Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 03.05.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 03.05.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA AfgreiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti II. Talsími 359. Nr. 21. Reykjavík, 3. maí 1916, XI, árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. • Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síSd. Sala og skifting jarða. Eftir Guðmund Friðjónsson. Þjóðjarðasalan. Hækkun frá mati. ÞjóSjarSirnar eru nú falaSar til kaups árlega. Og þaS er eSlilegt. Bændur vilja eiga jörSina, sem þeir búa á og gera til góSa. Sá sem gerir jarSabót og húsabót á jörSinni, sem hann býr á, vill aS sjálfsögSu hafa tangarhald á því fje, sem hann legg- ur í þessar umbætur. ÞaS er bæSi metnaSar og fjármunamál. Sumir náungar vilja aS landiS, þ. e. þjóSfjelagiS, eigi jarSirnar og aS bú- endurnir sjeu leiguliSar þjóSfjelags- ins. Þetta er sæmileg hugmynd i alla staSi og umræSu verS. En nú er svo háttaS, aS bændaeignir hafa jafnan veriS margar í landinu, áSur en þjóSjarSasala var heimtuS. Og þaS er afkáralegt, aS jarSirnar sjeu heimt- aSar af einstaklingunum handa þjóð- fjelaginu og mundi ekki ná fram aS ganga. Og í annan staS eru þjóSjarS- irnar gerSar falar til kaups ábúendum aS lögum, eftir því sem dómkvaddir, eiSsvarnir menn meta þær til verSs. Og meS þeim hætti er þetta mál. í rauninni kljáS og klappaS. Bóndinn vill eiga jörSina á sama hátt sem tómthúsmaSur eSa embætt- isþegn vilja eiga húsiS, sem þeir búa í Enginn vill vera leiguliSi eSa hús- leigjandi, er hann á annars úrkosti. Þetta hefur löggjöfin viSurkent um leiS og hún gerSi þjóSjarSirnar falar til kaups. Hún hefur sannfærst um þaS augljósa efni, aS eigandi jarSar gerir yfirleitt betur viS jörSina, sem hann býr á, heldur en leiguliSi gerir. Og löggjafarvaldiS hefur látiS í veSri vaka, aS ekki skyldi verSa níSst á bændunum, sem kaupa vilja ábúðarjarðirnar, þar sem eiSsvarnir úrvalsmenn skulu meta hverja jörS, áSur en salan fer fram. Stjórnarráðið lítur sínum augum á silfrið. En stjórnarráS landsins hefur þetta mál meS höndum. ÞaS á aS sam- þykkja matiS. ÞaS þykist víst þekkja betur til jarSanna, heldur en valin- kunnir nágrannar og vel viti bornir, sem jafnan eru v a 1 d i r ú r til þess slarfs. ÞaS hækkar nú hverja jörS, sem jeg hef spurnir af, frá því er dómkvaddir menn meta og eiSfestir og gagnkunnugir annmörkum jarS- anna. Matsmennisnir verSa einmitt aS þekkja ókosti jarSanna, því þeir eru sjaldan n e f n d i r í virSingargjörS- um, þó þeir komi tir álita og umtals viS virSingargjörSina. Jeg Þarf ekki aS halda spurnum fyrir um þetta mál, því aS frjettirn- ar koma sjálfkrafa. Hjer í sveit hef- u!. stjórnarráSiS hleypt upp horjörS- um alt a*> 5°° kr- f ra bví sem metnar vor'u. Þessar jarSir eru svo kallaSar HvammajarSír — kirkjujarSir aS fornu fari frá GrenjaSarstaS. Þær hafa veriS hátt leigSar um langan ald- ur, legiS undir kúgildaþunga og slætti til staSarins — landljettar, pestarbæli og snöggar aS engjum. Nú er þó von um aS Laxá náist upp á engjarnar eitthvaS, meS allmiklum kostnaði, en tvísýnum árangri. En