Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 28.03.1924, Síða 3

Lögrétta - 28.03.1924, Síða 3
LÖGRJETTA r“- >-1 s 1 Campbell játar þó aS mikið af verki þeirra ramii standa; emi aegir kann: Staðreymlir Nýjatestamentisins eru ekki lítiS áreiðanlegri, heldur en mikill hiuti hinna svo köllnðu vísindalegu gagnrýni á þeim hofir idljað játa. (116)*) Ræðst hann og á próf. Cheyne, sjerstaklega Encyelopædia Biblica (biblíuskýring) hans, því: — hon- um var viðurstygð að' nokkuð væri skilið blátt áfram, hann þarf altaf j&ð reyna að uasa uppi goðsögti þá, er liggi til grundvallar. (117). — jHætti honum því meir en hófi gegndi að afneita sögulegum við- burðum, frásögum og mönnum ritningarinnar. Sehmiedel er Campbell eigi heldur um, einkiuu skoðanir hans á Jóhannesarritunum. Yill draga úr mismuni Jóhannesarguðspjalls cg samstofna guðspjallanna sam- kvæmt sínum eigin rannsóktíum. Eins telur hann alt of mikla áherslu lagða á líkingartal guð>- spja 11 a m annsiíi,s. Um Das Wesen des Christentums, Harnacks. (Hvað er kristindómur I. þýdd. Asm. Guðmundss. skólastj., Eið.). segir liann að það: skildi lítið •eftir af kristipd. eins og kaþólsk- ur eða jafnvel alvarlegur mótrnæl- endatrúarmaður skilur það orð. „Pagnaðarboðskapur' ‘ „fr jáls lyndra“ mótmælenda þýskra er, að koma öllu heim við skynsem- ina. Jafnvel þar sem hann segir það ekki skýrt og skorinort, stað- hæfir hann með þögninni algert (allembracing) manneðli frels- ara vors —- þ. e. hann skipar homim á bekk með öðrum trúar- snillingum. Hann leyfir hinu leyndardómsfulla hvergi að kom- ast að, hinu yfirnáttúrlega hvergi, því undursamlega lítið eða ekkert á nokkru sviði. (Bls. 1205). Skoðun Weisz ætlar hann nú næstum aldauða: Um eitt atriði •er jeg orðinn endanlega og alger- lega sannfærður eftir nákvæmar raxmsóknir: það er ekki hægt að gera kristindóminn að Jkynsernis- trú. (Christianity cannot be rati- •onalised). pað sem dýrmætast er í þeirri opinberun sem hann flyt- ur og þeim gæðum sem hann veit- 5r er yfirskynvitlegt. (Bls. 121). Og þó er það þýska guðfræðin sem kend er við háskólann. 1 kaflanum um fyrstu ár sín í Lundúnum, ræðir hann mikið um 'verkamannamáliri, sem liggja honum þungt á hjarta. Hann minnist þar og á kirkju- rækni og telur hnignun hennar stafa af því, að manneðlið hafir á umliðnum öldum hneigst meira og meira að því ytra. Er nú kom- ið svo að gildin eru fremur metin eftir vog og mælir en miðuð við heill sálarinnar, að starblínt er fre'kar á tímanlegu en eilífu velferðina. í eftirfarandi tveim köflum lýsir hann mest prjedikunarstarf- semi sinni. Segist meira hafa lagt sig eftir að veita almennan fróð- leik og hollar lífsreglur, en gnð- fræði eða lofgerðir. Varar hann við öllum þurrum lærdómi í prje- áikunum, segir að aldrei megi *) Síðar í sambandi við kenningar Drews. Strax og staðreyndir Nýja- testamentisins hættn að koma heim við gagnrýniskenningar vorar er þeim rutt í burt án þess að ástasður sjeu færðar fyrir. = fara út fyrir skj-nsemissvið áheyr- enda; sje maður aldrei, of ein- faldnr. Hlusti fólk miklu batur eftir því barnslega en lærða. Trúmáladeilnr, nefnist þá kafli. Tekur hann mi fyrir alvöru að tala um fyrri bók sína (Nerv Theology) og afturkalla hana. — Segir jafnvel að húu hafi komið í bág við söguna, og er það ætíð helmerki. (Bls. 192). pessar telur hann helstu vfir- sjóniruar: Fyrst það, að leggja svo ríka áherslu á einhyggjugnindvöllinn við nýja framsetning kenningaiina að hætt var við áð öllnm per- sónuleik yrði misboðið og ruglast á mannlegu og guðlegu. Afleiðíng þessa varð sú, að minsta kosti í kenningunni, að tilfinningin fyr- ir