Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 01.01.1923, Síða 4

Lögrétta - 01.01.1923, Síða 4
LÖGRJETTA 6 Lndwig G. Magnússon Umboðs & heildsali. Símnefni: MERKÚRÍÚS Pósthólf: 541 Talsími: 892. Skrifstofa og sýnishornasafn Engóifssír. 4, Reykjavik. Útvegar kaupmönnum og kaupfjelögum um land alt alls konar vörur frá stærstu og bestu sjerverksmiðjum og versl- unarhúsum á Norðurlöndum, pýskalandi, Sviss, Hollandi, Belgíu, Stóra-Bretlandi og Ameríka. Sjerstök áhersla lögð á að útvega vörurnar beint frá framleiðendum. Fyrirliggjandi vörubirgðir hjer á staðnum: Skófatnaður, karla og kvenna. Jámvörur: Hengilásar, Hamrar, Sagir, Hespur, Hnífar, Salt- og Kolaskóflur, pjalir, og fleira. Vefnaðarvöiur: Alpacca, Plyds, Flauel, Flónel, Ermafóður, Millifóðurstrígi, Fataefni, Súkkulaði, Sælgæti. Niðursuðuvörur. J m a Hvaða sápu á jeg að nota? Fedora-sápan hefir til að bera alía pá eiginleika, sem eiga að einkenna fyllilega milda og góða handsápu, og hin mýkjandi og sótthreinsandi álirif hennar hafa sann ast að vera óbrigðult fegurðarmeðal fyrir húðina, og varnar lýtum, eins og biettum, hrukkum og roða í húðinni. í stað þessa verður húðin við notkun Fedora-sápunnar hvít og mjúk, hin óþægilega tilfinning þess, að húðin skrælni, sem stundum kemur við notkun annara sáputegunda, kemur alls ekki fram við notkun þessarar sápu. Aðalumboðsmenn: R. KJARTANSSON & Co. Reykjavík Sími 1004. VIKSNG skiivinðan mælir mcð sjer sjálf, segja allir sem þekkja hana. — Fyrirllggjandi tvær stærðir: A skilur 66 litra á kl.st. B skilur 120 lítra'áklst. Fæst hjá hr. kaupm. Jóh- ögm. Oddssyni, Lauga. veg 63, Reykja vík og hjá undirrituðum, sem hefir aðalumbo' á Islandi og fyrir Víking Færeyjum 8kilvinduna Sigurgeir Ebarsson, Reykjavik. 4 skilnings á íslensku þjóðlífi og þjóð- arhögum. Allir þeir íslendingar, sem álíta, aS aukin samóð með íslendingum og Dönum, sje báðum fyrir bestu, og gleðjast yfir þeim framförum á þessu sviði, sem sýnilegar eru hin síðari árin, munu samhuga vilja tjá frú Astrid Stampe-Feddersen alúð- arþakkir fyrir hugarþel hennar til þjóðar vorrar og áhuga á framfara- málum vorúm, og hamingjusamra ólifðra æfidaga. er hún nú hefir stig- iM inn yfir sjötugsáraaldurs-þrösk- uldinn. Oruð blessi góða konu. Dr. J. H. ---ft ■ Erí simfregnir Khöfn 22. des. Umbætur Fascista. Síniað er frá Róm, að Musso- lini hafi byrjað á að koma í fram- kvæmd ýmsum stefnumálum Fas- cista. Samgöngumálaráðherrann hefir komið fram með ýmsar spamaðartillögur, þar á meðal að sagt verði upp starfa um 60 þús. sýslunarmönnum. ítalir hafa framvegis tvens- konar herlið, hinar venjulegu hersveitir og Fascista-hervörðinu, sem er 70,000 manns. Óvíst um lán handa pjóðverjum. Símað er frá New York, að Piennont Morgan hafi lýst yfir því, að hann vilji ekki veita Þjóðverjum lán fyr en ráðið hafi verið að fullu fram úr skaða- bótamáliínu. Að því er segir í fregnum frá París hefir Poincaré forsætisráð- herra sagt við ameríska blaða- monn, að Frakkar munj ekki til- leiðanlegir til að leggja neitt í sölurnar til þess að hjálpa Þjóð- verjum, og að þe'r muni eigi gefa upp neitt af rjettindum þeim, er þeim eru áskilin með finðarsamn- ingunum í Versailles. Frá Berlín er símað, að gengi marksins hafi fallið stórkostlega aftur, þegar frjett:st um framan- greind ummæli Morgans um skil- yrði fyrir lánveitingunni, og yfir- lýsing Poincaré. Eystrasalt lokað haf? (Stórblaðið „Times“ í London fullyrðir, að bolsjevikkar liafi í 'hyggju að efna til ráðstefnu og eigi verkefui hennar að vera það, að koma því í framkvæmd, að Fystrasalt verðj framvegis lokað fyrir herskipum annara þjóða. Verðlaun Nansens tvöfölduð. Símað er frá Kristjaníu, að danskur forleggjari, Erichsen að nafni, hafi lat fram fjárupphæð jafn háa friðarverðlunum