ef þaS er rjett- látt aS hækka þessar jarSir í verSi, vegna þess aS von er um vökvun úr Laxá á engjarnar, þá væri ekki rang- látt aS hækka hverja jörS í landinu frá mati vegna þess, aS rigna muni og snjóa úr loftinu yfir löndin. Satt er þaS, aS von er um jarSirnar í landi voru, aS þær taki umbótum. En meS hverjum hætti? MeS þeim hætti, aS erfiSiS sje aukiS, sem jörS- inni sje veitt. Hverjir eiga aS leggja þaS fram? AuSvitaS mennirnir, sem búa á jörSunum. Nú er svo háttaS, að flestir bændur eru nálega einyrkjar, sem aldrei sjá út yfir annríki sitt og engan hvíldardag geta átt. FjölgaS er í sífellu á öllum þeim stöSum hjálp- arhöndum og undirtyllum — sem hafa meS höndum opinber störf. En samtímis verSa bændurnir og hús- freyjurnar aS fækka sínum hjálpar- höndum, af því aS þær fást ekki. Um þessa sívinnandi og svefnlitlu iSju- menn á svo aS jafna meS því móti, aS sprengja upp viS þá blásnar þúfur og ótamin vötn. Hvað mundi stjórnarráðið segja? Jeg veit nú aS vísu aS stjórnarráS- i'ð mundi bera fyrir sig sínar ástæSur. ÞaS væri óskaplegt, ef allir þeir gáfu- menn og mentafrumherjar skyldu standa orSlausir fyrir einum bónda. Þeir mundu segja sem svo: Peningar hafa falliS í verSi en landsnytjar stig- iS. Þess vegna má ekki selja jarSirnar eftir fornu hundraSamati. Þessu svara jeg svo: Fornt hundraSamat er ekki rjett- látur mælikvarSi. LitiS hefur veriS á jarSirnar eins og silfriS og konurnar: sínum augum hver maSur á þaS og þaS silfur og þá og þá konuna. JarS- ir hafa einnig gengiS úr sjer. Umsögn umboSsmanna er fáfengileg. Þeir vilja ekki missa af umboSsmenskunni nje umboSslaununum. Sá vilji vakir í undirvitund þeirra, ef hann nær ekki upp úr þeim sjálfum vísvitandi. Dóm- kvaddir menn ættu aS ráSa því alveg, hvaS jarSir eru virtar. Þeir skilja best vandann, sem liggur á herSum bóndans — og miklu betur en stjórn- arvöldin, sem sitja í sæti sínu og hafa aldrei lagt saman nótt og dag — t. d. um sauSburSinn — til þess aS fleyta sjer áfram, nje heldur aS vinna sýnkt og heilagt allar árstíSir, svo sem bændur v e r S a aS gera og hús- freyjur þeirra, til þess aS komast af. Nú er gott að vera bóndi. ÞaS segja þeir, sem ekki vita um þann látlausa annríkiseril, sem bú- skapnum fylgir, þegar fólkseklan kreppir aS eins og hún gerir. ÞaS er satt, aS næstliSiS ár fengust góS erf- iSislaun, vegna þess háa verSs, sem afurSir búanna • náSu fyrir tilstilli þeirrar veraldarógæfu og mannkyns- svívirSingar, sem fer um löndin. En hvaða vit er í því, eSa þá sanngirni, aS verSleggja óræktaSar jarSir lands- ins meS hliSsjón af styrjöldinni? Hún varir þó ekki nje geysar til heimsloka. Og þá falla vörurnar í verSi, þegar morSdjöfullinn slíSrar asnakjálkann, sem manndrápinu ork- ar. Fimm hundraða kotið. Einar Hjörleifsson getur um kot í ferSasögu sinni siSastliSiS sumar norSur um land — sem keypt var fyr- ir 500.00 kr. og seld sama áriS á 2000.00 kr. Þessi frásögn kemur svo í nýrri útgáfu aftur i brjefkafla, sem N. kbl. flutti. Þar meS fylgdu þau um- mæli, aS kirkjujarSir og þjóSjarSir væru g e f n a r, eSa verra en gefnar. Mjer varS starsýnt á þessa frásögn, aS hún