Lögrétta


Lögrétta - 14.04.1920, Side 1

Lögrétta - 14.04.1920, Side 1
LJtgefandi og ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. Afgreiðslu- og innheimtum. • ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti II. Talsími 359. Nr. 14. Sv. Jónssou & Go. Kirkjustræti 8 B. Reykjavík. Fyrirliggjandi miklar birgðir af iallegu veggfóðri, pappír og pappa á jjil, loft og gólf, loftlistum og loftrós- um. Dysexelixis. Ferðaminningar úr utanför eftir Steingrím Matthíasson. Niöurl. VIII. Þeim hættir til þess, öllum höfuð- hæjum, sem stækka fram úr hófi, að verða höfuð, sem bera bolinn ofur- liða — eins og vatnssýki sje komin i heillann. Jeg er aS tala um Berlín og aðrar miljónaborgir, — en einkum Btrlín, því hvergi hefur eins og þar gripið mig óhugur yfir stærð stór- bæjar. í London hef jeg ætíð kunnað vel viS mig, því hún er að nokkru leyti sveitaborg, með langtum meira olnbogarúmi, lágum húsum og land- rými meiru. En í Berlín leiS mjer oft illa innan um miljónamergðina, sem mjer fanst hálfgerS maðkaveita. 1 ar sem hver át af öörum, en landið orðiS of fátækt, til aS geta satt ó- magahópinn. Þegar jeg fyrir fjórum árum síSan dvaldi í Berlín, bjó jeg á minni háttar gistihúsi (pensiónati) og lifSi mjög sparlega. Þar kyntist jeg góSu fólki og atorkusömu, sem varla gaf sjer tima til aS snæða. 1 þetta skifti hjelt jeg mig ríkulegar og bjó á einu af betri hótelunum í miSbænum. Jeg juirfti ekki eins aS spara í þetta skifti, því jeg hafSi keypt mörkin svo ó- dýrt (á 12 aura markiS). Jeg gat því lifaS eins og þýskur efnamaSur Og kynst því viS daglega viSkynn- ingu, hvernig auSmenn lifa, án þess sjálfur aS eySa meiru fje en viS spar- ueytinn lifnaSarhátt í Kaupmanna- höfn. Á þessu hóteli (eins og reyndar á öllum betri hótelum í flestum lönd- um nú á tímum) bjuggu allsnægta- menn og þeirra kvinnur í vellysting- um praktuglega. MeS heiSarlegum undantekningum voru þetta stríSs- grósserar eSa gull-laxar (af gullasch, sem eiginlega þýSir kjötkássa samsett úr margs konar kjöti, jafnvel katta og hunda, og auSguSust margir á aS selja þess konar fæSu í byrjun stríSs- ms, þegar kjöteklan byrjaSi. Hjer á landi hafa gnllaschmenn veriS skírSir plokkfiskar, en mjer líkar ækki þaS crS). Þetta fólk alt lifSi hvern dag í dýrlegum fagnaSi, skrautlega búiS í dýrum loSfeldum og dömurnar þar aS auki í brakandi silkikjólum, meS fíngurgull á höndum og brísingamen um háls. Þær gengu á háum hælum, eins og tíska er, og pilsin svo þröng aS neSan, aS þær gátu ekki gengiS fullum fetum, heldur aS eins trítlaS á tánum, smástíg'ar. (Englendingar kalla þröngu pilsin hopper-skirts, þ. e. haftpils). Oft hef jeg hneykslast á háu hælunum, frá heilsufræSisIegu fejónarmiSi og. furSaS mig á, aS kven- fólkis skuli taka upp þennan skolla. í'ví háu hælarnir koma því til aS ganga á tánum eins og kínversku stúlkurnar gera, og gangurinn verSur áiika óstöSugur og erfiSur og hjá þeim. En satt er þag, háu hælarnir koma stulkunum til aS rjetta betur úr bakinu, svo brjóstiS rjettist fram og vöxturinn sýnist tigulegri. Þar í Reyjavík 14. april 1920. tt líklega fólginn hagnaSurinn viS háu hælana; þeir koma aS nokkru leyti í staS lífstykkisins, sem nú er fariS aS verSa sjaldgæfara. Alt til <tS þóknast, augum karlmannanna. (Annars hef jeg lesiS þaS nýlega, aS i Ameríku sjeu háu hælarnir bann- sungnir, en verksmiSjurnar, sem enn cigi miklar birgSir af þeim forngrip- um, sendi