Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 17.10.1916, Side 2

Lögrétta - 17.10.1916, Side 2
LÖGRJETTA r7<£ þjer treysta því, að afurðir frá ís- landi verði borgaðar svipað og norsk- ar afurðir, ef til samninga kæmi á annað borð. Yðar Til þess nú að vera vel undirbúinn hvað snerti samninga um sölu til Bretlands, hvort heldur til einstakra manna eða fjelaga, gerði jeg mjer ferS til Noregs í miSjum maímánuSi og átti tal viS ýmsa norska verslun- armenn og þar á meSal J. Martens í Bergen (umboSsmann Breta í Nor- egi) og töldu þeir engan vafa á því, ef til samninga kæmi um sölu á fiski og fiskiafurSum frá Islandi, þá ætti ekkert aS vera því til fyrirstöSu, aS nefndir frá báSum löndunum gætu unniS aS samningum saman. Þó töldu þeir lítinn hag í því fyrir íslendinga, af því aS þeir stæSu betur aS vígi en NorSmenn, þar sem birgSir þær, er NorSmenn þyrftu af kolum og salti væru miklu meiri en Isl. og færu mest allar í gegn um hendur Englendinga; en hins vegar álitu þeir þó, aS þar sem um sams konar verslunarsamn- ing væri aS ræSa, ættu báSir partar aS hafa styrk af því aS semja í einu lagi. Slík samvinna væri ekki nema góS og ynni hvorugum tjón. Jeg þóttist nú hafa komiS ár minni vel fyrir borS og ugSi einskis. Nú líSa tímarnir, og aS heiman heyri jeg, aS menn sjeu í undirbúningi meS aS selja fisk sinn fyrir sæmilegt verS, og jafnframt aS væntanleg sumarsíld sje þegar aS mestu leyti seld fyrir- fram fyrir hátt verS, eins og sann- ast á því, aS máliS af nýrri síld var fyrst selt fyrir alt aS 27 kr.; jafn- framt fæ jeg verslunarskýrslu frá Bergen, dagsetta 15. júní, sem telur: MeSalalýsi 450—500 kr. pr. tn. AnnaS lýsi 350—375 kr. pr. tn. Síld 110 kr. pr. tn. Hrogn 80—85 kr. og jafnframt tilgreint, aS Englend- ingar sjeu kaupendur. Þess var og getiS í opinberum skýrslum frá versl- unarráSaneytinu, aS Bretar bySu NorSmönnum aS kaupa af þeim síld veidda viS ísalnd á 60 aura kíló, en aS NorSmenn vildu ekki selja. Þessa daga og fram eftir júnimánuSi voru margoft fyrirspurnir til mín um kaup á fiski og síld, og voru þaS bæSi sænskir og norskir kaupendur, sem kváSust mundu vilja greiSa 60 aura fyrir kíló, liggjandi heima, og vildu ábyrgjast kaupin meS því aS senda peninga í banka á íslandi og gefa staSfesta yfirlýsingu frá bretskum ræSismönnum um aS þeir hefSu leyfi Breta til aS reka verslun. Samtímis var þaS, aS jeg stóS í samningum um sölu á alt aS 100,000 tunnum af síld til nefndar þeirrar, er annaSist samskot til nauSstaddra Pól- verja, og sem hafSi aSsetur sitt í New-York, en fulltrúa í Hollandi og Stokkhólmi; nefnd þessi var fús til aS kaupa síld fyrir 60 aura kíló, liggj- andi heima. Enn fremur stóS jeg þá einnig í samningumviS hina sænskuvelferSar- nefnd, sem vildi kaupa alt aS 2000 smálestir af saltfiski — þorski og löngu — til neytslu í SvíþjóS, og alt aS 100,000 tunnur af síld. Fiskurinn átti aS kosta 150 kr. skpd. en síldin 60 aura viS skipshliS á íslandi. Nú hafa Svíar samiS um þessi kaup viS NorSmenn og orSiS aS borga hærra. Allar