Alþýðublaðið - 27.08.1963, Side 5

Alþýðublaðið - 27.08.1963, Side 5
Minningarorð MAGNÚS BJÖRNSSON, ríkisbókari Magnús Björnsson fíkisbókari, verður jarðsunginn írá Dómkirkj unni í dag. Hann fæddist að Narfa stöðum í Viðvíkurhreppi í Skaga- firði 8. maí 1904. Foreldrar hans voru Björn Gunnarsson bóndi að Narfastöðum og kona hans Hall- dóra Magnúsdóttir. Magnús var yngstur fimm systkina. Magmús Björnsson Magnús hafði átt við vanheilsu að stríða undanfarin ár, en slíkur starfsmaður var hann, að hann hélt áfram störfum allt þar til hann lagðist síðustu leguna og eitt síðasta verk hans í Arnarhvoli var að ljúka við ríkisreikninginn fyrir 1962. Magnús hafði starfað við ríkis- bókhaldið í rúm þrjátíu ár, er hann lézt og verið ríkisbókari síð an 1935. Undirritaður þekkti Magnús sál uga ekki lengit aðeins frá þeim tíma er hann gerðist bókfærslu kennari við Menntaskólann. Með okkur tókst strax góður vinskapur enda Magnús sérlega aðlaðandi og viðkunnanlegur maður. Hann var einn af þeim mönnum, sem alltaf hafa tíma til alls, þó að störfin væru mikil, og sjálfsagt of mikil síðustu árin. Hann gaf sér alltaf tíma til að spauga við náungann, ef svo bar undir. Manna eins og Magnúsar minnist maður ' alltaf með hlýju og virðingu. Það var gott að eiga hann að kunningja. G.G. BAÐHÚS TÉKKAR Framli. af 1 síðu ekki er eins skýr og hinn, en allar líkur benda til að þar sé um að ræða fornan skála. Á þriðja stað er einnig búið að grafa nokkuð, en of snemmt er að gegja, hvað þar er á seyði. Hægt er að fullyrða, að bær hafi staðið á þessum stað í fornöld, en sennileea ekkj verið lengi í byggð, og álítur dr. Sigurður Þór- arinsson að liann hafi verið kom- inn í eyði 1104 er vikurlagið sem eyddi þjórsárdal, féll. Forn- gripir hafa fundizt nokkrir, en vonum færri. Meðal þeirra eru nokkur brot úr þykkum klébergs- grýtum sém alls staðar benda til sögualdar eða landnámsaldar, taflmaður, sem ef til vill er ekki gamall, glerperla af fornri gerð, enn fremur brýni, hnífblöð, nagl- ar, kljásteinar, rauðagjall og hverfissteinn. Af þvj, sem þegar er fram komið, telur Þór Magnússon bað- Stofuna tvímælalaust merkasta, en gerir sér góðar vonir um, að margt merkilegt muni koma þarna í ljós, þegar rannsóknunum vlndur fram. Framhald af 1. síðu. höldum sykri, rúðugleri, járni og stálvörum, margs konar iðnaðar- vélum og verkfærum, bílum auk fleiri vara. Af íslands hálfu önnuðust þessa samninga: Dr. Oddur Guðjónsson sem er formaður nefndarinnar, Björn Tryggvason, Pétur Péturs son, Yngvi Ólafsson og Arni Finnbjörnsson. Samningurinn um framangreind viðskipti var í dag undirritaður af utanríkisráðherra, Guðmundi í. Guðmundssyni og Ing. Jaroslav Kohout, varautanríkisverzlunar- ráðherra Tékkóslóvakíu. Viðstadd ur undirritunina var einnig sendi- herra Tékkóslóvakíu á íslandi Dr. Alexej Voltr. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík 26. ágúst 1963. Fundur tónlistarstjóra út- varpsstöðvanna á Norður- Iöndum hófst hér í Reykja- vík í gærmorgun. Ræða þeir ýmisleg sameiginleg mál og samvinnu útvarpsstöðvanna á Norðurlöndum í tónlistar efnum. Á myndinni sjást þeir, talið frá vinstri: Árni Kristjánsson, Magnus En- hörnung aðsiioðartónlistar- tjóri sænska útvarp)sins> Vagn Kappel frá Danmörku, Kristian Lange frá Noregi og Kaio Lassalo frá Finn- landi. Framhald af 16. síðu. Akurey, Hornafirði 6261 Anna, Siglufirði 8876 Árni Geir, Keflavík 8205 Árni Magnússon, Sandgerði 10377 Ársæll Sigurðss. II., Hafnarf. 