Lögrétta


Lögrétta - 20.03.1926, Blaðsíða 4

Lögrétta - 20.03.1926, Blaðsíða 4
lögrjetta __4_______________________________ Frh. af 1. aíðu efsta þilfar, efra milliþilfar, skips- hliðar og þverveggir milli lesta- rúma sje einangrað fyrir kæli- flutning. 2. gr. Ríkisstjóminni er ennfremur heimilt að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs það eða þau lán, sem fjelagið þarf til skips- byggingar þessarar, enda sje skipið, nema með samþykki ríkis- anda eða ríkissjóði. 3. gr. Eim- skipafjelaginu er óheimlt að selja skpið, nema með samþykki ríkis- stjómarinnar, og ef skipið strand- ar, er fjelaginu skylt, annaðhvort að láta smíða nýtt skip af sömu gerð, eða endurgreiða ríkissjóði framlag hans. Nýr banki. Stjórnin flytur frumv. um að henni sje veitt heimild til að veita hlutafjelagi, sem stofnað kunni að verða í því skyni, hlunnindi handa banka, sem stofnaður verði í Reykjavík. Færir hún þær ástæð- ur fyrir frumv., að vegna hins mikla vaxtar á atvinnuvegum landsins, þyki nauðsyn að út- vega heimild til þess að veita hlunnindi nýjum banka, líkt og gert var með lögum nr. 47 1923, sem hafa ekki komist í fram- kvæmd. þverárf yrirhleðslan. Samgöngum.nefnd hefur breytt þingsályktunartillögu sjera Egg- erts Pálssonar, sem áður var birt hjer í blaðinu, og orðað hana svo: Alþingi ályktar að heimila ríkis- stjóminni að verja á þessu ári alt að 5000 kr. til þess að fyrirbyggja með bráðabirgðafyrirhleðslu fram- rensli Markarfljóts í þverá. —• Kostnað við það má á sínum tíma telja með kostnaði við fyrirhleðslu samkv. lögum nr. 69, 14. nóv. 1917. Gengisviðauki á vörutolli. Fjárhagsnefnd Nd. ber fram fmmv. um afnám hans. Segir hún, að fjárhagur ríkissjóðs virðist nú þola það, að honum sje ljett af vörutollinum. Snjóbíll. Jónas Jónsson flytur svohlj. þingsályktunartillögu: Alþingi ályktar að heimila landsstjórninni að nota alt að 10 þús. kr. af landsfje nú í ár til að kaupa og láta gera tilraunir með snjóbíl, bæði á vegleysum og snjó, til að fá öragga reynslu um, hvoi;t þetta flutningatæki getur komið hjer að notum. Flm. segir í greinargerð: Fyrir nokkrum áram fullgerði rúss- neskur hugvitsmaður, ér heima á í Frakklandi bíl, sem getur farið um vegleysum, sanda, snjóbreiður og upp brattar brekkur, sem ófær- ar eru öðrum bílum. Frakkar hafa í bílum þessum farið yfir Sahara- eyðimörkina þvera og endilanga, yfir þvera Mið-Afríku, og nú síð- ast frá Kaspíhafinu og austur að Indus. Stærsta bílaverksmiðja Frakklands, Citroén, gerir bíla þessa. Hún hefir útibú í Khöfn, og væri einn slíkur bíll fljótfenginn samræmi við 1. og 17. gr. fræðslu- laganna frá 1907, sem ákveða skólanefndum og fræðslunefndum skyldur og rjettindi til að taka böm burtu af slíkum heimilum, ef nauðsyn krefur. Framkvæmd á þesfeu hefir oft brostið, þó að eftirlitið sje löggilt; en heimildin er til. Jeg hefi í fyrri grein minni bent á, að ef prestum yrði ætlað kenslueftirlit með skólalausum heimilum, þá þyrfti a. m. k. að tvöfaJda prestatöluna. Til þess að reyna að sannfæra lækninn um þetta, vil jeg biðja hann að hug- leiða, hve mikið myndi þurfa að fjölga læknum, ef