Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.03.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 22.03.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. • Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 14. Reykjavík, 22. mars 1916. XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Par eru fötin saumuð ffest. Par eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síöd. Rafmagn í Reykjavík. Ýmsir af kaupstöSunum úti um landiS hafa orSiS á undan Reykjavík i því, aS koma á hjá sjer rafmagns- íramleiSslu, og er þar þó hvergi til annaS eins verkefni fyrir rafmagniS og hjer í bænum. En nú er aS komast ný hreyfing á þetta mál hjer. 2. þ. m. kom fram á fundi bæjar- stjórnarinnar tilboð frá þremur verk- fræSingum, Jóni Þorlákssyni, P. Smith og GuSm. HlíSdal, um aS gera rafmagnsstöS handa Reykjavík viS ElliSaárnar, og skyldi þeim undirbún- ingi lokiS svo snemma, aS hægt yrSi aS framkvæma verkiS sumariS 1917. Var i tilboSinu gert ráS fyrir, aS bráSabirgSa-áætlun mundi kosta rúm- ar 3200 kr., en til þess aS fá full- komna, sundurliSaSa áætlun, þyrfti alt aS 6500 kr. í viSbót. Þetta tilboS var boriS fram af nefnd, sem bæjarstjórnin hafSi faliS rafmagnsmáliS, og lagSi nefndin til, a$ verkfræSingunum þremur væri faliS aS gera bráSabirga-áætlunina. En fundinum þótti máliS ekki nægi- k'ga skýrt frá hálfu nefndarinnar og vísaSi því til hennar aftur til frekari íhugunar. Kom þaS einkum fram til mótmæla frá ýmsum af bæjarfull- trúunum, aö þeir efuSust um, aS vatnsmagn Elliöaánna væri nægilegt til aflstöSvar handa bænum, og vildu þeir þá heldur sækja aflis til stærri stöSvar austur viS Sog. Aftur kom máliS fram á bæjar- stjórnarfundi 16. þ. m. Jón Þorláks- son hafSi þá tekiS tilboSiS aftur aS því er sjálfan hann snerti, og gerSi þá grein fyrir því á fundinum, aS hann hefSi gert þaS til þess aö geta staSiS óháSur gagnvart málinu í bæj- arstjórninni og greitt atkvæSi um þær tillögur, er þar kæmu fram. Raf- magnsnefndin hafSi ekki fengiS vissu fyrir því á fundinum, hvort hinir tveir verkfræSingarnir stæSu viS til- boSiS, er J. Þ. væri genginn frá, og batt því ekki tillögur sínar nú við "ein nöfn, en lagSi til, aS sjer yrSi falis, aS ráSa hæfa menn til þess aS gera bráSabirgða-áætlun um verkiS. Hún hafsi fyrir fundinn útbýtt meSal bæJarfulltrúanna prentuSu álitsskjali, f m tekiS verSur upp í heild sinni hjer a e,ítir. og eru þar skýrS þau atriSi malsins, sem helst virtust vef jast íynr bæjarfulltrúunum á fyrri fundinum. Samt var tillaga rafmagnsnefndarinn- ar feld meS 7 atkv. gegn ^ en sis_ aS samþykt meS 7 atkv. aS fela borg- arstjóra „að útvega tilboS um kostnaS viS aS fá hingað útlendan vatnsvirkja- fræSing, sem jafnframt hafi þekkingu a byggingu rafmagnsstöSvar, til þess a<5 rannsaka, hvar tiltækilegast sje aS taka vatnsafl til rafmagnsstöSvar handa Reykjavík, og gera bráSa- birgSa-áætlun meS uppdráttum um ^yggingu slíkrar stöSvar". — ÞaS er víst óhætt aS segja, aS meiri hluti manna í bænum er hissa á þessari Þessi mynd er af þinghúsinu í Ottawa í Kanada, og brafin nýlega nokkur hluti þess. ÞaS var taliS stærsta og fallegasta bygging í Kanada. Stendur