Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 03.06.1922, Blaðsíða 2

Lögrétta - 03.06.1922, Blaðsíða 2
LÖGRJETTA zainna örðugam dei'lum viö flest tiiud NorðuráMunnar. Ennfremur fengum viS vitn- ÆsJsju um það, að sendisveit Bandaríkjanna í Madrid taldi það harla ólíklegt, að stjórn eða þing Bandaríkjanna styddu okkur 'nökkuð í málinu Þingsályktunartil Jaga Jones öldungaþingsmanns, bfem svo mikif hefir verið talað um, var ekki talin líkleg til að verða nokkru sinni borin undir atkvæði. Enda varð sú naunin á, að atkvæðagreiðsla um hana hefir ekki farið fram. Foringjar bann- liðsins í Bandaríkjunum, sem stoðu í skeytasambandi við Larsen Eedet, báru ekki því við, að þíngsályktunartillagan væri gagn stæð vilja og stefnu 'þingsins, héldur hinu, að svo mikið af utanríkismálum hefði hrúgast inn, vegna alþjóðafundarins í Was- hington, að þess vegna væri ekki unt að fá þetta íslenska Spán- armál afgreitt. Hvað sem nú um þétta hefur verið, hvemig sem á því hefur staðið, að þingsálykt- unartillagan komst ekki lengra, þá urðu Bandaríkjamenn í Mad- rfd sannspáir um afdrif hennar. Eins og menn sjá, benti öll sú vitneskja, sem við fengum, í átt, að vonlítið, eða rjettara sagt voxdaust, mundi vera um að fiá' stjómina á Spáni til þcss að laceyta stefnu simni í málinu. Hnda drógum v;ð engar Julur á Korfumar í skeytum okkar til stjómarinnar. Þegar stjómin hjer heima hafði sent okkur fyrirmæli sín að fullu, s'ömdum við skjal (á dönsku vegna Bulls), og tókum þar fram allar okkar málaleitanir með þeim rökum, sem við gátum til ffiit. Upp úr þessu skjtali var sámið annað skjal, franskt, sem leggja átti fyrir spönsku stjómina Aðalatriðin í tilmælum okkar varu þessi: 1. Að alt stæði við sama og áður. ekki að ganga í gildi, fyr en þjóðaratkvæði hefði farið fram um hana einhvern tíma á áliðnu þessu sumri. Við höfðum rökstutt tilmælin um frestinn meðal ann- ars með því, að þar sem bann- lögin hefðu verið sett samkvæmt þjóðarat'kvæði, væru örðugleikar á því að breyta þeim til stórra muna, án þess að þjóðin yrði aftur spurð með sama hætti. Þetta taldi Lopez Lagos, fulltrúi stjórnarinniar, töluverða ástæðu. Hann kvaðst ekki vilja vera því til fyrirstöðu, að málinu yrði ráðið til lykta innanlands hjá okkur með þeim hætti, sem ís- lenska stjórnin teldi best samsvara stjómskipulegum kröfum. En hann ljet sjer ekki skiljast það, að þjóðaratkvæðið gæti ekki eins farið fram eftir lagasetninguna, eins og á undan henni. Þegar þetta samtal fór fram, var Spánverjrm það bersýnilega kappsmál, að breytingin yrði að fullu samþykt á þinginu 1922. Um þau tilmæli, að vjer keypt- um ákveðið magn vína í stað þess að breyta bannlögunum, fórust Lopez Lagos svo orð, að spænska stjómin gæti með engu móti gengið að því fyrirkomulagi. Breytingin, sem fram á væri farið, væri alls ékki í því skyni að fá íslendingta til að kaupa spænsk vín. Hann ljet okkur fyllilega skilja það, að hann teldi slík viðskifti engu máli skifta, enda þætti spænsku stjóminni það miður fiarið, að hún gæti ekki látið oss afskiftalausa í þessu máli. En samkvæmt þeirri stjómarstefnu í viðskiftamálum, sem upp hefði verið tekin og vegna samningia við aðrar þjóðir ætti stjórn hahs þess engan kost. Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands. 5. 6. 2. Ef það væri ófáanlegt, að fréstur fengist á málinu um á- kveðinn tíma. 3. Ef hvorugt af þessu væri fi'anlegt, að bannlögin fengju að standa óbreytt, en íslenska stjóm ká keypti einhvem ákveðinn skamt spænskum vínum, og við tók- um það fram, að okkur virtist þá sanngjamt, að þau kaup yrðu ■tjðuð við kaup vor á spænskum VÍnjim á undan banninu. 