hrepparnir væra slviftir ljósmæðrunum. þó býðst jeg við, að kenslustjómin, án skóla, yrði meiri ábætir á starf prestanna. það er alls ekki van- traustslýsing á læknum, þó að þaðan. Margt bendir til, að þessi bíll gæti komið að miklu haldi í snjóahjeraðum landsins, til vetr- arflutninga, og til sumarferða um rudda vegi, sem þó eru ófænr venjujegum bílum. Biyggjugerð í Rorgamesi. Stjómin ber fram frumv. um hana og eru 1. og 2. gr. svohlj.: 1. gr. Landsstjóminni er heimilt að láta gera bryggju við Stóra- Brákarey í Borgarnesi, að undan- gengmni rannsókn um hvar á eynni það sje hentugast, enda sje svo mikið dýpi við bryggjuna, að hæfilega stórt skip til flutninga milli Reykjavíkur og Borgamess geti legið við hana í hálfföllnum sjó og skal telja kostnað af nauð- synlegum dýpkunum við hana og út frá henni með bryggjugerðar- kostnaði. 2. gr. Ennfremur er landsstjóminni heimilt að láta gera garð eða brú yfir sundið milli eyjar og lands, svo og veg eftir eynni að bryggjunni og veg- arspotta á landi eftir því sem nauðsynlegt er, til þess að koma að bryggjunni og frá. Mentaskólinn. Stjómin ber fram frv. um nýtt fyrirkomulag á Mentaskólanum, og eru höfuðbreytingar þess frá núverandi fyrirkomulagi þær, að námið verður óslitið 6 ára nám, latína kend í öllum bekkjum, og meira en nokkurt annað erlent mál. í tveim efstu bekkjunum skulu vera tvær deildir, mál- fræðideild og stærðfræðideild. Hver fastur kennari skólans skal hafa leyfi frá kenslustörf- um 10. hvert ár með fullum laun- um og heimavistir skulu vera við skólann fyrir ekki færri en 50 nemendur, sem njóti þar ó- keypis húsnæðis, ljóss og hita. Forgangsrjett til heimavistar hafa nemendur, sem búa utan Reykja- víkur. Húsameistari ríkisins áætl- ar að húsbygging á lóð skólans fyrir heimavistir handa 50 nem- endum muni kosta um 150 þús. krónur. Mentaskóli á Akureyri. Bemharð Stefánsson flytur frv. um að bætt skuli lærdómsdeild við gagnfræðaskólann á Akur- eyri og hann framvegis kallast mentaskóli Norður- og Austur- lands. Skenitanaskattur. Ámi Jónsson, Jakob Möller, Tryggvi þórhallsson, ólafur Thórs, Magnús Jónsson og Ásgeir Ásgeirsson flytja frv. um breyt- ing á lögunum um skemtanaskatt og þjóðleikhús. I stað þess að þjóðleikhússjóðurinn fær nú skemtanaskattinn frá þeim bæjum einum, sem hafa 1500 íbúa eða fleiri, fer frv. fram á að hann fái skattinn frá bæjum, sem hafa 500 íbúa eða fleiri. Ennfremur er í frv. ákvæði um að gjalda- skuli skatt af dansleikjum öllum, jafnt hvort þeir eru haldnir í nafni ýmsra fjelaga eða dansskóla. álitið sje, að þeim þurfi að fjölga að sama skapi sem verksvið þeirra stækkar. Nú þykir mjer líklegt, að lækn- irinn vilji benda mjer á, að þann hafi gert ráð fyrir kexmuram, eem þeir menn taki, er þurfa eða vilja. — það er einnig heimilt nú, og svo yrði að líkindum, þó ríkið kostaði skólafræðslu alveg. En í fyrri grein sdnni gerði Á. Á. ráð fyrir svo litlum kenslu- launum, að kennararnir gætu ekki lifað af þeim. Nú verða þeir auðvitað að fá lífvænleg laun fyrir starf sitt. Annars er þeim ekki unt að rækja það til lengdar, síst svo að 1 lagi sje. Og fái