Lögrétta - 15.06.1926, Page 3
LOORJBTTA
8
í öndverðu gengu aðeins 3 fjelög saman til þess að
mynda Stokkhólmsíjelagið, en eftir það hefir hvert fje-
iagið á fætur öðru ruglað reitum sínum saman við það,
svo að nú eru víst aðeins ein tvö fjelög eftir sjálfstæð.
Vöxturinn hefur verið skjótur. I árslok 1924 voru með-
limir fjelagsins um 23,000, en nú eru þeir 28,000. Sölustöð-
um hefur fjölgað að sama skapi, og nú sem stendur hefur
fjelagið 131 búð. En jafnframt vextinum hafa menn gef-
ið traustleik fjelagsins fullkominn gaum og ávalt reynt að
treysta hag þess meir og meir. Stofnfje nemur 1.300.000
kr. og í varasjóði á fjelagið 985.000 kr. Það sýnir og
traustleik fjelagsdns að öll innstæða (inventarier) er á
jafnaðarreikningum (balanskonto) reiknuð til einnar kr.
Sjerkenni á fjelaginu er það, að það heíur eingöngu lagt
sig eítir verslun með m a t v ö r u r. Það hefur verið
grundvallarregla fjelagsins að reyna að koma hinu full-
komnasita skipulagi á þessa mikilvægu verslunargrein,
áður byi'jað væi'i á öðrum greinum. Að þessi stefna hafi
verið rjett, er engum vafa bundið. Með því að einbeita
kröftum sínum, fjárhagslegum og skipulagslegum, á þessu
sjerstaka en mjög mikilvæga starfssviði, hefur fjelagið á
þeim l'áu árum, er það hefur starfað, í raun og veru unnið
sjer forustuna á matvörumarkaði höfuðstaðarins og' brot-
ið oddinn af einkasöluskipulagi því, sem einstakir kaup-
menn hafa reynt að halda í. Fjelagið heíur og kappkost-
að að gera verslanir sínar að verulegum fyrirmyndum.
Nærri því hver kjötbúð er útbúin með kæhtækjum og yfir
höfuð að tala standa búðir fjelagsins framar öllum öðr-
um búðum höfuðstaðarins að snyrtileik og hreinlæti.
Þetta hefur mjög aukið þroska fjelagsins og hefur vissu-
lega meir en nokkðu annað orðið til þess að draga svo
marga að því úr öllum ítjettum, eins og raun hefir á orð-
ið. Um framleiðslu fjelagsins er það að segja, að það á
eina kjötverksmiðju (charkuterifabrik), sem þó naumast
svarai' þörfum fjelgasins lengur. Það sem því verður
hendi næst að framkvæma á komandi árum, er að stofna
nýtísku framleiðslufyrirtæki, er fullnægt geti stöðugt
vaxandi þörfum. Frá byrjun átti fjelagið bakarí, sem þó
brátt var ófuljnægjandi, og bygði fjelagið því annað með
nýtískusniði, sem er stæjrst allra í höfuðstaðnum og eitt
af stærstu bakaríum á landinu. Utan matvöruverslunar-
innar hefur fjelagið ekki gert neitt að kalla enn sem kom-
ið er. Skóverslun á það eina tveggja ára, en það er líka
alt og sumt.
Yfir höfuð eru einstök fjelög ekki komin langt inn
á svið framleiðslunnar. Veldur því auðvitað smædd
þeirra, og það eru einungis nokkur hinna stærri fjelaga,
sem hafa getað tekið brauðíramleiðslu og kjötframleiðslu
(charkuteri-varor) o. s. frv. í eigin hendur. Árið 1923
höfðu 49 neytendafj elög eigin framleiðslufyrirtæki. Verð
framleiðslunnar varð 5,7% af allri verslunarveltu fjelag-
anna. Árið 1914 var verð framleiddrar vöru 2,2% allrar
veltunnar, og sjest á því framförin þótt hægfara hafi
verið.
Sje lagt saman verð þeirrar vöru, sem framleidd er
í eigin framleiðslutækjum neytenda, í bakara-fjelögum og
öðrum framleiðslufj elögum neytenda og í framleiðslu-
tækjum K. F., þá verður það alt samanlagt ár 1923 28
miljónir króna eða 11,8% af allri vöruveltunni.