þessar samningaumleitanir milli mín annars vegar og væntan- legra kaupenda hins vegar fór fram í júní, en áttu aS fullgerast í öndverS- um júlí, þegar síldarveiSi og verslun meS síld væri komin í fult gengi á íslandi, og jeg hins vegar væri gegn- um FiskifjelagiS og deildir þess bú- inn aS fá næga tryggingu fyrir, aS hægt væri aS skila svona miklum birgSum og að framleiSendur sam- þyktu söluna. AS eins einum kaup- anda lofaSi jeg aS selja, og hann skuldbatt sig til aS kaupa 5000 tn. af síld á 60 aura kíló, skilaS við skipshliS síSast 20. ágúst á Siglu- fiSi eSa EyjafirSi. En samningur þessi var eSlilega upphafinn meS lög- unum frá 24. maí og leyndarsölu- samningnum bretska. Svo fór um sjó- ferS þá. Ahrif samningsins gera vart við sig. Hinn 1. júli hitti jeg af tilviljun herra Pál Torfason á götu og spyr hann mig, hvenær jeg hugsi til að fara hcim til íslands, og sagSi jeg honum, aS jeg mundi fara um miSj- an mánuSinn. „Þú ert, vænti jeg, ekki settur af ráSherra til aS vera viktarmaSur fyr- ir Englendinga?“ spurSi hann. „HvaS áttu viS?“ spyr jeg. „Veitstu ekki aS landstjórnin er búin aS selja alla framleiSslu Islands Englendingum, síld fyrir 45 aura kíló, þorsk fyrir 110 kr. skippd. bestu tegund, Labrador- fisk 70 kr., lýsi fyrir 75 kr. tunnuna o. s. frv.“ Jeg varS steinhissa og baS hann draga hvorki dár aS mjer nje landstjórninni. „En þetta er satt,“ kvaS hann. Þetta vakti því meiri undrun hjá mjer, sem jeg hafSi und-. anfarna daga haft viStal af ráSherra og einskis orSið vísari í þessa átt; og þar sem Páll tilnefndi alþingismann Svein Björnsson í sambandi viS þetta mál, þá þótti mjer líka víkja undar- lega viS, aS hvorugur þessara manna hafSi minst á viS mig einu orSi um þetta ráSabrugg. Daginn eftir fór jeg svo til ráSherra til aS fá staSfestingu á fullyrSingum Páls Torfasonar og kveSur ráSherra þetta ekki „neitt leyndarmál lengur“ og segir þetta satt vera. „Hvernig fer um vörur þær, sem þegar kunna aS vera seldar ?“ spyr jeg. „Þeir um það, kaupandi og selj- andi, hvernig þeir útkljá það atriði,“ svaraSi hans hágöfgi. Næsta dag átti jeg tal viS Hall- grím Kristinsson, fulltrúa kaupfjelag- anna norSlensku, og ljet í ljósi ó- ánægju mina yfir þessum verslunar- taxta, sem hann meS fleirum þar til völdum mönnum hefSi samiS, og sagSi hann, aS sjer væri þetta jafn- ókunnugt og mjer, og vekti hjá sjer jafnmikla óánægju, því hann hefSi ekki vitaS um þetta fyr en í gær. Jeg varS hryggur yfir þessari ráS- stöfun og fann til þess meS sjálfum mjer,hveóendanlega lítiS landstjórnin tæki tillit til þeirra manna, er kvaddir höfSu verið af landbúnaðar- og fiski- fjelagi Islands til þess aS gæta versl- unarlegra hagsmuna, þar sem hún ljet þá alveg dulda slíkra stórsamninga, sem hjer voru gerðir. Kanske Bretar hafi kúgaS íslend- inga, hugsaði jeg, og landstjórnin hafi orðið aS gera þetta. Til þess aS ganga úr skugga um þaS, hafði jeg tal af mönnum úr ensku sendinefnd- inni í Höfn og ræðismanninum þar, og gáfu þeir mjer fulla vissu um, aS Bretar