Alþýðublaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR FramJh. uf 10 síðu á bakvellinum í deildarkeppni at- vinnuliða í körfuknattleik. En áð- ur en ég slæ botninn í þessar hug- leiðingar, þá langar mig til að gefa unglingum, sem lesa þessar línur, nokkur heilræði. Ég geri ráð fyrir, að allir ung- lingar, sem leika körfuknattleik, beri löngum í brjósti til að ,,kom- ast í liðJð." Til þess að það takist tel ég að þeir þurfi að tileinka sér þá eiginleika, sem ég tel upp hér að neðan. 1. VIRÐING fyrir sjálfum sér, félagi sínu og liði. 2. ÞRÁ. Brennandi þrá til að skara fram úr. 3. FÓENARLUND. Hika ekki þótt það kosti bæði fórnir og erf- iði að ná settu marki. 4. SJÁLFSTJÓRN. Leikmaður, sem ekki hefur stjórn á skapi ísnu fær oftast að verma sæti vara- mannsins. 5. NÁM. Þú getur ekki gefið knöttinn, ef þú kannt ekki leikað- ferðina. 6. LEIKNI í SÓKN. Æfing og aftur æfing undir handleiðslu þjálfarans. 7. TRAUSTUR í VÖRN. Góður varnarleikur byggist fyrst og fremst á kjarki, að gefast aldrei upp. 8. TRÚMENNSKA. Vertu trúr, félagi þínu, leikféiögum þínum og þjálfara. 9. SAMLEIKUR. Á samleik bygg ist öll flokkakeppni. 10. ÍÞRÓTTAMENNSKA. íþrótta mannleg framkoma er aða'lsmerki hvers sanns íþróttamanns. Verö búvöru Framii. af 3. síðu 'U gjaldsliðnum vegna þeirra 7.5% hækkunar er síðar kom til fram kvæmda hjá verkalýðsfélögunurn. Ekki verður enn um það sagt, hvort eða hversu mikil hækkun in á landbúnaðarafurðum verður í haust. Fulltrúar neytenda munu að sjálfsögðu leggja einnig fram sinar kröfur, sem að einhveiju leyti munu vega upp á móti kröf um bænda. Undanfarin ár h»fa neytendur barizt fyrir því, að tek ið væri tillit til aukinnar vélvæð- ingar við útreikninga búvöruverðs og hafa þeir í þvi sambandi bent á að enda þótt bændum hafi fækkað hafi framleiðslan á landbúnaðaraf urðum aukizt jafnt og þétt. Á sl. ári jókst mjólkurfram- leiðslan um 8,2% eða úr 81,897 tonnum 1961 í 88,656 tonn 1J62, að því er segir í Fjármálatíðind- um. Alls var slátrað rúmum 852 þús. fjúr 1962 en 822 þús. 1961. Nam kíndakjö! t) amleiðslan 12, 168 tonnum 1962 en 11,782 tonn- um 1961. Meöalþungi dilka reynd* ist 13.75 kg. og var það gokkru minna en árið áður (13,90). Naut- gripafjöldi var heldur meiri 1962 en 1961 eða um 54 þús. Kartöflu uppskera var léleg 1962 eða um 100 þús. tunnur en var 150 þús. tunnur 1961 og 125 þús. tunnur 1960. Töðufengur rrun hafa num- ið 3 millj. hestburða 1932 eða lit ið minna en 1961 (3,3 millj.) þrátt fyrir skúrasamt sumar og erfiðan heyskap. Var það vélvæðingu landbúnaðarins að þakka, að t; ðu fengur reyndist svo mikilli oigi að síður. BUT TIIE 5CIOTO THIRP-5TEING aUARTERBACK IS AL50 A SOPHOMORE -AND HI5 FOIXÍ AEE IN TrlE 5TANP5- 50 H£ CALLSirOE A QUICK PA55 ON SECONP POWN THEy HAVE TVVO > SOPHOMORE 6UAPP5 IN THEPE...POUNP THROU6H THE MIPPLE OF THAT THE SCIOTO 5TAT6 COACH 15 A VERY PPACTICAL MAN... !2toO OVBR CLP MAUMEE 15 FINE/ BUT' 18 1ö O W'OULP LOOK BETTEP: SO h'E 5ENP5 IN A ME55A 6BÍ '«< <t> Ci.0»CC<f\ rOO O 0*0.