Þessi upphæð hefur vaxið þegar fyrir 1924, en hún
mun vaxa að e k k i litlu leyti á þesisu ári, sökum vaxtar
mj ölf ramleiðslunnar.
Eftir skipulaginu má skifta vorum sænsiku fjelögum í
tvent. Miklu meiri hluti þeirra, eða smærri fjelögin, hafa
skipulag, sem í stórum dráttum er hið sama og tíðkast í
enskum fjelögum. Á árlegum aðalfundi fjelagsins kjósa
meðlimir venjulega 5 manna nefnd er hafi eftirlit með
sitarfseminni. Annars er hún í höndum framkvæmdar-
stjóra, sem á að annast starf fjelagsins eftir reglum
atjórnarinnai- og samkvæmt ákvörðunum hennar.
Stætrstu fjelögin hafa aftur á móti sama skipulag og
tíðkast í stórum fjelögum á meginlandi Evrópu. Hvergi
er skipulag þetta óblandaðra en í Stokkhólmsfjelaginu.
Því er skift í tólf umdæmi eða deildir og eiga meðlimir
árlega deildarfund með sjer. Ræða þeir þar skýrslu
stjórnarinnar, gera þai' við þær athugasemdir, sem þeim
í svipinn þykir við þurfa og láta uppi skoðun sína á til-
lögum þeim, sem fram hafa komið af hálfu stjómar eða
meðlima og leggja skal fyrir árlegan aðalfund fjelagsins.
Hver deild velur 3—5 menn í „meðlimaráð“, eiga þeir að
fylgjast með óskum meðlima um búðimar og taka þátt í
fræðslustarfseminni innan deildar. Auk þess velur deild-
arfundur fulltrúa þá, sem eru 80 að tölu alls, og eiga með
sjer aðalfund fjelagsins árlega. Þessi aðalfundur
ræðir starfsskýrsluna til loka og ræður fyrirliggjandi
málum til lykta. Aðalfundur velur og 15 manna fram-
kvæmda-umboðs-ráð (förvaltingsrád). Þetta ráð á að hafa
eftirlit með rekstrinum, taka ákvarðanir um öll stæri’i
mál og velja s t j ó r n fjelagsins. í s t j ó r n eru 3 menn,
forstjórar aðaldeilda fjelagsins. Samkvæmt ákvörðunum
umboðs-ráðsins á stjórnin að reka öll dagleg erindi, en er
skyld að leggja öll stærri mál undir úrsikurð ráðsins, auk
þess sem hún líka vei'ður að leggja gjörðabók sína mán-
aðarlega fyrir fund þesis. Sambandi ráðs og stjórnar er
ennfremur haldið með undimefndum, sem ráðið skipar, og
eiga að hafa á hendi eftirlit með sjerstökum greinum
starfsins, svo sem fjármálum, fræðslustarfsemi o.
s. frv. — Þetta skipulag, sem eins og áður er sagt, er
vanalegt í sitærri fjelögum vorum og er hið sama og tíðk-
ast á meginlandi Evrópu, hefur reynst mjög praktiskt og
vel lagað til þess að efla starfhæfi stjórnarinnar.
Áður en hoi'fið er frá því, að lýsa skipulagi fjelaga
vorra, er rjett að minnast nokkuð á endurskoðun
vora.
Borg'in eilifa
Uiiaax ierðauuimuigajL'.
El tir Gunnax Ainason
frá tíkutustöðum.
trii. -----------
VH.
Nu liour brátt ao lokum, þótt
yimslegt sje enn ótalxo, sem vert
væri að nelna, aí því sem Kóm
geyrmr. 'i'. d. lætur engin hjá
lioa aó skooa þjóöminnismerkiö,
þetta marmarabákn, sem reist er
tii heiðurs Viktor Emanuel IL og
tii minnxngar um sameining Ital-
iu. Enn er þaö ekki fullgert, og
fagurt er það og verður. þó má
sjálfsagt fi-emur setja út á það
en ýms listaverk fortíðarinnar.
Jeg- kom líka eitt kvöldið í
kirkjugarð mótmælenda. Finst
mjer það vel ómaksins vert. Hann
er hvítur af marmara, og frið-
sælli staður mun óvíða finnast.
Upp við vegginn í einu horninu
er gröf Shelley’s. Á henni er að-
eins flöt alvanaleg marmarahella
og á hana þetta letrað:
P. B. Shelley
Cor Cordium
Natus IV. Aug. MDCCXCII
Obéit VIII. Jul. MDCCCXXII
Nothing of him that doth fade
But doth suffer a sea-change
Into something rich and strange.