hefSu ekki gert frekari kröfur til íslendinga en til annara NorSur- landaþjóða. Hvernig stendur á þessu, hugsaSi jeg, getur þaS átt sjer staS aS ein- stakir enskir fjárgróðamenn sjeu hjer aS rista hrygglengjur af baki þjóðar- innar? Getur þaS átt sjer staS? Þetta er alt hinn óttalegi leyndar- dómur. ÞaS liSu aS eins fáir dagar, þar til jeg fjekk skeyti frá væntanlegum kaupendum, er áður höfSu veriS í samningum um kaup á ísl. vörum, þeir álitu sig gabbaða, af því nú væru Englendingar búnir aS kaupa alt og það fyrir miklu lægra verð en þeir hefðu boðið. Um fyrirspurnir, er jeg gerði 10. júlí til Spánar um verS á fiski, fjekk jeg svohljóðandi svar: „SendiS tilboð, von um hærra verS en samningsverS." Þann 13. júlí meStók jeg eftirfar- andi skeyti frá Genúa, sem svar upp á sams konar spursmál: „F. o. b. ísland hærra en samkv. samningi." BæSi þessi svör skildi jeg þannig, aS fiskverSiS væri nú eingöngu miS- aS viS þaS verS, sem samningurinn áskildi, verS hans lagt til grundvall- ar, aS eins boðið lítiS eitt yfir. Enda kom þessi hugmynd mín mjög vel heim viS svar þaS, er norskir fiski- kaupmenn í Bergen gáfu mjer um likt leyti, þar sem þeir í sambandi viS umtal um samninginn ljetu þess get- iS, aS Islendingar hefðu annaðhvort veriS kúgaSir eSa sjálfviljugir felt verS á sjávarafurSum, og gert NorS- mönnum þar meS ómetanlegt tjón, og sumir bættu viS, aS viS mættum bú- ast viS, aS örSugt yrði aS hækka verSiS siSar, og viS yrSum aS álítast sem ekki hlutlausir lengur, þar sem viS ljetum Breta njóta slíkra hlunn- inda. Frá Barcelona á Spáni hef jeg feng- iS svohljóSandi skeyti 25. ágúst: „MeS hliðsjón af samningsverSi ls- 1 lendinga hefur hjer veriS sett há- marksverS á fisk.“ Og enn fremur sje jeg auglýst í helstu blöðum hjer, meS stóru letri: „Islandsk Klipfisk Nutidens billigste Næringsmiddel.“ Jeg hef í fáum dráttum sýnt fram á: 1. AS eftir aSstöSu landsins og legu, samgöngunum viS Ameríku og umsögn NorSmanna, stóSum viS betur aS vígi en NorSmenn meS samninga og sölu, og gátum alt af vænst eins góðs verSs og þeir, ef um sölu væri aS ræSa til Bretlands. 2. AS Englendingar keyptu af NorS- mönnum fyrir miklu hærra verS en af okkur. 3. AS mikil líkindi eru til aS Bretar hefSu keypt fyrir sama verS af okkur og af NorSmönnum. 4. AS úr því nauðsynlegt þótti aS semja um sölu, þá gátum viS vænst þess aS mega semja í samráSi viS NorSmenn. 5. AS heimsmarkaðurinn var miklu hærri þá daga, sem samningurinn var gerSur, en þaS verS, sem land- stjórnin seldi fyrir afurSir lands- manna. 6. AS samningurinn hefur lækkaS verS ísl. afurða alstaSar á heims- markaSinum. 7. AS viS hljótum ámæli annara fyr- ir söluna. 8. AS viS ekki álítumst hlutlausir lengur. 