Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 09.02.1916, Blaðsíða 2

Lögrétta - 09.02.1916, Blaðsíða 2
22 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum miS- vikudegi og auk þess aukabtöð við og viS, minst 60 blöS alls á ári. VerS 5 kr. árg. á lslandi, erlendis kr. 7.50. Gjalddagi 1. júlí, aS eins 2 frá Irum. Redmond hafSi lýst yfir því fyrir flokksins hönd, aS hann ljeti máliS afskiftalaust. Þeg- ar svo var komið, tóku þeir Hender- son, Brace og Roberts aftur sæti í stjórninni. FrumvarpiS var svo sam- þykt viS 3. umræSu i neSri málstof- unni 24. jan. og greiddu þá aS eins 36 atkv. á móti, þar af 30 úr frjáls- lynda flokknum og 5 úr verkmanna- flokknum. En, eins og áður segir, hafði stjórn- in farið mjög hóflega í sakirnar í frumvarpi sínu. Þar er ekki um al- menn herskyldulög að ræða, heldur ná lögin aS eins til einhleypra manna á aldrinum 18—41 árs, sem dregiS hafa sig í hlje viS sjálfboSaliSssöfn- unina. LiSssöfnun Derbys lávarSar var lokiS í miSjum desember, og á- rangurinn af henni var tilkyntur, er þingiS kom saman eftir áramótin. HafSi hún staSiS yfir frá 23. októ- ber. Samkvæmt skýrslum Derbys voru til í landinu rúmlega 5 milj. manna á herskyldualdri, auk þeirra, sem gefiS höfSu sig fram til herþjónustu fyrir 23. október. Af þessum rúml. 5 milj. voru 2,179,231 einhleypir, en 2,832,- 210 kvæntir. LiSssöfnun Derbys hafSi haft þann árangur, aS meira en 3 miljónir af þessum 5 miljónum höfSu boSiö sig fram til herþjónust- unnar, eSa 1,150,000 einhleypra manna og 1,679,236 kvæntra manna. Nál. 430,000 af þessum mönnum hafSi þó veriS vísaS frá af því aS þeir voru taldir af ýmsum ástæSum óhæfir til herþjónustu, en eftir voru þá samt rúml. 2l/2 miljón. Þetta þótti mjög góSur árangur. En sú snurSa var samt á, aS marg- ir einhleypir menn höfSu enn dregiS sig í hlje. Þeir voru taldir 651,160, er eigi væru í opinberri þjónustu. Þó færSist sú tala mikiS niSur viS nánari athugun, er bæSi voru dregnir frá þeir, sem óhæfir voru, og þeir, sem í vopnaverksmiSjum unnu, og urSu þá eftir 316 þús. einhleypra manna, er taliS var aS gætu gegnt herskyldu, en ekki höfSu gefiS sig fram. Tak- mark laganna var, aS ná þessum mönnum, skylda þá til herþjónustu. Þegar Derby lávarSur byrjaSi HSs- söfnun sína, hafSi Asquith lýst yfir, aS þótt kvæntir menn gæfu kost á sjer, yrSu þeir ekki kallaSir í her- þjónustuna fyr en þrot væri á ókvænt- um mönnum. Þessu loforSi hafSi ver- iS otaS fram viS HSssöfnunina, og Asquith sagði, er hann lagSi her- skyldufrumvarpiS fram, aS þetta lof- orS væri bindandi fyrir stjórnina gagnvart þeim kvæntu mönnum, sem gefiS hefSu kost á sjer i Derbys-liS- söfnuninni. MeS þessum ástæSum og þessum undirbúningi var frumvarpiS lagt fyr- ir þingiS. ÞaS mælir svo fyrir, aS ó- kvæntir karlmenn og barnlausir ekkjumenn á aldrinum frá 18 til 41 árs skulu vera herskyldir í Stóra- Bretlandi, þ. e. Englandi, Skotlandi og Wales og þó meS undantekning- um, t. d. þeirri, aS eigi má taka síS- asta soninn frá móSur hans, og eigi heldur þá menn, sem stunda ein- hverja atvinnu, sem þjóSinni er nauS- synlegt aS rækt sje. Mörgum þótti þaS undarlegt, aS frumv. skyldi