Óbrotnara getur ekki minnis-
mex-ki þessa listaskálds verið. En
því meir verður þeim um, er
stendur við gröf hans.
Einkennilegt og hrífandi er og
að líta til kaþólskra kirkjugai'ða
eftir að myi'kt er orðið. Þeir
minna þá á kaþólskt altari þar
sem þúsundir kerta brenna, því
lampi logar svo að siegja á hverju
leiði.
í námunda við Róm eru ýmsir
merkir og fagrir staðir. Jeg kom
á rjá þeirra.
Fyrst fórum við með lest er
rekin var með rafmagni, út til
Ostia, hins gamla hafnabæjar
Róms. Síðan hefur*Tiber hækkað
landið sivo mikið, að Ostia stendur
nú talsverðan spöl frá hafi. Þar
er bæx;inn var, eru nú aðeins
rústir á rykugri sljettunni. Vel
má enn sjá fyrir húsurn og göt-
um. Sumsítaðai' eru leyfar stein-
málverka í gólfum. Á einum stað,
þar sem að líkindum hefur verið
vínkjallari, var þetta greypt:
„Sæll er sá á jörðu, sem drekkur
nóg“. Og fylgdi því krúsarmynd.
Ostia hin nýja, sem sitendur út við
Miðjarðai-hafið, er baðstaður. Þar
var gptt að una og líta bláan him-
inn og blátt hafið, en helsti var
það værðarlegt.
Við skruppum líka upp til Sa-
binafjalla. Við rætur þeirra eru
leifarnar af landsetri Hadrians
keisara. Þar ljet hann reisa 22
stórhýsi, sem öll voru gerð eftir
þeim fegurstu fyrirmyndum, sem
hann hafði sjeð í Grikklandi,
Egiptaiandi og austui'löndum.
Fjölda muna þaðani voru þau líka
sikreytt. Nú eru sumir þeirra í
listasafni Vitikansins, en af hús-
unurn eru tóftirnar einar eftir.
En gullnáma eru þær bygginga-
fræðingum.
Eitthvað um 15 km. ofar í
fjöllunum, er hið undurfagra
Tivoli. Það er smáþoi-p sem ligg-
ur á barmi hundrað metra
djúpsi gils. Smáfoss steypist nið-
ur í gil þetta og vaxið er það
fögrum blómum og viði, svo un-
að veitir auganu að skoða það.
Fara má og niður í gilið eftir
þröngum vegi, en í botni þess
íeiiux' lækux'inn i djúpar heUis-
gjái' næsta exnkenniiegax'. Kru þær
kendai' vxo Siienur og Neptun. Ln
ixK fyrirbi'igöi limxast sumstaðax-
hjer á iandi.
Rjett hjá Tivoli ei' Vxiia d'Esle.
Þaö landsetur er kent við kardin-
álann sem það ljet byggja. Fátt
hef jeg fi’iðai'a sjeð af slíku tægi.
Húsið, siem geymir hvern staðinn
öðrum betur skreyttan, stendur
vestan x snai’bratti'i íjailshlíðimxi.
Af steinpöllunum fyrir ITaman
það er ágætasita og ákjósanleg-
asta útsýni yfir alla Companiuna,
alt til Róms og Miðjarðarhaís.
En þó er skemtigarðurinn í brekk-
unni niðurundan langsamlega
undursamlegastur. Þar eru ótal
gosbrunnar og eru engir tveir
eins, heldur er eixm öðrum meiri
og fegurri. Líkneskjur og útflúr-
uð steinrið eru hvar sem augað
lítui'. Margt fleira er þar til un-
aðai' og má sísit gleyma laufrík-
um og skuggsælum trjánum og
blómsturlundunum. Þar hefði jeg
gjarnan viljað dvelja.
Villa d’Esle hefur verið í eign
ýmsra. Nú ríkið hana og sjer um
viðhald hennar.
Þá komum við í Albanafjöll.
Fói'um við fyrst siuður sljettuna
og síðan upp til þorpsins Marino.
Litlu ofar en það er Casel Gan-
doefo. Það er fornfræg höll, sem
um langa hríð eða alt til 1870
var sumarsetur páfanna. En er
hún í eign þeirra, en frá þeim
t.íma hafa þeir aldrei stigið fæti
út fyrir Vatikanið, eins og allir
vita.