4. Ef ekkert af þessu fengist, framkvæmd bannLaganna um vín, sem ekki hefðu í sjer meira en 21% af vínanda, væri frestað, meðan samningar um bestu kjör á Spáni væru í 'gildi. Nokkuð langi biðum við eftir vi^Jalsleyfi. En að lokum fjekst það. Bull hafði aðalframsöguna, því að málið var að sjálfsögðu í höndum utanríkisstjórnarinnar í Kaupmannahöfn og rekið í henn- &i nafni. Að forminu til vorum við Islendingar aðeins aðstoðar- mépn hjá fnlltr'a hennar, þó að við imættum ráða öllu. 1 umræð- uttxpn vora lögð orð í belg af okjfftr hálfu. Af undirtektui um er það sk§mst að segja, að öllu, sem höfðum farið fram á, var I neitað, eða rjettara sagt okkur B^gt, að því mundi verða neitað. Kna ívílnunin, sem okkur var gef- úg von um, var sú, að breyt- iq^in á bannlögunum, sem yrði að fara fram á því alþingi, er H var verið að heyja, þyrfti Ár 1922 þann 5. maí var aðal- fundur Búnaðarsambands Suðurlands haldinn að pjórsártúni. Á fundinum voru mættir: formaður Sambandsins Guðm. Þorbjamarson á Stóra-Hofi rjg meðstjórnendur: Dagur Brynjólfs- son í Gaulverjabæ og Magnús Finn- bogason í Beynisvatni. — pá voru mættir fulltrúar frá 18 búnaðarfje- l<%um og sýslufulltrúar Eggert Bene- diktsson hreppstjóri í Laugardælum fyrir Árnessýslu og Runólfur Hall- dórsson hreppstjóri á Rauðalæk fyr- ir Rangárvallasýslu. — Æfifjelagar voru mættir Ingimundur Jónsson í Hala, Kristinn Ögmundsson í Hjálm- holti, Helgi Kr. Jónsson, Vatnsenda, Brynjólfur Bjarnason, Búrfelli, og Sig. Sigurðsson ráðunautur í Reykja- vík. Sumir af fulltrúunum eru einn- ig æfifjelagar. 1. Þá var lesinn upp og samiþyktur reikningur yfir tekjur og gjöld Sambandsins fyrir síðastliðið ár. Taldist skuldlaus eign Sambands- ins kr. 6277.12. 2. pá voru lög Sambandsins tekin til yfirvegimar og samþykti fund- urinn nokkrar breytingar á þeim. 3. Þá skýrði formaður frá starf- semi Sambandsins síðasliðið ár. 4. pá lagði stjórnin fram tillögur um starfsemi Sambandsins þetta ár og fjárhagsáætlun. a. Plægingastarfsemi haldist í sumar á sama hátt og í fyrra- sumar, þannig, að verkþegi greiði 80 til 100 kr. fyrir, unna dagsláttu til rótgræðslu 7. 8. 9. 10. auk þess að fæða og hýsa mennina og leggja til hjálpar mann eftir þörfum. b. Sambandið tekur að sjer út- vegun á færum manni til að leiðbeina við þurkun á landi á sama hátt og lofað var á síð- asta aðalfundi. Verkþegi greiði manninum hálft dagkaup auk fæðis. c. Verðlaun fyrir áburðarhirðingu haldist eins og áður. Síðasta ár veitti Sambandið verðlaun fyr- ir góða meðfetð á áburði þeim Guðjóni Jónssyni í Tungu, Jóni Gestssyni í Villingaholti, Þor- steini Þórarinssyni á Drumb- oddsstöðum og Magnúsi Magn- ússyni á Villingavatni, kr. 50 til hvers. d. Sambandið veitir einstökum mönnum efnalitlum styrk til að byggja áburðarhús og safn- þrær, alt að 50 kr. til hvers. Veitist eftir tillögum hlutað- eigandi mælingamanns. e. Sambandið vill styðja að því, að sem flestir komi sjer upp sundbaðþróm fyrir sauðfje á- samt góðum sigpöllum. í því skyni vill það útvega hæfa menn til þess að hafa umsjón með verkinu og greiðir þeim hálft ' dagkaup. Verkþegi fæðir mann- inn; hefur alt efni tilbúið þeg- ar hann kemur, skaffar nauð- synlega hjálp, og borgar hálft dagkaup yfirmannsins. í þetta sinn ganga á undan menn eða Þorbjarnarson, Stóra-Hofi; með- stjórnendur Dagur Brynjólfsson, Gaulverjabæ, og Magnús Finn- bogason, Reynisdal (báðir endur- kosnir). Varastjórnendur: Þor- steinn pórarinsson, Drumbodds- stöðum, sjera Ólafur V. Briem, Stóra-Núpi, og Lárus Helgason, Kirkjubæjarklaustri, allir endur- kosnir. Kosnir endurskoðendur: Gunnlaugur Þorsteinsson, Kiðja- bergi, Magnús Jónsson, Klaust- urhólum, báðir