siðferðislegri ábyrgð veiklaðist. PJún (þ. e. New Theology) leitað- ist of mikið við að skýra hina roiklu leyndardóma trúainnaf frá sjónarmiði skynseminnar. Ennfremur var kirkjan og náð- aimeðulin lirakin á óæðri bekk og þann, er algerlega var ósam- kvæmur sögulegri afstöðu þeirra. Leiddi það beint af mistökunum á að skipa holdtekjunni og fiið'- þægingunni í sannan sess smn. (Bls. 191). Hann neitar að vísu, að hann hafi talið guð og álheiminn eitt Og hið sama; játar hins vegar, að of lítill þungi hafi verið llagður á hátign guðs, of mikið gert úr einhyggjnnni. Svo hafi og verið í prjedikunum sínum um það leyti. Hafi Dr. Oorc, sem reft á móti lionum, fullkomlega á rjettu að standa, er hann segi: pað var með hehresku hug- myndinni um guð sem rjettlátan, fiillkominn, alsælan og algeran, hafinn yfir sína eigin sköpun, að siðferðileg lyfting hófst með mönnunum, er nær hámarki í verkum og persónu Jesú Krists. (Bls. 195). Eins viðurkennir hann að hafa aregið úr sektarmeðvitund synd- ugra manna, með því að telja syndiua beina afleiðing af dýrs- eðlinu. Campbell heldur því frarn, að kirkjan sje æðsta úrskurðarvald- ið í trúmálum. Skýrskotun til lifandi kirkju er alt annað en skýrskotim til óskeiknllar bókar, og í þessu tru kaþólskir sterkastir, en mótmæl- endur veikastir fyrir. Ritningin eins og hún er skýrð af kirkj- unni er rnerki (standard) trúar- imrar, ekki vice versa (öfugt). (Bls. 202). Hann kveður og kaþólsku kirk- juna halda rjettilega meir fram holdtekjunni en friðþægingnnni (,bls. 203), og segir hann: Ka- þólskan er ekki hrædd við hið yfirnáttúrlega: mótmælendur eru það (bls. 251.) Hann bendir á að nýrri gagn- rýni,- sjerstaklega þýsk, hafi Jýst Jesú aðallega sem „hinum góða manni.“ Sje það ekki rjett. Kirk- jukemiingarnar fari miklu nær um hann. Sje ekki hægt að segja það sama um Krist og mennina hiut- fallslega, höfum vjer aðeins margt að erfðum fengið frá honum — (bls. 198). Sje Kristur hvorki ósöguleg þ. e aöeins eilíf persóna eða aðeins „fyx-s.t alinn meðal margra bræðra, heldur sje maðurinn Jesús hínn holdiklæddi Logos (orðið) (bls. 205). Hafi liann jafnvel sem barn haft hugmynd um fortilveru sína sem Logos í faðmi Guðs (bls. 260.) «Hjer fara á eftir nokkur fleiri ummæli um Krist: Hann trúði á alt það, er samtím- inn trúöi á að því er snertir 1- onungdóm opinberunarritanna, Guðsríkið, sem koma átti skyndi- lega, við ógurlega árás að ofan. Hanu trúði á sjálfau sig, ekki sem venjulega mannlega veru, heldur sem manuinn frá himmim, gaðssoninn, hið langþráða, löjigu fyrirheitna ofurmenni, sem lroma skyldi mannkyninu í rjett sam- band við Guð. Hann trúði því að hann ætti slíka meðvitund um Guð að enginn annar ætti þvílíka, og að hann gæti með hjálp þeirr- ar meðvitundar miðlað heiminum Guð, meir en nokkrum öðrum væri fært. Hann trúði á sína eigin fortilveru sem nauðsynlega krýn- ing til þessarar stöðu; hann lýsti því yfir að hann hefði þegar notið sæmdar og dýrðar hjá fpðurnum á himnum, sem hann hefði vikið frá, til þess að komast til jarðar. Hann trúði því að hann hefði komið til þess að deyja dauða sem hefði leyndardómsfull áhif og að hann en ekki kenning hans liefði megingildi mannkyninu til velfarnaðar. Ennfremur, hann trúði því, að við hinn nýja sátt- mála sem færi í hönd við dauða hans, yrði hann dómari mann- kynsins (bls. 248). Sjerstaklega eru þó ummælin eftirtektarverð sem nú koma: — Campbell segist hafa sjeð það betur og betur að: Aunaðhvort var Jesús það, sem kaþólska kirkjan sagði að hann væri eða hann var ekki til; ann- aðhvort var hann maðurinn frá himnnm, beint hrot á náttúrulög- málunum, fulltrúi yfirheimslegrar (trancendental) reglu, yfirnáttúr- legur, yfirskynvitlegur, yfir öllu, eða hann var ekki neitt (bls. 250). Sumir halda því fram, að Krist- uv hafi eigi ætlað sjer að stofna neinn sjerstakan söfnuð eða. gert neina ráðstöfun fyrir framtíð læri- • • * . svema smna. Campbell segir: Það að frelsari vor ætlaði að stofna sýnilegan fjelagsskap, hygg jeg, að sje augljóst óhlutdrægum lesara orða hans sem varðveitt eru, og af þeim skilningi sem altaf var í þau lagður og þeim framfylgt eftir af fylgjendum lians á postulatímanum og þar á eftir. Maður þarf eigi annað en skýrskota til þeirrar staðreyndar að Nýjafcestamentið ber stöðugt vitni um sýnileik og eining kirk- junnar, og leggur ríka áherslu á nauðsyn þess að sameinast kirk- junni, fyrir alla sem bindast vilja Kristi. Kirkjan var líkaminn, sem hann var höfuðið á og allir kristn- ir einstaklingar voru limir hans (hls. 299). Hann kveður Krist að vísu ekki hafa gefið neinar nákvæmar regl- ur um ytra fyrirkomulag kirk- junnar, heldur hafi hann heitið því að andinn skyldi sjá um það og hafi það heldur eigi bugðist (bls 304). Bendir hann mjög á eining forkirkjunnar, kveður að jafnvel sundrungarmenn hafi orðið að sanna að þeir hjeldu postularöð- inni ef þeir áttu að fá nokkra áheyrn (bls. 301). í síðasta kafla hókarinnar hvet- ur hanu öfluglega ensku kirkju- deildirnar til þess að taka hönd- um saman og síðan að sameinast! móðurkirkjxxnni rómv.-kaþólsku. Telur náðarmeðulin þar, sjersíak- lega pránd í götu einkum altaris- sakramentið. Vitnar í því sam- handi til Hookers, sem ráðleggur mönnum að hugsa fremur um það raéo sjálfum sjer, hve mikla bless- un sakramentið veitir þeim, held- ur en deila sífelt um hvernig það tigi sjer stað (bls. 318). Campbell segir og sjálfur: Þeir kristnir menn eru fleiri, sem tengja lotningarfnlla merking við þessa ímynduðu töfra, en hinir, sem ekkert vilja hafa af þeim af segja (bls. 316). Og fyr: Eigi skyldi því engin eftirtekt veitt að það að jeg fann eða endurfann Krist, og um leið fullkomna vakn- ing míns andlega eðlis, var frá fyrstu nábundið við náðarmeðulin hjá Anglo-caþólskum, og hefi jeg gldrei í rauninni losnað við þau áhrif sem þannig urðu á hngsun r inni um hann (bls. 69). Yfirleitt má segja það um bók- ina að hún sje skrifuð í íhalds- sömnm -— já, gamalguðfæðinga — næstum kaþólskum anda. Várkaldur. ------o------ £77. simfregnir Khöfn, 26. mars. FB. Gengismál Svía. Símað er frá Stokkhólmi, að bankamálanefnd sú, sem skipuð var í Svíþjóð til þess að gera tillögur um gengismál Svía, hafi nú skilað áliti sínu. Leggur nefnd- iu til, að lög þau, sem leysa seðla- útgáfubankann undan skyldu til þess, að innleysa seðla sína með gulli, sjeu úr gildi numin, og að sænskir bankaseðlar verði gerðir innleysanlegir með gulli frá því í aprílmánuði næstkomandi. Konungsætt Grikkja landræk. Símað er frá Aþenuborg, að þjóðþingiS gríska hafi vikið Glúcksborgar konungsættinni frá völdum formlega og gert það af .konun’gsættinm, sem nú er á iífi, landrækt. Ennfremur hefir þiugið gert upptækar allar einkaeignir konungsættarinnar í Grikklandi. prándheimsbær gjaldþrota. Símað er frá Kristjaníu, að prándheimsbær sje í mjög mikl- um fjárhags-örðii'gleikum. Hefir borgarstjórninni ekki tekist að fá lán til hinna brýnnstu þarfa sinna og getur því ekki greitt dagleg útgjöld, svo sem laun starfsmanna eða þvíumlíkt. Búist er við, að borgin verði sett nndir opinbera umsjón ríkisins. „Berliner Tageblatt“. Skjalabirtingar þær, sem „Ber- liner Tagablatt" flutti fyrir nokkru og áttu að sanna, að Frakkar hefðu gert leynisamuing við Tjekkóslóvaka, jafnframt hin- um opinberu