Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 26.01.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 26.01.1916, Blaðsíða 4
x6 LÖGRJETTA Englendingum, ekki sist vegna Su- esskurðarins, sem er sambandsliSur þeirra viS Austur-Afríku, Indland o. s. frv. Þá fer hann aS bera saman afstöSu Þýskalands í heiminum viö afstóSu hinna stóru mótstöðuríkja þess og keppinauta, og telur þar Rússland, England og — Bandaríkin. Hann seg- ir, aS Bandaríkin verSi aS skoSast sem mótstöSuveldi Þýskalands, því aS þaS, sem þau nú geri, sje aS mestu leyti hiS sama og þau hefSu gert, ef þau hefSu opinberlega sagt miSveld- unum stríS á hendur. ÞaSan fái ó- vinir miSveldanna vopn og fje. Bandaríkin mundu ekki hafa gert annaS en aS láta þetta í tje, þótt þau hefSu opinberlega sagt miSveldun- um stríS á hendur. Þau hefSu aldrei sent flota sinn yfir til Evrópu af því aS þau þora ekki fyrir Japans- mönnum aS hafa strendur sinar aS vestan varnarlausar, og her hefSu þau ekki getaS sent af þeirri ástæSu, aS þau eiga hann engan til. Rússland og England eru fjandmannaríkin, segir höf. En þessir keppinautar miS- veldanna, sem nú hafa veriS nefndir, eru stærstu heimsríkin, bæSi aS víS- áttu og fólksfjölda. Gagnvart þeim er afstaSa Þýskalands sú, aS þaS hggur í klemmu, innan fastsettra tak- marka, og getur ekki víkkaS. En þaS er í hjarta álfunnar. Reyndar er því svo variS, segir höf., aS enn sem komiS er getur þaS fætt íbúa sína án þess að leita til þess út á viS. En ef þeir verSa 10 eSa 20 miljónum fleiri en þeir nú eru, þá getur landiS ekki fætt þá. Hinar þrjár ÞjóSirnar hafa aftur á móti nóg rúni til* þess aS stækka. Rússland á af góSu akurlendi svæði, sem er sex sinnum stærra en alt Þýskaland, og getur fætt yfir 300 miljónir manna. í Bandarikjunum eru nú um 115 milj. íbúa, og stærS og frjósemi landsins ei þannig variS, aS vextinum eru eng- in takmörk sett. ÞaS ríki er sjálfu sjer nóg, og hefur skilyrSi til þess aS auSgast meir og meir af útflutn- ingi til annara ríkja. Og svo er Eng- land. Bretsku eyjarnar eru út af fyr- ir sig ekki víSáttumiklar. En nýlend- urnar eru þaS: Kanada, Ástralía, Nýjasjáland og SuSur-Afríka. Og höf. segir, aS ÞjóSverjar megi ekki ganga þess duldir, aS stríSiS, sem nú Stendur yfir, tengi þessa ríkishluta fastar saman en áSur og miSi aS því, aS gera þjóSernisböndin, sem haldi þeim saman, sterkari. En þessi þjóS hefur skilyrSi til þess aS tvöfaldast eSa þrefaldast, segir höf. Allar þess- ar þrjár þjóSir geta vaxiS innan þeirra takmarka, sem þær ráSa nú yfir, en þaS geta ÞjóSverjar ekki. Höf. telur nú liggja í augum uppi, aS efti nokkra mannsaldra verSi kosti ÞjóSverja þröngvaS af þessum vold- ugu nábúum, ef ekki sje viS því sjeS í tíma. Enn standa Þjóðverjar þeim á sporSi, segir hann, þrátt fyrir manntalsyfirburSi þeirra. En svo jafnt var tafliS, segir hann, aS smá- ríkiS Búlgaría rjeS því, aS okkar hlutur varS þyngri á metunum. Þeg- ar mannfjöldi Þýskalands hefur náS 100 miljónum, þá verSur mannfjöldi Rússlands aS líkindum orSinn 300 miljónir, og mannfjöldi Englands og Bandaríkjanna 150—200 miljónir hjá hvoru rikinu um sig. Þá er