Alþýðublaðið - 27.08.1963, Page 6

Alþýðublaðið - 27.08.1963, Page 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Alt Heidelberg The Student Prince) Bandarísk MGM söngvamynd eftir hinum heimsfrægu söng- leik Sigmunds Rombergs. Ann Beyth Edmund Purdon (söngrödd Mario Lanza) Endursýnd kl. 9. PRÓFESSORINN ER VIDUTAN Gamanmyndin frá Walt Disney. Endursýnd kl. 5 og 7. Virðulega gleðihúsið Djörf og skemmtileg ný þýzk kvikmynd eftir sögu B. Shaw. (Mrs Varrens prófessorin) Mynd þessi fékk frábæra dóma í dönskum blöðum og annar stað ar, þar sem að hún hefur verið sýnd. i Danskur texti. Aðalhlutverk: Lilli Palmer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kóp avogshíó Sími 19 1 85 8. sýningarvika. Á morgni lífsins (Immer wenn der Tag beginnt). M.jög athyglisverð ný þýzk lit- mynd. Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn í myndinni Trapp fjöiskyldan. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. SUMMER HOLTDAY með Cliff Richard. og Laury Peters. Sýnd kl. 5. Stjörnubíó Músin sem Sskraði! Bráðskefnmtileg ný ensk-ame- rísk gamanmynd í litum. PETER SELLERS (leikur þrjú hlutverk í mynd- inni). •TEAN SEBEEG Sýnd kl. 5, 7 og 9. WSRÓMBlÓ sír'il Gefðu mér déttur mína aftur. w (Life for Ruth) Brezk stómiynd byggð sann sögulcgum atburðum, sem urðu fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Michael Graig Patrick McGoohan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Nýja Bíó Simi 1 15 44 Milljónamærin. yThe Miilionairess) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd byggð á leikriti byggð á leikriti Bernhard Shaw. Sophia Loren. Peter Seiler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. cæjukbi Slml 50184 8. VIKA Sætueyjan (Det tossede Paradis). Dönsk gamanmynd, sem mikið verður talað um. DET ■TOSSEDE ^Eparadis efter OLE JUUL’s ("■ Succesroman •Instruktloní GABRIEL AXEL c“ y DIRCH PASSER ,, OVE SPROGOE • KiELO PETERSEN HANS' W. PETERSEN • SODILSTEEN GHITA N0RBY • UI.Y BROBERG JUDY GRINGER • LONE HERTZ O.m.fl. EN PALLAPÍUM F A R V E F |Tm Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Blaðaummæli: Langi ykkur til að hlæja, leyfi ég mér að benda ykkur á Bæjar bíó meðan Sælueyjan er sýnd þar. En verið viðbúin öllu. H. E. Hafnarhíó Sími 16 44 4 Tammy segðu satt (Tammy tell me t-rue) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk litmynd. Sandra Dee John Gavin Sýnd kl ‘ 7 og 9. Hafnarfjaröarhíó Sími 50 2 49 Ævintýrið í Sívala- turninum Bráöskemmtileg dönsk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Dirch Passer Ove Sprogöe Bodil Steen. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Skipholti 33 Einn- tveir og þrír (One two three) . . . Víðfiæg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í Cin- emaseope, gerð af hinum heims fræga leikstjóra Billy Wilde. Mynd sem alls staðar hefur hlot- ið metaðsókn. Myndin er með ís- lenzkum texta. James Cagney Horst, Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Hvít hjúkrunarkona í Kongó Ný amerísk stórmynd. í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Austurhœjarhíó Sími 1 12 84 KAP Ó i kvennafangabúðum nazista Mjög spennandi og áhrlfa- mikil, ný, ítölsk kvikmynd. Snsan Strasberg Emmanuelle Riva Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SMUBSTOÐIH Sætúni 4 - Sími 16-2-27 BíIIinn er smurður fljótt og vel. Seljum allar tegundir af smurolín. áyglýsið § álþýMlaðinu Lesið Alþyðublaðið ,,NAIRNS" Fljótandi gólfbón Congoleum Nairn self polishing wax fyrir linoleum gólfdúk. Congoleum Nairn Vinyl Wax fyrir plastflísar. Congoleum Nairn Floor Cleaner hreinsiefni fyrir linoleum og plastflísar. J. ÞorlákssGsi & Nortann hf. Bankastræti 11. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 3. áfanga Gagnfræðaskólans við Réttarholtsveg. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. LAUSAR STÖÐUR Stöður tveggja bókara, skjalavarðar og tveggja ritara hjá Vegagerð rikisins eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfs manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Vegamálaskrifstofunni fyrir 10. sept. n.k. Tilkynning Nr. 24/1963. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: Kr: með haus, pr. kg ................................ 3,85 haustaður, pr. kg. ............................... 4,80 Ný ýsa, slægð: með haus, pr. kg.................................. 5,15 hausaður, pr. kg.................................. 4,80 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn stykki. Ný fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg.................................. 10,00 Ýsa, pr. kg...................................... 12,30 , Fiskfars, pr. kg................................. 14,00 Reykjavík, 24. ágúst 1963. Verðlagsstjórinn. XXX Mrgirm HHnRð « SKOWMTANASIÐAN .TT' ' aíwí ■'TTjJPlf- ‘ $ 25. ágúst 1953 — ALÞYÐUBLADI9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.