þá alla til Evrópu, þar sem þeir enn renni út). í stuttu máli sagt, þetta glæsilega gullaxafólk sýndist ekkert annriki i;afa annaS, en aS eta og drekka, lifa cg leika sjer; fór seint á fætur og seint aS sofa. Og þótti mjer gafnan eS athuga, hve þjónarnir á hótelinu voru stimamjúkir og sporviljugir kringum gullkálfana. Sama má aS vísu sjá á öllum stórum hótelum í öll- nm löndum nú á tímum. Því alstaSar er lifaS hátt, og ausiS út fje meir cn nokkru sinni. Eins og liggi lífiS á aS eySa skildingunum — annars verSi þeir teknir í skatt — og „aprés nous le deluge“, eftir okkur kemur syndaflóSiS. -,,Et þú og drekk, sála mín, og vert glöS“. AlstaSar er kvartaS um vinnufólks- tklu. En á hótelunum vantar ekki þjóna og þernur. I venjulegar vistir fæst fólkiS ekki, af því kaupiS er ekki nógu hátt. Heldur ganga iSjulaus, en aS fá ekki eins hátt kaupiS og hug- urinn heimtar! En til hótelanna ræSst nóg fólk kauplaust, ’og surnir þjónar borga jafnvel gestgjafanum kaup fyrir aS vista sig. Þeir vita sem er, aS þaS borgar sig í öSru formi, sem greiSaþóknun eSa þjórfje, - er hrýtur til þeirra, sem rnolar af borS- um hinna eiginlegu drotná þeirra, I ótelgestanna; — þeir geta borgaS cg munar ekki um skildinginn! Því er ’ ekki aS neita, aS þaS er pægilegt, aS búa á góSu hóteli. ÞaS er eins og ríkmannlegt heimili af bestu gerS, og hiS vistlegasta. MaSur er umgefinn af þjónustusömum önd- um, sem óSar korna aSvífandi, eins og andarnir hans Aládins, þegar hann n'eri lampann. Þjónar á hverjum fingrí, og hringli maSur peningum svo eitthvaS hrjóti til þeirra viS fyrstu viSkynningu, eru þeir sem á hjólum • úl hvers sem vera skal. Ekki þarf einu sinni aS opna dyr, bera böggul uokkur skref eSa rjetta höndina eftir einhverju, ó|5ara er þjónn eSa þerná t'.l taks. Matur og drykkur kemur aS- vífandi, meS þegjandi bendingu. „Sjálft barsk öl“, eins og segir í Æg- isdrekkú. IX. Nýja stjórnin á Þýskalandi hefur meS lögum bannaS alla greiSaþóknun á hótelum og gildaskálum. Og alstaS- ar er auglýst, aS nú sje þjórfje afnum- iS, en þjónum borgaS fast kaup aS eins. Ó, ekkí — þjórfjárfaraldurinn er ekki úr sögu dottinn fyrir þaS. Bannlög eru brotin líka í þessu efni, og þjónarnir þýsku bugta sig og beygja fyrir aSrjettum skilding, engu síSur nú en fyrrum. „Ljett verk og löSurmannlegt“ hef- ur mjer ætíS þótt þaS vera, aS full- orSnir, vinnufærir karlmenn dindlist um gildaskála og beri mönnum kaffi- bolla og sætabrauS á bakka. Og svo etu þeir þar á ofan uppdubbaSir í veislubúningi, eins og aSalsmenn. ÞaS er ömurlegt aS vita til þess, aS ungir og frískir menn skuli ekki_ hafa aSra og meiri metnaSargirnd, en aS sækj- r.st eftir þessum „ljósaverkum“ og dansi kringum gullkálfinn, í staS þess aí neyta ærlegfe., orku sinnar. Og hefSi jeg- heldur óskaS, aS þýska stjórnin hefSi bannaS aS minsta kosti öllum vígfærum mönnum þessar dind- ílmannastöSur, o g eftirlátiS þær I'Crnum einum og gamalmennum, sem öSru vísi eiga bágt meS aS bjarga - jer. Vinnufærum mönnum ætti ekki aS haldast uppi, aS stunda slíkt liS- Ijettingsstarf, aS varla verSi sagt, aS þeir vinni verSuglega fyrir mat sín- i m! En svona stöSur eru eftirsóttar uú á tímum. SjálfboSaþrælar í»þús- undatali á takteinum. Og þeir sem sterkari eru, bola þeim minni máttar frá. — MeSan á styrjöldinni stóS, sýndist horfa til bóta í þessu máli. Karlmennirnir voru kallaSir til vopna og stúlkur og gamalmenni tóku