Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 29.03.1924, Qupperneq 1

Lögrétta - 29.03.1924, Qupperneq 1
Staersta íslenska lands- blaCiC. LOGRJETTA !£rg. kostar 10 kr. innanlands erL kr. 12.50 Skrifst. og afgr. Austurstr. 5. Bæjarblað Mor gunblaðið Ritstjóri: Þorst. Gíslason. XIX. Arg. 26. tbl. Reykjawik, laugardaginn 29. mars 1924. ísafoldarprentsmiSja h.f. Alþingi. Síðari hluti fjárlaganna. Framh. ahnarar nmr. um fjár- lögin fór fram í Nd. 25. og 26. mars, og stóð til kl. 8 um kvöídið fvrri daginn og til kl. 3 um nótt- ira síðari daginn. Ræður voru raargar haldnar, eins og að lík- indum lætur: en annars fóru umr. fremur friðsamlega fram. j?ótt nokkrar smáhnippingar ættu sjer stað. pegar á leið kvöldið fóru pingmenn þó að ókyrrast, og var þá oft fátt þingmanna í sætum. Tvisvar undir umræðum kom það fyrir, að enginn var í sæti sínu, nema sá sem talaði og einn ráð- her'ra eða framsögumaður neíid- arinnar. Voru hinir ýmist á víð <>g dreif um salinn, eða á Kringlu að fá sjer kaffisopa eða blundandi í hliðarherbergjunum. Voru það* einkum þeir Jörundur og Jak. M., sem lentu með ræður sínar í þess- ari auðn, og átaldi hipn síðari all- snarplega þetta ráp og þessar f jarverur. Hefstu atriðin, sem rætt var um var styrkurinn til Búnaðar- fjelagsins, til Fiskifjelagsins, til skóla í Reykjavík, til markaðs- leitar, til veðuratkugana o. fl. -Annars talaði hver flnm. með sín- um breytingum, eins og geugur og gerist og svo gerðar vmsar al- mennar athugasemdir um fjárhag inn yfirieitt. Bngin tök eru á því að rekja allar þær umr., enda ekki mikið á þeim sumum að græða fyr- ir allan almenning, sem ókunnur er þeim sjerstöku ástæðum, sem ráða hverju einstöku atriði. Orfárra atriða, sem snerta menn meira yfirleitt skal þó stuttlega getið. Bæði fyrv. fjármálaráðherra Kl. J. ög núverandi fjármálaráðh. Jón porláksson, voru á þeirri skoðun, að lækka mætti nokkuð' fjárfram- lag:ð til Búnaðarfjel. Fvrv. stjórn áætiaði styrkinn 130 þús. Fjár- veitinganefnd vildi láta hækka hanr upp í 140 þús. kr. Fjármálaráðh. J. porl. taldi, að það góða álit, sem bændur hefðu áður haft á Búnaðarfjel og það traust, sem þeir liefðu borið fil þess og starfs þess áður. t. d. íueðan herra pórhallur stjórnaði því, hefði allmjög þorrið á síðari árum. Fjelagið hafi líka á ýmsau hátt tarið að starfa öðruvísi en áður, og allur rekstur þess orðið dýrari, og ýmsar ráðstafanir þess til ræktunar og jarðabóta verið miög hæpnar og af ra.sanda ráði eða alveg öfugar, enda í beinni andstöðu við það, sem t. d, pór- hallur biskup hefði hrýnt fyrir mönnum og gefist hefði vel. Hins yegar væri ekki verið að amast vlð nauðsynlegum fjárveitingum til jarðabóta, sem rjett væru framkvæmdar eða annara land- búnaðarstarfa. T. d. kvaðst ráðherrann ekki vilja leggja á móti fjárveitingu til framkv. járSræktarlögunum. ef sjeð væri, a.ð sæmilegt fje yrði fyrir hendi, Kvennaskólans í Rvík og athugas. því þetta mundi verða fjárfrekt; v'ð það um framlög úr bæjarsjóði en hinsvegar nauðsynlegt að geta Rvíkur (3 þús.); sömul. var felt byrjað öfluglega, þegar farið væri að fella niður styrk til pórb. pórð- af stað á aunað borð, og betra að arsonar til orðasöfnunar, og til bíða þess um stuttán tíma heldnr Guðm. G. Bárðarsonar til náttúru- en byrja í óvissu og á veikum fræðarannsókna. Einnig var feld grundvelli, sem spilt gæti áfram- till. nm 10 þús. kr. til markaðs- haldinu. leitar erlendis, en samþ. hærri till. í svipaða átt um Búnaðarfjel. 