milliríkjasamning- um, hafa reynst uppspuninn hel- her. Iíafa ýms gögn verið birt, bæði frá frönskum, þýskum og tjekkóslóvakiskum heimildum, er sanna, að blaðið hefir farið með fleipur. Hiill, 26. mars. FB. Enska verkfallsmálið. Svo látandi skeyti um verkfalls- 'horfurnar í Englandi hefir firma eit.t hjer í bænum fengið frá við- skiftavinum sínum í Hiill og leyft FB. hirtingu á: „Samningatilraunir sem reynd- ar voru á ný- milli námuverka- jnanna og kolanámueigenda fóru út um þiifur í nótt, eins og í fyrra skiftið. Eru horfurnar þar aí leiðandi aftur ískyggilegar. • ------o------ DAGBÓK. 25. mars. Afli togaxanna. fyrir helgina kom Maí af veiðum með 123 tn., en á (Sunnudaginn komn: Gulltoppur með 102 og Ari með rúmar 80; í gær kom Apríl með 70 tunnur. þilskipið Bjórg- vin er nýkomið með Jljl/ó þús. fiskj ar eftir 10 daga. Tjaldur kom frá litlöndum í gær- morgun með póst og farþega. ,,Nýbýlafjelag“ er hjer nýstofnað, er „Landnám“ heitir. Var það stofn- ao á sunnudaginn, og er þegar orð- ið all-mannmargt. Forgöngnmenn þessarar fjelagsstofnunar eru Sig. Sigurðsson búnaðarmálastjóri, Pjet- nr Halldórsson og Jón H. porbergs- son, og skipa þeir bráðabirgðarstjórn. Vestmann aeyj um í fyrradag. FB. Landhelgisbrot. Björgunarskipið pór fór til Víkux á laugardaginn, til þess að sækja skipshöfnina a'f færeyska þilskipinu Delfinen, og tók í anstur- lei? þýskan botnvörpúng í landhelgi og ljet stýrimann sinn flytja harm ti! Eyja; en í vesturleið tók hann enskan botnvörpnng, og hafði hann með sjer til Evja. Óvíst er talið að skipin fái annað en „hlerasekt“. 26. niars. Skálda- og listamannastyrknum hef- ir nú nýlega verið úthlutað, og hafa þessir fengið styrk: Júlíaua Sveins- dóttir 600 kr., Einar Einarsson 600 kr., Jón porleifsson 600 kr., Jakob Thorarensen 700 kr., S. Kaldlóns 10Ch> kí'.. Gunnl. P. Blöndal 500 kr., Rík. liarður Jónsson 500 kr., Asm. Sveins- son 700 kr., Guðm. Tkorsteinsson 500 br.; Nína Sæmundsson 500 kr., Sig. Sbagfeldt 500 kr., Guðm. Hagalín. 700 kr., Guðm. Friðjónsson 1200 kr., Kristín Sigfúsdóttir 600 kr., pórður Kristleifsson 500 kr., Guðm. Einars- son 500 kr., Brynjólfur pórðarson. 500 kr., Eyjólfur Eyfells 300 kr., Guðm. Kristjánsson 500 kr., Stefán frá Hvítadal 400 kr. og J. S. Berg- mcnn 200 kr. Gestir í bænum eru m. a. Magnús Sigurðsson kaupm. á Grund og Magn- ús Friðriksson á Staðarfelli. Bjami Jónsson frá Vogi hefir um all-langa hríð verið frá þingstörfum sakir vanheilsu og liggur enn, en ekki þuugt haldinn. Sigurður Sigurðsson ráðunautur er nýkominn heim úr rúmt. 6 vikna fí-rðalagi um Vesturland. Búnaðar- fjelagið sendi hann til að vera á búnaðarnámsskeiðum og búnaðarfund un. þar vestra. Hann var á 5 búnað- arnámsskeiðuin: Vatnsfirði 15.— 17. febr. Arngerðareyri 18.—21. s. m. Króksfjarðarnesi 29. febr. til 2. mars. Reybhólum 4.—6 s. m. og Hjarðax- holti í Dölum 11.—15. s. m. Auk þessa var hann einnig á 5 búnaðar- fundum í ferðinni: Skutulsfirði 9. til 10. febr. Hnífsdal 10. s. m. fsa- firði 11. s. m. Hólmavík 26. s. m. og Storaskógi í Dölum 17. mars. Með honum var á námsskeiðuuum og sum- urr> fundunum af hálfu Búnaðarsam- bands Vestfjarða og Búnaðarsamb. Dala og Snæfellsness Hannes Jóns- son, dýralæknir í Stykkishólmi. Á þessum námsskeiðum og fundum fiutti Sigurður ráðunautur 32 erindi, og áheyrendurnir voru á öllum þess- um mótum nálægt 700 alls. Vestmannaeyjum, 25. mars. FB. Togararnir, sem pór tók, voru sekt- aðir í dag. Enski togarinn fjekk 2000 kr. sekt, en sá þýski 5000 kr. Afli og veiðarfæri var ekki gert upptækt. Nálega aflalaust hjer í dag, enda slæmt veðnr.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.