endurkosnir. Fundi slitið. Guðm. Þorbjarnarson. Dagur Brynjólfason. -------o------- Utanför 1921. Eftir Gktöm. Hanneseon Hamrábýlin. Áður en jeg kvaddi Nordheimssund gekk jeg upp aS bæjum þeim, sem lágu efst upp und- ir hömrunum í fjallshlíðinni. Voru þar túnin á stallinum, ef stall skal kalla, því brekkan var all-mikil, en neðan þeirra tók við snarbratt skóg- arbelti niður að vatni. Þó var nokk- urra faðma engjamön neðstmeðfram vatninu. Eitthvert ítak áttu og býli þessi uppi á fjalli og selför, en erfið hefir leiðin verið upp yfir alt hamra beltið og hvergi sá jeg þar færa leið nema fyrir fuglinn fljúgandi. Jeg gistihúsinu) heldur en ef hann hefði búið í Sandven. Þar var nú einyrki, rösklegur mað- ur, og sagði hann erfitt að búa þann- ig hjúalaus með fleiri börn í ómegð, Jeg spurði hann um kaup sláttu- manna. Hann kvað það lægra nú en verið hefði, 8 kr. á dag fyrir pilta þar í sveitinni, og borðuðu þeir þá að mestu eða öllu heima hjá for- eldrum sínum. Kaupið hefir þá ekki verið öllu meira en 6 kr. á dag og fæði. Myndi bændúm heima ekki vaxa það í augum, en Sandvens- bóndinn þóttist ekki hafa efni á því að halda daglaunamenn oog vann upp jörð sína sjálfur! I | Atvinna þorpsbúa. Jeg hef aS mestu leitt hjá mjer að lýsa sjálfn þorpinu, enda var þar um fá húa að gera. Gisti- eða veitingahús voru þar 3 eða fleiri, og ferðamenn ef- laust helsti atvinnuvegurinn. Versl- anir voru tvær, snotur barnaskóli,. og allmikið ungmennafjelagshús. Ekki veit jeg hvað ungmennaf jelag- ið starfaði, en húsið var hið snotr- asta, með stórum samkomusal og ýmsum herbergjum öðrum, ekki minna en 30—40 álnir á lengd. Þá var þar og dálítil trjesmíðaverk- smiðja. Þar voru smíðaðir gluggar meðal annars, og litu vel út. VerðiS- á meðalstórum glugga með góðum karmi, öllum gluggagrindum á hjör- u.m og með jámkröppum á hornum^ var 40 kr., og geta þeir sem byggja borið það saman við verðið heima. fjelög innan þeirra sveita, þar spjallaði þar dálítið við húsmóður- Eitt sá jeg þar í fyrsta sinn á æf- sem óþrifa vart hefur orðið ina, gamla konu, sem bauð af sjer inni: trjeskóasmíði meðvjelum. Vjel- 1 vetur- j besta þokka og minti mig á gamlar arnar tegldu fyrst til spítukubbana f. Lesin upp og samþykt fjár- 0g góðar sveitakonur heima. Hún að utan, og síðan var borað innaw hagsáætlun. (ljet allvel yfir jörð smni og búskap, úr þeim með einskonar nöfrum. Þá fluttí sjera Erlendur pórðar- þo brattlent væri. Hafði hun 12 kýr, Voru þrír skór holaðir í senn. Þá. son í Odda fynnestur um só- en hvar hún hefir fengið hey handa tók maður skóna og sljettaði mis- síalisma. þeim, er mjer ráðgáta. Túnið var hæðirnar innan í þeim með stórum pá var rætt um kaupgjald eink- a8 vísu drjúgt, alíir skógargeirar bjúghníf. Að lokum gengu þeir til um kaupafólks. Sam(þykti fundur-1 slegnir, þar sem nokkur toppur var, manna, sem skófu þá eggsljetta að inn aÖ kjósa 3 meim í nefnd^gyo var þetta engi niður við vatn-flTtan á smorgelbandi. Gekk alt þetta til að starfa fyrir það mál á, ið, sem mjer sýndist tæpast geta ver- Smíði með miklum hraða, og marg- sama hátt og síðastliðið smnar, ia meira en ein til tvær dagsláttur. | ar mínútur hafa það ekki verið sem og voru kosnir: Guðm. Þorbjarn-, jeg er hræddur um að bændur heima' tók ag hverja skóna. Eig- arson á Stóra-Hofi, Einar Einars- byggju ekki jafnvel á slíku landi og andinn spurði mig vandlega eftir son hreppstj. í Garðsauka og Skúli jafnlitlu. Ekki gat þó gamla kouun söluhorfum á íslandi fyrir trjeskó,. Gunnlaugsson á Kiðabergi. Sýslu- gefið mjer aðra mjólk að drekka en sem satt var, að það væri fundirnir í Árnes- og Rangár- súrmjólk, og