19. júní - 01.11.1919, Side 7

19. júní - 01.11.1919, Side 7
1 9 . J Ú N 1 39 löngu áður þeirri skipun væri full- nægt, og gekk gamli maðurinn fyrir keisara, all-hress og studdi sig við eina hækju. Keisarinn sýndi honum frækornið, og veittist houum auðvelt að athuga það, því hann hafði enn góða sjón. Keisarinn lagði fyrir hann svohljóðandi spurningu: »Getur þú, góði, gamli maður, frætt mig á því, hvar og hvenær korn þetta hefir sprottið, hefir þú nokkru sinni sáð korntegund þessari í akur þinn, eða keypt hana á markaði«. (Niðurl.) Á víð og dreif. Landsspítalinn. í lögum um húsagerð ríkisins,' sem síðasta alpingi samþykti, er Lundsspílali eitt meðal þeirra húsa, sem ákveðið ev að reisa hið bráðasta. Við um- ræðu um málið í efri deild kom fram kom fram tillaga um, að binda byggingu landsspítala pví skilyrði, að Reykjavíkur- bær legði fram */< af byggingarkostnaði hans. Var sú tillaga sampykt í deildinni, en neðri deild feldi hana, og er nú frum- varpið í sinni fyrri mynd, afgreitt sem lög frá alþingi. Án efa mundi pað hafa hafa tafið framgang málsins og gert spít- alann óvinsælan af Reykvikingum, ef þetta ákvæði efri deildar hefði náð fram að ganga. Er því vel farið, að neðri deild skyldi fella pann pránd úr götu lands- spítalamálsins. Fyrsti hlutliaflun i samkomuhúsinu okk- ar fyrirhugaða verður Lestrarfélag kvenna. Á nýafstöðnum aðalfundi ákvað félagið að leggja fram kr. 1000,00 sem hlut i vænt- anlegri samkomuhúsbyggingu kvenna. Upphæð pessi barst félaginu að gjöf síð- astliðið vor, og ákvað pað þá þegar, að láta hana ekki lenda í eyðslufé, heldur verja henni þannig, að pess sæi einhvern varanlegan stað. Pað á mjög vel við, að Lestrarfélagið verði fyrsti stuðningsmað- ur byggingar þessarar, pví af öllum fé- lögum hér hefir pað mesta pörf góðs húsnæðis. En hjá forgöngumönnum sam- komuhússbyggingarinnar mun hugmynd- in sú, að ná inn stofnfé með hlutafjár- söfnun, og ætti þetta tiltæki lestrarfélags- ins að verða til að koma þeirri söfnun sem fyrst á stað. Hjúkrunarliæli. Samhliða landsspitala- byggingu þyrfti að fara stofnun hjúkr- unarheimilis, er veitti viðtöku fólki, er eigi parfnast lengur spítalavistar. Petta mál er eitt á dagskrá Bandalags kvenna og hefir Bandalagið fengið sér útmælda lóð á hentugum stað — nálægt lands- spitalalóðinni. En hvaðan á að fá féð? Bandalag kvenna ster.dur, eins og gefur að skilja, með tvær hendur tómar, en mörg málefni, sem öll kosta of fjár. En par sem hjúkrunarheimilið’er, er um mál að ræða, sem mikilsvarðandi er fyr- ir landsmenn alla og ætti Bandalagið því að snúa sér óhikað til almennings um samskot til pess. Pörfin er svo mörg- um ljós, svo margir vita af eigin reynslu, hve illa sjúkir utanbæjarmenn eru stadd- ir með hentugan dvalarstað, er þeir að lokinni sjúkrahússveru bíða heimferðar, og eins peir, er bíða pess að komast á sjúkrahús. Viðurkenning tll kvenna. Auk litla skáldastyrksins til Olafar á Hlöðum hefir Alþingi á síðustu fjárlögum veitt frú Brí- etu Bjarnhéðinsdóttur kr. 2000,00 í við- urkenningarskyni. Einnig er Bandalagi kvenna veittar kr. 2000,00 í pvi skyni að Bandalagið geti látið fulltrúa frá sér mæta á næsta á næsta fundi Alpjóðaráðs kvenna. Alþjóðaráð kvenna heldur næsta fund sinn í Kristianíu í september næstkom- andi, Að öllu forfallalausu mætir einhver par fyrir tslands hönd. Um leið ætti ís- land að geta gengið i Alþjóðaráðið og mun ekkert pví til fyrirstöðu, par eð Bandalag kvenna getur — ef það vill —

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.