þeir ekki viðunandi laun, þá eiga þeir held- ur ekki að fást til starfans. það er að jafnaði ekkert góðverk að láta traðka á rjetti sínum. Og þá mun Á. Á. varia ætlast til, að kennarar, sem ekki er að fá, beri ábyrgð á starfi, sem þeir vinna ekki. Á. Á. talar fjálglega um, að von- andi haldi kennaraskólamennimir trygð við sveitina sína, en flýi hana ekki og láti seiðast til kaup- staðanna eins og fjöldinn, sem ekki hafi hlotið nægilega göfgandi áhrif. þetta getur litið nógu vei út á pappírnum, en Einar Sveinn Frímann sagði einu sinni, að þótt fagurt væri kveðið um fjallaloft- ið, þá væri þó erfitt að lifa á því eintómu. það skyldi þó ekki geta farið svo, að tvær grímur rynnu jafnvel á Á. Á. sjálfan,ef hann lifði við lítil laun og þröngan kost uppi í sveitinni sinni, en hefði sterka von eða jafnvel vissu um, sæmi- lega vel launað starf í kaupstað? Satt að segja myndi jeg ekki lá honum, þó að hann veldi sjer að starfa þar, sem hann gæti lifað sómasamlegu lífi, og væri atvinn- an heiðarleg. þetta er alls ekki sagt af því, að jeg vilji hvetja menn til að flytja burtu úr sveitunum, ef þeir geta aflað sjer nægilegrar bjargar þar. Að sveitunum þarf að hlynna, gera þær byggilegri einyrkjum og bæta samgöngurn- ar. Um það hefi jeg áður skrifað, síðast í Alþýðublaðið 1. des. s. 1. (Frh.). Guðm. R. ólafsson úr Grindavík. ----o---- „Tvö kvæði um Guðmund biskup góða*. Frh.------------ Nú hafa menn heyrt hvemig Jóni lætur Bjömssyni rökfræðin! Hann fæst ekíki við, úr þessu, að sanna neitt ákveðið í ummælum sínum um Bautasteina. Til þess að geta svarað með rökum mestu skammaryrðum Jóns, í garð þor- steins, verð jeg að birta hjer þrjú erindi úr kvæði þorsteins um Guðmund biskup góða: „Smáður hann var af vondri öld og víttur sem Drottinn forðum. pó kærleiks eldmóðar skygndum skjöld hann skaut móti syndar orðum. Fáan herra. bar á stærri storðum. Á drápsvíga dimmu láði hann orrustur ótal háði: við forneskju ferlega vætti, við þjóðtrúar þrúðga mætti, við syndarinnar sjötugfalda þætti. En vopnið eina í öllum meinum var hið sama silfurbjarta sverð með hreinum brandi og beinum, sem að ilsku hneit við hjarta trúarsax. með sigri í eggjateinum". Um miðvísuna af þessum þremur farast Jóni þannig orð: „það vanta ekki kröftug orð þama, samanrekin hvert á eftir öðra, en aldrei hef jeg sjeð vísu geiga jafn freklega frá marki eins og þessa“. Jeg spyr Jón Björnsson: Er það ranglega orð- að af skáldinu, að dimt hafi ver- ið yfir Islandi af vígaferlum Sturlungaaldar? Er það ósatt um Guðmund biskup Arason, að hann hafi háð orrastur við ferlega vætti fomeskjunnar? Er það rangt, að þjóðin tryði þá, að máttur þeirra væri miikill? Jeg læt Sturlungu svara þessu: „Biskup fer um sumarit yfir Vestfjörðu, en um vetrinn var hann á Breiðabólstað í Stein- grímsfirði með Bergþóri Jóns- syni ok urðu þar margir hlutir þeir, er frásagna væri verðir ok jartegnum þótti gegna, þótt þat sé eigi ritat í þessa bók, bæði þat er biskup átti við flagð þat, er þeir kölluðu Selkollu oík margt annat“. þetta nægir! Bæði í Sturlungu og sögu Arngríms ábóta er af miklu og mörgu að taka, er