15 þús. kr. frá J. A. J. og H. Kr. töiuðu ýínsir fleiri, svo sem Jón Aðrar till. nefndarinnar voru Auðunn og Ilákon í Haga. Sögðu, samþ., flestar lækkanir eða niður- að þó þessi búnaðarmál væru að ftllingar. svo sem á skrifstofu- sjálfsögðu ínjög nauðsynleg, þá fje, aukakennaralaunum við Há- væri liæpið gagn af sumum fjár- skólann, gerlarannsóknar, til lðn- veitingunum, og margir bændur aðarm.fjel. í Rvík (3 þús. fyrir 6 sjálfir engu ófærari um sum störf- þús.), Iðnaðarm.fjel. á Ak. og in, en ráðunutarnir, sem borg- ísaf. (500 f. 1 þús.), til Versl.- uo væri ríflega. T. d. gat Ií. Kr. skólans og Samv.skólans (3 þiis f. um víðisrækt í Mosfellssveit, sem 6 þús. til hvors). Alveg var feldur varið hefði verið til 18 þús. kr. niður styrkur til tveggja leikfim- Sami þingm. taldi einnig stjórnar- iskennara, til spjaldskrár Imnds- kostnað Búnaðarfjel. íslands ó- (bókasafnsins. til viðgerðar ping- þarflega háan, nm 60-70 þús. kr. völlum, til Fornleifafjel., til út- Einnig urðu nokkrar umr. um gáfu Alþingisbóka. Landsyfir- Fiskifjelagið, sem ætlað er 55þús. dóma, Lagasafns, Jarðahókar kr. Fjármálaráðh. Jón porl. átaldi Arna Magnússonar. Lækkaður var það, að altof mikill hluti þess einnig styrkurinn til Fornbrjefa- fjár, eða rúmur helmingur, gengi1 safnsins (1000 f. 1600). Feldur í stjórnarkostnað ýmislegan, en var niður styrkur til Dansk-ísl. -ekki nema tæpur helmingur ‘til fjel. og Norræna fjel., til Stú- þeir * væru óána-gðii- með ýmsar þar einstiiku breytingar, sem komnar væru inn í það, þó þeir fylgdu öðrum þeirra og mnndn hafa fylgt frv. í heild, ef þær einar breytingar hefðu verið gerð- ar beinua framkvæmda. Hins vegar töluðu þeir Tr. pór- dentafræðslunnar og til dr. Helga Jónssonar, til dr. Alex. Jóli. — hallsson, Magnús G-uðmundsson Lækkaður var styrkur til sjera atvinnumálaráðh. og Jón á lteyni- Jóh. Lvnge (orðahókin) (4000 f. stað á móti ýmsum ummælum þessara manna. En þær till., sem snertu menta- málin var minna talað um tiltölul. 7000), til skálda- ok . listamanna (8 þús. f. 12 þús.), til veðurath. (20 þús. f. 30 þús.), til íþrótta- síiinb. fsl. og UngmJjel. Til Bún,- Forsætisráðherra J. M. mælti meðifjel. var sarnþ. 140 þús. kr., til því, að halda noklirum liðuru, sem framkvæmdar jarðræktarlaganna ncfndin hafði viljað ýmist fella niður eða lælcka. Jak. Möller var 35 þús., til Fiskifjel. 55 þús., til hjörgunarskipsins pór 30 þús. og jilSKliF f aftur til slíkrar sýningar, fórgöng- una hefir þar Jón bóndi porbergs- son á Bessastöðum, fleiri munu gera hið sama. pað sem mestu varðar í þessu efni er það, að sem flestir fari nú sem fyrst að búa sig undir að geta sýnt eitt- hvað. E. H þó all-liarðorður um ýmsar slíkariloks 40 þús. kr. lánsheimild handa tiii., sem kallaðar hefðu stundum Mjólkurfjel. Mjöll í Borgarfirði. verið afmentunartillögur. pess má þó geta í sambandi við þetta alt, Nokkrar hækkanir