ekki ná til íra. En þaS var kunnugt, aS þeir voru mjög á móti herskyldunni, og stjórnin hefur viljaS varast aS vekja ósamlyndi viS þá út af mál- inu. í lögunum er þaS skýrt tekiS fram, aS þau gildi aS eins þangað til þeim ófriSi, sem nú stendur yfir, sje lokiS. Þannig er þá þetta mál, sem vald- ið hefur svo miklum erfiSleikum og deilum í Englandi síSustu mánuð- ina, komiS í höfn. Einstöku menn höfSu þegar áSur en ófriSurinn hófst haldiS því fram, aö nauS- synlegt væri aS auka landherinn, svo sem Róberts lávarSur, sem andaSist haustiS 1914 og talinn var mestur hermálamaSur hjá Englendingum á sinni tíS. ÞaS var ekki fjölmennur her, sem Englendingar sendu í byrj- un ófriSarins suSur yfir sundiS til HS- veislu Frökkum. En þá samþykti þingiS aS auka herinn upp í y2 miljón manna, og litlu síSar leyfSi þaS aftur stjórninni aS auka hann upp í miljón. MeSan ekki var lengra fariS, reyndist fljótgert aS safna sjálfboSa- liSinu. í nóvember 1914 samþykti þingiS, aS auka mætti herinn upp í 2 miljónir, en áSur sú tala fengist, fór sjálfboSaliSssöfnunin aS ganga illa, og þá fór óSum aS fjölga þeim rödd- um, sem mæltu meS herskyldunni. SamsteypuráSaneytiS var svo mynd- aS, og í þvi voru frá upphafi margir meSmæltir herskyldunni, ekki aS eins ihaldsmennirnir, heldur og sumir af forsprökkum frjálslynda flokksins, svo sem þeir Lloyd Georges og W. Churchill. Þá var enn veitt f je í þing- inu til þess aS auka herinn upp i 3 miljónir, og var því nú haldiS fast fram af meShaldsmönnum herskyld- unnar, aS engin von væri til þess aS Englendingar yrSu of-an á í ófriSnum, ef ekki fengist lögleidd herskylda. RáSaneytiS var tvískift um þetta mál, og í haust, sem leiS, var mikiS um þaS talaS, aS láta nýjar kosningar skera úr málinu. Asquith sjálfur vildi í lengstu lög reyna aS komast hjá herskyldunni, og svo varS þaS úr, aS Derby lávarSur tók aS sjer aS gera síSustu tilraun til þess aS ná mönn- um í herinn án hennar, og varS árang- ur af starfi hans sá, sem áSur er frá sagt. Hann lagSi skýrslur sínar fyr- ii stjórnina í miSjum desember, eins og áSur segir, og varS þá þjark um þaS innan stjórnarinnar, hvaS gera skyldi, og sumir af ráSherrunum töldu árangurinn svo góöan, aS þeir vildu ekki aS lagt yrSi út í aS lög- leiSa herskylduna. Og er þaS varS samt ofan á í ráSaneytinu, fyrir ára- mótin, aS stjórnin skyldi bera frum- varpiS fram, sagSi innanríkisráSherr- ann, John Simon, af sjer, og barSist hann siSan alt af móti frumvarpinu. Ýmsar fregnir. AS undanförnu hafa alt af öSru- hvoru veriS bardagar á vesturher- stöSvunum og stundum snarpir og fast sóttir. En jafnan eru þaS þá ein- stakar vígstöSvar, sem um er bar- ist, og virSist svo sem báSir vilji hagræSa sjer sem best i undirbúningi undir annaS meira. Fremur virSist sóknin vera þar frá hálfu ÞjóSverja, og unnu þeir t. d. töluvert á viS Neu- ville rjett fyrir mánaSamótin siSustu, og víSar er sagt frá framsókn þeirra megin. ViS Neuville höfSu þeir tek- iS um 1000 fanga. MeS þessum bar- dögum er hernum haldiS vakandi á vesturvígstöSvunum. En breytingar verSa þar ekki svo aS nokkru nemi. Sagt er þó aS ÞjóSverjar hafi nú miklu meiri