Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.03.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 22.03.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 51 miirningsolia. Með e.s. íslandi höfum vjer f engið aftur miklar birgðir af Smuriiiiigsolíu. Hún er þegar búin að fá mikla reynslu hjer, og þykir taka fram öllum öðrum smurningsolíum, sem hjer hafa þekst. Ásg. Ch Gunnlaug sson & Co. Austurstræti 1. Stríðið. hefur aðalfund þ. á. 29. apríl (laugardag), kl. 5. e. h., í húsi Bf. ísl. viS Lækjargötu í Reykjavík. Málefnaskrá er 6 gr. laganna. Fulltrúar sam- bandsfjelaganna ættu helst aS vera útbúnir til aS geta gefiS skýrslu um, hvar og hvers konar aSstoSar eSa vinnu óskaS er af starfsmanni samb., í fjel. þeirra, og aS greiSa árstillag fjelags síns á fundinum. Þeir, sem gerast vilja starfsmenn sambandsins næsta sumar (utan aS- al-sláttartima), gefi sig fram viS formann fyrir 25. apríl n. k., eSa sæki fundinn. Grafarholti, 18. mars 1916. Björn Bjarnarson, pt. form. Bsb. Knþ. Málaraljerell, Oliulitir, Vatnslitir o. fl. komiS aftur í BANKASTRÆTI II. Þór. B. Þorláksson. minni um, hvers vegna hann (ritstj. Kbl.) baSst undan aS taka greinina, h a f S i jeg upp orörjetta á - s t æ S u n a, eins og biskupinn taldi hana vera, og ljet jeg þess þá meira aS segja getiS, aS jeg mundi tilfæra hana þannig. Jeg efa ekki, aS biskup- inn kannast viS þetta (jeg get nefnt bonum staS og stund), svo aS orS prófessorsins hjer aS lútandi failla dauS og ómerk. Væri því ekki úr vegi, aS hann reyndi aS halda heil- ræSin (um aS vera „sannorSur") sjálfur, áSur en hann fer aS kenna þau öSrum. AS lyktum aö eins þaS, aS mikils virtur og háttsettur maSur innan kirkjunnar var mjer, er jeg hafSi skrifaS greinina, alveg samdóma um þaS, aS úr hófi keyrSi „áhangenda- græSgi" andatrúarmanna, er lýsti sjer (aS sjálfsögSu vísvitandi) í orS- um þeirra prjedikaranna H. N. og E- H. Jeg gaf sýnishorn af rithætti þeirra í þessu skyni i grein minni — og leyfSi mjer aS nefna þaS and- legar einfeldningaveiSar, sem jeg ætla mjer aS standa viS. I því geta þ e i r ekki taliS mikiS "meiöandi" fyrir sig, nema ef vera skyidi þaS> ag gefis er í skyri) aS . lnfeldningarnir bíti á krók- lnn' eSa sJe ætlaS aS gera þaS. r5—3-—'16. G. Sv. "bað hefur W verið hann faðir þinn". Þegar jeg las ísafold i5. marg) hugasemdir þær, sem skeyttar ' er ~ þar viS hógværa grein, er jeg skrif- aSi í þaS blað, datt mjer í hug saga Esops „Úlfurinn og lambiS." Þegar jeg er búinn aS lýsa yfir því í blaSinu, aS jeg eigi ekkert í blaS- inu „LandiS" og aS jeg hafi aldrei ritaS neina grein í þaS, nema eina grein meS nafni um járnbrautir, aS blaS-fyrirtæki þetta sje eins og hvert annaS hlutafjelag, sem hefur sína stjórn og ritnefnd, þá er ísafold lát- in segja meSal annars: „Skammast hann (þ. e. jeg) sín fyrir blaöiS? Þorir hann eigi aÖ kannast viö þaö?" .... Og enn fremur: „B. Kr. er sjálfsagt nógu einfaldur til aS halda aS hann segi satt, aS hann hafi eigi skrifaS grein, sem hann 1 æ t u r annan skrifa, en les sjálfur fyrir."