Ljómandi útsýni er þaðan yfir
Albanovatnið langt og djúpt —
dimmblátt.
Þorpið Frascali stendur rjett
fyrir neðan stæði hinsi gamla róm-
verska sumarbæjar Tusculum. í
því áttu margir höfðingjar
hús og dvöldu löngum; þar á
meðal Cicero.
Mest frægðarorð fer af Frascati
fyrir vín það sem þar er framleitt.
Verður líka vart ofsögum sagt af
ljúfenigi þess. En engu síður fær
stað og svaraði: „Jeg sje fjögur eða fimm þúsund manna,
yðar hátign. Það er auðsjáanlega Grouchy“. En skýið,
sem keisarinn hafði bent á, hjelt áfram að vera hreyf-
ingarlaust. Öllum sjónaukum í herráðinu var beint þaixg-
að til athugunar. Sumir sögðu: „Það eru trje“. Það vai'
rjett, að skýið hreyfðist ekki. Keisarinn sendi ljettvopn-
aða riddarasveit Domons til þess að njósna.
Bulow hreyfði sig ekki. Framlið hans var lítið og
gat ekkert gjört. Hann varð að bíða eftir aðalliðinu og
hafði skipun um að sameinast því, áður en lagt væri til
orustu. En þegar Blucher sá klukkan fimm í hvaða hættu
Wellington var staddur, skipaði hann honum að gei'a at-
lögu. Litlu síðar rjeðust herdeildirnar, sem kendar voru
við Losthin, Hiller, Iiacke og Ryssel, á móti flokki Lobaus,
og Vilhjálmur pi’ins frá Prússlandi þeysti fi'á Parísskóg-
inum. Plancenoit var í báli, og prússnesku kúlunum tók
að rigna yfir lífvörðinn, sem beið sem varalið að baki
Napóleons.
Þriðji herinn konx þá í ljós, alt orustuútlitið breyttist,
86 eldgin tóku alt í einu að spú. Prich kom samtímis
Bulow og Ziethens-riddaraliðið undir forystu Blúchers
sjálfs, Frökkum var hrundið aftur, Marcognet var sóp-
að af yfirborði Ohainssljettunnar, — Durutte var hrundið
af Papelotte, Danzelot og Quiot hopuðu, fallbyssukúlum
rigndi yfir Lobau, algjörlega ný orusta veltist yfir sár-
þjáð frönsku herfylkin, allur enski herinn tók að sækja
á að nýju, enska og prússneska stórskotaliðið hjálpað-
ist að því, að skjóta stórkostlegt skarð í franska herinn,
ósigur og dauði sótti bæði að aftan og framan og er alt
var að riðlast, rjeðist lífvörðurinn til framgöngu. Þegai'
hann fann, að hann átti að ganga út í dauðann, hrópaði
hann: „Lifi keisarinn!“ Sagan greinir ekki frá neinu átak-
anlegra en þessu dauðastiiði, er hófst í árnaðarópum.
Himininn hafði verið skýjaður allan daginn. Alt í einu,
klukkan átta um kvöldið, ljetti út við sjóndeildarhring
og ömurlegur, rauður bjarmi sígandi sólarinnar varpað-
ist á álmtrjen við Nivelleveginn. Við Austerlitz sást hún
koma upp.
Hvert herfylki lífvai’ðai’ins var undir forystu her-
foringja á þessari úrslitastund. Þegar háar húfur líf-
vai'ðanna, með örnina á enninu, bii'tust í þessai'i blóð-
storknu þvögu í jöfnum, beinum og föstum í'öðum, urðu
óvinirnir gagnteknir af vii'ðingu fyrir Frakklandi; það
var líkast því sem tuttugu sigurvinningar kæmu fram á
orustuvöllinn með útbreiddmn vængjum, og þeir, sem
sigrað höfðu, hopuðu undan, eins og þeir væru yfirbug-
aðir. En Wellington hrópaði: „Upp lífvarðarmenn, og mið-
ið vandlega!" Rauða, enska lífvarðai'sveitin, sem lá að
baki runnunum, stóð upp, kúlnajelið fór í gegnum þrílita
fánann, sem blakti titi'andi undir frönsku örnunum, all-
ir ruddust fram, og síðasta blóðbaðið hófst. Keisaralíf-
vörðurinn fann, hvernig herinn umhverfis misti fótfest-
una, riðlunin og flóttinn voru brostin á, og hrópið: „Bjargi
sjer hver sem betur getur!“ var komið í stað: „Lifi keis-
arinn!“ En þó alt væri á æðislegum flótta að baki hon-
um, hjelt hann áfram að brjótasi^fram, skothríðin harðn-
aði og dauðinn nálgaðist með hvei'ju spori. Ekkert hik,
engnn ótti, óbreyttur liðsmaður í þessari sveit var eins
mikil hetja og herforinginn. Enginn maður reyndi að
foi'ða sjer frá þessu sjálfsmorði.