munur- inn orSinn svo mikill, aS ÞjóSverjar geta meS engu móti vegiS hann upp Og þeir láta okkur þá ekki sitja óá- reitta í miSdepli álfunnar, segir höf. „Mannlegt er þaS, þótt raddirnar verSi nú háværar, sem friSinn heimta, því allir æskjum viS hans. En ef ekkert vinst viS friSinn, ef heims- sagan ætti aS halda áfram frá 1916 í sömu rás og hún var í 1914, þá er framtíS okkar augljós: ViS munum vaxa hægt, en keppinautar okkar miklu hraSar, og í því þrönga rúmi, sem viS nú höfum, munum viS altaf verSa háSir þjóSunum í kring um okkur." ÞjóSverjar kaupa megniS af efni- vörum þeim, sem þeir nota, frá út- löndum, segir höf. Þeir breyta þeim i verksmiSjuvarning, sem þeir svo seija á heimsmarkaSinum, og fá vel fyrir. En þetta er eins um hinar iSn- aðarþjóSirnar. Munurinn er aS eins sá, aS þær fá efnivörurnar innan sinna eigin takmarka. HöfuSatriSiS er, aS verSa aS þessu leyti sem minst öðrum háður. Því meir sem fólks- fjöldinn vex, þess fleiri verSa aS lifa á iSnaSinum. En þar af leiSir, aS úr- slitamálin í stríSinu eru ekki um þaS, hvaS verSi um Belgíu, hvaS um Liv- land og Kurland, eSa þá Pólland o. s. frv., heldur hitt, aS þaS er lífs- nauösyn fyrir Þýskaland aS stemma aS fullu og öllu leyti stigu fyrir þeirri hættu, sem því stendur af helj- arþrönginni eða innilokuninni milli hinna stóru keppinauta. Þetta næst ekki með landvinningum. Hin stóru og strjálbygSu svæSi Livlands og Kúrlands gætu reyndar orSiS að gagni aS þessu leyti í bráSina, en ekki til langframa. FramtiSarlausnin er sambandiS viS Austurlönd: Litlu- Asíu, Sýrland, Mesopotamíu og , Palestínu. Þessi landsvæSi þarf aS tengja saman meS járnbrautarlagn- ingum og koma þeim upp meS fjár- framlögum. Tyrkir geta það ekki einir sjer, til þess þurfa þeir þýskr- ar hjálpar. 1 nánd viS Ninive eru stærstu olíulindir heimsins, og Hgg- ur Bagdadjárnbrautin um þaS svæSi. í Tárusfjallgarðinum er mikiS af kopar og öSrum málmum. Sljetturn- ar viS Babylon gætu orSiS meS mestu kornlóndum og bómullar-lóndum heimsins, og í Mesópótamíu gætu verið miljónir sauðfjár. Þarna mætti fá efnivörur af öllu tægi. Hugsunin er, aS núverandi hernaSarsamband milli Þýskalands, Austurríkis-Ung- verjalands, Búlgaríu og Tyrkjaveld- is, geti orSiS aS varanlegum viS- skifta- og samvinnufjelagsskap, þar sem hvert landiS stySji annaS og leggi til þaS, sem hitt vantar. Þýska- land er stóriðnaSarland, og Austur- ríki einnig að nokkru leyti, Búlgaría búnaðarland, og Asíulönd Tyrkja eru ríkari að efnivörum en nokkur önn- ur lönd heimsins. Til þess aS færa sjer í nyt öll framfaraskilyrði, sem þarna eru til, þarf aS komast á stjórnmálasamband og starfrækslu- samband milli þeirra þjóða, sem nú hafa tekið höndum saman í hernaS- inum. Og svo kemur annað til greina. Eitt af aSalmálunum, sem stríðið á að skera úr, er frelsiS á hafinu. ÞaS mál væri leyst, ef þýski flotinn væri orðinn eins sterkur eins og enski flotinn. En það tekur tíma aS gera hann það, og þaS kostar mikla pen- inga. Og þaS er önnur leiS til þess aS tryggja frelsiS á hafinu gegn of- urefli Englendinga. Hún er sú, að finna þann stað, er ógna megi Eng- landi frá, svo að því sje það veru- lega tilfinnanlegt. Og þessi staður er við Suesskurðinn. Þegar Tyrkir hafa lagt járnbraut alt að takmörkum Egiftalands og komið upp sterkum herstöðvum í nánd við Suesskurðinn, þá má ætíS ógna Englendingum það- an og þröngva þeim til eftirláts- semi, segir höf. Og þarna segir hann að leiSin sje fundin fyrir ÞjóSverja út úr þeim þrengingum, sem þeir eiei nú við aS búa. Leynilögreglusaga eftir A. CONAN DOYLE. 