Lögrétta - 10.03.1920, Qupperneq 1
Utgefandi og ritstjóri:
ÞORST. GÍSLASON.
Þingholtsstræti 17.
Talsími 178.
AfgreiSslu- og innheimtum.:
ÞÓR. B. ÞORLAKSSON.
Bankastræti n.
Talsími 359.
N. 9.
Reykjavík 10. mars 1920.
XV. ár.
■- -----------------=
Klæðaverslun
H. Andersen & Sön
Aðalstræti 16.
Stofnsett 1888. Sími 32.
--Q“—H
Þar eru fötin saumuð flest.
Þar eru fataefnin best.
Skipan Alþingis.
Fjölgun alþingismanna, sem nú
hefur veriS á prjónunum hjá þessu
skyndiþingi, sem nýslitiS er, veröur
að teljast fljótráöiS ney'ðarúræöi, og
tillaga Bjarna frá Vogi, um enn meiri
fjölgun, er fjarstæSa ein hin mesta,
;afnvel þó viS. hann sje miöaS. Allir
skynsamir menn, er opin hafa augu,
hljóta aö sjá, aö núvcrandi þingskip-
unarfyrirkomulag' er óhafandi, ekki
einungis vegna misrjettis milli kjör-
dæma, heldur og í mörgu tilliti öSru.
Alþing er nú of fjölskipað, og fjölg-
unin gerir því vont verra. Hinu is-
lenska dvergríki, sem nú heyjir þing
árlega, væri yfriö nóg aS hafa einn
aiþingismann fyrir hverja 3000 L-
lenskra ríkisborgara; hvaö meira er,
er óskynsamleg ofrausn. Eftir því
ætti alþing nú aS vera skipað 30
mönnum, ef þjóðin er um 90.000
manns.
Þinghús á hún nú reyndar útbúið
fyrir 36 menn; og þótt þaS sje „aft-
an aS síSunum farið“, aS sníöa„strák-
inn eftir stakknum", má búast vfS, aS
sjálfstæðisspjátrungum vorum kunni
s8 þykja búmannlegra, að „fylla köf-
ann‘, hvaS sem ástæðum að öSru leyti
líður. Kæmi þá einn þingmaður fyrir
hverja 2500 landsbúa, og framar ætti
aldrei aS fara í því efni. ÞaS kynni
aS vera afsakanlegt, uns manntaliS
i.ær 100000. En eftir þaS ætti alls eigi
aS fjölga þingmönnum, miðaS við
minni íbúatölu en svo, aS 3000 væru
um. þingmann. í þinginu er, eins og
flestu öSru, meira komiS undir kost-
um en fjölda.
Önnur skipan alþingis ætti sem
allra-fyrst aS komast á, er meiri
trygging veitti fyrir vali hæfra
manna, og miSaSi tölu þingmanna
hæfilega viS fjölda íslenskra ríkis-
borgara. Skifta skyldi landinu í 6—7
kjördæmi ;* sje fyrst um sinn miS-
?S viS 2500 íbúa um þingmann, af-
gansbrot, er væri minna en kæmi
eigi til greina, er íbúatölu kjördæmis
er deilt meS 2500. Og breyting á þing-
mannatölu í kjördæmi skyldi koma
til greina 20. hvert ár, eSa eftir mann-
tali næst fyrir 5. hverja reglulega (4
áia) kosningu. Kosningar skyldu all-
ar vera hlutbundnar, og elsti þing-
maSur hvers kjördæmis eiga sæti í
efri deild alþingis, en þaS sem á vant-
ar til aS skipa hana, sje kosiS af
rameinuSu þingi. — Því mun erfitt
aS mótmæla meS rökum, aS þetta
fyrirkomulag væri skynsamlegra, og
veitti meiri tryggingu fyrir góSu
j 'ingmannavali, en hiS núverandi, auk
þess sem þaS útilokaöi sams konar
misrjetti milli kjördæma, og nú á
sier staS.