her þar en aS austan- verðu. Sameiginleg herráS hafa viS og viS veriS haldin í París, og hef- ur Joffré haft þar forsæti. En her- stjórnin er samt ekki sameiginleg enn. Fregnskeytin hingaS segja frá loftárásum, sem ÞjóSverjar eru aS gera á austurströnd Englands og á París. Á austurvígstöSvunum er alt kyrt. Stórorusturnar, sem áSur hefur veriS frá sagt í suSausturhluta Galizíu, eru nú hættar, og þaS án árangurs. Rússar stefndu þangaS HSi sínu, sem dregiS hafSi veriS saman austur viö SvartahafiS og átti aS fara suSur á Balkan til hjálpar Serbum. Og þá hófu þeir sóknina á löngu svæSi norSan frá landamærum Rúmeníu. En víggrafirnar og gaddavírsgirS- ingarnar reyndust þeim torsóttar, þótt þeir hefSu fjölda liSs á aS skipa. Og svo kom mikiS af miSveldahern- um frá Balkan norSur þangaS, er Serbía var tekin, og eftir þaS hafa Rússar hætt aS leita þar fram. I Grikklandi gerast bandamenn ráSríkari og ráSríkari og búa þar um sig eins og þeim sjálfum þykit best henta. Eyna Korfu hafa þeir tek- iS án allrar heimildar og dregiS þar upp franska fána. Og grískan kast- ala hafa þeir tekiS viS Salonikifló- ann. ÞaS er auSsjeS, aS bandamenn hafa búist viS, aS Grikkir mundu grípa til vopna sín megin áSur til þess kæmi, aS búlgarskur her færi suSur yfir landamæri Grikklands. Eitthvert hik var á því um tíma, hvaS verSa mundi um framsókn Búlgarahersins til sóknar aS banda- mönnum í Salonikí, og bjóst hann um norSan viS landamæri Grikklands, eins og hann hefSi fullnægt hlut- verki sínu, er þangaS var komið. En líkindi eru til aS Vilhjálmur Þýska- landskeisari hafi tekiS aS sjer á- byrgS á því gagnvart Grikkjum, aS Búlgarar tækju ekki lönd af þeim, þótt þeir sæktu aS bandamönnum í Saloniki ásamt miSveldahernum. Og þaS hefur orSið úr, aS þeir gera það, og einnig hersveitir 'frá Tyrkjum. Stjórn Grikkja hefur mótmæt öllum þessum aSförum, þótt ekkert hafi þaS stoSað. Einkum eru Grikkir gramir viS bandamenn, ekki síst konungur- inn, og hafa komiS fram mjög hörS ummæli frá honum í þeirra garS í amerískum blöðum, og segir hann þar, að sjer sje neitaS um þaS í blöS- um bandamannaþjóSanna, að fá aS bera hönd fyrir höfuS sjer og Grikkja, er stöSugt verSi þar fyrir mjög ósanngjörnum árásum. Veni- zelos hefur nú alveg dregiS sig í hlje í Grikklandi og allur hans flokkur. Við kosningarnar í desember gersigr- aði stjórnin, svo að ekki voru kosnir til þingsins aðrir en hennar fylgis- menn. En það varð á þann hátt, aS flokksmenn Venizelos komu alls ekki til kosninganna. SagSi hann á eftir, aS kosningarnar væru óbeinlínis sig- ur sín megin, því aS atkvæSatalan varS svo miklu lægri en áSur hafSi verið. Her miðveldanna og Búlgara er enn á framsókn í Albaníu, en fyrir- staða mun nú vera þar lítil eða eng- in. Á ítölsku herstöðvunum er nú aS síSustu sögð fremur sókn af hálfu Austurríkismanna, og eru tyrknesk- ar hersveitir komnar þar til liðveitslu við þá. Franskar fregnir segja, að Þýskalandskeisari sje nú að reyna aS sætta Austuríki og Italíu og bjóSi ítölum enn hjeruS þau, sem þeim voru áSur boSin til þess aS sitja hjá ófriSnum, eSa eitthvaS í þá átt. Indversku hersveitirnar, sem bar- ist hafa á