19. júní - 01.05.1920, Side 5

19. júní - 01.05.1920, Side 5
19. JFÚ N í 93 sem lægri eru í loftinu. Mátulega borðhæð telur hún: 31l/a þuml. handa 5 feta háum manni, stólhæð 22 þuml.; borðhæð 341/* þuml. handa 51/» feta háum manni, stólhæð 28 þuml., og svo þar á milli ’/s þumlungs hærra borð og þuml. hærri stól fyrir hvern þumlung i hæð þess, er notar. Mörgum kann að virðast lítil spar- semi í því að vinna eldhúsverkin sitjandi, en minni þreyta er talin verða þá við þau. Auðvitað er fjölda mörg verk sem ekki verða unnin þannig. Auðvitað er hér gert ráð fyrir að eldhúsið sé að öllu leyti svo vel út- búið sem frekast er unt. Birta sé nægileg og loftræsing góð, þannig að það verði holt þar að dvelja. Á gólf- inu sé linoleumdúkur, því eigi aðeins sparar hann mikinn tíma við gólf- þvottana, en er einnig til hins mesta þrifnaðarauka. Vaxdúkar á borðum og þannig um skólpþróna búið að eigi stafi af henni fúi á borðendum umhverfis. Bezt lag á vatnsþró talið eins og sýnt er á myndinni. Og auð- vitað er gert ráð fyrir að i þá þró í eldhúsinu sé aðeins helt því skolpi, er þar fellur til. Eldhúsgögnin. Kaupið heldur of lítið en of mikið. Betra að bæta við seinna eftir því sem reynslan sýnir að með þarf. Hér eru gefnar nokkrar reglur við kaupin. Hæfilega stærð á hverjum hlut til þess sem hann er ætlaður. Hvern hlut úr sem hentugustu efni.

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.