' Enginn maSur meS heilbrigSri
skynsemi mun geta boriS á móti því,
aS núverandi kjördæmaskipan áje ó-
hafandi, nje aS tala islenskra ríkis-
borgara (síSur kjósenda) eigi aS
srjórna tölu þingmanna. Svo mun og
crfitt aS færa gild rök móti því, aS
meS hlutbundnum kosningum í stærri
kjördæmunum sjeu meiri líkur til, aS
nothæfir þingmenn verSi kosnir, og
J ingiS losað viS smákjördæma-þröng-
sýnis, heldur en með óhlutbundnum
kosningum í smáum ein- eSa tví-
mennis-kjördæmum,. eins og nú er.
Líklega verSur erfiSast aS ná
samkomulagi um kjördæmaskipun-
ina, og má gera ráS fyrir, aS í því
efni verSi aldrei gert svo, aS öllum
*-Lík tillaga mun áSur hafa kom-
iS fram frá H. Hafstein.
líki. ÞaS væri tepruháttur, ósamboS-
inn öSru í jiessari grein, ef eigi væti
gerS tillaga urn kjördæmaskipunina:
1. Reykjavík -j- HafnarfjörSur.
2. SuSurland aS öSru leyti, milii
SkeiSarár og HvalfjarSar (V.
Skaftaf., Rang., Vestm., Árn. +
G. K.).
3. Milli HvalfjarSar og GilsfjarSar
Borgarf., Mýras., Snæf.-j- Dalas.j
4. Milli GilsfjarSar og HrútafjarSar
(BarSastr., ísaf. -j- kaupst., -j-
Strand.).
r. Hilli Hrútafj. og Tjörness (Húna-
vatns,, Skagaf., Eyjaf. + Akure.
+ S.-Þing.).
6. Milli Tjörness og SkeiSarár (N.-
Þing., Múlas. báSar + SeySisf. +
A.-Skaftaf.).
Engin ástæSa er aS vísu til, aS
binda kjördæmatakmörk viS lögsagn-
íjrumdæma- eSa sýsluskil. Kysu t. d.
N.-Þingeyingar fremur aS vera meS
noröurhjeruöunum, og máske einnig
1—2 austustu sveitir Strandasýslu,
ruætti skifta norðurströndinni í tvö
kjördæmi: a) Skagafj., Húnav. og 2
austustu sveitir Strands.; b) Eyjafj.,
Ak. og báðar Þingeyjars. YrSu kjör-
dæmin þá 7 alls, en fleiri ættu þau
helst eigi aS vera.
Fyrir mann upp í sveit, sem engin
gögn hefur viS hönd, er ekki hægt
aS- færa nánar út í tölum, hvernig
þetta þingskipunatfyrirkomlag, t. d.
aS þing+annatölú, svarar tii rslíks.
hjá öSrum þjóSum; en einhver fróS-
á.ri maSur, sem tök hefur til þðss, er
vís til aS bæta úr því; eins hve marga
þmgmenn hvert kjördæmi (af 6 eSa 7,
sbr. hjer aS framan) mundi hafa rjett
til aö kjósa. Og mótbárur gegn þess-
um tillögum væri æskilegt aS kæmu
fram, svo aS máliS yrSi rætt og skoS-
aö frá ýmsum hliðum. Ekki mun ai
veita, aS undirbúa þaS. Allir hljóta
c-.S- sjá, að svo búiS má ekki lengi
standa.
26. febr. 1920.
Einvarður.
Dnll ðsilid f KaupmaiatiOin.
Eins og lesendurnir kunna aS
muna, fengu blöS vor símskeyti frá
Danmörku, hve nær Davíðs Östlunds
væri þangaS von frá SvíþjóS, til aS
stySja bannmáliS í Danmörku. —•
Má marka af því, hve mikla eftir-
tekt starf hans i Svíþjóð hefur vakiS
og aS Danir eru hættir aS hlæja aS
bannmálinu sem „öfgum einum“. ÞaS
er ekki veriS aS síma til annara-landa,
] >ótt von sje á einhverjum ferðamanni,
nema starf hans eSa erindi veiki al-
þjóSar eftirtekt.