9 AS eftirleiðis eigum viS afar erf- itt meS aS fá betra verS fyrir af- urSir okkar, þótt viS vegna vax- andi útgjalda þurfum þess nauS- synlega. Söluverð, samanburður og tjón. Loksins hinn 18. ágúst gefa NorS- menn fyrir milligöngu stjórnarinnar Bretum kost á aS kaupa allan þeirra fisk og fiskafurSir fyrir ákveSiS verS. Þó er þaS ekki látiS svo heita, aS þeir selji Bretum fremur en öSrum, beldur aS stjórnin takist á hendur aS ákveSa, hverjum skuli selt og fyrir hvaSa verS. Þó er þaS sjerstaklega tekiS fram, aS sænskir og rússneskir viSskiftamenn geti fengiS þær birgS- ir af fiskiafurSum og fiski, sem þeir hafi áSur fengiS, án þess aS þar um þurfi sjerstakt leyfi frá stjórninni. Enn fremur er tekiS fram, aS þeir samningar skuli standa óhaggaðir, er kunni aS vera til um sölu á fiskivör- um til þeirra verslunarhúsa, er lánaS hafi eSa selt veiSarfæri eSa annaS til útgerSar og hafi sett sem skilyrSi, aS fá keyptan afla í staSinn. —■ NorS- menn hafa því í orSsins fylstu merk- ingu aS eins sett lög, er tryggja sölu fyrir fastákveSiS verS til hinna vænt- anlegu kaupenda, en um leiS hefur stjórnin áskiliS sjer rjett til aS ákveSa þaS, til hverra varan yrði seld. Hjer fer á eftir hið fastákveSna söluverS NorSmanna meS samanburði á verSi því sem stjórn Islands og Bretar hafa sett á íslenskar afurðir, og sýndur mismunurinn. 8 8 S 8 cf 00 o w rr> VO co O o cí ON ^ a. ■O <•> OOO o o 00 'í "í VO vo TÍ- o Tt- o o 'O jf ►4 o o 00 Tt M 10 M <U 'j> «o <u cs E o o 8 cf o\ ■SL œ ‘O o VO O vo VO o o M r-J —. a 3 ja a i/i 3 lO cð bc o 9 I fc* 3 S ’S 5 ■a 5a • «-1 u. c 03 *§ io JÍ 3 O M 55 O ■o 53 '-t- 'O rt bc a «1 U U! 3 ~ <§ 5 t,8 ð — c3 o 53 'O ’ö5 iS D X c Svo mörg eru þessi orS og svo mikill er þessi mismunur. Þess skal og getið aS þetta norska verS er reiknaS í vörubirgðahúsum og tollur sá, er lagður var á lýsi og síld í fyrra, er meS þessum lögum upp- bafinn. Og taki menn enn betur eftir, allar þær birgðir, sem Noregur lá með af fiski, fiskafurðum, sQd og lýsi þ. 18. ágúst, þegar lögin gengu í gildi, heyra ekki undir þetta verð, heldur það verð, sem áður var, sem var miklu hærra, á sumum þessum vörutegund- um aS minsta kosti. o o o 8 o vo cn 15 E rt w 8 ö £ Eftir leynisamningnum íslenska eru engin slík fríðindi. Seljendur eru skyldir aS leggja til umbúðir eða stafla fiskinum um borð í skip kaup- anda eftir því sem hann kann aS óska. Og þar aS auki dragast frá 2 kr. af hverju skippd. fiskjar ef þaS er tekiS á öðrum höfnum en þeim er kaup- endur kalla góðar, — sem eru alls 14 á íslandi eftir þeirra uppgerS. E c/> 1 •s 01 > ■U Ul VC -o £ co O 8 O co 8_ -O S3 (A U 3 O O 3 8 o o vo* 8 o in M P a a s o o U-> tv. u\ rt a a rt E !/> a rt e 'O Enn fremur eru eftir sama samn- ingi allir eldri samningar rofnir eða upphafnir um sölu til einstakra manna á NorSurlöndum, sem áSur kunna aS hafa veriS gerðir. Er ekki einokunin gamla komin hjer aftur í sinni grátlegu mynd? Jeg vil ekkert ítarlega fara út í þá sálma, hversu margra miljóna króna tjón íslenskir framleiSendur biða viS þessar ráðstafanir, en þær eru marg- ar. Fari hver sem vill í verslunar- skýrslurnar og reikni eftir. Jeg ætla aS eins lauslega að sýna nokkur dæmi og tilfæra aS eins þrjár vörutegund- irnar. 