þaS á hæS, svo aS enn meira ber á þvi i borginni þess vegna. ÞaS er bygt í gotneskum stíl og var vígt 1860, þegar Ottawa var gerS aS höfuðborg í Kanada, en byggingarefniS er ljósgulur sandsteinn. samþykt bæjarstjórnarinnar og sam- dóma þeim manni, sem um hana skrif- ar í „Vísi" i fyrra dag og kallar hana „hneyksli". Hjer á landi hafa veriS gerSar margar rafmagnsstöSv- ar á síSustu árum, og hafa innlend- ir menn annast um byggingu þeirra aS öllu leyti. Einn af verkfræSing- unum hjer, GuSm. HlíSdal, er alvan- ur þessum störfum frá Þýskalandi, og hefur þaSan ágætis meSmæli frá heimskunnu verkfræSingafirma, sem einmitt fæst viS þau störf, sem hjer er um aS ræSa, segir höf. „Vísis"- greinarinnar. Og fyrir þetta firma hefur G. H. gert margar áætlanir áS- ur. Samt láta þeir sig hafa þaS, 7 óverkfróSir menn í bæjarstjórninni hjer, aS dæma alla íslenska verkfræS- inga óhæfa til aS vinna verkiS, en heimta til þess útlendan mann! Hjer fara á eftir skýringar þær á málinu, sem rafmagnsnefndin lagSi fyrir bæjarstjórnarfundinn 16. þ. m. 1. Gasstöðin. Sala á gasi var rekstursáriS 1914 —1915 þannig: Til götuljósa 39.843 tenm- lil annara ljósa 124,115 — Til mótora 39>°45 — Til suSu og hitunar 303,063 — Samtals 506,066 tenm. GasstöSin er bygS fyrir 400,000 tenm. framleiSslu á ári, og er því framleiSslan nú orSin fullum 25 p,ct. rneiri, en hún upphaflega var áætluö. Ágóöi af stöðinni varS þetta rekst- ursár kr. 6761.03 og auk þess hagnaður af innlagningum — 5616.30 Samtals kr 12377.33 Ennfremur greiddi stöSin í afborg- un af stofnkostnaSi sínum 12 til 13 þús. kr. Þegar athuga skal, hver áhrif hygging rafmagnsstöSvar muni hafa á afkomu gasstöSvarinnar, þá er þess fyrst aS gæta, aS rafmagnsstöSin mun engin áhrif hafa á notkun suSu- g a s s, en hún hefur fariS sívaxandi, þannig: 1. ár, 1910-1911 56,748 tenm. 2. ár, 1911-1912 108,509 — 3. ár, 1912-1913 183,214 — 4- ár, 1913-1914 231,574 — 5 ár, 1914-1915 303,06*3 — og gasstöSvarstjórinn skýrir svo frá, aS vöxturinn haldi áfram á 6. rekst- ursárinu, sem nú stendur yfir. Má telja eflaust, aS suðugaseySslan haldi áfram aS vaxa; as enn þá sjeu niöguleikar fyrir aukinni sölu á suSu- gasi má m. a. sjá á því, aS í lok 5. rekstursárs voru gasæðasambönd orS- in alls 843, en í bænum eru um x300 íbúSarhús, sem geta náð til gasæS- anna. SuSuáhöld voru þá orSin 1284 alls, en fjölskyldur í bænum senni- lega alt aS tvöfalt fleiri. Notkunina á gasi til g ö t u 1 j ó s a hefur bæjarstjórnin á valdi sínu, einn- ig eftir aS rafmagnsstöSin væri tekin til starfa, og þarf því ekki að gera ráS fyrir minkun hennar í fyrstu. Sala á gasi til mótora mundi ¦fljótt minka mjög mikið, og líklega hverfa alveg eftir fá ár. Þykir oss því tryggilegast aS áætla, aS hún falli alveg burt þegar rafmagnsstöð- in er tekin til starfa. Sala á 1 j ó s g a s i til annars en götuljósa, mun minka aS mun, þegar rafmagnsstööin er komin. Þó er eng- in hætta á, aS hún hverfi, og ef gas- stöS og rafmagnsstöS báSar eru eign bæjarins, og standa undir sömu fram- kvæmdarstjórin, er auSvelt aS haga söluskilmálum rafmagnsins þannig, aS ekki verSi of mikill hagnaSur aS því fyrir þá menn, sem nú