Fyrsta erindiS, sem Östlund flutti
í Höfn, var í hátíöasalnum mikla í
húsi K. F. U. M. í Kaupmannahöfn,
og þar sem bæöi maðurinn er mörg-
um kunnur og málefniS oröiS eitt af
ptórmálum vorrar þjóöar, skal hjer
birt umsögn Kristilegs DagblaSs, 3.
febr., um þenna fund:
„FulltrúaráS bindindisfjelaganna í
Kaupmannahöfn stefndi til fundar í
gærkveldi í hátíöasal K. F. U. M. Var
aðsokn svo rnikil, aö margir uröu frá
aS hverfa, þótt salurinn væri „meir
en troöfullur“. Söngfjelag bindindis-
fjelaganna söng fyrst þjóðsöngva
Norðurlanda. — Vilhelm Rósenborg
var söngstjóri. — En Ferd. Nielsen
fólksþingsmaður var fundarstjóri.
RæöumaSur var David Östlund,
svensk-amerískur prestur. Flutti hann
hugönæmt og mikilvægt erindi um
bannmáliS í Ameríku. Áheyrendur
voru tvískiftir, en meiri hlutinn þó
bannvinir. Hlustuöu menn rólega á
.orö hans, enda reyndist hann skjótur
til svars og oröheppinn.
Sjera David östlund sagði:
í áfengssmálinu eru til áfanglar.
Fyrsti áfanginn er aö einstaklingur
. inn útrýmir áfengi af heimili sínu og
þar sem vald hans nær til, en hinn
Manginn er, aS heil þjóS fer eins aS,
eöa meiri hluti allrar þjóðarinnar
lýsir því yfir, aö landiS sje bindindisi
land.
ÁriS 1908 var 100 ára afmæli bind-
indishreyfingarinnar i Ameríku,
borstu menn þá aö því, aS i bindindis-
loforSum frá 1809 voru viShafnar-
samkvæmi undanskilin. Seinna var
horfiö frá slíkri ósamkvsémni, og nú
er áfengisbannið komiS, og enda þótt
margir sjeu andstæöir því á NorSur-
lóndum, er ekkert vafamál, aS þaS
kemst hjer á einnig (uss og hlátur).
Jæja, viö skulum sjá hvernig fer
(Hlátur).
Fyrsta bannríkiS í Ameríku var
Maine, bannlög komust þar á áriS
1851. En því miður verö jeg aS játa,
aö bannlögin voru ekki framkvæmd
þar sem skyldi, og auk þess var þar
-- ekki innflutningsbann. En rangt er
þó aS segja, eins og sumir gera, aS
áfengisnautnin hafi vaxiS. Hagskýrsl-
ur, sem taldar eru mjög nákvæmar,
segja, aS á þeim árum hafi hver mað-
ur drukkiS 86}4 htra áfengis aö meö-
altali í öllum Bandaríkjunum, en ekki
nema 12 lítra í þeim þrem fylkjum,
sem ófullkomin bannlög voru í. Sýn-
ir þaö mjer, aö ófullkomin bannlög
eru betri en engin bannlög (Heyr!).
Áriö 1907' komst skriður á bann-
tnáliö, og nú eru fullkomin áfengis-
bannlög komin x stjórnarskrá Banda-
ríkja, og þaS voru ekki nema 3 fykli,
sem vildu ekki bannlögin. ÞaS eru
ekki bindindismenn einir, sem koma
þeim á; þaS er miklu fremur alþjóS-
armál. Þjóöin hefur verið samtaka og
einkúm CÍga kirkjufjelögin drjúgan
þátt í sigri bannlag'áFiíia.
Lengi var mikiS unniS aS bjórgun
drykkjumanna, en áfengissalar gerSu
marga áS drykkjumönnum meðan
\erið var aö bjarga hverjum einstök-
vm gömlum drykkjumanni. ÞaS var
hægt aS kenna drykkjumönnum hvaS
áfengiS væri hættulegt, en siðferSisr
þrek þeirra var glataS. Þá hurfu menn
írá skýjaborga-hugsjón þeirri, er
kölluö er persónulegt frelsi, og komu
á bannlögum.