1. k a p í t u 1 i. Skarplegar rökleiðslur. Sherlok Holmes greip flöskuna sína út úr skáphorninu, og sprautu tók hann upp úr laglegu marokkóhylki. Hann reyndi oddinn á nálinni, hvort hann væri nógu hárbeittur, á hvítum, löngum og hvikum fingrunum, og bretti siðan upp vinstri skyrtuerm- inni. Hann horfSi dálitla stund, eins og í þönkum, á framhendlegginn sina- berann og á handarbakiS. Hann var þar alsettur blettum og brisum eftir óteljandi stungur. AS lokum stakk hann nálaroddinum inn undir skinniS, ýtti á legginn á sprautunni, og hnje afturábak ofan í flauelshægindastót- inn og stundi værSarlega af ánægju. ÞaS voru nú komnir margir man uðir, sem jeg hafSi orSiS aS horfa á þetta sama endurtaka sig þrisvar á dag, en aldrei gat jeg sætt mig viS það, þó að jeg vendist því. Þvert á móti, jeg varS dag frá degi meira ergilegur að horfa upp á þetta, og samviskan nagaSi mig í sífellu fyrir það, að jeg skyldi ekki hafa hug- rekki til að hefjast handa. Aftur og aftur hafði jeg strengt þess heit aS ! koma í veg fyrir þetta hvað sem það kostaSi. En sambýlismaður minn hafSi eitthvaS þaS viS sig, eitthvað svo kuldalegt og rólegt, að manni leist síst af öllu vel á, aS ætla aS fara aS skifta sjer af hans högum og hátta- lagi. Hann var eitthvaS svo voldugur og yfirmannslegur, og sambúSin viS hann hafSi sýnt mjer, aS hann var búinn fjöldamörgum afbragSs-hæfi- leikum. Jeg var því ragur og seinn til aS ganga í veginn fyrir hann. Hvort þaS nú var aS þakka vín- glasinu, sem jeg hafSi drukkiS meS matnum, eSa þá aS hann einmitt var sjerstaklega ósvífinn þennan eftir- miSdag í framferSi sínu, nokkuS var það, aS nú fann jeg aS þetta gat ekki gengiS svona lengur. „Er það kókaín eða morfín, sem þjer takiS í dag?" spurSi jeg. Hann var nýbúinn aS opna bók, og leit upp seinlega og dræmt. „ÞaS er kókaín," sagSi hann, „sjö- prósenta blanda. Langar ySur máske til að reyna það?" „Nei, svei mjer þá!" svaraSi jeg ruddalega, „jeg er ekki enn þá bú- inn aS ná mjer eftir svaðilfarirnar í Afganistan. Jeg má ekki viS þvi aS bæta neinu þar ofan á." Hann kýmdi aS ákafanum í mjer. „Getur vel veriS, Watson, að þjer hafiS á rjettu aS standa," sagSi hann, „jeg er heldur á því, aS áhrifin sjeu óholl fyrir líkamann þaS sem þaS er. En mjer finst hins vegar aS áhrifin sjeu svo undur örfandi og notaleg fyrir hugann, aS hitt verður eins og lítið aukaatriði." „En gætiS þjer aS," sagSi jeg al- varlegur, „athugiS kostnaSinn. Það getur vel verið að heilinn, eins og þjer segiS, æsist og starfi ákafar, en þaS er sjúkdómseinkenni og stór- skaðlegt, og getur ekki endað öðru- vísi en með varanlegum veikindum. Þjer þekkið líka hvernig afturkipp- ur kemur í ySur á eftir. ÞaS