skyldi vera í því blaSi lands- ins, sem mestu viti og sanngirni miSl- ar lesendum sínum eftir stærS allra blaSa í landinu. Og jeg mintist þess um leiS, aS sama blaSiS flutti í fyrra, eSa hitteSfyrra, brjefkafla frá alþing- ismanni íslenskum, búsettum í Vest- urheimi, sem varar íslendinga viS aS hleypa jörSunum i geip. Hann ber fyrir sig reynslu Vesturheimsmanna, sem er á þá leiS, aS háa verSiS á lönd- unura verSur þess valdandi, aS bænd- urnir örmagnast undir byrSinni, sem landkaup og frumbýlingsháttur leggja þeim á herSar, og — flosna upp. Þá er svo komiS, aS löndin ganga í sífellu kaupum og sölum. Kaupa- hjeSnar selja bröskurum og svo koll af kolli. MeS þvi móti verSur alls engin rækt lögS viS jarSirnar. Nú er þaS kunnugt af innlendri reynslu, aS þeim jörSum er mestur sómi sýndur, sem eru í fastri ábúS. Reykvíkingar þeir, sem eru í hinu háa stjórnarráSi og neSan viS þaS, munu vita um jarS- ir, sem komist hafa í afarverS þar í grendinni, en þó ekki veriS setnar til sóma eSa gagns. Langar landstjórnina til þess, aS jarSirnar komist í hátt verS, til þess- aS verSa píndar meS hestabeit og rottu-ábúS ? Afleiðing afarverðs. Sú er afleiSing háa verSsins á jörS- unum, aS ábúandi neySist til aS þröngva kosti jarSarinnar, svo aS hann geti risiS undir byrSi sinni — Trygfgfingf fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir lítiS verS. er aS versla viö V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Fappír cg ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum. Pantanir afgreiddar um alt Island. Heildsala. VandaSar vörur. Smásala. Ódýrar vörur, Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. staSiS í skilum meS rentu og afborg- un skulda sinna. Bóndinn neySist þá til þess aS sjúga jörSina og pína hana á allar lundir. En þaS kalla jeg aS pína jörSina, þegar hún er leigS til hestabeitar og taSan seld af túninu. Hins vegar er alt selt út úr búinu, sem hægt er aS selja: mjólk, smjör og kjöt. Þá er aftur keypt allskonar ljett- meti fólkinu til framdráttar. Á þeim kosti vex upp dáSlaus æska. Og þá eru dyrnar opnaSar fyrir farsóttum og landlægum berklum, sem taka hers höndum mótstöSulaus og vanburSa líffæri. Menningin læst og þykist muni bjarga öllu af flæSiskerinu meS h æ 1 u m, en hún hrökkur ekki nánd- arnærri til þess. ÞaS ieiSír af geipiverSi jarSanna, <iS máttlitlir menn neySast til aS selja þær aftur. Gapuxar og glæframenn flykkjast svo aS þessum hvalfjörum og láta reka á reiSanum í kaupum og sölum. Hækkandi verS á löndum og afurSum skapar ekki þjóSargæfu fyrst og fremst, heldur aukin fram- leiSsla og þrifnaSur. Þar er undirrót- in aS vexti og viSgangi þjóSfjelags- ins. Eitt er enn, sem geipiverS lands og jarSa færir í aukana, en þaS er teningakastiS meS 1 á n s f j e, sem fiesta menn ginnir til iSjuleysis og gróSabrallstilrauna um a 11 a r á 11- i r, sem hægt er aS fálma um. Vanhöldin, sem verða munu. Menn, sem sitja i HliSskjálfshá- sæti stjórnkænskunnar, sjá aS vísu landslag í fjarlægSinni og yfirborS atvinnuveganna. En þeir sjá ekki niS- ur í kjölinn hversdagslífsins. Þess er ekki von, þvi aS smámunir hvers- dagslífsins