—„Eigi þorir B. Kr. aS mótmæla því, aShanneigieitt- hvaS í blaSin u." Og ennfremur er sagt, aS ef jeg hafi ekki lagt fram fje til blaSsins, þá sje þaS verslunin, sem ber mitt nafn 0. s. frv. ÞaS er meS öSrum orSum ekkert tillit tekið til yfirlýsinga minna nje blaSsins „LandiS" um þaS, aS jeg hafi ekki lagt fram fje til blaSsins,— sem auSvitaS enginn skynbær maSur hefSi getaS haft neitt aS athuga viS, þó svo hefSi veriS, — eSa aS jeg hafi ekki skrifaS annaS en þaS, sem frá er skýrt í yfirlýsingu minni í ísafold. BlaSiS finnur þó meS sjálfu sjer, aS þaS er aS segja ósatt, því þaS segir, aö hafi jeg ekki lagt fram fje til blaSsins, þá hafi verslunin, sem ber nafn mitt, gert þaS. Og í næstu blöSum má búast viS, aS því verSi haldiS fram, aS hafi verslun þessi ekki lagt fram fje, þá hafi b r ó 8 i r minn gert þaS, og hafi hann ekki lagt fram fjeS, þá hafi v i n u r minn gert þaS o. s. frv. Menn muna, hvaS úlfurinn sagSi viS lambiS. Hann var ráSinn í aS rífa lambiS í sig, en vildi þó hafa ein- hverja yfirskinsástæSu til þess. Úlfurinn sagSi meSal annars: „ÞaS er ekki meira en ár síSan þú óSst upp á mig meS skömmum." „Æ, góSi herra," sagSi lambiS. „Fyrir ári síSan var jeg enn ófætt." „Á," sagSi úlfurinn. „ÞaS hefur þá veriS hann faSir þinn, en aS öSru leyti kemur þaS alt í sama staS niS- ur." o. s. frv. Dæmisaga þessi virSist eiga hjer vel viS. YfirskinsástæSuna verS- ur aS finna, þvi aS dómurinn er fyrirfram ákveSinn. Jeg á aS dæmast. „Ef þú ert ekki sekur, þá er versl- unin sek, sem ber þitt nafn, og kemur þaS alt í sama staS niSur." Engan eyri hefi jeg lagt til blaös- ins, hvorki beint nje fyrir milligöngu annara, hvaö sem ísafold segir um þaS, og er þaS þó ekki af því, aS jeg eigi álíti blaS þetta nauSsynlegt. Og því nauSsynlegra er þaS, þar sem Isa- fold er fyrir löngu hætt aS gera skyldu sína, búin aS stryka yfiralt, semaflaSiblaSinu versugs heiSurs og trausts a n d s m a n n a, á meSan minn ó- g eymanlegi vinur, Björn Jónsson, var ritstjori þess. J Jeg mun sí«ar fá tima tækifæri hlaSskyrafrá,hvaSdro?rnigaö Birni heitnum Jónssyni, og hvaS fjarlægSimigfráísafold.einsog hún nú er orSm, sem jeg hefSi lang- helst kosiS aS geta fylgt aS málum, ef mjer hefSi veriS þaS mögulegt. En frá því skýri jeg ekki, fyr en mælirinn er fullur, fyr en þaS er rjettmæt nauS- v ö r n. Reykjavík, 20. mars 1916. B j ö r n K r i s t j á n s s 0 n. Af því hafa engar markverSar frjettir komiS síSustu dagana. Á Ver- dun er ekki minst. Óljósar fregnir um, aS einhverjar hreyfingar sjeu aS byrja á austurherstöSvunum. „Möwe". í opinberri tilkynningu, sem þýska flotamálastjórnin gaf út um ferSir „Möwe"s rjett eftir heimkomuna, seg- ir aS skipiS hafi veriS úti í marga mánuSi. Foringinn er nefndur kor- vettukafteinn Dohna-Schlodien greifi. SkipiS haföi meSferSis heim um 200 fanga, þar á meSal 4 enska sjófor- ingja og 29 HSsmenn og háseta úr enska hernum, en þar fyrir utan 166 menn af skipum frá bandamönnum, er þaS hafSi sökt, þar á meSal 103 Indverja. ÞaS hafSi og aS færa mil- jón marka í gulli. Á ýmsum stöSum viS strendur óvinaþjóSanna hafSi þaS la.gt tundurdufl, og hafSi enska her- skipiS „Edward VII." farist á dufli frá „Möwe". Þá eru talin upp 15 skip, sem „Möwe" hafi tekiS, og eru sum þeirra stór, t. d. „Appam" nær 8000 tonn, „Clan Mactavish" nær 6000 tonn o. s. frv. Þrettán af þessum skip- um voru ensk, eitt franskt og eitt belgiskt. Flestum var þeim sökt, en nokkur send sem hertekin skip til hafna í hlutlausum ríkjum. Miðríkin, Búlgaría og Tyrkland. 