er áreiS- anlegt að þjer látiS þar krónuna til aS spara eyrinn. Hvers vegna ætt- uS þjer að hætta öllum þeim afar- mikla lífskrafti, sem þjer eruð bú- inn, að eins fyrir lítilfjörlega og skammvinna unun? Munið eftir því, að jeg tala ekki aS eins sem einn kunningi viS annan, heldur sem lækn- ir, sem aS miklu leyti ber ábyrgS á heilbrigöi annars manns." Ekki var neina reiði á honum að sjá, þó aS jeg talaSi þannig. Þvert á móti. Hann studdi olnbogunum á bríkurnar í hægindastólnum og lagði saman fingurgómana, eins og sá ger- ir, sem gjarnan vill komast í sam- ræSu. „ÞaS er nú svo," sagSi hann, „að hugur minn þolir ómögulega aS vera kyr. Gefið mjer ráðgátur, gefið mjer vinnu, gefið mjer erfiðasta dular- letur eða þyngstu dæmi að leysa, og þá er jeg kominn í essiS mitt. Þá get jeg hætt öllum tilbúnum æsingameð- ulum. En jeg hatast við þetta jafna, líðandi ástand. Æsingu þarf jeg að hafa. ÞaS er þess vegna, sem jeg hef valiS mjer þá stöSu, sem jeg hef, eSa öllu heldur búið hana til, þvi aS jeg er sá eini í heiminum, sem hef hana." „Eini leynilögreglumaSur, sem ekki er í embætti?" sagSi jeg og sperti upp augun. „Eini leynilögreglumaSur, sem ekki er í embætti, en gef ráS," sagði hann; „jeg er hæstirjettur í leynilögregl- unni. Þegar þeir Gregson, eða Le- strade, eða Athelney Jones standa uppi ráSalausir — og þaS er nú þeirra vanalega ástand — þá er mál- iS lagt fyrir mig. Jeg rannsaka mál- iS eins og sá sem vit hefur á og segi mína skoðun, og á henn i er tekiS mark. Jeg bið ekki um neina viður- kenningu. Nafn mitt sjest aldrei í neinu blaði. Verkið sjálft, þaS aS komast á þann völl, þar sem mínir sjerstöku hæfileikar geta leikiS sjer, þaS er nægileg borgun. En þjer feng- uS nú ofurlítiS aS sjá, hvernig jeg starfaSi í Jefferson Hopes málinu." „Já, vissulega," sagSi jeg. „Jeg hef aldrei veriS eins frá mjer numinn af undrun á æfi minni. Jeg skrifaSi meira aS segja dálitla bók um þaS, sem jeg kallaSi ,MorSiS í Lauristons- garSinum'." Hann hristi höfuSiS kæruleysis- lega. „Jeg leit yfir hana," sagSi hann, „en satt aS segja var jeg lítiS hrif- inn af henni. Uppgötvanir eru, eða ættu aS vera, eins og hver önnur raunvísindi, og um þær ætti að skrifa þurt og kalt. Þjer reynduð að breiða einhvern skáldlegan blæ yfir það, sem mjer fanst gera svona hjer um bil sömu verkun eins og ef þjer hefð- uS búið til ástarsögu eða brúðarráns- sögu út af fimtu setningu Evklíðs." „En þetta var svo skáldlegt í sjálfu „lífsibyrilirfjeliiil „Daimrk" er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfjelagiS á Norðurlöndum. Lag- idgjöld! Hár bónus! Nytisku barnatryg-giiig-ar! Ef trygSi hættir í fjelaginu einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iSgjöld endurgreidd. Fjelagið hefur lengi haft varnarþing hjer. sjer," sagSi jeg, „og jeg gat ekki gert viö því sem var." „ÞaS hefSi mátt fella sumt úr, eSa aS minsta kosti hefSi átt aS gæta vel aS því, aS hlutfallið yrði rjett milli hlutanna, þegar skrifað var. Það eina sem vert var aS geta um í því máli var þaS, hvernig jeg alt af gat fund- ií út orsakirnar eftir afleiSingunum og þannig aS lokum komist fyrir