viS ijettaverkunum. En þegar karlmenn- itnir komu heim, komst sama sleif- aralagiS aftur á, og hetjurnar tóku á sig þjónsmynd og fóru aftur aS bera bakka á borS meS bollum og kökum og aS elda mat og búa til kökur! X. Hamstur heitir lítiS dýr, í ætt viS mýs og völskur. Hamsturinn safnar vetrarforSa og má venjulega í bæli hans finna mestu kynstur af alls kon- ar fóSri, sem hann meS iSju og at- orku hefun viSaS aS til aS vera viS ollu búinn. Af nafni hamstursins hef- t.r svo veriS dregiS orSiS „aS hamstra", þ. e. safna forSa. Þetta orS hefur fengiS illræmda þýSingu á styrjaldartímunum, einkum á Þýska- landi. — Þegar fór aS bera á þvi, aS uauSsynjavörur fóru aS þverra, tóku ýmsir kaupmenn sig til of keyptu eins rnikiS og þeir gátu af þessum vöru- tegundum. SíSan geymdu þeir forS- ann þangaS til eftirspurnin óx, og þeir fengu þaS verS fyrir, sem þeir settu upp. Þó nú stjórnin setti bann- iög viS þessu athæfi, hjálpaSi þaS btiS, og spilti jafnvel til, aS því leyti, aS þegar hámarksverS var sett á ein- hverja vöru, hvarf hún óSara af mark- aðinum. Eins og þekst hefur líka hjer á landi. Lengi framan af gátu margir borgarbúar á Þýskalandi náS ýmsum nauSsynjum á þann hátt, aS þeir fóru sjálfir í frítímum sinum út í sveit meS mal á bakinu. ÞaS var svo látiS heita, c.S þeir væru aS lyfta sjer upp, en í rauninni var ferSinni heitiS til bænda hjer og þar, til aS versla viS þá. Þetta \ar aS vísu gert i pukri, en gekk vel um hríS. En sumir bæjabúar fóru smámsaman aS færa sig upp á skaftiS og gera þetta aS atvinnu sinni í stærri stíl. Nú byrjaSi keSjuverslunin. Hver fór aS selja öSrum stöSugt meS hækk- andi verSi. AuSmennirnir horfSu ekki í skildinginn, ef þá vantaSi smjör eSa kjöt ó. s. frv. Þanmg komst öll nauS- synjavöruveislun á mestu ringulreiS og mörg sagan er sögS af svikum í tafli. T. d. kom þaS oft fyrir, aS rnatvæli geng-u kaupum og sölum í cíhækandi verSi — en þegar sá síS- ásti hrepti happiS, var varan orSin óæt, eSa menn keyptu t. d. bókstaf- lega „köttinn í sekknum“, í staS hjer- ans, sem boSinn var. Frá styrjaldarbyrjun og til þessa befur fjöldi matvæla veriS ófáanlegur í verslunum, heldur aS eins í pukur- sölu bak viS tjöldin — „da hinter um“, eins og ÞjóSverjar segja — og þá meS ránverSi. Svo er um sykur, smjör o. f 1., nú sem stendur. Vilji maSur fá þær vörur, þarf aS viShafa ýmsar kúnstir og bjóSa jafnvel mút- ur, og alt í pukri, bak viS lög og rjett. Seinustu dagana sem jeg dvaldi í Berlín, var alment verkfall meSal allra 1 ióna á gistihúsum og gildaskálum. Öll matreiSsla varS að hætta, og eng- mn fjekk mat nema meS því aS viSa sjálfur aS sjer ýmsu snarli úr búSum í bænum. Oft þótti mjer óvistlegt í Berlín, meSan jeg dvaldi þar. Manni getur ekki HSiS vel innan um eymd annars \egar og ógeSslegt óhóf hins vegar — og hvar sem jeg heyrSi raddir manna um ástandiS, var óhugur í öll- t.m. Óvistlegast var þó þar þessa dag- ana sem verkfalliS stóS, og viS urS- um ,,aS jeta hrátt“, ef svo má segja- Þetta verkfall var eftirtektavert, því tildrögin til þess sýna í hvaSa olag komiS er allri nauSsynjaverslun á Þýskalandi. Stjórnin hafSi sett ströng lög gegn hömstrunum og keSjuversluninni. En þar eS vitan- legt var, aS engir gerSu sig jafnseka i allri laumuverslun og gestgjafar og þjónar þeirra, sáu þeir sínar sængur breiddar. Þeir tóku því þaS ráS, aS mótmæla lögunum og hóta verkfalli og almennri lokun allra veitingastaSa. Stjórnin