hafa gas- ljós, aS skifta þegar í staS um. Enda er nefndinni kunnugt um aS þaS er alsiSa, aS þar sem gasstöS og raf- magnsstöS eru í sama bæ, þar eru gas- ljós og rafmagnsljós notuS jöfnum höndum. Vjer þykjumst því áætla gætilega, ef vjer gerum aS salan á ljósgasi minki um helming þegar rafmagns- stöðin er tekin til starfa. Nú var gassalan áriS 1914—15 alls 506,066 tm. Þar af gerum vjer ráS fyrir aS hverfi: Gas til mótora 39,045 tm. og ^2 ljósgasiS 62,058 — 101,103 — Eftir verSa tm. 404,963 Gassalan, eftir aS rafmagnsstöSin væri komin, mundi þá verSa aS minsta kosti þessi, aS viSbættri þeirri aukningu á suSugasi, sem vænta má aS verSi þangaS til raf- magnsstöSin er komin upp, og aS sjálfsögðu heldur einnig áfram meS- an bærinn heldur áfram aS vaxa. Samkvæmt áætlunum þeim, sem gerSar voru, þegar gasstöSin var bygS, á hún aS geta boriS sig meS 400,000 teningsmetra árlegri gassölu, og gefiS meira aS segja talsverSan tekjuafgang. En þess verSur aS gæta, aS kolaverSiS var 1914—1915 orSiS mun hærra en upphaflega áætlunin var miðuð viS, sem sje kr. 27.90 tonniS í staS kr. 21.00, sem miSaS var viS á þeim tíma, er áætlunin var gerS. En gasverSiS hafSi ekki veriS hækkaS. ÞaS er meS öllu óeSlilegt aS láta gasverSiS haldast óbreytt ef kola- verSiS hækkar eSa lækkar. Vjer vilj- um nú gera grein fyrir því, hvaSa hækkun á gasverSi hefSi átt aS leiSa af þessari hækkun — um kr. 6.90 á tonniS — á kolaverSinu. Til gasframleiSslunnar eyddist alls 1914—15 I940 tonn en selt var kóks 718 — Tryg-ging fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir lítiS verS er aS versla viS V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnadarvörum Pappír cg ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum. Pantanir afgreiddar um alt Island. Heildsala. VandaSar vörur. Smásala. Ódýrar vörur, Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Þessi kostnaSarauki á aS deilast á rúma 506 þús. teningsm af gasi, og hefSi gasverSiS því þurft aS hækka um 1.66 aura fyrir hvern tenm. Af reikningi og rekstursskýrslu gasstöSvarinnar 1914—1915 má nú gera grein fyrir því, hver útkoman hefSi orSiS, ef gas til mótora hefSi falliS alveg burtu, og hálft ljósgasiS. Tekjur gasstöSvarinnar af gassölu voru; Mismunur 1222 tonn (KóksverSiS má hækka og lækka aS tiltölu viS kolaverSiS, og þarf því ekki aS leggja verShækkun þess hluta af kolunum, sem samsvarar kókssöl- unni, á gasiS). VerShækkunin á kol- unum hefur þannig aukiS kostnaSinn viS gasframleiSsluna beinlínis um 6.90 X 1222= kr. 8421.80. Fyrir götulýsingu kr 6807.95 — önnur ljós — 24823.00 — gags til mótora — 5856.75 —¦ venjul. suSugas — 29483.85 —¦ átómatgas — 21300.80 — ýmislegt — 22.15 Gasmælaleiga ---! 