„Anti-Salon-Ligan“ (fjelagiS gegn
áfengisveitingahúsum) náSi fylgi
kirkjufólksins betur en nokkurt ann-
aS fjelag, og hefur nú „þurkað“
Bandaríkin. ÞaS beitti sín viS allar
kosningar og vann meö miklum dugn-
aSi. Á hinn bóginn lögðu bruggar-
arnir fram stórfje, til aö vinna gegn
liinum volduga bindindis- og kirkju-
tlokk.
17. des. 1917 fór fram atkvæSa-
grei'Ssla um bannmáliS í neöri deild
sambandsþingins, og var þar sam-
þykt meS 282 atkvæöum gegn 128.
J37 „republikanar“ og 141 „demo-
krati‘‘ greiddu atkvæði meS lögun-
im, svo svipaS var fylgið í báSum
í.Salflokkum jnngsins. Daginn eftir
samþykti öldungadeildin lögin meS
öllum atkvæðum gegn 8.
Síðan hafa lögin veriS borin undir
löggjafarþing fylkjanna og veriS þar
samþykt með yfir 802 atkv. meiri-
h.luta aS meöaltali, svo óhætt er aS
tala um stuöning þjóSarviljans. ,
Áfengistakmarkiö, sem .lögin eru
rniðuS viS, er +%, svo enginn veröur
íullur af „leyfðum dryk"kjum“.
Fyrsta brot gegn lögunum varSar
rooo dollara sekt, við ítrekuS brot
hækka sektirnar, og auk þess lögS
viö fangelsisvist. Komist upp, aS
fólk bruggi heima, missir eigandi
umráS hússins árangt (sje þaS ekki
gert upptækt).
Yfirleitt lánast framkvæmd lag-
anna vel, og brotin eru færri, en búist
var viS.
í Kansas hefur lengi veriS áfengis-
bann, og þar hefur heldur ekki þurft
að halda á dómnefndum í 10 ár, og
geöveikrahælum og fátækrahælum
hefur stórum fækkaS.
í Coloradó hefur ferSamanna-aS-
sókn stórum aukist síSan bannlögin
- komust þar á, og svipaSar staöreyndir
fjölmargar, má telja upp, er sýna
blessun laganna.
ÁriS 1917 var nefnd sett, til aS
rannsaka áhrif laganna í þeim 28
fvlkjum, sem bannlög höföu þá. í 27
fylkjum voru svörin, sem nefndin
f.iekk, bannlögunum í vil, en land-
stiorinn í 28. fylkinu — hann var
ftali — kvaöst vera andstæöur lög-
unum, en játaði þó, aö meginþorri
fólksins vildi ekki missa þau.
Ræöumaöur endaSi mál sitt meS
því aö skora á áheyrendur sina eöa
einhvern þeirra, aS hrekja orS sín,
væri þaö unt. — Var erindið þakkað
meS miklu lófaklappi.
Umræðumar
hófust meS því aS Rasmussen blaða-
maSur, sendifulltrúi andbanningafje-
lagsins danska („Den personlige Fri-
heds Værn“) kvaddi sjer hljóSs.
Fullyrti hann, aö kirkjan ætti aö
ganga í broddi fylkingar g e g n
bannlagastefnunni og nefndi sjer til
stuönings : sjera Morten Larsen,Alfr.
Povlsen, Bredsdorff —- og sjera Olf.
Rikard. RæSumaSur hjó svo eftir á-
heyrendunum, að ekki var kyrö til
aS heyra nema nokkrun hluta af um-
mælum hans, sem þó voru efnisrík.
Á eftir tóku til máls Ludvigsen
forstjóri, Kvist fólksþingsmaður, frú
Lycinka Hansen, formaSur fyrir
’veitingáþjónafjelaginu o. m. fl. Sat
tnannfjöldinn þolinmóður uns um-
ræöum var slitiS.“
Uti um heim.
Landatap Þjóðverja.