varS aS slaka til, og enn gengur laumuverslunin og keSjuversl- unin sinn krabbagang. Án þeirra leynistiga viSskiftanna geta gestgjaf- ar ekki fengiS vistir handá gestum sínum. XI. Ilt var ástandiS á Þýskalandi, en litlu betra. virtist mjer þaS vera hjá sigurvegurunum á Bretlandi. Jeg dvaldi í Edinborg í 3 daga á heim- leiSinni og talaSi viS ýmsa kunningja þar. Allir kvörtuSu — eilíf verkföll l og versnandi dýrtíS. Á Þýskalandi sá jeg aldrei drukna menn á götunum. í Édinborg og Leith varS varla þver- fótaS á kveldin fyrir druknum, syngj- andi dátum og drósum þeirra, — og • jeg hjó eftir því, sem nú var í almæli, aS enskir verkamenn heimtuSu sjer- stakar „smoking hours“ — reykinga- frístundir, í miSri vinnunni. — Mjer íanst fólk yfirleitt ganga fátæklega til fara, og þaS fremur en hjá ÞjóS- verjum. Og sá sægur af iSjuleysingj- um og stríSsgróSamönnum ! Miljóna- herinn, sem kemur heim úr útlegSinni cr tregur á aS taka aftur til starfa. Menn hafa vanist slæpingslífi í mörg ár og neyta góSs matar, án þess aS vinna til hans í sveita sins andlitis. Menn hafa yfirleitt lært aS lifa á landssjóSnum, og eru farnir aS halda, c.S hann sje ótæmandi. VaraSu þig Valnastakkur! Englendingar mega vara sig, því landrými er litiS hjá þeim, þó þeir vildu leggja alúS viS plóginn, og mun þá ganga erfifclega aS fæSa alla ómagana í stórbæjunúm, æxlunum stóru og óhollu, sem bera landiS ofurliSi. Horfurnar eru ljótar, ef þaS sannast, aS þeir meS harSýSgi gegn sigruSum óvinum sínum höggva yllan heiminn úr hendi sjer. XII. í Danmörku uppbygSist jeg tals- vert af aS lesa ritkorn eftir prest sem Geismar heitir. Sveinbjörn Svein- björnsson, kennari í Árósum, gaf mjer ritlinginn. Jeg gladdist (eins ogSvein- björn) viS lesturinn, því mjer fanst presturinn tala eins og út úr mínu tigin hjarta. „Retsforbundet" hjet bæklingurinn. Hjer er útdráttur úr Prjedikun Geismars prests. Kenningar okkar klerk- anna hafa fariS fyrir ofan g a r S o g n e S a n. „MeSan styrjöldin geisaSi og ekki siðúr nú á eftir, hef jeg oft sem þjóS- I irkjuprestur fundiS til blygSunar kirkjunnar vegna, hve máttlítil hún hefur veriS og enn er, til aS hafa styrkjandi áhrif á siSmenningu heimsins. Á hverjum sunnudegi streitumst viS prestarnir viS aS prje- dika fagnaSarboSskap, sem á aS vera kraftur guðs til sáluhjálpar þeim sem trúa, og fullyrSum, aS viS getum út- deilt því brauSi sem nægi til aS gefa heiminum sælu eilífs lífs. En árang- urinn sjest ekki, eSa er aS eins sára- lítill. Og jeg get ekki neitaS því, aS allur hinn kristni söfnuSur í öllum iöndum á því miSur mikla sök á öll- um glundroSanum. Prjedikun kristindómsins hefur altaf veriS einhliSa. Á öllum prje- cikunarstólum hefur veriS stagast á fórufæringarkenningunni, fyrirgefn- ingu syndanna í öSru lífi og sálu- lijálp manna, en því gleymt, aS leggja f Saláhersluna á aS brýna fyrir mönn- urn kærleikann til náungans. Þvi kærleikurinn einn hefur kraft til aS umskapa veröldina. BoSskapur fjall- ræSunnar hefur veriS látinn sitja á hakanum, en friSþægingarkenning I’áls í fyrirrúmi. Þess vegna hefur kirkjan þagaS yfir órjettlæti mannfjelagsskipunar- innar, því órjettlæti, sem tíSkast i öllum löndum og jafnvel er lög- um heimilaS, að einstakir menn mega lifa hvem dag í dýrlegum fagnaði á kostnað annara, sem lifa við sult og seyru. Kirkjan hefur ekki einasta vanrækt, aS finna daglega aS þessu himinhrópandi ranglæti, heldur