vesturvígstöSvunum, hurfu þaðan fyrir nokkru. Þær voru flutt- ar til Egiftalands, og auka nú Eng- lendingar þar her sinn sem mest þeir geta, því enginn efi er nú á því, aS Tyrkir og miSveldin muni sækja fram aS Sues-skurSinum meS her svo fljótt sem þeim er unt. Má sjá þaS af fregnum báöumegin frá, aS mikiS þykir undir því komiS, hvernig viS- skiftin verSa þar, þegar til kemur. Heyásetningarmálið og hallærisvarnirnar. Eftir Jóhannes ólafsson á HafþórsstöSum. Fyrri kafli. ÞaS er furSu lítiS, sem aS undan- förnu hefur veriS ritaS í dagblöS vor um heyásetning og hallærisvarnir. Jeg minnist ekki aS hafa sjeS í blöS- unum aSrar verulegar ritgerðir um þetta mál en hina snjöllu grein Guð- mundar landlæknis Björnsonar — „Næstu harðindin" — i Lögrjettu fyrir fáum árum. Aftur eru í Búnað- arritinu, siðustu árin, margar ágætar og stórmerkilegar hugvekjur um hey- ásetning, fóðurforðabúr og hallæris- varnir eftir Torfa sál. Bjarnason, sem um ekkert mál hugsaði svo mikið síð- ustu ár æfi sinnar sem einmitt um heyásetningsmálið. Nú vil jeg freista þess aS fara um mál þetta nokkrum crSum. Væri þá vel fariS, ef fleiri kæmu á eftir, sem vildu athuga mál- ið meS mjer og helst skrifa um þaS. Á því tel jeg fulla þörf. I. Söguleg sannindi. Frá því er fyrst fara sögur af ís- lensku þjóðinni, hefur fóSurskortur og fjenaSarfellir legiS hjer í landi, eftir því mikill eSa lítill sem harðærin hafa verið meiri eða minni. Og jafn- vel þó aS finna megi nokkrar líkur fyrir því, aS sumt, sem í letur hefur verið fært um harðærin og fjenaðar- fellana á íslandi fyr á tímum, kunni að vera öfgakent, eins og SigurSur Þórólfsson lýSháskólastjóri heldur fram (Lögr. 1915, 44.—51. tbl,), þá er þó víst, aS hvorttveggja hefur þetta veriS miklu stórfenglegra og átakanlegra, almennara og víStækara en núlifandi menn flestir geta gert sjer í hugarlund. Jeg fæ ekki skiliS, aS þjóSinni sje gerSur nokkur greiSi meS því, að prjedika það fyrir henni, að harðindi undanfarinna alda hafi hvorki verið svo stórfeld nje afleiðingarík sem flest bendir til. Jeg er hræddur um, að þaS sje ekki öruggasta meSalið til þess aS fá bændur alment til aS setja vel á, og aS öSru leyti aS búa sig sem best undir harðindin. — Til þess eru vítin að varast þau. Með ummælum þessum er jeg eng- íslenskt söngvasafn. I. bindi. Safnað hafa SIGFÚS EINARSSON og HALLDÓR JÓNASSON. Þetta er stærsta og lang-ódýrasta nótnabókin, sem út hefur komiÖ á íslandi. 150 sönglög með raddsetningu viö allra hæfi. Verð kr. 4.00 ób. og 5.00 innb. Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfusar Eymundssonar. an veginn að kasta hnútu til SigurS- ar Þórólfssonar fyrir grein hans í Lögr.: „Um veSráttufar á Islandi", sem áSur er vitnaS til, — því hún er vel skrifuS, skýr og full af fróSleik, og má mikiS af henni læra um harS- indi þessa lands, og hinar sorglegu afleiðingar þeirra á umliðnum öld- um. En óhappaverk tel jeg það hverj- um manni, aS reyna i alvöru aS telja bæSi sjer og öðrum trú um, að mesta og skaðvænlegasta „landplága" vor Islendinga — harðindin — hafi ekki verið og sje heldur ekki svo stórfeld eða háskaleg, sem hún þó i raun og veru hefur