Nohels og eigi hún að ganga til Nan- sen ásamt friðárverðlaununum. — Fa*r Nansen því helmingi liærri upphæð en venja er til. Nýr forseti í Póllandí Frá Varsjá er símað, að þjóð- þing;ð haf kjörið sendiherra Pól- verja í I/ondon, Vojeieskowitch( 1) tii ríkisforseta. Khöfn 23. des. Oéirðir í Englandi. Símað er frá London, að smá- vegis óeirðir haldi áfram víða í Englandi. (Mumi óeirðir þessar vera af hálfu atvinnuiausra manna í þeim tilgangi að knýja þingið til þess, að ráða bót á atvinnuleýsinu). Amerikumenn og skaðabœturnar. Símað er frá New York, að stjórn Bandaríkjanna hafi lagt það til við Frakka og Breta, að skipuð væri nefnd amerískra kaupsýslumanna til þess að ákvcða skaðabótaupphæð þá er Þjóðverjar skuli gre'ða bandamönnum. Er stungið upp á, að Herbert Hoover verði formaður nefndar þessarar Fjárlög pjóðverja. Símað er frá Berlín, að frum- v arp til íjárlaga ríkisins fyrir árið 1923 haf' verið lagt fyrir rikissjóð í gær. Tekjahallinn er áætlaður meira en biljón mörk, þrátt fyrir allar sparnaðartilraunir t d. þá, að 25,000 starfsmönnum við járnbrautirnar hefir verið sagt upp v'nnn. Khöfn 27. des. Trúmálaþing í Lundi. Símað er frá Stokkhólmi, að guðfræðideild háskólans í Lund': hafi byrjað undirbúning til að halda vísindalegt trúmálaþing á næsta ári, í sambandi við 300 ára afmæli dómkirkjunnar í Lundú í fótspor Grikkja. Símað er frá Sofia, að bænda- foringinn Stambulinsky, forsætis- ráðherra Búlgara, hafi fyrirskip- að rannsókn á hendur 12 ráð- herrum, og er búist við að þeir verði dæmdir til dauða. Dagbók. 21. des. Dánarfregn. í gær ljetst á heimili sínu hjer í bæ, frú Hólmfríður Björnsdóttir Rósenkranz, kona 01- afs Rósenkranz. Jarðarför Helga Helgasonar tón- skálds fór fram í gær. Húskveðju og líkræðu flutti .Tóhann porkelsson dómkirkjuprestur. Menn úr lúðra- sveitinni báru líkið úr kirkju. Jarðarför frú Kristbjargar Ein- arsdóttur fór fram í gær að við- stöddu fjölmenni. Sjera Tryggvi pór- hallsson flutti húskveðju en sjera Bjarni Jónsson ræðu í kirkjunni. 23. des. Jarðarför Hannesar Hafstein fór fram í gær og var afarf jölmenn, svo að fjöldi fólks komst ekki inn í kirkjuna. Sjera Jóhaun porkelsson hjelt ræðu á heimili hins látna, en í kirkjunni dr. Jón Helgason biskup. Á undan ræðu hans var sunginn sálraurinn: ,Á hendur fel þú honum', o>. á eftir kveðjuljóð eftir p. ö. Ur húsinu var kistan borin af tengda- scnum hins látna og ýmsum nánum vinum hans, en. inn í kirkjuna og V úr henni af landsstjórninni, ýms- um starfsmönnum landsins og alþing- mönnum, en upp í kirkjugarðinn aB bókmentamönnum og öðr- um borgurum. — Útförin fór mjög hátíðlega fram. 24. des. Strandið á Reykjarfirði. í fyrri- nótt kom öeir að norðan frá Revkj- arfirði. Reyndist för hans þangað árangurslaus, hafði ,,Fillefjeld“ verið svo mikið brofið, að óhugsandi vnr að ná því út. Skipshöfnin kom á „öeir“ á norðan Dánarfregn. Bogi pórðarson 6 I/ágafelli og konaj hans hafa orðið fyrir þeirri sorg að missa son sinn I/árus nú mjög nýlega. Ilann var lf ára gamall. 28. des. Dánarfregn. A jóladaginn andaðist Ólaf'ur Jónsson bóndi á Bakka í Leir- ársveit. Hafði hami legiö rúmfastur nndanfarna mánuöi. Ólafur heitinn vcr strmdarmaður í Lvívetna og vinsæll jii.I -g ouðal sveitunga sinna. Togaraárekstur. A aðfangadagsmorg un rákust tveii' togarar á, Otur og Maí, vestur á ÖnundarfirSi. Lá Maí fyrir akkeruni en Otur var á leið út fjörðinn og lenti hann á Maí fram- anverðum og braut þar gat á, en r.iölvaði sjálfan sig á stefninu, svo sjór fjell inn. Komust þó báðir tog- ararnir hingað. En próf hófust í mál- ir.u í gær. Yoru 4 vitni leidd af hvorri skipshöfn. Báru þeir það fram af Otri, að þeir hefðu ekkert ljós sjeð á Maí. En skipshöfnin af Maí bar það fram, að tilskipað ljós hefði lcgað. Róru þrír af hvoru skipi fyrir framburðinn, og lítur því út fyrir að báðir sjeu úr sökinni. Ber því vá- tryggingarfjelagið kostnað allan. 