1 „Hamb. Fremdenblatt" frá 20. febr. er sagt, aS sambandiS, sem ráS- gert hefur veriö milli miSveldanna, Búlgaríu og Tyrklands, sje nú þegar fullráSiS, en þaS samband er miklu víStækara en hernaSarsambandiS og á aS ná til tollmála og annara hags- nmnamála. Ferdínand Búlgarakon- ungur hefur þá veriS í heimsókn á herstöSvum ÞjóSverja og síSan i Wien, MeS honum voru Radoslawow yfirráSherra, Jekow yfirhershöfSingi o fl. Var þeim tekiS i Wien meS miklum fögnuSi. Franz Joseph keis- ari bar mikiS lof á Ferdinand konung í veisluræSu, er hann hjelt viS mót- töku hans heima hjá sjer, og Ferdin- and svaraSi meS miklum vinmælum í garS miSveldanna, en þeir Rado- slawow og Jekow lýstu í ræSum sín- um ánægju yfir bæSi hagsmuna- og hermála-sambandinu. Eins og um hefur veriS getiS.höfSu þeir Vilhjálmur keisari og Ferdín- and konungur áSur í vetur, 18. jan., hitst í Nish í Serbíu, og þar treyst trygSaböndin sín á milli. í ræSu sinni þar mintist Ferdínand konungur þess, aS þeir hittust á fæSingarstaS Kon- stantins mikla keisara og var eins og hann vildi meS því benda til endur- reisnar hins austrómverska keisara- dæmis, og síSari hluta ræSu sinnar flutti hann á latínu, og er niSurlagiS svo hljóSandi: „Ave imperator,Cæsar et Rex, victor et gloriose, ex Naissu antiqua omnes orientalis populi te salutant redemptorem, ferentem op- ressis prosperitatem atque salutem — vivas!" (þ. e. Heill, herforingi, keis- ari og konungur, þú hinn sigursæli og dýrlegi; allir Austurlandabúar heilsa þjer frá hinni fornu Naissus- borg svo sem frelsara, sem flytur hin- um undirokuSu farsæld og hamingju — þú lifir!) Sneru þeir sjer þá til sýslumanns, og ákvaS hann, aS þeir mættu nota bryggjuna, þegar þaS kæmi ekki í bág viS afnot eiganda, og fól hrepp- stjóra aS sjá um, aS þeim yrSi ekki meinaS þaS. Var þá tekinn pallur- inn ofan af henni á kafla, en vjel- bátamennirnir lögSu þar trje yfir á ný, og svo hafa þeir „holaS sjer niSur á ýmsum stöSum, bæSi i leyfi og ó- leyfi, til þess aS gera aS afla sinum," segir greinarhöf. Telur hann þó, aS þeir hafi frá þvi i haust, sem leiS, haft munnlegt loforS fyrir húsrúmi, bryggju og fiskverkunarsvæSi, eins og tíSkast hafSi áSur, og skyldi gjald- iö fyrir þetta af hverjum báti vera 300 kr. fyrir útgerSartímann, frá 1. febr. til septemberloka. En ástæSuna til neitunarinnar nú telur hann bæSi þaS, aS yjelbátaútgerSarmennirnir hafi haft einhver samtök um, aS koma sjer sjálfir upp ísgeymsluhúsi, og líka hitt, aS þeir höfSu aS undanförnu selt afla sinn fiskikaupmanni i Hafn- arfirSi, er höf. segir aS boSiS hafi 6 kr. meira fyrir skpd. en Duusfirm- aS. Segir hann, aS þaS hafi þá bann- aS yjelbátamönnum afnot bryggju sinnar til burtflutnings á fiskinum og látiS loka henni, enda þótt þeir hafi þá haft hana leigSa. Hafi þá viS- skiftin smátt og smátt fariS aS kólna, þangaS til þetta varS úr, sem lýst er hjer á undan. Söngvar. Nýlega hefur Söngfjel. „17 júní" tvívegis haldiS samsöng, og fjekk þaS troSfult hús aS vanda. Ein- söngva sungu þeir Einar IndriSason, Pjetur Halldórsson og Ragnar Hjör- leifsson. Eitt af þeim lögum, sem fje- lagiS söng nú í fyrsta sinn, var Píla- grímssöngur úr „Tannháuser" eftir Wagner. Páll íólfsson endurtók orgelleik sinn í dómkirkjunni, sem áSur hefur veriS minst á, síSastl. sunnudag, og Pjetur Halldórsson song, og