Alþýðublaðið - 27.08.1963, Side 4

Alþýðublaðið - 27.08.1963, Side 4
ar :yr Frú herra kvæð/ hafa s ir í s, in og anna. Að 30 kennarar í náms- Þessi mynd var tekin, þegar alsírski þjóðherinn (ANP) hélt innrcið sina í Algeirsborg í fyrrahaust :með Boumedienne og Ben Bella í broddi fylkingarað Iokinni borgarastyrjöld í landinu. Ben Bella sést á miðri myndinni og við hlið hans (t.h.) situr Bou íedienne hershöfðingi. Ekki er talið ólíklegt að þeir eigi eftir að berjast um völdin. BEN BELLA forseti liefur upp spænis, stafa ekki sízt af þjóðfé- á síðkastið gert margar róðstaf- lagslegri sundrung í landinu. Ann- anir er miða að einveldisfyrir- ars vegar er stór bændastétt, sem icomulagi í Alsír. Tillagan um hefur miðaldaviðhorf. Hins vegar nýja stjórnarskrá gengur í gildi er minnihluti borgarbúa, sem í september og skömmu síðar mun Ben Bella gefa kost á sér sem fram tojóðanda í forsetakosningunum. Og þá hefur hið sjálfstæða Alsír fundið stjórnarfyrirkomulag sitt. Uppbygging ríkis og stjórnar- .íyrirkomulags hlaut að verða fyrsta verkefnið í Alsír. Þar hefur aldr- <Di verið nokkurt ríki í nútíma skilningi. Það kemur ekki á óvart, að nýja ríkið er einvaldsríki. í ótríðinu gegn Frökkum vakti það athygli, að Serkir virtust íremur toerjast fyrir sjálfstæði en lýðræði. En miklar deilur hafa verið uppi 'um stjórnarskrána. Hin sérstöku vandamál, sem Serkir standa and- þeim aftur'á móti öllum fyrir katt- arnef. Hann sagði nýlega, að tíma- bili „byltingar án fangelsa” væri lokið. Öll útrýmingaraðförin á upptök sín í ríkisnefnd, sem gert er ráð fyrir í nýju stjórnarskránni. Þjóðþingið hefur ekki samið stjórnarskrána eins og það var kjörið til að gera. Það er FLN- flokkurinn, sem staðið hefur fyrir því. Það er að segja, Ben Bella og Framh á 12. síðu mótast af byltingarlegum erfða- venjum frá evrópskri verkalýðs- hreyfingu. Deilan hefur að litlu leyti staðið um það, hver eigi að stjórna ,bylt- ingunni” í Alsír. Hún hefur ein- faldlega staðið um það, hver eigi að stjórna þróuninni: Bænda- stéttin eða borgarbúar. Ljóst var frá upphafi, að Ben Bella setti traust sitt á bænd- urna. Hann lenti fljótlega í deil- um við fulltrúa bæjarbúa, sem í rauninni réðu lögum og lofum í FLN, þegar Ben Bella brauzt til valda með tilstyrk yfirmanns hers ins, Houari Boumedienne. VERKALÝÐSHREYFINGIN I KÚGUÐ. Eftirfarandi fréttatilkynning Brátt var þaggað niður í verka- ' barst blaðinu í gær frá Bandalagi lýðshreyfingunni með skipun nýrra starfsmanna ríkis og bæja: foringja. Því næst var Mohammed ! Breyting sú, sem gerð hefur Boudiaf, málsvari byltingartilhneig verið á launakerfi ríkisins með íslenzkir kennarar dveljast anmörku í boði Norræna fé- i danska og danskra kenn- ítaka. nkvæm kennaraheimboð itt sér stað milli Dana og inga um 10 ára skeið. Slík ga sér nú stað annað hvert hafa nú nær 100 danskir ■ar og hátt á annað hundrað :ir kennarar notið -þessar- irgreiðslu. Bodil Bergtrup fv. sendi- Dana á íslandi átti friun- ð: að þessíum gagnkvæmu aðum, en Norrænu félögin ikipulagt þessar heimsókn- amráði við kennarasamtök- fræðslumálastjórnir land- þessu sinni var 20 íslenzk- um kennurum boðið til þriggja vikna ókeypis námsdvalar í Dan- mörku. Nær 70 umsóknir bárust, en það er þrisvar sinnum fleiri umsóknir heldur en áður hafa bor- izt í sambandi við þessi gagn- kvæmu kennaraheimboð. Þegar það fréttist til Danmerkur hæxk- uðu Danir tölu þátttakenda í 30. íslenzku kennararnir fóru utan með Dronning Alexandrine 2. á- gúst og m.s. Heklu 3. ágúst. Þeir dvöldust fyrst í Kaupmannahöfn í 3 daga skoðuðu söfn og fóru í námsferðir um nágrenni Kaup mannahafnar og Norður- Sjáland. Sunnudaginn 11. ágúst fóru þeir síðan til Sönderborg á eyjunni Als við strönd Suður-Jótlands og dvöldust þar á íþróttaskólanum til 24. ágúst, en þá var haldið til Kaupmannahafnar aftur en gist á leiðinni í Hindsgavl-höllinni, félagsheimili Norræna félagsins á Fjóni. Komið var við í Odense á leið til Hafnar. Vikuna 25.