Viö friðarsamningana frá 10. jan.
missá ÞjóSverjar þessi landssvæði:
AS vestanveröu Elsass-Lothringen,
sem er 14+ þús. ferkilónr. aö stærö
meö 1,874 þús. íbúum, og svo er unr
mælt í friðarsamningunum, aö þau
lönd hafi falliS til Frakklanas, er
vopnahljessamningarnir komu í gildi,
:i. nóv. 1918. En um leiö og friSar-
samningarjnir ööluSust gildi, fengu
Frakkar kolahjeruöin viö Saarána,
sem hafa um 600 þús. íbúa. Eftir
15 ár skal þó gengiö til atkvæöa um
þaS í þessum hjeruSum, hvort þau
v! 1 ji heldur fylgja Frakklandi, eöa
bverfa aftur til Þýskalands, og hafa
þá þeir einir atkvæðisrjett, sem nú
eru þar búsettir. Belgía fær sveitirúar
Eupen og Malmedy, meS nálægt 70
þús. ibúum. Þó skal stjórn Belgíu
láta fara fram atkvæSagreiSslu um
þaS, skriflega, innan sex mánaða frá
undirskrift friðarsamninganna, hvort
íbúarnir vilji heldur fylgja Belgíu
eða Þýskalandi.
AS austanveröu eru þó breyting-
arnar miklu meiri. Borgin Danzig viS
Eystrasalt skal vera sjálfstjórnarborg
asamt allstóru landssvæöi þar um-
liverfis. íbúatala borgarinnar er
170.340, og eru þaS nær eingöngu
Þjóöverjar. Takmörkin átti aö á-
kveöa 14 dögum eftir undirskrift
samningaúna. Þá fær Pólland stórt
landsvæSi, sem nær alla leiS noröur
aS Eystrasalti, vestan viS Danzig. Af
Austur-Prússlandi eru teknir 320 fer-
kilóm. lands, meS 200 þús. íbúum.
Af Vestur-Prússlandi 16 þús. fer-
ktlóm. meS .1,320 íbúum. Af Pósen
26 þús. ferkílóm. meS 1,915 þús. ibú-
um. Þó eru ekki ákvæSin eins um öll
þessi landssvæSi. Til Póllands skyldi
falla þegar í stað alt, sem tekiS var
í'f Pósen og mestur hluti þess, sem
tekiS var af Vestur-Prússlandi, og
átti að fastsetja takmörk þess 14 dög-
um eftir undirskrift friöarsamning-
anna. En á dálitlu svæSi sunnan viS
Danzig-hjeraðiS og á stóru svæði í
Austur-Prússlandi, þ. e. suðurhluta
þess, skulu atkvæði gréidd um þaS,
hvort íbúarnir vtlji heldur vera með
Þýskalandi eða Póllandi. í friSar-
samningunum er þó ekki ákveðiS,
hvenær sú atkvæöagreiSsla skulpfara
fram. En þaS er ákveðiö þar, aS inn-
an 14 daga frá undirskrift friSar-
sanminganna skuli þýskur her og
þýsk yfirvöld hafa rýmt burt frá
þessu svæSi. Borgin Memel og nokk-
ur sneiS norSan af Austur-Prússlandi
skyldi án atkvæSagreiöslu falla undir
„stórveldi bandamanna“. — Þá skal
og fara fram atkvæðagreiösla í Efri-
Schlesíu, sem er 13 þús. ferkílóm. aö
stærS, meS 2,112 þús. íbúum, og meS
henni skoriö úr, hvort íbúarnir vilji
heldur fylgja Þýskalandi eða Pól-
landi. Sú atkvæSagreiðsla á aS fara
iram eigi fyr en 6 mánuSi og eigi
s'iöar en 18 mánuöi eftir undirskrift
friðarsamninganna, en innan 14 daga
irá henni átti her og yfirvöld ÞjóS-
verja aS rýrna burt.
Loks skyldi skoriS úr því meö at-
kvæSagreiöslu, hve mikill hluti SuS-
ur-Jótlands skyldi falla til Danmerk-
nr, eins og lesendum Lögr. er kunn-
ugt um.
Herbert Hoover
lýsir ástandinu í Evrópu.
MaSur er nefndur Herbert Hoover.