29. des. Slysfarir. pað slys vildi til í Yest- mannaeyjum fvrir stuttu, að Ágúst öíslason útvegsmaður fjell út a£ bryggju niður í grjót og beið bana af. ♦ Hann var maður á fimtugs aldri. Otur og Maí, sem urðu hvor öðrum of nærgöngulir fyrir skömmu, eru báð- ii’ farnir hjeðan. „Hamar“ gerði ein- hverja bráðabirgðar-viðgerð á Maí, svo hann komst út á veiðar, og mun verða gert við hann í Englandi í næstu ferð hans þangað. En Otur fór í gærmorgun beina leið þangað til viðgerðar. ísfisksalan. Afla sinn hafa selt ný- lega í Englandi þessir togarar: Yín- land fyrir 1100 stpd., Skallagrímur fyrir tæp 1400, Jón Forseti fyrir tæp 800, Apríl fyrir tæp 1400 og Egill Sk-allagrímsson fyrir tæp 1302 stpd. --------o-------- 5öqh dq sannindi Það er óneitanlega um margt rætt og ritað nú á tímum, sem not er að og nauðsynlegt. En þó er það ermþá margt, sem þjóð vorri væri me:ri þörf á að þekkja og þekkja betur heldur en sumt af því, sem þar er sagt. Það hef- ii altaf verið svo, og vonandi að verðí, að guð hefir gefið hverju landi þá menn, sem útbúnir hafa \erið mannviti, mannkærleika og margvíslegum hæfileikum fram yfir aðra, sem þjóðin hefir sótt t ’ þrótt og þrek, og þar af leið- andi margt gott og gagnlegt. Er það þarf ekki að leita svona langt að slíkum mönnum, sem sótt hafa og sækja fram fyrir fjöldann í svo feikna mörgu, sem almenningi e:r bæði gagn og gæfa að; því að slíkir menn eru alstaðar til, bæði í borgum og sveitum hvers lands. En sem oft og einatt er lítið minst nema þá lítilsháttar í lík- ræðum. Það er einn maður, sem . jeg vildi með línum þessum minnast lítið eitt á, herra kaupm. Pjetur Oddsson í Bolungavík. Hann hefir nú í rúm 20 ár veitt fjölda manna atvinnu, bæði á sjó og landi, sem skylt er bæði að muna og minnast á, því jeg veit að margur hjer býr að gerðuin hans og gæðum. Hann hefir verið hjer fyrst.i mað- ur í framkvæmdum og þörfum íyrirtækjum, og nú síðast en ekki síst á næstliðnu sumri, þegar brim brjótsbyggingin hjer var !iær því .stöðvuð og strönduð, mun hann haí'a stutt að því með ráð og dáð, að verkiriu væri haldið á- fram, eins langt og til var tekið í f'yrstu, enda þótt þetta nauð- synlega inannvirki hefði eflaust getað staðið lengur en það stóð, hefði önnur aðferð verið höfð af þe'in, sem starfanum stýrðu. Þá ætti hún að vera ógleyman- leg öll sú hjálp, sem þau hjón . hafa auðsýnt bæði einum og öðr- um, ekkjum og einstaklingum, 'þó jeg ekki telji ein og önnur fyrirtæki iijer, sem þau hafa manna fyrst stutt og styrkt. Þá hefir liann vcrið lijcr um mörg ár sáttasemjari og bendir það á, með öðru fleiru, hvað hann lufir viljað vera laus við allar þrætur og þras. En aftur á móti hefir hann verið fróðleik og fræðandi tökum mjög unnandl. Þá verðiiL' nijer altaf niinnistreð hans Ijetta og lipra lund, þrátt fyrir alt það böl og alla þá bar- áttu, sem hann hefir átt í, við fcin skæðu veikindi. Og uú að síðustu tekur dauðinn í burt, h'nn trúa og trygga förunaut hans, V eíginkonuna sem hefir fylgt hon- um svo ótrauð oð ötul í dáö og Auglýsing. Tapast hefir úr heimahögum 81. vor rauð hryssa 3. vetra. Mark: Oagnfj. h. og 2 stig a. v. Finnandi vinsamlega beðinn að gjöra unJirrítuðum aðvart. Hjallakróki í ölvusi 26 des. 1922. Jörgen Björnsson. dugnaði. Það er svo margt, sem jeg' gæti sagt þessuin hjónum víðvíkjandi, en jeg ætlaði aðeins að minnast á örfá atriði sem slandn eins og u|)phlaðnar\vörð- ui' á æfileið þeirra. Svona og samskonar menn kunnu forfeður okkar betur að meta, en við gt-rum nú, því þeir virtn dáð Of. drengskap fram yfir annað. Bolungarvík í nóv. 1922. Karl í koti.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.