Ruglingurinn og flóttinn að baki lífverðinum var
hx'æðilegur. Herinn lagði alt í einu alstaðar á flótta, hjá
Ilougomont, hjá La Hait-Sante, hjá Papelotte, hjá
Plancenoit. Hrópið: „Sviki'áð!“ þagnaði fyrir hrópinu:
„Bjai'gi sjer hver sem getur!“ Hei', sem bregst á
flótta, er eins og stórkotleg leysing, alt lætur undan, rifn-
ar, brestur, flýtur, veltur, fellur, í’ekst á, hendist áfram.
Alt er óumræðileg þvaga. Ney tekur hest, hleypur á bak
og stefnir hattlaus, hálsbindislaus og sverðlaua þvert yf-
ir veginn til Brússel, og þai' stöðvar hann bæði Englend-
inga og Frakka. Hann reynir að stöðva herinn, hrópar,
skammar, hrifsar í flóttamennina til þess að stöðva þá.
Þeir hrópa: „Ney marskálkur lifi!“ en þeir halda áfram
á ílóttanum. Það er árangui'silaust þó að Napóleon noti
það, sem eftir er af lífveröinum, til varnar, árangurs-
laust er þó að hann fórni riddarasveitunum, sem eru hans
fylgdai'lið, til þess að gjöra síðustu afh'aunina. Napóleon
ríður á harða stökki fram með flýjandi röðunum, hvet-
ur þær, ögrar þeim, ógnai' þeim, biður þær að veita við-
nám. Þær þekkja hann naumast. Prússneska riddai’alið-
ið nýkomna brýst fram með feiknahraða, leggur, drep-
ur, eyðir. Ógjöi'ningur er að stjórna hestunum, flutninga-
liðarnir leysa þá frá vögnunum og flýja burt á þeim,
oltnar kei-rui', með hjólin upp í loftið, hindra leiðina og
valda nýju blóðbaði, menn ryðjast um, merja hver ann-
an, stökkva á líkunum og lifandi mönnum: Óteljandx
mannfjöldi fyllir vegi, stíga, brýr, sljettur, hæðir, dali,
skóga, alt er fljótandi í þesSu syndaflóði fjörutíu þúsund
manna. Alstaðar heyrast öi'væntingaróp, töskum og byss-
um er fleygt á rúgakrana, menn ryðja veg með sverðið
í hendi. Fjelagar eru ekki lengur til, liðsfoi'ingjar og hers-
höfðingjar ekki lengur til, aðeins óumræðileg skelfingin.
Frakkar reyndu að snúa við hjá Genappe og veita
viðnám. Lobau safnaði að sjer þremur hundruðum manna
og víggirti þorpið, en flóttinn hófst við fyrstu skotin frá
Prússum, og þorpið var hertekið. Prússar þeystu óðir
inn í Genappe og ofsóknin var æðisleg. Blúcher hafði skip-
að fyrir að drepa alla og veita engum grið. Roguet hafði
gefið fordæmið hættulega, með því að hóta hverjum
frönskum hermanni dauða, er færði honum hertekinn
Prússa. En Blúcher fór lengra en Roguet. Duhesme her-
foringja í unga lífverðinum var hrundið upp að dyrun-
um á veitingahúsinu í Genappe, og hann ljet sverð sitt
af hendi við prússneskan í'iddara; riddarinn tók srvei’ðið
og hjó hann til bana með því. Endirinn á sigrunum var sá,
að þeir sigruðu voru myrtir; þesisi grimd, sem setti blett
á heiður Blúchers gamla, fylti ógæfubikarinn að börmum.
Þessi voðalegi flótti hjelt áfram í gegnum Genappe,