19. júní - 01.08.1919, Blaðsíða 7

19. júní - 01.08.1919, Blaðsíða 7
19. J ÚNÍ 15 liver sem staSa þeirra kynflokkur eSa trúarbrögð eru. „SegiS þeim hvernig hin ýmsu féíög, eru komin til viðurkenningar á því, að ’.ér, þrátt fyrir andstæSar skoöanir í mörgu, hjálpum best hvor annari og föhurlandi voru, ef vér vinnum í sam- einingu, og a'S vér rneS því aö mynda me'S oss bandalag kærleikans, traustsins og starfandi hluttekningar, verSum best færar um aS vinna aS friði og velíarn- aSi heimsins." ím gjalir lil landsspítalasjðflsins. Ókleift nreS öllu er aS skýra frá þeim ínikla og margháttaSa votti velvildar og hugulsemi, er stofnun þessi hefir frá upphafi notiS. Til þess hefir og eigi veriS reynt, stjórn sjóSsins er þess full- viss, aS þeir, sem til hans gefa, gefa „sér til hugarhægSar, en hvorki sér til lofs né frægSar“, og aS þeir ætlist ekki til aS nafni þeirra verSi haldiS á lofti. En nú nýskeS hefir sjóSnum þvi nær samtímis borist tvö erindi, sitt úr hverri átt og sitt hvers eSlis. Áiítur sjóSsstjórn- in eigi rétt aS þegja um þau, og hefir þvi faliS mér a'S geta þeirra opinberlega, gefendum til maklegs hróss, og svo al- menningur geti séS, á hversu óendanlega margvislegan hátt hægt er aS vinna aS aakningu LandsspítalasjóSsins — eSa áS j'vi aS tryggja framtíS hins væntanlega íslenska Ríkisspítala. 1 Vogi á Mýrum bjuggu um langan aldur merkishjónin Árni Bjarnason og kona hans, Rannveig Helgadóttir. Var Vogur föSurleifS Rannveigar. Alla bú- skapartíS sína nutu þau hjónin hinna mestu vinsælda hjá sveitungum sínum og mörgum fleiri, enda var heimili þeirra alþekt fyrir rauns og gestrisni. VoriS 1916 létu þau af búskap, og höfSu þá búiS í 36 ár. Sama ár, þann •5. sept., varS Rannveig sextug. FærSu þá sveitungar þeirra hjóna þeim skraut- r:taS ávarp ásamt fé nokkru, er mynda skyldi af sjóS, er bæri nafn hjónanna, en þeim faliS aS ráSa því, hvernig sjóSn- um skyldi variS. Nú er þaS ráSstöfun hjónanna, aS sjóSur þeirra skuli verSa ein grein af LandsspítalasjóSnum, og honum variS til aS styrkja fátæka sjúklinga úr Hraun- l:reppi í Mýrasýslu, er njóta spítalavist- ar á hinum fyrirhugaSa Landsspítala, og þiggja þó ekki af sveit. Skipulagsskrá sjóSsins verSur síSar samin. SjóSurinn verSur fyrst um sinn undir umsjón gefenda, og hafa sveitungar þeirra hjóna hug á, aS auka sjóSinn sem mest, þar til hann á sínum tíma verSur afhentur réttum hlutaSeigendum, eSa getur tekiS til starfa. Hann mun um aldur og æfi halda uppi minningu Vogs- h.jónanna í því bygSarlagi, er þau hafa lifaS í lengst æfinnar og leyst af hendi siórt og gagnlegt æfistarf. Þau Árni og Rannveig fluttu til Reykjavíkur voriS 1917, og dvelja þar síSan. Gjöfin, sem sveitungar þeirra sæmdu þau aS skilnaSi, sýnir ljóslega þakklæti cg virSingu. Hins vegar lýsir ráSstöfun sú, er þau hjón gera á fénu, hvern hug

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.