spurði jeg um ástæð- heimska að nota þá ekki heima við, vallasýslu höfðu kosið til þess ^ una. Hún kvað kýr sínar í seli að starfa í þessari nefnd þá:,Uppi a fjalli, en mjólk ekki flutta Guðmund Jónsson oddvita á heim nema annan hvem dag, og þá Eyrarbakka og Einar Jónsson yrfSi hún auðvitað súr. Ekki leyst á Geldingalæk. J mjer á þessa súrmjólkur-samsteypu, Var rætt um ullariðnað. Frk. J0g held jeg að jeg hefði farið að Halldóra Bjarnadóttir innleiddi. kenna kerlingu skyrgerð, ef jeg umræður með snjöllu erindi um heimilisiðnað. Eftir nokkrar um- ræður, sem út af jþví spunnust þeir væru hlýir, ódýrir. vatnsheldir og TJnga fólkið. Áður en jeg lýk því að segja frá þessu bygðarlagi, vil jeg drepa á eitt, sem jeg átti tal nm við Skálheimabóndann. Auð- vitað fjölgar fólki hjer stöðugt og jarðirnar eru svo litlar, að þær eru okki til tvískiftanna. Hvað verður svo um xmga fólkið 1 Hann sagði, eins og auðvitað var, að því væri sá einn kostur nauðugur að flytja. hefði dvalið þar lengur. Annars f jell ágæta vel með okkur, mjer og gömlu konunni. Hún spurði mig hvaðan kom fram svo hljóðandi tillaga, jeg væri, bað mig um ráð við gigt- er var samþykt: „Fundurinn inni 0g sagði er við kvöddumst: leggur áherslu á að undirbúningi ;jTakk skal du hava for ráini!‘ ‘ , á stofnun fullkominnar klæða- (þökk skalt þú hafa fyrir ráðin).,burtu, og þá leitaði það aðallega til verksmiðju á Suðuriandi verði Er sveitamálið hjer furðu líkt ís- borganna eða út á sjóinn. Land- hraðað, og skorar á nefnd þá, ]pnsku, þó bjagað sje. Menn segjia * þrengslin gera hjer sem víða til- er þetta mál hefur til meðferð- t. d. dá, ístaðinn fyrir þá. ráin, ílfinnanlega vart við sig. Þó hafa ar að koma sem fyrst fram með staðinn fyrir ráðin o. s. frv., en ■ Norðmenn allvíða óyrktar lendur,. ákveðnar tillögur um fyrirkomu- norska alþýðan þúar alla, og kann | sjerstaklega í Norður-Noregi, og lag slíkrar verksmiðju, og ann- blátt áfram ekki að þjera. Þannig bjóða mönnum góð kjör ,sem setj- ast þar að. Landið fæst fyrir lítið ast að því loknu um, að kosnir saggj læknirinn í Gol mjer, að hann verði menn úr hverjum hreppi þúaði alla hjeraðsbúa og þeir hann. sem ekkert, og styrkur til húsa- til að mæta á sameiginlegum Jeg kom að vísu á fleiri bónda-1 gerðar. Ekki mun þessu þó mikið fundi, er taki endanJegar á- bæi, en hirði ekki að lýsá því. Fólk-: sint enn sem komið er, og mest mun lyktanir um fyrirkomulag verk- ið tók mjer hvervetna vel, og eftir (það t. d. vera sem ríkið ræktar af smiðjunnar“. 'stutt viðtal var því líkast sem jegi Mærismýri (stórum mýrafláka þar pá flutti Ólafur ísleifsson lækn- væri kominn til gamalla kunningja, norðurfrá), og hefir það fanga til ir í Þjórsártúni erindi um fjær- hvort sem karlar eða konur áttu í ■ skurðgraftrar og ræktunar. Væri sýn og undirvitund. j hlut. Jeg kom þar meðal annars á bæ joss skammar nær að láta mennina, pávar rætt um skólamál (lýð- sem Sandven hjet. Þar var hann upp skóla) og svohljóðandi tilL satnþ. alinn forstöðumaður og eigandi stóra „Fundurinn skorar á hreppsf je- gistihússins. Hún var nú orðin stærri lögin að halda sem best vakandi! veltan á honum, er tekjurnar af hjeraðsskólamálum". gistihúsinu voru 1000—1500 kr. á Þá var kosið í stjórn Sambands- dag (og auk þess var hann kaup- ine: formaður endurkosinh, Guðm. maður og hafði stóra sölubúð hjá sem í Steininn fara, vinna eitthvert þarflegt verk, heldur en að geyma þá eins og villidýr í búri upp á. landsins kostnað. Þeir sem ekki eru fúsir til að vinna eru settir á sjer- staka staði, þar sem beitt er hörðu, ef á þarf að halda.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.