandi, bendir
hann á það, að íslendingar
hafi íslenska lýðskóla, almennan
mentaskóla og háskóla, íslenska
kennara, presta, hreppstjóra, sýslu-
menn og dómara, islenskt lög-
gjafarþing, íslenskan ráðherra.
Aldrei hafi smáþjóð verið veitt
jafn-mikil sjálfstjórn nje verið
sýnd önnur eins sæmd i ríkis-
sambandi við stærri þjóð. Á ís-
landi sje ekki nokkur fulltrúi
hins danska ríkisvalds. íslend-
ingar hafl jafnvel fengið sjerstök
rjettindi við háskóla Dana, og
þeir hafi verið undanþegnir sam-
eiginlegum hervörnum og risnu-
kostnaði. Jafnvel strandvarnir
íslands hafi Danir einir kostað.
Þeir hafi stöðugt, fet fyrir fet, lát-
ið þokast fyrir sívaxandi kröfum
íslendinga, fyrst löglega, og að
lokum ólöglega (í fánamálinu).
En íslendingar hafi endurgold-
ið það alt með vanþakklæti.
Samt eigi Danir ekki að láta
hjer staðar numið. Hvenær sem
íslendingar láti ótvírætt uppi
óskir um rikis-fullveldi, þá eigi
Danir að verða við þeim kröf-
um. En það verði að gera á lög-
legan hátt, eftir ályktun konungs,
ríkisþings, alþingis og umboðs-
stjórnar.
Þar á móti megi Danir ekki
láta svíkja út úr sjer (frasnige)
fleiri tilslakanir, hvorki með
röngum þýðingum nje konungs-
úrskurðum, sem enginn (danskur
maður) taki að sjer ábyrgð á.
Fjórði kaflinn er um það, hvað
Danir eigi nú til bragðs að taka
í viðureigninni við okkur.
Þeir verði að krefjast þess sem
allra fyrst, stjórnarvaldaleiðina,
að Islcndingar svari með þjóðar-
atkvæði þeirri spurningu, hvort
þeir vilji eftirleiðis standa í rik-
issambandi við Danmörk, eða
hvort þeir vilji það ekki. Til þess
að svarið sje gilt, verði 3/4
greiddra atkvæða að verði öðru-
hvoru megin.
Játi íslendingar spurningunni,
þá verði Danir að setja sin skil-
yrði. Og skilyrðin eru þessi:
Varakonungur eða jarl á ís-
landi, sem konungur skipi, geti
verið viðstaddur umræður al-
þingis, hafi frestandi neitunarvald
fyrir konungs hönd og gefi skýrslu
í ríkisráðinu jafnframt ráðherra
íslands. Sameiginlegur fæðingja-
rjettur. ísland taki þátt f sam-
eiginlegum hervörnum. Danir
hjálpi landbúnaði íslands til þess
að taka framförum. Rikiseiningin
sje táknuð með dannebrog sem
sameiginlegum gunnfána og versl-
unarfána. Þjóðleg sjálfstjórn ís-
lands táknuð með sjei’stökum
íslenskum landsfána. Nafn ís-
lands tekið upp í titil konungs
og skjaldarmei’ki þess í skjaldar-
merki rikisins. Deilur um sam-
eiginleg mál sjeu útkljáðar af kon-