sann- ar þetta. Sjálf veit þjóðin deili á Guðmundi biskupi, svo óþaxft er að ræða þetta. En fíflskur er Jón með fádæmum að gjöra slíka at- hugasemd og þessa! I hitteðfyrra ifeomst Jón fyrst yfir þessar „skyttu“-líkingar sín- ar. Síðan hefir Jón hvíldarlítið sprengt „hvellhettur" þessar, ým- ist með eða móti mönnum. Og löngu væri Jón búinn að strá- drepa öll skáld 1 landinu (nema ef til vill Davíð Stefánsson) ef „klikkaði“ ekiki altaf hólkurinn í höndum hans. Jón öfundar þor- stein af kraftyrðunum. þorsteini smalast betur, en Jóni — satt er það! Jóni verður vant fleira en nokkurra feraftyrða. Jón er ótrúr og týninn við fjárgeymsluna. En til þess að ná upp tölu hjarðar- innar, hóar Jón geldyrðum á stöðul. þess vegna sveltur bú Jóns fyrir skort á málnytu. önnur athugasemd Jóns, við vísu þorsteins, er þessi: „Eini kosturinn við vísuna er sá, að maður veit nú að þættir syndarinnar era sjötugfaldir!!“ Jón merkir hendinguna háðs- marki — hann mun betur vita. Um það deili jeg ekki „en hvatki es missagt er í fræþom þessom, þá es scyllt at hava þat heldr, es sannara raynisc". Væri Jón vinnumaður í sveit, mundu gamlar konur minnast Jóns á þessa leið: „það má nú segja um hann Jón, að hann er alveg einstakur spilagasi! Síkátur og skemtinn á heimili og altaf með spaugsyrði á reiðum höndum!“ Næst segir Jón: „Hvað segja menn t. d. um andagiftina, framleikann, skáld- máttinn og markhæfnina (aftur skyttan uppi í Jóni) í þessum ljóðlínum“: ,,því Eysteins ódáinsljóö — himinlilju heilög ljóö — og Arasonar sóiar-ljóÖ — Arasonar sigurfómar blóð — Guðmundar dáðu dýran trúarmóö". „þykir mönnum þetta ekki mikið og fagurt“ spyr Jón. Spurning Jóns er alveg út í blá- inn, — þessu er löngu svarað og Jón hlýtur að vita svarið, þótt fávís sje. þorsteinn segir: „Hið helga og dauðlega ljóð Eysteins um Guðsmóður — dáir trúarstyrk Guðmundar biskups". þorsteinn segir ennfremur, „að hin dýrlegu ljóð Jóns biskups) Arasonar og sigurfómarblóð biskups (á högg- stokfenum) hafa gjört hið sama“. En Jóni finst þetta „andlaust“ og „ófrumlegt" og „skáldmáttur- inn“ lítill og „skotið framhjá markinu“. Jón veit sig mann til að segja þetta betur. Jón virðist hafa frumlega skoðun á „Lilju“ og feveðskap Jóns biskups Arasonar og dauða hans. Jón bætir þessu við: „Og verður ekki mikilleikinn og fegurðin enn meiri þegar ofan á þessar andleysislínur bætast önn- ur eins gullvæg orð og „sögu- stallur“, „aldapallur“ og „dýrar- hlýf“?“ Síðasta orðið, sem Jón nefndi er prentvilla fyrir orðið „dýi’ðar- hlýf“. Jón hefir áður sýnt skarp- leik sinn við skýringu orða. þekti Jón ofurlítið eðli og upprana móðurmálsinis, slyppi hann fram- hjá skömminmi, að gjöra athuiga- semdir við orð eins og „Sögustall- ur“ og „aldapallur". Alþýðan mun skilja eymd Jóns, þessvegna er en-gu á hann bætandi. Hann minn- ir sjálfur, með þessu andleysis- rorri sínu, á gamla húsganginn: „Píkan situr á pallínum Pjetursdóttir Anna“. „það er ekki alt upptalið, sem finna mætti að þessu kvæði“, seg- ir Jón, „þetta er aðeins hið helsta. En slíkt kvæði leyfir eitt af skáld- um landsins sjer að kalla mikið og