1. Tjón landsmanna, boriS saman viS markaðsverS á þeim tíma er leynisamningurinn var gerður: ** cð TJ cð 0 Cð O E 3 oc Qh c O TJ H J* 3 3 O c/3 4-* •M jrð «3 • • > o, a, a O O P V) bc u c u c J4 JA c 8 6 Oj vo vo H cn M cí .9 E 3 T3 • H >r, rO CQ m U3 m 'i ‘5 TJ 3 O 3 C TJ 6 cð ,H a, O O '52 j* <fl 3 ■é-f 3 4-4 (/1 w> <3 D 0 O O 8 O" O O j3 E N ‘So Ö d 1-0 LO * < ►H M 2. VerSmismunur bygður á verSi því er kaupendur vildu kaupa ísl. vör- ur viS skipshliS á sama tíma og samn- ingurinn var gerður: 8 00 8 á 0 O O q O O ►H o‘ d CO vo VO M M 8 8 in O . 4> bc > O 00 bcjZ, <v W OJ 10 8 885 Os > <D 10 frj W, *** . 4) tc > w <L) . to o ^ q K> f* i- > > s s 8 8 8 M o\ o M lO 3 O qa 'S* CJ bJD O CTJ <8 O o I I JX o cn 'O <v us o rt O c TT 3 H JX . o O vo vo js -3 O 03 -O. <n cC O to m S 2 X X a C3 o a 3 o M o QJ öjO v CQ o 2 ■*-* ctS g 5 o ** tn h io J3 % 3 ^ h in M fO d <L> b/3 Wt 41 pa > CO 10 rt J4 O VO E 6 ÍÞ 5 rt to ’O >. 'S rc> a rt n c a ö JJ < 8 8 vn M 8 o o •v 3. VerSmismunur, sem sýnir hvaS Englendingar greiða NorSm. meira og hvaS líklegt er aS íslendingar hefðu getaS fengiS hjá Englending- um, ef nefnd sjerfróSra manna hefSi samiS eSa gert þaS í samráSi viS NorSmenn. ro vo vr> O O ^ 00 ^ w | | u 3 O 3 e 1 1 5 E c3 C/3 O o ö o o vo vr» rf HH M Hjer sjest, aS þaS skiftir mörgum miljónum króna, hvað sjávarútveg- urinn hefur beðið mikið tjón, en hvernig verSur útkoman hjá landbún- aSinum? ÞaS er best aS Hallgr. Kristinsson eða einhver góður maSur skýri frá því. Menn geta sett þetta dæmi upp á ýmsa vegu og fengið mis- ir.unandi útkomu, en aldrei er hægt aS fá aðra útkomu en þá, aS mismun- urinn á sölutaxta landstjórnarinnar (einokunarsölunni) og á frjálsri sölu er minst 10 milj. króna á sjávar- afurSum eingöngu, og er það allhár skattur á þessa fámennu þjóS. HiS þyngsta fjárhagslega ok.sem lagt hef- ur veriS á hana síðan land bygðist. Menn munu kanske segja, aS menn finni ekki svo mikiS til þess, af því viS höfum ekki tekiS á móti því, en tapið er jafnt fyrir því. ESa haldiS þiS ekki, aS útgerSarmenn mundu hafa kveinkaS sjer, hefSi engin ein- okunarsala átt sjer staS, og þeir hefSu getaS selt vöru sína líkt og NorSmenn og svo hefSi landstjórnin eftir nýáriS gefiS út tilskipun um, aS útgerðar- menn og fiskimenn ættu samstundis aS greiSa minst 15 milj. kr. í skatt. Þá hefðu heyrst mótmæli eins og eðlilegt hefSi veriS, en þetta er alveg sama, og þó þaS verra, aS gjaldiS er flutt út fyrir landsteinana og tek- iS löngu fyrir nýár, og meS þessum samningi höfum viS sett verSlag á vörur okkar án tillits til kostnaðar, sem framleiSslan hefur í för meS sjer, og um leið bundiS verslun okkar á klafa, sem örSugt er aS losna af. Einar Arnórsson prófessor segir í Ríkisrjettindum Islands, að á dögum Margrjetar drotningar hafiveriS kraf- ist skatts af Islendingum, en bændur neitað aS greiSa; en nú er alt orSiS öfugt, á dögum Einars Arnórssonar ráðherra leggur landstjórnin á Islend- inga margra milj. kr. skatt, og meS lögkænskusamningum viS útlent vald svo hagajilega útbúiS, aS bænd- ur geta ekki neitaS aS borga.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.