hef- ur hún bætt gráu ofan á svart meS því, aS gerast andvíg' jafnaSarstefn- XV. ár. ólafur J. Hvanndal, Þingholtsstræti 6, Gutenberg, gerir prentmyndir (Clichéer) af ljós- myndum alls konar, teikningum og prentuSu og skrifuSu máli. Óski dagblöSin eSa einstakir menn fljótrar afgreiSslu viS sjerstök tæki- færi, er myndin eSa teikningin af- greidd eftir 6 klukkustundir. Vinnan er, eftir allra dómi, sjer- lega vönduS, og er fyllilega jafngóS og erlendis. Fyrsta prentmyndasmiSja íslands. Sími 1003. — Símnefni: Hvanndal. unni og” verkamönnum, er þeir tóku aS bindast samtökum til aS koma á betra og rjettl^tara skipulagi. Lengi hafSi alt gengiS á trjefótum. AuSkýfingar lifSu í óhófi og sællífi af arSinum af annara súrum sveita. Og þeim fanst þeir geta þaS meS ró- legir samvisku, því landslög og venja samsinti því og prestarnir þögSu. Alt gekk rólega og byltingalaust, því al- þýSan, sem þrælkuS var, hjelt aS svona ætti aS vera, jörSin væri hvort sem er táradalur. ÞaS höfSu prestarn- ir kent. En sú væri bótin, aS eftir þetta líf tæki viS annaS og betra. Þá ætti Lazarus von á öllu góSu, en ríki maSurinn yrSi illa útleikinn. Smámsaman vöknuSu efasemdirn- ar. Þá var þögnin rofin, og þá hófst baráttan fyrir alvörú. Efinn þurfti aS vakna. Efinn er líka einn af engl- um guSs.“ „Varðar mest til allra orða,undirstaða sje rjettleg fundin.“ „Kirkjan gætti þess ekki, aS þaS er fásinna, aS ætla sjer aS byggja kærleikans ríki á ranglátum grund- velli. ÞaS verSur fyrst og fremst aS vyðja því órjettlæti úr vegi, sem gert hefur allan glundroSann. BoSorSin eru tiu. En eitt boSorS stendur þó öSrum framar og á undan hinum tiu i biblíunni. Og þaS boS- crSiS er þýSingarmest. BoSorSiS er þetta: „í sveita þíns andlitis skaltu þins brauSs neyta.“ — En af þvi leiS- ir aftur meginregla sú, sem postulinn l’áll hefur bætt viS til árjettingar: Ef mennirnir vilja ekki vinna, skulu þeir ekki heldur mat fá. Þetta eru náttúru- lög, sem ekki má brjóta, ef afleiSing- arnar eiga elcki aS verSa voSalegar. Þessar grundvallarreglur mannfje- lagsins haft aftur í för meS sjer þá augljósu rjettlætistilhögun, aS sjer- hver á tilkall til ágóSa af vinnu sinni. öll mannfjelagsskipunin hefur komist á ringulreiS fyrir þaS, aS þessa ' jettlætis hefur ekki veriS gætt. ÞaS má gjarnan kenna æsingamönnum um rS þeir hafi hleypt öllu i uppnám. En í raun rjettri eru æsingamenn- itnir, þingmálamennimir, blöSin og skúmarnir aS eins hjól í stórri vjel, sem er sett í gang af órjettlætinu sem bvggingin hvílir á. Verkföll. „Verkamenn tóku þaS ráS til, aS leita rjettar síns, aS leggja niSur vinn- una. ÞaS hreif framan af, og hagur þeirra batnaSi. En nú á síSustu tímum hefur hver skrúfan rekiS aSra, án þess aS nokkuS hafi lagast. ÞaS er orSin endalaus skrúfa. í hvert skifti sem kaupiS er hækk- aS og vinnutíminn styttur, hækka vör- ur í verSi. En vörurnar hækka ekki tiltölulega, heldur meira. Því auSvald- iS kann ætíS þaS ráS, aS velta öllum kostnaSi yfir á viSskiftamennina og þar á meSal á verkamennina, í staS þess aS skerSa sinn eigin hag. Sam- f-ira dýrtíöinni urSu allir embættis- menn aS fá launaviðbót. Þá varS aftur aS hækka skattana, og sú hækkun lenti á efnamönnunum. Þeir kunnu aftur ráS viS því. ÞaS var ekki ann- ?S en aS hækka vöruverSiS á ný. AuS^aldiS hefir ætiS yfirtökin. Og svona gengur áfram. Endalaus skrúfa.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.