verið og er enn, þegar þvi er að skifta. Þvi verður ekki með góðu móti neitað, aS á íslandi hefur þaS bú- skaparlag aS miklu leyti haldist ó- breytt frá landnámstíS, aS landsmenn hafa á góðu árunum rembst viS aS fjölga búfjenaSinum sem mest, en felt hann svo meira eSa minna, þeg- ar árferðiS hefur harðnaS. T. d. er í áSurnefndri grein SigurSar skóla- stjóra Þórólfssonar skýrt frá því, að á 17. öldinni hafi búfjenaður lands- manna fallið „aS mun" 34 sinnum, á 18 öldinni „mjög mikiS" 36 sinnum og „að mun" 16 sinnum á 19. öldinni, að minsta kosti, eSa hjer um bil þriSja hvert ár síSustu þrjár aldirn- ar, og má þaS ærið heita. Auk þess telur Sigurður það víst, að „fá hafi þau vorin verið á 17. öld, að ekki hrykki meira og minna upp af af bú- stofni manna." En skyldi nú ekki eitt- hvað svipaS þessu mega segja um mörg vorin á 19. öldinni? ÞaS er í almæli, aS flest vorin milli 1881—'88 hafi einhverstaSar á land- inu orSiS meiri og minni skepnufell- ir. En á þessu tímabili telur SigurSur Þórólfsson ekki nema tvö fellisár, 1882 og 1887. Vitanlega var fellir- inn þá lang-almennastur og verstur, einkum fyrra áriö. Enda mun nú Sig- urður líka aS eins telja alverstu árin „fellisár". Hann er t. d. i vafa um, hvort hann eigi aS „telja voriS 1872 fellisvor eða ekki". Og þaS hefur hann ekki heldur tekiS meS í 16 ára íellistöluna á 19. öldinni. Þó fjellu þaS vor í Þingeyjarsýslu „11 þúsund ær og lömb", segir skólastjórinn. — Minnu má nú nafn gefa. Og mjög er ólíklegt, aS annarstaSar á landinu hafi alstaðar verið góS skepnuhöld þetta vor. Þá segir SigurSur, aS oft hafi ver- iS stórmikill lambadauði á 19. öld- inni, en telur þaS ekki meS „penings- felli". En fleira er matur en feitt kjót. Og aldrei færa þau lömbin bóndanum mikinn arS, sem deyja á vorin. Mikinn og almennan vor- lambadauSa þykir mjer sjálfsagt aS telja meS fjárfelli, þ. e. lambafelli. Og mikiS mun hann oftar eiga sjer staS, þegar þær eru magrar undan vetrinum, og lítið eða ekkert til að gefa þeim í hörðum vorum, svo aS annað hvort fæða þær illa, eSa ekki neitt, heldur en þegar ær eru vel fram gengnar og nóg hey eru til aS gefa þeim fram úr, þó aS vorhart sje. Enginn veit, hve miklu og margvis- legu tjóni fóSurskorturinn og þar af leiSandi fjenaSarfellir hefur fyr og síSar valdið landbúnaSi vorum, og um leið allri þjóðinni. Yfir það ná engar ábyggilegar skýrslur, og alls engar mikiS af tímanum. En óhætt mun að fullyrða, að það skiftir hundr- uðum miljóna aS króna tali. í BúnaSarritinu 1913, 3. hefti, hef- ur Torfi sál Bjarnason, þar sem hann skýrir frá því, hvaS búnaðarskýrsl- urnar segi um heyásetninginn, áætl- að, aS fjárhagslega tjónið af fjen- aðarfelli, gagnsmunamissi af eftirlif- andi fjenaði og fóðri, sem eytt hefur veriS til ónýtis í fallinn fjenað á 108 ára tímabilinu frá 1800—1908 nemi þó nokkuð á 22. miljón króna. En svo er alt óbeina tjóniS, sem fellirinn á þessu tímabili hefur bakaS þjóSinni og ekki verður metið til peninga, eins og vert er. Manni verSur á aS spyrja: Hversu óvenjulega margt og mikiS hefSi mátt gera í landinu, bæSi aS jarSrækt og öSrum nytsemdarstörfum, fyrir all- ar þessar miljónir? ÞaS