«, BARNASAGA: Músaherinn nægiiL ^, iausnargjald fyrir músartetrið? Þetta er aleiga in, og hef ég fengið þetta fé að launum fyrir s dskap minn. g sleppi músinni aldrei, sagði Dyfed. Þú getu i keypt hana lausa. ;rinn yppti nú öxlum og stakk skilding- unurr- .ur í vasa sinn. Síðan sagði hann rólega: Vertu sæll, en sannarlega finnst mér það lítil- mótle ð maður á borð við þig skuli ætla að fara að be einn 'vesælan músarræfil. Síðan hélt hann r ' ott. Dy lávarður byrjaði nú að reisa gálgann og búa si' ndir að hengja músina. Ekki leið á löngu þar til hann sá annan ókunnan mann koma gang andi í ó! -ina til sín. Þetta virtist vera prestur og var ha"n allvel ríðandi. Presturinn kastaði á hann fcveðúi og spurði hvað hann væri að gera. Dyfed lávarð”” ieit gremjulega á hann. Svo sagði hann honum bað sama og hann hafði sagt skáidinu, nefnhe^R. að hann væri að hengja þjóf. Presturinn lét sér bsð svar ekki nægja, og vildi fá að fræðast eitthvF'ð nánar um þennan þjóf. Dvfed lávarður sagði honum þá, að þjófurinn væri í músarlíki, og benti prestinum á hanzkann, en úr honum heyrðist tíst, og eit-thvað sást hreyfa sig. Prestinum virtist verða jafnmikið um þetta og skáldinu, því hann bauð Dyfed þrjú pund í lausnargjald fyrir músina. Dyfed sváraði enn því sama til, að músina mundi hann ekki láta lausa hvað sem í boði væri. Presturinn sá að honum varð ekki þokað, og hélt hann því leiðar sinnar. Nú var gálginn kominn upp og þá fór lávarð- ur;nn að ganga frá snörunni. Þegar hann var bú- inn að því leit hann upp. Nú brá honum heldur en ekki 1 brún því nú var það ekki einn maður sem hann sá, heldur heill hópur. Allir voru mennirnir ríðandi, og að baki þeim sá hann mik- inn fjölda klyfjahesta. Einn mannanna skar sig sérstaklega úr hópnum, var sá klæddur í biskups skrúða og var virðulegur mjög. Biskup þessi reið nú fram úr fylkingunni og í áttina til Dyfed. Þegar þeir höfðu heilsast, spurði biskupinn Dy- féd hvað hann væri að gera. Dyfed svaraði hon- um á sömu lund og hinum tveim, að hann væri að hengja þjóf. Biskupinn laut niður og horfði vel og lengi á hanzkann. Síðan spurði hann hvort þetta væri í raun og <veru músarræfill. Dyfed svaraði því játandi. — Þetta virðist vera mús, sagði hann, og sannarlega hefur hún stolið frá mér. — Þar sem tilviljunin hefur nú leitt mig hingað, sagði biskupinn þá ætla ég að bjarga ©PiB COPENHAGltt Þjálfar c ato liðsins er hagsýnn maður. 12:0 er 'Hiðvitað ágætt gegn Maumee skól- anum, cn 18-0 mundi vera enn betra. Haun lætur bví ganga boð til Ieikmannanna. — Við skulum brjótast í gegn um þessa línu. Það eru ungir strákar í vörn þar. — En það eru líka ungir strákar í Scioto lið - inu, — einn þeirra á ættingja meðal fólks- ins á horfendapöllunum, svo hann ætlar nú að sýna getu sína. Honum tekst að leika á vörn Maumec liðsins enda leikmenn orðn ir þreyttir, en um leið leikur hann á eig- in samherja og . . . á sama augnabliki kem- ur Kata inn á paUana. — Nokkur heima? MOCO THI5 FOOLS THE WEAEy MAUMEE PEFEH5E/BUT AL50 THE SCIOTD ENP, WHO REA1EMBEES HI5 OWN 5I6NAL BARELY IN TIME TO KEACH HIS POSITION AND TURN... IT 15 A BAD PA55 —ANP AT THI5 MOMENT KATE THE C< : VP WALK5 INTO THE 5TAPIUM.. 12 18. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.