voru samþ., einkum til viðhalds, ljóss og hita að nú vantaði í þingið einn ræðu- jvið nokkra slcóla o. fl. ruann, sem mikið hefir venjulegaj Ymsar breytingartill kváðu látið sig skifta þessi mál, sem sje koma við fjárl. í viðbót við 3 Bjarna frá Vogi; hann liggur rúm- umr. fastur. I Annars tölnðu hjer um bil allir Stjornarskrarbreytingamar feldar ræðum. um nauðsyn sparnaðar, þó í Ed. var 27. marts 3. umr. um einstöku þingm. mintist líka á stjórnarskrárbreytingarnar, sem „nábleikan sparnaðinn'L sem íæri fyr er frá sagt. Umr. urðu all- nm þingið (Ásg. Asg.), eða töl- miklar, en ekki sjerlega hvassar uðu um það. að þjóðinni væri og þó nokkurt karp, einknm. millié engin hjörg í slíkum sparnaði, J. M. forsætisráðh. og J. J. Sagði sem færi í þá átt. að murka lífið úr allri mentun og menningu í landinu (Jak. M.). Einnig kom það fyrir, að þingm. töluðu og greiddu atkv. hvað á móti öðru, þannig. að t. d. einn þingm. mælti með styrk. til dr. Alex. Jóh., en greiddi atkv. á móti honum (Jón Kjart.). — Nokkrar smáskærur nrðu milli framsögum. uefndar- innar, pór. á Hjaltabakka, og nokkurra þingm., þar á meðal fjarmálaráðh. J. p. og sömulaiðis milli Tr. p. og forsætisráðh. .T. M. og Tr. p. og B. Líndal. Atkvæðagreiðslan í aðalliðum fór þannig: Flestar till. nefndar- innar voru samþ. Feldar voru: tiH. hennar um hækkun framlags til ljóss og hita í Hólaskóla, nm 16 þús kr. rekstrarstyrk til J. J. að J. M. hefði mjög margt af sjer lært á þingi og hefði haft gott af því að hann væri þar, því það væri almannamál. að ráðherr- ann hefði verið mikln hvassari og einbeittari eftir en áður. Ráðherr- ann sagði hins vegar, að þetta mætti máske til sanns vegar fær- ast á þá leið, að það hefði verið gctt fyrir sig að J. J. væri í deild- inni, til þess, að hann gæti sýnt yfirburði sína í meðferðinni á lionum. , Eftir nokkrar umr. fór svo, að eftir að ýmsar brtt. höfðu verið samþ., var frv. í heild sinni felt! með jöfnum atkv. (7 :7). Með. frv. greiddu atkv Framsóknarfl,- menn 5 og 2 íhaldsmenn (J. M. j og H. St.), en móti því, 2 Sjálf-, stæðism. og 5 íhaldsm.- þar sem Hið íslenska garðyrkjufjeiag hefir ákveðið að gangast fyrirþví, að haldin verði lijer í Reykjavík í sumar sýning á ýmiskonar garð- juitum, er þessa getið svo snemma að allir sem vilja, geti þessvegna tekið þátt í sýningunni. Æskileg- ast að þátttakendur yrðu sem fíestir. En' þeir sama hafa í huga að sýna eitthvað, þurfa auðvitað að fara að búa sig undir það sem allra fyrst, t. d. með því að sá í taka tíð, bæði matjurtum og blóm jurtum. Að líkindum verður sýningin haldin í lok ágústmánaðar, það má varla seinna vera, því úr því fer að koma afturför í ýmsar teg- uiidir gróðursins. Tíminn verður nánar auglýstur síðar. pað skal þegar tekið fram, að fjárhagur garðyrkjufjelagsins er ekki svo rúmur, að hægt verði að veita verðlaun, encla gerir fjelags- stjórnin ráð fyrir að fæstir hugsi svo mjög m það að ná þannig í nokkrar krónur, meti hitt miklu meira. að styðja gott málefni og taka þátt í þeirri viðleitni að hjálpa sólinni til að magna svo moldina að upp úr honni geti vaxið sem fjölbreyttastur. feg- urstur og þróttmestur gróður. — pott verðlaunin verði