er naumast hægt aS hugsa, hvað þjóðinni hefSi getað HSiS hjer mikið betur og far ið meira fram i ýmsum efnum, ef hún hefSi ekki svo oft og hvað eftir ann- að gert sig seka í fóðurskorti og fjen- aðarfelli, fyrir ógætilegan ásetning. HefSu íslendingar t. d. í allmörg ár á undan harðindunum 1881—'88, sem oft voru mikil og viStæk, tamið sjer gætilegan heyásetning — þá voru mörg góð og sum ágætisár hvert af öðru —, og verið komnir í miklar heyfyrningar, og auk þess verið bún- ii að koma sjer upp fóðurforðabúr- um í sem flestum sveitum, þá er mjög trúlegt, að þeir hefðu aS miklu eða ef til vill öllu leyti komist hjá því geipitjóni, sem þessi sjö ára harS- indi gerðu þeim. En það er talið yf- ir 8 miljónir króna, eða töluvert meira en 1 miljón á ári hverju! Mikið hefðu nú ástæður lands- manna verið betri eftir þessi harS- indi, ef þeir meS gætilegum heyá- setningi og annari þar til heyrandi framtakssemi og fyrirhyggju hefSu getaS staðist þau áfallalítið, eða á- fallalaust. Þá hefðu þeir ekki þurft að sætta sig viS ölmusugjafir frá öðrum löndum. Þá hefSu þeir ekki þurft að taka hallærislánin, sem alt af eru leiðinleg, og sumstaðar hafa haft alt annað en heillavænlegar af- leiðingar í för með sjer. Og þá hefSu þeir ekki heldur þúsundum saman þurft að yfirgefa aumingja landið sitt, sem þeim þó í rauninni þótti vænt vænt um, og fara til A:<neriku, þar sem við engan hafís er að stríða, til þess að berjast fyrir lífinu, af því að þeir hjer heima höfðu ekki fariS rjett aS ráSi sínu: eySilagt margra ára vinnu sína, fyrir sjálfs sín fyrir- hyggjuleysi og handvömm, en kent svo landinu um allar sínar ófarir, og er það þó í sjálfu sjer engu síður gott og lífvænlegt en mörg önnur lönd, ef manndómur og hyggjuvit næði að gera íbúana færa um að hag- nýta sjer kosti þess, og að sigrast á helstu erfiSleikunum, sem hjer er viS að stríSa af völdum náttúrunnar. Gæti þetta komiS fram í mörgu, en þó einkum í því, að gera alt, sem gera má, til að yfirvinna hinn skæða og stórhættulega óvin vorn, hafisinn, — frumherja harSindanna á íslandi —¦ sem marga góða drengi þjóðar vorrar hefur lagt aS velli, af því að þeir voru svo linir í sóknum gegn honum og berskjaldaðir fyrir. — Samtaka áhugi bænda, löggjafar- valds og landsstjórnar er það eina, sem sigraS getur þenna „forna fjanda", sem leitt hefur meiri eymd og ógæfu yfir land vort og þjóS en nokkur annar. Enn er eitt ótaliS, sem fellirinn hef- ur valdið og veldur að meira eða minna leyti, þegar hann ber aS. Hann hefur oft leikiS suma menn svo hart, einkum hafi hann komið fyrir þá oft- ar en einu sinni á æfinni, og þeir ver- ið táplitlir, að þrátt fyrir það aS vinna baki brotnu ár eftir ár, neit- andi sjer og sínum um flest þægindi og hafandi oft ekki málungi matar, hafa þeir aldrei náS sjer aftur efna- lega, þó að áður hefSu talsverSa fjár- muni, — hafi þeir þá ekki alveg flosnaS upp og orSiS annara birSi, þreytst á erfiði lífsins við lítinn eSa engan árangur, fengið ótrú á land- inu og framtíð þess og fylst von- leysi um að hjer væri mögulegt aS lifa. Þegar maSur nú hugsar með at-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.