var þar enn hvert sæti skipaS. Jón Þorláksson landsverkfræðingur fer til Khafnar meS Botníu i dag og þaSan til Kristjaníu. Fer til aS kaupa efni til brúargerSa fyrir landssjóS. Býst viS aS verSa nál. mánuS í för- inni. Andrjes Björnsson. Einn af kunn- ingjum Andrjesar heitins segist hafa mætt honum tveimur dögum áSur en hann dó, og hafi hann þá haft yfir viS sig þessa vísu nýorta: í mjer glíma ástarbrimi og ölvavíma. í mánaskimu' um miSja grímu margt jeg ríma. Frjettir. Duusverslun og sjómenn í Keflavík. ÞaS hefur veriS ekki lítiS ósamlyndi i vetur milli útgerSarmanna vjelbáta í Keflavík og Duusverslunar. Hafa gengiö ýmsar sögur um þá viSureign, en nú nýlega er frásögn um hana í MorgunblaSinu. HafSi þaS veriS til- kynt af firmanu í janúar í vetur, aS engir íbúar Keflavíkurhrepps gætu fengiS sild keypta úr íshúsi firmans og aS vjelbátar þeir, sem eiga heim- ili i Keflavik, mættu ekki nota bryggjur þess, nje gera aS afla sínum á landi firmans, og eigi heldur nota hús þau, sem þeir höfSu áSur leigt hjá firmanu. Segir greinarhöf. í Morgunbl. aS hjer sje aS ræSa um nál. 90 f jölskyldumenn, er kostaS hafi útgerS 10 vjelbáta. Ennfremur seg- ir þar, aS menn utan Keflavíkur- lvrepps hafi getaS fengiS keypta beitusíld hjá firmanu, en meS því skilyrSi, aS íbúar Keflavíkur fengju ekkert af henni. Bryggjuna notuSu sjómenn eftir sem áSur, þrátt fyrir banniS, segir greinarhöf., og var henni þá lokaS. Ferð um Suðurnes. Eftir Guðmund Hjaltason. IX. Vetrargróður kringum Reykjanes. Af þvi veturinn hefur veriS svo góSur, þá hafa ýmsar plöntur — fyrir utan vetrargrænu plönturnar —¦ hald- iS sjer grænar í lengsta lagi. Kringum vitann í hrauninu og eins á milli Grindavikur 'og Reykjaness og eins á milli Hafna og Reykjaness sást gróSurinn vel, þvi þá var hláka. ÞaS er meiri gróSur þarna sySra en margur ætlar. Þar eru t. d. víSast hvar allgóSir hlauphagar bæSi af mel- blöSku og öSrum puntgrösum. Og nægS er víSa af lyngi; og ekki aS eins sortulyng, heldur einnig beiti- og krækilyng, var mjög svo fagur- grænt og ekki fariS aS verSa móleitt eins og þaS oft verSur, þó sígrænt eigi aS heita. Þar voru grænar breiSur af blóS- bergi, grænir toppar af skriSnablómi, feikn af hálfgrænum gullintoppa- þúfum, grænn steinbrjótur og músar- eyra, einnig feikn af lambagrasi og fálkapungi, sem aS vonum var föln- uS aS mestu. Hef jeg mjög sjaldan sjeS svona mikiS grænt um háveturinn hjer á landi. X. Lækir í fjöllum. Reykjanesskaga er oft viSbrugSiS fyrir vatnsleysi. Og víst er þaS, aS víSa á honum næst alls ekki í vatn svo löngum bæjarleiSum skiftir. En samt eru þó sumstaSar vötn og lækir í honum. Skal hjer aS eins nefna suS- trrhlutann. 1 fjörum, t. d. í Höfnum, eru upp- sprettur. Og í NorSaustur frá Hrauni í Grindavík og suSur af Keili eru Höskuldsvallafjöllin meS mörgum lækjum sem aldrei þorna, og renna þeir ofan úr fjöllunum, og eru þeir eins og hvítar rákir aS sjá. Og i öSr- um fjöllum þar eru líka margir lækir og nægS af vatni, var mjer sagt. En fleira er þó af vatnslausu fjöllunum á skaga þessum. En siSan 1914 finst mjer jeg sjá enn þá betur en áSur fegurS og yndi á söndum, hraunum og jöklum. Feg- urstu löndin löSra nú í blóSi og mannahræjum. Ef til vill eigum vjer öræfunum og kuldanum mest aS þakka, aS landiS er sjeS í friSi. XI. Vatnsleysuströnd. Um