19. júní - 01.10.1920, Side 8

19. júní - 01.10.1920, Side 8
32 19. JÚNÍ Dýrtíð og vandræði síðnstu ára eru auðvitað tilfinnanleg þessu félagi sem flestum öðrum. Bækur orðnar afskap- lega háar í verði og ómögulegt að fá hentugt húsnæði. Samt hafa fé- laginu á síðasta ári bæst 251 bindi bóka. Bókasafnið var s. 1. ár opið til útlána 94 daga, og lánað af safninu samtals 2674 bækur og tímaritahefti. Að efni til voru bækurnar þessar: Innlend skáldrit............ 326 bindi. Útlend — 1785 — Bækur ýmislegs efnis og tímarit..................... 539 — Auk þessa hefir félagið unnið að eflingu Landsspítalasjóðsins, með öðrum kvenfélögum hér, einnig er það í Bandalagi kvenna, og hefir yfirleitt tekið þátt i þeim samtökum, er verið hafa milli kvenfélaganna síðan það var stofnað. Soðið brauð. f ameriksku blaði er sagt frá því, að par i landi sjóði menn brauð, í stað pess að baka pau í ofni. Pykir pað spara eldi- við, pví oft parf mikið til að hita eldstóna til bökunar. Kona, er reynt hefir að sjóða ýmsar tegundir brauðs, segir svo frá reynslu sinni í pessu efni, í von um að hún muni verða margri húsmóður að liði: Hveitibrauð parf að sjóða í eina kl,- stund, en rúgbrauði veitir eigi af l'/» stund, og á pví er bezt að skera ekki fyr en að sólarhring liðnum. Vegna pess að eg átti ekki hæfileg brauðmót, notaði eg tóma kókó- eða brjóstsykursbauka með péttu loki. Setti pá ofan í sjóðandi vatn, er náði vel upp á pá miðja. Aðferðin að öðru leyti eins og pegar könnuábristir eru soðn- ar. Sé eigi til nógu hár pottur, má nota venjulega blikkfötu, en hlemmur verður að vera á henni. Fyrir utan rúg- og hveitibrauð má ef- laust baka ýmsar kökur (jólaköku, sóda- köku) á þennan hátt. Auðvitað verður altaf að gera ráð fyrir pví, hve mikið brauðið eða kakan lyftir sjer, en pað er mjög álíka og brauð, sem bakað er í ofni. Amerikskar kökur (soðnar): Nr. 1. 'j* kg hveiti, 60 grömm smjör, 1 teskeið salt, 1 teskeið sykur, teskeiðar lyftiduft er hnoðan saman (kalt) og sett í pað dálítið af súkkati. Sett í smurt og mjölstráð mót. Soðið í 1 kl.tíma. Nr. 2. 4 egg eru peytt vel, 2 matskeiðar nýmjólk, 3 matskeiðar sykur, 2—3 mat- skeiðar brætt smjör, 2 teskeiðar kremor- tartari, 1 teskeið sódaduft og 5 dropar sí- trónolía eða rifinn sítrónubörkur. Smurt og mjölstráð mót fylt til hálfs, þvi kakan lyftir sjer mikið. Látið í sjóðandi vatn og soðið í 1 klukkutima. Ráðleggingar. Að llta úr pappír. Hella skal sjóðandi vatni á mislitan »krep«-pappír og vinda upp úr pví það, sem lita á. Aðferðina parf að endurtaka í hvert sinn sem flíkin er þvegin, pví liturinn pvæst úr. Mjöhluft á rósnm. Rósirnar skal pvo nokkrum sinnum úr volgu vatni, og láta pað renna yfir pær, síðan strá á þær muldum brenriisteini. Vörtur ei u sagðar hverfa, séu pær nún- ar úr krit oft á dag. Ráð við handsvita. Þvo hendurnar úr álúns- eða vínsteinssýruvatni. Glerstrendinga (prismer) á lömpum eða ljósakrónum má lireinsa með spritti, núa síðan með pvottaskinni. Ritstjóri: Inga L. Lárusdóttir. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.