koma í ljós jafnóSum sem sólin gengur frá einu eiktarmarki til annars. Og þeir smámunir dyljast öll- um, sem eru álengdar. Mjer koma nú í hug vanhóldin, sem verSa á bú- skepnum árlega. ViS þeim er alls- endis ómögulegt aS gera, þó aS allur hugur og öll athygli sje viS höfS. Jeg hef reynslu fyrir því, mína og annara, aS vanhöldin á búfjenaSi nema til jafnaSar árlega á sveitabæ 100 kr. til 500 kr., eftir stærS búanna. Jeg skal t. d. geta um vanhóldin á meSal- búi, sem mjer er kunnugt um, áriS sem nú er nýliSiS. En þaS var þ ó veltiár. Voráfelli, skyndilegt og afarstór- brotiS, gerSi um sjöttu sumarhelgi, drap sex tvílembinga stálpaSa. ÞaS gerir tap............... 100.00 kr. Kýr, sumarbær, f jekk doSa en lifSi, aS hálfu gagni, tap á henni ............ 50.00 — Fimm ær mistust, tvær þeirra um sauSburS, en þrjár á afrjett. ÞaS er sam- tals (ærin til jafnaSar á 30.00 kr.) .............. 150.00 — Kýr, haustbær, ljet hálfum mánuSi fyrir tímann, varS frá hálfu gagni, tap .... 50.00 — Þrjú lömb vantaSi af f jalli. Þau mundu gera ...... 50.00 —>. Fyrri myndin sýnir sambandsgöng railli tveggja skotgrafaraSa hjá Frökkum á vesturherstöSvuunm. Liggja þau göng i mörgum hlykkjum til þess aS þau sjeu hvergi á löngu svæSi opin fyrir skotum óvinanna. Eftir þessum göngum fara hermennirnir fram í fremstu skotgrafirnar og svo þaSan aftur, en á yfirborSi jarSar- innar sjest þar ekki niaSur á ferh. — Hin myndin sýnir framverSi liSs, sem verst bak við skóg í Frakklandi. Samtals 400.00 kr. Þessi vanhöld eru venjuleg, nema vanhöldin á kúnum. Vöntun af fjalli í minsta lagi. Sökum vanhaldanna verSur hver ó- vitlaus bóndi aS hafa vaSiS fyrir neS- an sig, þegar hann gerir áætlun um getu sína til aS borga kaupgjald og allar aSrar greiSslur, sem á búinu hvíla. Ef hann kaupir bú og jörS og býr viS skuldafje aSallega, hlýtur hann aS gera ráS fyrir vanhöldunum, ef hann rasar ekki um ráS fram. Bændur geta ekki 1 i f a S á eSa í loftköstulum. „Allir vilja búa." Einar Hjörleifsson getur þess í „Lögrjettu" s. 1. sumar — í ferSa- sögu sinni til Hóla og Akureyrar — aS „allir vilji búa". Hins vegar sje skortur mikill á jarSnæSum; engir vilji vera í vist og aS þaS hljóti aS vera úrlausnarefni vitsmunamann- anna í bændastjett landsins, aS ráSa fram úr þessum vanda, svo aS báSum málsaSiljum sje borgiS, og hagnist vel. Já, allir vilja nú búa. Rjettara væri ef til vill aS kveSa svo aS orSi, aS allir vilji „eiga meS sig sjálfir". Sá gállinn hefur veriS á unglingun- um um alllangan tíma, aS þeir vilja ekki annaS en þjóta í lausamensku jafnharSan sem þeir eru fermdir. Sumir látast ætla í kaupavinnu vor, sumar og haust og í skólanám aS vetrinum. Sumir hugsa um kaupa- vinnu frá sumardegi til vetrarkomu °S hyggjast munu fá vetrarvist viS fjárgeymslu hjá Pjetri eSa Páli. Sum- ir eru á slangri. Af þessum sökum leiSir þau vand- ræSi fyrir bændurna, aS þeir hafa ýmist engar hjálparhöndur, eSa þá þær hendur, sem viS enga fjöl eru festar og horfa sín úr hverri áttinni, og eru vankunnandi til verka, en þó dýrar. Nú er þaS auSskiliS hverjum manni, 0

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.