Snemma á ófriöarárunum sendi Wíi~
son forseti hann til Belgíuogáttihann
aS hafa yfirumsjón meö skiftingu
matvæla þeirra, sem stjórn Banda-
tíkjanna sendi þangað landsmönnum
til hjálpar. Síöar, á hafnbannsárun-
um, var hann gerSur aS eins konar
alræðismanni yfir úthlutun matvæla
þeirra, sem vestan um haf komu, og
eftir aö vopnahljessamningafnir voru
geröir, haustiS 1918, var honum enn
falin yfirumsjón meS því, aö bætt
yröi eftir föngum úr yfirvofandi
matvælaneyS Evrópu. Nú um ára-
•inótin síðustu hjelt hann vestur um
haf. Hann á búgarS vestur í Kali-
torníu og tekur sjer þar hvíld um
tíma. í útlendum blöðum hafa birtst
ummæli eftir hann um ástand Ev-
rópu, þegar hann fór, og verða hjer
tekin upp nokkur atriði þeirra.
Flann segir aö framleiösla nauS-
synjavara hjer í álfu handa þeim 450
miljónum manna, sem þar búa, hafi
aldrei veriö eins lítil og nú. 15 milj.
fjöbkyldna lifa á einhvers konar
styrk vegna atvi muleysis, og þeim
tr borgað meS pappírspeningum, sem
óspart eru gefnir út af stjórnum ríkj-
anna. Svo vont er ástandiö, aS 100
miljónir manna mundu farast af
hungri, ef tekiS væri fyrir innfluthihg
hráefna og matvæla frá öðrum heimsi
álfum. ÁstandiS var alt annaS en
gott fyrir stríSiS, sagöi hann. Samt
haföi Evrópa þá efni á aS hakla uppi
miklum her og flota og þar aS auki
tiltölulega allvel efnaSri auSmanna-
stjett. En þetta var fengiö á þann
hátt, aS megnið af öllum fjöldanum
varð aS láta sjer nægja með lítið.
A ófriSartímunum náöu margir
\erkamenn miklu hærri launum en
áöur, og nú vilja þeir halda þeim
áfram. En þvi miður fylgir sú kenn-
ing kröfunum um breytta og betri
lifnaðarhætti, að vinnutiminn stytt-
ist, til þess aS sem flestir geti kom-
ist að. ÞaS er auðvitaS gott og bless-
aS, að verkamennirnir bæti kjör sín.
En gleðin yfir þeim umbótum verS-
ur þó minni, er þaS verSur mönnum
ljóst, að þær umbætur eru reistar á
grundvelli, sem ekki getur haldið.
Og nú er því svo variö, að menn
lifa í Evrópu aS nokkru leyti á lán-
nm frá Ameríku. En það getur ekki
staðið nema stutta stund. Þegar að
því kemur, aö ekki veröur hægt að
fullnægja borgunarskilmálunum,
verSur tekiS fyrir lánin. Sífeld lán
ár eftir ár, mundu leiða til þess aS
Evrópa kæmist undir fjárhagslega á-
þján Vesturheims, og afleiSingin yrSi
svo fyr eSa síSár ófriöur.
AðalatriSið fyrir Evrópu er ekki
þaS, aS halda áfram látlausum inn-
flutningum frá Ameríku, heldur hitt,
aS koma sem allra fyrst lagi á fram-
h. iösluna heima fyrir hjá sjer. Þetta
eiga verkamennirnir í bæjunum erfitt
trieö aö skilja, eins og ef til vill er
eðlilegt, einkum í hinum sigruðu
löndum, því þar hafa eftirköst ófriS-
arins komið mjög hart niður. Þeir
halda, að þeir geti komiS fram kröf-
iim sínum meS verkföllum og bylt-
íngum. Þeir sjá það ekki enn, að
fjárhirslan er tóm og aS það er
þrotabú, sem þeir eru aS gera kröf-
ur i, en aö eina viSreisnarvonin er,
aS auka framleiösluna og safna á
Jiann hátt aftur í fjárhirsluna. Alls-
konar fjárhagsleg skottulækninga-
meSöl eru nú á boöstólum, og öll Ev-
rópa- bergmálar nú ópin um. að eign-
arrjetti einstakíinga hljóti aö fylgja
ranglát notkun eins á annara kröft-
t;m. Byltingaforkólfarnir neita því,