5451 Áskell, Grenivík 7469 Auðunn, Hafnarfirði 6759 Baldur, Dalvík 6671 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 6845 10039 5363 9249 6786 6748 9356 6702 5898 6056 5862 Pathet Lao friðmælist VIENTIANE 26.8 (NTB-Reuter) Einn ráðheryanna í s'amsúeypu- stjórninni í Laos, sem hl'ynntir eru kommúnistum, Vingvichit, kom til Vientiane í dag frá aðal- stöðvum Pathet-Lao lireyfingar- innar á Krukkusléttu. Hann mun ræða við Souvanna Phouma for- sætisráðherra um tillögu, sem hann mun Ieggja fram um lausn deilunnar í Laos. Vingvichit fór til Krukkusiéttu í apríl af því að hann óttaðist um líf sitt. í fylgd með honum er Souphanouvong fursti, foringi Pathet Lao. Vingvichit mu naftur taka við stöðu sinni sem upplýs- ingamálaráðherra. Þar með mun Pathet Lao á ný geta skýrt við- horf sín í samsteypustjórninni. Bára, Keflavík Bergvík, Keflavík Bjarmi, Dalvík Björg, Neskaupstað Björg, Eskifirði Björgúlfur, Dalvík Björgvin, Dalvík Búðafell, Fáskrúðsfirði Dalaröst, Neskaupstað Dofri, Patreksfirði Einar Hálfdáns, Bolungávík 8991 Eldborg, Hafnarfirði 10307 Eldey, Keflavík 5563 Engey, Reykjavík 9095 Faxaborg, Hafnarfirði 5702 Fram, Hafnarfirði 6632 Framnes, Þingeyri 5925 Freyfaxi, Keflavík 5992 Garðar Garðahreppi 9458 Gissur hvíti, Hornafirði 5673 Gjafar, Vestmannaeyjum 8355 Gnýfari, Grafarnesi 6509 Grótta, Reykjavík 17644 Guðbjörg, ísafirði 6336 Guðbjörg, Ólafsfirði 6933 Guðm. Péturs, Bolungav. 8339 Guðm. Þórðarson, Rvík 18104 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 7703 Guðrún Þorkelsd., Eskif. 10692 Gullfaxi, Neskaupstað 9195 Gullver, Seyðisfirði 11878 Gunnar Reyðarfirði 12091 Hafrún, Bolungavík 9102 Hafrún, Neskaupstað 6541 Hafþór, Reykjavík 6979 Halkion, Vestmannaeyjum 8033 Halldór Jónsson, Ólafsvík 14913 Hamravík, Keflavík 9992 Hannes Hafstein, Dalvík 13260 Haraldur, Akranesi 7244 Heiga, Reykjavík 8703 Ilelga Björg, Höfðakaupstað 8556 Helgi Flóventsson, Húsavík 13763 Helgi Helgason, Vmeyjum 11895 Héðinn, Húsavík 15224 Hoffell, Fáskrúðsfirði 11472 Iiöfrungur, Akranesi 6483 Höfrungur II. Akranesi 6772 Ingiber Ólafsson, Keflavík 5026 Jón Finnsson, Garði 12538 Jón Garðar, Garði 15084 Jón Guðmundsson, Keflavík 7233 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 6245 1 Jón Jónsson, Ólafsvík 6385 j Jón á Stapa, Ólafsvík ’ 7707 1 Jón Oddsson, Sandgerði 5880 i Kambaröst, Stöðvarfirði 5955 ] Kópur, Keflavík 9831 ; Lómur. Keflavík 9578 Mánatindur, Djúpavogi 10588 Manni, Keflavík - 5165 Margrét, Siglufirði 10441 Mímir, Hnifsdal 5357 Mummi, Flateyri 5227 Mummi II., Garði 5755 Náttfari, Húsavík 5707 Oddgeir, Grenivík 12308 Ólafur bekkur, Ólafsfirði 7948 Ólafur Magnúss., Akureyri 15665 Ólafur Tryggvas., Hornafirði 7331 Páll Pálsson, Hnífsdal 5635 Pétur Jónsson, Húsavík 6447 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 8154 Rán, Fáskrúðsfirði 5874: Rifsnes, Reykjavík 5821 Runólíur, Grafamesi 6581 Seley, Eskifirði 8924 Sigfús Bergmann, Grindavík 5957 Sigrún, Akranesi 7619 Sigurður, Siglufirði 6838 Sigurður Bjarnas., Akureyri 18648 Sigurpáll, Garði 21147 Skagaröst. Keflavík 9585 Skarðsvík, Rifi 9896 Skipaskagi, Akranesi 6341. Skírnir, Akranesi 6352: Snæfell, Akureyri 14123 Sólrún, Bolungavík 7508 Stapafell, Ólafsvík 5732; Stefán Ben, Neskaupstað G850 Steingrímur trölli, Eskifirði 7680 Stígandi, Ólafsfirði 8033 Sunnutindur, Djúpavogi 8414 Svanur, Reykjavík 5410 Sæfari Tálknafirði 16517 Sæfaxi, Neskaupstað 8928 Sæúlfur, Tálknafirði 10736 Sæþór Ólafsfirði 5874 Tjaldur, Rifi 5376v Valafell, Ólafsvík 8623 Vattarnes, Eskifirði 11414- Víðir II., Garði 9620 Víðir, Eskifirði 11031 Von, Keflavík 7389 Þorbjörn, Grindavík 14010 Þorkatla, Grindavík 10980 Þráinn, Neskaupstað 10569 Bæjarstjórnin sigraði 2:1 Á sunnudaginn fór frarn í . Kópavogi knattspyrnukapp- Ieikur milli bæjarstjórnar- innar með bæjarstjórann sem fyrirliða og Ungmenna- félagsins Breiðabliks. Bæjar stjórnin fór með sigur af hólmi, 2 mörk gegn 1. Eitt- hvað mun það hafa háð þeim Breiðabliksmönnum, að þeir Icepptu í klofháum stíg- vélum. JERÚSALEM 26.8 (NTB-Reut- er). Eftirlitsmenn frá Sþ hófu eft irlit í dag á hinu vopnlausa svæði á landamærum israels og Sýr- lands, að sögn formælanda Sþ í Jerúsalem. DfM K0DACHR0ME lll 15 DIN! K0DACHR0ME X 19 DINf EKTACHROMi ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 25. ágúst 1963 $ líst

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.