4342.65 Samtals kr. 92637.15 Hjer af áætlast aS burtu hefSi falliS: Fyrit • gas til mótora 5856.75 Fyrir ljósgas 12411.50 Mæli sleiga ca. 1000.00 — 19268.25 Eftir verSa tekjur kr. 73368.90 Auk þess hafSi stöSin hagnaS af innlagningum kr. 5616.30 Og ef gasverSið hefði hækkað að rjettri tiltölu viS kolaverSiS, þá héfSu hjer viS bæst — 6723.00 og hefSu þá tekjurnar orSiS alls kr. 85708.20 Gjöld stöSvarinnar voru: KostnaSur viS gasfram- leiSslu kr. 33972.04 Yfirstjórn __ 1200.00 StöSvarstjóri __ 3744-36 Götuljósatendrun (og hirSing) — 1464.00 Efni til götuljóskera — 807.01 ViSgerSir — 2618.03 Vátrygging , — 1237.13 Skattar — 1204.75 Ýmislegt ¦—¦ 1631.45 Rentur og afborganir — 37942.00 Samtals kr. 85876.12 Af þessum útgjöldum hefSu nú falliS burtu: FramleiSslukostnaSur á 101,103 tenm. af gasi — 6787.70 Eftir verSa kr. 79088.42 MeS eSlilegri hækkun á gasverSinu hefði þá tekjuafg. orSiS um: kr. 6619.78 Án hækkunar á gasverSinu hefSu tekjur og gjöld sem næst staSist á, en í gjöldunum er þá innifalin af- borgun á verSi stöSvarinnar, 12 til 13 þús. kr. Ef rafmagnsstöS verSur bygS, tek- ur bærinn aS sjálfsögSu aS sjer gas- stöðina til reksturs. VirSist svo, sem nokkuS megi spara af hinutn núver- andi reksturskostnaSi, þar á meSal 1200 kr. árgjald fyrir yfirstjórn. Sje settur sameiginlegur forstjóri yfir gasstöS og rafmagnsstöS, virSist og sem ekki þyrfti aS telja gasstöSinni til útgjalda eins mikil laun til stöSv- arstjóra og nú (þau eru kr. 3744.36 auk húsnæöis, ljóss og hita). Og ef til vill mætti finna fleira. AS þessu athuguSu, i sambandi viS sjálfsagSa aukningu á notkun suSu- gass_ fram yfir þaS, sem var áriS 1914—1915, virSist oss þaS full- ljóst, aS fjárhagslegri af- k o m u g a s s t ö S v a r i n n a r e r ekki hætta búin af því, þó hjer verSi reist rafmagns- s t ö S, ef báSar stöSvarnar eru i höndum sama eiganda og undir sam- eiginlegri stjórn. Loks er og rjett aS taka þaS fram, aS ef áætlun vor um minkun á gas- eySslu til ljósa mót von skyldi reyn- ast of lág, þá getur ekki hjá því far- iS aS afleiSingin verSi sú, aS tekj- ur rafmagnsstöSvarinnar aukist aS sama skapi, og fer þá alt vel, ef sami er eigandinn. 2. Afl Elliðaánna. FallhæS ElliSaánna er alls frá sjávarmáli og skamt upp fyrir efri veiSimannahúsin fullir 70 m. Vatns- magn ánna hefur veriS mælt aS til- hlutun bæjarstjórnarinnar síSan í júlílok 1913; þær mælingar eru aS vísu ekki nákvæmar, en gefa þó viS- unanlega hugmynd um vatnsmagniS. Vjer setjum hjer töflu yfir vatns- mælingarnar fyrsta áriS, frá 27. júlí 1913 til 25 júlí 1914; var vatnshæSin á mælingarstaðnum athuguð alls 30 sinnum á því tímabili. !9I3- 27. 3- 10. 16. 24. 30. 7- 19. 5- 9- 23- 7- 21. 1914. 15- 10. 18. 1. 25- 3- 18. 23- 30. 6. 13- 20. 27. 3- 11. 18. 25- júlí ág. sept. okt. nóv. des. jan. febr. mars apr. maí juni júlí Vatnsliæð m. O.3O O.3I 0.305 0.31 O.32 0.325 0.335 O.32 0.34 O.29 0.30 O.29 O.29 O.31 O.29 O.3I O.31 O.27 O.27 o-37 o.35 o.33 o.34 0-33 0.32 0-33 0.325 0-33 0.29 0.29 Þverflötur vatns ferm. 6.42 6.64 6-53 6.64 6.86 6.99 7.20 6.86 7-3i 6.20 6.42 6.20 6.20 6.64 6.20 6.64 6.64 ' 5-76 5-76 8.01 7-56 7.11 7-31 7.11 6.86 7.11 6.99 7.11 6.20 6.20 MeSaltal 30 mælinga 6.72 Benedikt Jónasson, þáverandi bæj'- arverkfræSingur, hefur enn fremur mælt meSalhraSann í vatnsborSinu á þessum staS, og fundiS hann 1.20 metra á sekúndu í yfirborSinu. Nú hefur meSalþverflötur vatnsins veriS 6 72 fennetra; ef meSalhraSinn væri 1.20 m. sek., þá væri meSalvatns- magniS rúmir 8 teningsmetrar á sek.; en þaS er ekki varlegt aS áætla meSal-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.