-31. ágúst dveljast svo kennararnir í Kaupmanna- höfn og gefst þeim þá m.a. tæki- færi til að heimsækja skóla og ýmsar aðrar menntastbfnanir í, Kaupmannahöfn og nágrenni, en danskir skólar hefja störf um miðjan ágúst. Flestir kennaranna koma svo heim með - Gullfossi, en hann fer frá Kaupmannahöfn 31. ágúst. Áður en kennararnir fóru utan var haldinn með þeim undirbún- ingsfundur, þar sem fræðslumála- stjórinn, Helgi Elíasson og Magn- ús; Gislaaon námss'jiri, ræddu um ýmislegt varðandi ferðina og dvölina í Danmörku. Og daginn áður en kennararnir fóru út, hafði sendiherra Dana á íslandi, Bjarni Poulsson boð inni fyrir þá ásamt nokkrum öðrum gestum í sendiherrabústaðnum. Fararstjóri kennaranna er Tryggvi Þorsteinsson yfirkennari á Akureyri. (Frétt frá Norræna félaginu) Eftirfarandi frétt barst blaðinu í gær frá skrifstofu biskups um ó- veitt prestaköll: Hosprestakall í Norður- Múla- prófastdæmi. (H-. 'g- cg Vopna- fjarðarsóknir). Heimaíekjur: Eftirgjald prestssetursins 725,00 Árgjald af prestseturshúsi 780,00 Fyrningarsjóðsgjald 180,00 Árgjald v/útihúsa 540,00 Gjald í Endurbyggingasjóð 135,00 Samtals kr. 2360,00 Ólafsvíkurprestakall í Snæfells- nessprófastsdæmi. (Ólafsvíkur- Ingjaldshóls og Brimilsvallasókn- ir). Heimatekjur: Árgjald af prestseturshúsi 2100,00 Fyrningarsjóðsgjald 315.00 Samtals kr. 2415,00 Umsóknarfrestur er til 1. októ- ber 1083. Biskupinn yfir íslandi Reykjavík 22. ágúst 1963. Sigurbjörn Einarsson. Samkomulag um fram- kvæmd aldurshækkana inga bæjarbúa, handtekinn, því að hann stofnaði sérstakan flokk. Kjaradómi og samningi um skip- an ríkisstarfsmanna í launaflokka kemur til fram- Að lokum var þaggað alveg nið- er mjög umfangsmikil. Það er því ur í borgarastéttinni með því að eðlilegt að fram hafa komið ýmis reka Ferhat Abbas úr FLN, en áður vandamál, sem leysa þarf er hin hafði hann látið af störfum forseta þjóðþingsins í mótmælaskyni við stefnu þá, sem framfylgt er. Ekki lítur annars út fyrir, að vinstri öflin hafi gefizt upp bar- nýja skipan kvæmda. Hafa Kjararáð f.h. ríkisstarfs- manna og samninganefnd ríkisins f.h. fjármálaráðherra skipzt- á til- áttulaust. Nýlega voru vopnaðir lögum um röðun einstaklinga í hópar brotnir á bak aftur í Kabýla hina 28 launaflokka. Ekki hefur f j.öllum, Upplýsingar þær, sem bor izt hafa, benda til þess, að hér hafi verið um fylgismennMoham- ed Boudíaf að ræða. Fregnir hafa borizt af öðrum enn reynzt unnt vegna takmarkaðs tíma að afgreiða ágreiningsatriðin. Munu samningsaðilar taka þau til meðferðar á næstunni, og er það síðan hlutverk Kjaranefndar að vopnaviðskiptum á svæðum, þar skera úr um það, sem ekki íekst , sem foringjar verkalýðssamtak- : samkomulag um. BOUDIAF | anna höfðu mikil áhrif, eins og í I Orleansville. Ben Bella kemur Auk niðurröðunar í launaflokka þá hafa samningsaðilar gert eftir- farandi samkomulag um fram- kvæmd aldurshækkana'- „Við ákvörðun aldurshækkana skal starfsaldur hjá þeim, sem skipta um störf hjá ríkinu, reikn- ast þannig: Þegar um er að ræða sams kon- ar starf, skylt starf eða starf inn an sömu ríkisstofnunar, telst starfsaldur frá þeim tíma, er hlut- aðeigandi ríkisstarfsmaður hóf störf í hinni fyrri stöðu. Fari ríkisstarfsmaður í starf, óskylt hinu fyrra, gildir fyrri starfsaldur hjá ríkinu í hinu nýja starfi allt að sex árum. Hafi mað- urinn starfað hjá ríkinu lengur, þá taki hann laun í hinu nýja starfi miðað við sex ára starfsald- ur. í því tilfelli, að starfsmaður- inn fari í betur launaða stöðu, skulu laun hans í nýju stöðunni aldrei 'vera lægri en launin í hinu eidra etaifi. Nú tekur maður verr launaða stöðu, en hann hafði áður, þá gild ir fyrri starfsaldur, hvort sem um skylt eða óskylt starf er að ræða.“ Það skal tekið fram, að ekki hefur verið gert neitt samkomu- lag milli aðila um það, hvernig taka beri tillit til stajffsaldurs við sambærileg störf hjá öðrum en ríkinu og verður því að meta sérstaklega hvert slíkt mál. Þar sem sýnilegt er, að fulln- aðarafgreiðsla á röðun í launa- flokka og ákvörðun starfsaldurs tekur langan tíma, þá voru báðir aðilar sammála um að vinna að því, að útborgun hefjist hinn 1. sept. n.k. samkvæmt Kjaradómi, og verði launin greidd í fyrstu eftir tillögum samninganefndar ríkisins um röðun einstakra starfs manna í launaflokka. í þeim tilfellum, þar sem breyting verður á launum starfs- manna við endanlega röðun samn- ingsaðila eða úrskurði Kjaranefnd ar, verði leiðrétting framkvæmd Framh á 12. síðu \ 4 25. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.