19. júní - 01.08.1919, Blaðsíða 8

19. júní - 01.08.1919, Blaðsíða 8
16 19. JÚNÍ þau bera til hinna fyrri átthaga, og væri 'vel, ef þessi ákvöröun þeirra mætti verSa fleirum til eftirbreytni, þá er líkt stæSi á. Fám dögum síöar barst stjórn sjóös- ins bréf, og fylgdi því kr. 400.00, sem aíhenda skal sjóönum meS þessari fyrir- sögn: „i)í nafni húsfreyjunnarSigríSarÞór- arinsdóttur á Halldórsstöðum í Laxár- dal, er andaðist aS heimili sínu 18. mars 1917, tvö hundruS krónur, 2) í nafi Jóns Jónssonar á Halidórs- stöSum í Laxárdal, sonar hennar, er and- áSist á heimili sínu 31. maí 1919, tvö hundruS krónur. Vissi eg þaS vera vilja þessara fram- liSnu manna, aS verSa góSu málefni til liSs meS þessu móti.“ Þannig hlóSar kafli bréfsins. Bréfrit- rrinn er Þórarinn Jónsson bóndi á Hall- dórsstöSum í Laxárdal, SuSur-Þingeyj- r.rsýslu, og gefur hann þessa gjöf í nafni látinnar móSur sinnar og bróSur. Slík verk sem þessi tala best fyrir sér sjálf. Þess vegna ber þeim sem þau koma fram viS,skylda til aS láta almenn- ing af þeim vita. Og sá einn, er tilgang- nr meS línum þessum, enda gert aS gef- cndum fornspurSum. f. h. stjórnar LandsspítalasjóSsins. Inga L. Lárusdóttir, ritari. Landsspítalinn. Fjárlagafrumvarp stjórnarinnar fyrir árin 1920—21, fer fram á kr. 5000.00 fjárveiting l'vert áriö, til undirbúnings landsspítala. Vafa- laust fær tillaga þessi góöan byr hjá þinginu. Læknafélag fslands hefir og látiS i ljósi álít sltt um, hve brýn þörf sé, að hér verði hið fyrsta reistur fullkominn landsspítali. Fer landsspítalamálinu nú sannarlega aö verða vel borgið, og mun óhætt mega treysta, að það nái r,ú vonum fyr fram að ganga. Verður það þá bein afleiðing af samtökum kvenna, er lyrstar vöktu máls á því, og sem hafa unnið að framgangi þess, en áður en konur hófu það starf 1915, var landsspítali hvergi nefndur á cafn. Fjárveitingin er ætluð til utanfarar tveggja manna, læknis og byggingameistara, til að kynna sér spítalatilhögun á Norðurlöndum og gera síðan ákveðnar tillögur um fyrirkomulag cg stærð væntanlegs landsspítala, að meðtöld- vm teikningum og kostnaðaráætlun. Hvernig líst ykkur á „nýnæmið" hennar frú Þórunnar í Höfn, stúlkur góðar? Lesið þið greinina þá áður en þið ráðið við ykkur „Reykjavíkur- ferðina" i haust. Hver veit nema þið eigið einhverja „Vanadísina" á næstu grösum, og sé enginn „Sunnuhvollinn" til þá er að finna annað skýli, svo þið þurfið ekki að vera að htigsa um að brjótast í að fara „suður“ í húsnæðisleysið og dýrtíðina til „að mentast." líver verður næst til að taka nýmælið upp? „19. JÚNÍ“ kemur út einu sinni í mánuði. Verð árgangsins er 3 kr. innan- lands, i Vesturheimi 1 dollar og greið- ist helmingur þess fyrirfram, hitt við ára- mót. Uppsögn(skrifleg)bundin við árganga- skifti, sé komin til útgefanda fyrir áramót. Ritstjóri: Inga L. Lárnsilóttir. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.