fagurt“. (Sjálfur hefir Jón sann- að best ágæti kvæðisins með ill- gjörnum árásum á iþað og höf- und þess). Og Jón bætir við: „En það (fevæðið) er lítið og ljótt, kalt og tilfinningalaust, og ger- sneitt þeim kostum, sem góð kvæði hafa til að bera“. þannig kveður Jón Björnsson þorstein skáld úr Bæ með forsi og fúkyrðum! Framh. Stefán frá Hvítadal. ----o---- Um víða verðld. Síðustu fregnir. Fregn frá Lundúnum segir, að kolanámanefndin hafi afhent stjóramni álitsskjal og sje aðal- innihald þess, að ráða fastlega frá þvi, að námumar verði þjóðnýtt- ar. Bent er á, að núverandi fyrir- komulag þurfi mikilvægra um- bóta, en sami vinnutími og hingað til sje nauðsynlegur og dálítil launahækkun. Fregnir frá Genf segja, að fresta hafi orðið upptöku þjóð- verja í þjóðabandalagið vegna Iþess að ríki þau, sem heimtuðu fast sæti í -bandalagsráðinu, ef þýskaland fengi það, hafi ekki viljað gefa neitt eftir af kröfum sínum. Er sagt, að úrslitum máls- ins sje frestað til næsta hausts. Síðasta fregn frá Genf segir, að þrátt fyrir þetta skildu fundar- menn með vináttu. Talsverður kuldi kom þó fram í garð Brasilíu. Bæði Svíþjóð og Tj ekkóslóvakía buðust til þess að sleppa tíma- bundnum sætum sínum í ráðinu, í þeim tilgangi, að hin óánægðu ríki gæti fengið þau, svo sam- komulag næðist um upptöfeu þýskalands. Heimsblöðin ræða tæplega um annað en þennan við- burð, og sum telja hann fyrir- boða þess, að þjóðabandalagið leysist upp, en flest ræða málið rólega og gera lítið úr slíkum hrakspám. Símað er frá New York borg, að jámbrautarslys hafi orðið í ríkinu Costa Rica. Var lestin á flugferð yfir brú, og brotnaði brúin. þrír vagnamir fjellu -niður í fljótið. þrjú hundrað manna draknuðu. Fjöldi særðist. Stærsta járbrautarslys, sem sögur fara af. Atburðurinn afskaplega hrylli- legur. Símað er frá London, að öskju með calciumcarbid hafi verið kast- að inn í gistihús, þar sem prinsinn af Wales sat að veitslu. Kom af- skaplegur gasþefur af, og hjeldu sumir, að hjer hefði verið um til- raun að ræða til þess að drepa prinsinn. Símað er frá Washington, að Coolidge sje svartsýnn, vegna at- burðarins í Genf. Álítur hann framtíð þjóðabandalagsins óvissa og afvopnunarfund þýðingarlaus- an sem stendur, og útlit fyrir styrjaldir hafi ekki minkað að áliti hains. Símað er frá Tókíó, að kvikn- að hafi í flugeldaverksmiðju. — Breiddist eldurinn út um heilt hverfi í borginni. Átta hundrað hús brannu til kaldra kola og era fjögur þúsund manna húsnæðis- lausir. Símað er frá Trondhjem, að Nordenfjeldske Kreditbank hafi neyðst til þess að loka. Hann etf einhver stærsti sveitabanki í Nor- egi (Provinsbanki). Símað er frá London, að fimm verkamálaráðherrar, 1 frá hverju eftirtöldu landi: þýskalandi, Bel- gíu, Frakklandi, Ítalíu og Eng- landi, undir forustu Thomas frá alþj óða-verkamálaskrif stofunni í Genf, hafi setið á fundum síðustu daga og rætt möguleikana á að lögleiða átta tíma vinnudag. — Heyrst hefir, að fu-ndarmenn hafi verið sammála um, að nefnd lönd skyldu bráðlega koma þessu í kring. -----©---- Prentsmiðjan Acta.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.