endann á öllu saman." Mjer sárnaSi aS hann skyldi setja svona út á þessa bók, sem beinlínis hafSi veriS skrifuS til þess aS gleSja hann. Og það skal jeg játa, aS mjer gramdist aS heyra hvaða feikna sjálfsálit skein út úr oröum hans. Hann vildi auðsjáanlega aS hver lína í bókinni væri eingöngu um hans eigin aSgjörSir. ÞaS háfSi annars oft- ar en einu sinn komiS fyrir, þennan tíma, sem við höfðum búið saman í Bakerstreet, aS jeg sá, hvernig dá- lítil hjegómadýrS bjó undir hátta- lagi vinar míns, þessu hæga og stilta framferSi. Jeg sagði samt ekkert, en sat rólegur og ljet fara vel um veika fótinn. Jeg hafði fengið riffilkúlu gegn um hann fyrir nokkru síðan, og þó að jeg gæti gengið fyrir því, þá fjekk jeg samt alt af verk í hann á undan veðurbreytingum. „Jeg fjekk nýlega starf á Megin- landinu," sagði Holmes eftir stundar- ]iögn og fylti pípuna sína að ný.ju; „það var í vikunni sem leið, aS Fran- cois le Willard spurði mig ráða. Hann er, cins og þjer kannskc vitiS, upp á síðkastið orðinn einn af fremstu leynilögreglumönnum í Frakklandi. Hann er, eins og Keltar eru oft, af- bragSs snar í athugunum, en hann skortir enn þá afar mikið þekkingu, sem er nauðsynleg, ef langt á að komast í þessari list. Málið snerist um erfSaskrá, og var margt skemti- legt í því. Jeg gat skýrt honum frá tveimur sams konar málum, öðru í Riga 1857, og hinu í St. Louis 1871, og þau mál komu honum á rjetta leið. Hjer er brjef, sem jeg fjekk i morg- un, með viSurkenningu fyrir hjálp- ina." Um leiS og hann sagSi þetta, kast- aSi hann til mín krypluðu brjefi, auS- sjáanlega af útlendum pappír. Jeg leit yfir það, og augu mín námu staðar viS alls konar aðdáunar og undrunar- orStök, eins og t. d. „meistaraverk", „kraftaverk", „aðdáanlegt", og bar þaS vitni um brennandi aðdáun franska mannsins. „Hann talar eins og lærisveinn sje aS tala við meistara," sagði jeg. „Ja-jæja, hann metur hjálp mína alt of mikils," sagSi Holmes kæru- leysislega. „Hann hefur til að bera tvo af þremur hæfileikum, sem nauS- synlegir eru fyrir lögreglumann. Hann hefur hæfileikana til aS athuga og álykta. Hann skortir aS eins þekk- inguna, og hún getur komiS meti timanum. Hann er nú aS þýða ritl- ingana eftir mig á frönsku." „Ritin yðar?" „Nú, vissuS þjer ekki um þau?" sagSi hann hlæjandi, — „þau eru öll um þetta efni. Hjer er t. d. eitt um mismun á ösku af ýmsu tóbaki. Jeg tel þar upp hundraS og fjöritíu teg- undir af tóbaki, bæSi vindlum, vindl- it gum og piputóbaki, og fylgja lit- myndir, sem sýna muninn á öskunui. Þetta er atriSi, sem mjög oft getur komiS aS haldi í málum, og er af- bragSs spor til að rekja. Ef þjer t. d. getiS fullyrt aS einhver hafi ver- it myrtur af manni sem var að reykja indverskt tóbak, þá liggur það í aug- um uppi, að þjer eruð kominn nær markinu. Fyrir þann, sem er vanur að athuga þá hluti, er cins mikill munur á svörtu öskunni af Trichino- poly og hvítu öskunni af Birds eye, eins og munurinn á kartöflu og rófu." „Þjer eruð framúrskarandi ná- kvæmur," leyfði jeg mjer aS segja. „Já, jeg sje hve nauðsynlegt það er. Hjer er ofurlítið smárit eftir mig mig um þaS, hvernig eigi að fara að Nokkrar húseignir a góSum stöðum í bænum fást keypt ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viStals í veggfóSursverslun Sv Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl 3—6 síðdegis. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Hósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsimi 16. mæla spor, og nokkur orS um það, að nota megi gips til þess aS geyma ýms merki. Hjer er líka annað rit um þau áhrif, sem starf manna hefur á lögunina á höndunum, og fylgja meS ágætar myndir af hóndum af mönn- um, sem vinna ýms verk, leggja þök, skera kork, slípa demanta, af vefur- um, sjómönnum og setjurum. ÞaS er afaráríSandi þekkingaratriði fyrir vísindalegar uppgötvanir af þessu tægi — einkum ef þekkja skal líkami, eða vita hver muni vera tildrög að glæp. En jeg þreyti yður auðvitað meS þessu masi." „Alls ekki," svaraSi jeg alvarleg- ur. „Mjer finst þetta mjög svo merki- legt, ekki síst þar sem jeg þekki hvernig þjer heimfæriS þaS og notiS. En þjer mintust áSan á athugun og ályktun. Mjer finst satt að segja, að annað hljóti aS felast í hinu." „ÞaS held jeg varla," svaraði hann og hallaði sjer makindalega aftur á bak í hægindastólnum. Hann bljes út úr sjer stroku af reyk; „athugunin segir mjer t. d. aS þjer hafiS fariS ofan á Wigmorestreet-pósthús í morgun, en ályktunin segir mjer að þjer hafið sent þaðan hraðskeyti." „Alveg rjett!" sagSi jeg, „alveg hárrjett hvorttveggja! En þaS verS jeg að játa, að jeg skil ekki hvernig ' dauðanum þjer getiS komist aS því. Mjer datt það alt í einu í hug, og gat ekki um það við nokkra manneskju." „Það er svo sára einfalt," sagSi hann, og kýmdi aS undrun minni, „það er svo opið og augljóst, aS all- ar skýringar ættu aS vera óþarfar. En samt sem áSur er þetta gott dæmi til þess aS sýna muninn á athugun og ályktun. Athugunin sýnir mjer, aS þjer hafið dálítið af rauSleitri mold innan á skónum yðar. En einmitt beint framundan Wigmorestreet-póst- húsinu er búið aS brjóta upp stein- legginguna á götunni, og moka upp þó nokkru af mold, svo að ómögulegt er aS komast aS pósthúsdyrunum nema stíga ofan í hana. Þessi mold hefur svo einkennilega rauSleitan blæ, aS jeg man ekki til aS nein lík mold sje til hjer í nágrenninu. Þetta er nú athugunin. Hitt er ályktun." „Nú, hvernig fóruS þjer þá að á- lykta um hraSskeytiS ?" „Jeg vissi aS þjer höfSuS ekki skrifaS neitt brjef, því aS viS sátum saman í allan morgun. Og jeg sjé aS á skrifborSinu ySar liggur nóg af póstspjöldum og frímerkjum. HvaS höfSuS þjer þá svo sem aS gera á pósthúsiS annaS en senda simskeyti ? Takið burt alt sem ómögulegt er, og þá hlýtur það eina, sem eftir verð- ur, að vera það rjetta." „í þessu tilfelli er það vissulega," svaraði jeg eftir nokkra þögn, „en eins og þjer segið sjálfur, þá er þetta mjög einfalt tilfelli. MunduS þjer verða reiSur þó aS jeg próaSi yður ögn meira?" „Þvert á móti," svaraði hann, „það gæti máske afstýrt því, að jeg sprautaði aftur í mig kókaíni. Mjer væri sönn ánægja aS því að líta á hverja þá ráðgátu, sem þjer komið með." Frh. PrentsmiSjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.