engin, verða gefin viðurkenningarskírteini fvr- ir það sem verulega skarar fram úr. Forstöðumaður garðyrkju- deildar gróðrarstöðvarinnar í R,- vík, Ragnar Ásgeirsson. hefir lof- að þátttöku sinni og aðstoð og garðyrkjufjelagið hefir fvlstu von um að sem flestir jurtavinir styðji að því að sýningin verði vottur um það, að margt er það sem vr.xið getur í görðum okkar, ef nð því er lilúð nógu vel. Á vsýningunni mun verða allfjöl- breytt úrval stofublóma • og enn- fremur hin algengustu og nauð- svnlegustu garðyrkjuáhöld. Búist er við að sýningin standi yfir í þrjá daga. Nánari upplýsingar gefur Eioar Helgason garðyrkjustjóri. Pað hefir komið til orða, að líkar garðvrkjusýningar og hjer er gert ráð fvrir, verði haldnar víðar í sumar eða að hausti. peim ætti að rnega koma á í þjetthýl- um sveitum, sjávarþorpum og kauptúnum. Aðstoð og leiðbein- ingar í þeim efnum gef jeg, eftir því sem tök eru á, hverjum sem þess óskar. Næsta haust eru þrjú flndleg pílagrímsför. iii. NiSurl. 1 grein þeirri, sem fyr var í vitnað eftir sjera Matthías (sjá Eimreiðina), segir ennfremur að Campbell sje „nálega óþarflega óvæginn í garð hinna rjett-trúuðu ríklunduðu enáku trúarflokka“. Og dýpra var tekið J árinni þann tíma og áður í Englandi og víðar. Voru Campbell valin öll hin verstu nöfn, og honum borin á brýn hverskonar villa. Átti eigi að síð- ur örugga fylgismenn og naut hinnar mestu virðingar. Aftur- hvarf hans er því alls eigi af því sprottið, að hann hafi orðið að láta undan síga, sakir mótstöðu- nianna sinna, að hænn hafi hvikað frá sannfæringu sinni til þess að komast til meiri vegs og valda — álitið vernd biskupakirkjturaar „einnar messu virði“. Nei, þáværi það lítilsvert; þá væri afsakan- legt að fylgjendur hans hjer á landi frá fyrri árum hafa þagað um það. pá væri það blettur á ’kirkjusögunni og manninnm sjálf- um. Nii horfir alt öðruvísi við. Maður. sem enginn hefir ætlað þá dul, að eigi sje fús að fyigja saunfæringu sinni fram, hvað sem á gengur, maður, sem staðið hefir í fylkingarhroddi frjálslyndra guðfræðinga og gagnrýnismanna, raaður. er skipaði æðsta sess ut- anþjóðkirkjumanna á Englandi, gengur í lið með þeim, er hann áður barðist gegn. einvörðungu sakir þess, að hann telnr þá hafa rjettari málstað. Sá er slíkt gerir sýnir meiri Kristlund en alment er; hann sýn- ir sannleiksást í verki. Flestir kynoka sjer við að láta uppi að þeir hafi slkift um skoðun, óttast að vegið verði að sjer með þeirra eigin vopnum. Géfur því hin fyrri afstaða Campbells hina ágætustu sönnun fyrir drenglyndi hans, fyr- ir því, að honum sje málstaðurinn meira virði en lýðhvllin. Er öll- um svo farið? En merkast er þetta: Hjer hefir hin svo nefnda ný- guðfræði, sem hæst hefir látið liðna áratugi, og enn er nvest hamrað á hjer á landi, fengið skýra vantrausts-yfirlýsingu frá þeim manninum, sem henni var kunnugastur, og fúsaatur til að fylgja henni, ef hún hefíi gigur- afl sannleikans í sjer fólgið. Hjer ár síðan Búnaðarfjelag Garða- og Bessastaðahrepps hjelt gariðvrkju-: hefir enn einusinni eitt mesta mik sýningu og nú efhir það f jelag I ilmennið í audans heimi og trú-

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.