mánaSamótin hjelt jeg fyrir- lestra á Kálfatjörn. En fátt var þar, þaS var sjera Árni og fólk hans og fáeinir aSkomandi, alls kringum 30; gerSi prestur þó sitt til aS safna fólk- inu. Gott var veSriS, og sveitin likt og Grindavik, er torfæralaus þó hún sje nokkuS stór. ÓvíSa held jeg væri eins auSvelt aS hafa fjelagsskap eins og í mörgum þessum suSursveitum. ÞaS er þar líka goddtemplarafjelag og fleiri. En ung- mennafjelög held jeg sje ekki nema einhverjar leifar á Ströndinni. Á þaS erfitt uppdráttar, og er þó ágætt fólk í því. Þarna, eins og víSar, utanlands sem innan, tók jeg eftir því, aS þegar fáir koma á fyrirlestra, þá eru þaS oft úr- vals áheyrendur. Einu sinni hjelt jeg fyrirlestur fyrir fjórum, og þótti mjer þaS bara skemtilegt. Á Vatnsleysu og í Hraunum hjelt jeg tvo fyrirlestra. Fátt var þar, en þar er líka ekki um marga aS gera. A Ströndinni er aftur margt fólk. Byggingar eru góSar, sýndist mjer, alstaSar þarna inn meS flóanum. XII. Menningaráhuginn þar sem jeg þekki til. Yfir höfuS aS tala, þá virSist mjer alstaSar, hvar sem jeg fer, vera vak- andi og altjend þá vaknandi menn- ingaráhugi. En leifar eru enn þá til af fólki, og þaS stöku sinnum bæSi heiSarlegu og vel gefnu fólki, sem ekki metur þessa andlegu og bóklegu menning mikils. ÞaS hefur ekki mikla trú á neinum vakningum eSa neinni fræSslu, sem þá ekki beinl'mis gefur einhvern ver- aldlegan hagnaS í hendina. Ekki ein- ungis ungmennafjelög og fyrirlestrar þykir því harla ljett á metunum, held- ur einnig skáldskapurinn, já, skólarn- ir og kirkjan sjálf. ÞaS getur virt talsmann andans og bókanna. En per- sónuleg vinátta eSa hagnaSur á þá vist mikinn þátt i virSingu þeirri. Svona er þetta víSa innan um land alt, og sama, já, enn verra þessu, hef- ur mjer veriS sagt um landshluta þá, sem jeg ekki hef komiS í. ViS vakninga og fróSleiksmennirn- ir megum vara okkur á þessum tím- um. Dregur aS skuldadögum menn- ingarinnar. AS því getur rekiS, aS þeim stórfjölgi sem þannig spyrja: „Gerir nú þessi margbreytta menn- ing mannkyniS nokkuS betra eSa sælla ? Skáldin og skólarnir, ræSurnar og bækurnar, fjelögin og finningarn- ar, 0. s. frv. ?" En þessum spurnigum þarf aS svara aS gagni. 1 Leynilögreglusaga eftir A. CONAN DOYLE. V. KAPÍTULI. Hrikaleikurinn í Pondicherry Lodge. ViS fórum öll á eftir honum inn í herbergi frú Bernstones, sem var vinstramegin viS innganginn. Gamla konan æddi fram og aftur eftir gólf- inu meS flóttalegu augnaráSi, og kvikaSi alt af og iSaSi meS fingurna. En þegar hún sá ungfrú Morstan, sýndist hún verSa til muna rólegri. „GuS blessi þetta inndæla, rólega andlit ySar," hrópaSi hún og and- varpaSi óskaplega. „ÞaS hefur svo góS áhrif á mig aS sjá þaS. Ó, hvaS jeg er búin aS HSa mikiS i dag!" „Húsbóndinn hefur lokaS sig inni, og gegnir mjer ekki," sagSi hún, „jeg er búin aS bíSa í allan dag eftir aS heyra eitthvaS til hans, því aS hann vill oft fá aS vera einn. En fyrir svo sem klukkutíma fór jeg aS verSa hrædd um aS eitthvaS gengi aS hon- um, svo aS jeg fór upp og leit inn um skráargatiS. Þjer verSiS aS fara upp, herra Thaddeus, og sjá þaS sjálf- ur. Jeg hef nú sjeS herra Bartolo- mew glaSan og hryggan í tíu ár sam- fleytt, en aldrei neitt líkan því, sem nú."

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.