19. júní - 01.04.1922, Síða 8

19. júní - 01.04.1922, Síða 8
80 F r ct t i r. Minnisblað konunnar. (Pýdd smásaga). 19. J tf N í Stjárnarfnnd alþjóðaráðs kvennn á að halda í Haag dagana 14,-22. maí. Petta er fyrsti stjórnarfundurinn eitir ailsiierj- arfundinn í Kristjaníu haustið tf)22. Auk funda stjórnar og nefnda verða nokkrir opinlierir fundir. tJmræðuefnin verða: Pátttaka kvenna í haráttunni gegn kynsjúkdómum, friðar- starfsemi kvenna, áhrifamesta leiðin til :ið nota kosningarréttinn o. 11. Aðgang að þessum fundi hafa, auk hinna 10 stjórnenda í alþjóðaráðinu, for- menn allra fastra nefnda og nefndarkona, ein frá hverju landi í hverri nefnd. Einnig formenn allra landasambandanna. Fyrir hönd Bandalags kvenna mætir varaformaður þess, frú Kristín B. Simon- arson, á fundinum Ráðleggingtir. Maríugler i ofnum og viðar er gotl að lireinsa með rýju vættri í ediki. Hvítir beinhlutir (filabein), I. d. hnifa- sköft o. fl. þess háttar, sem farið er að gulna, hvítna aftur, ef þeir eru reistir upp innan við gluggarúðu, þar sem sólin getur skinið vel á þá. G6d nðferö 111 nð hrelnsn frnkknkrng'n kvað vera sú að væta kragann i köldu vatni, nudda síðan með rýju vættri i sal- míakspíritus og þar næst skafa óhrein- indin af með hnifsbakka, þvo síðan úr köldu vatni. Endurtekið, ef þarf. PrentvlMnr i kvæðinu )>Krosssaumur« eru í næstsíðustu vísu: »laga« á að vern loga í 7. og »loks« á að vera lcesl i 8. ljóðlínu. Petta eru kaupendnr vinsamiega beðnir að leiðrétta. Einusinni var maður sem var svo óbil- gjarn við konuna sína að hún gat aldrei gerl honum neitt til hæfis, hversu sem liún reyndi að gera eins og hún hélt hann vildi. I.oks datt henni í hug að segja við hann, hvort hann vildi ckki á hverj- um morgni, skrifa upp á miða það sem hún ætti að gera þann dag, þvi henni væri ómögulegt að muna alt sem hnnn krefðist af henni. Pað vildi hann gjarn- an, og svo fékk hún á hverjum morgni slíkt minnisblað. Einn dag höfðu þau verið i heimsókn hjá vinafólki sinu, og á heimlciðinni lá leið þeirra yfir djúpan læk. Ilvernig sem það nú liefir atvikast, þá datt maðurinn út al' gangfjölinni í Iækinn og hrópaði þaðan og æpti á konu sína að hjálpa sér upp úr. »Nei, góði minn, það þori ég ómögu- lega, nema hlaupa heim fyrst og gá að hvort það stendur á minnisblaðinu minn«, sagði konan og hljóp af stað, lieim að sækja blaðið. Maðtirinn gat með miklum erflðismun- uin hafl sig upp úr læknuin, en up(> frá þeim degi skrifaði liann aldrei minnishlað handa konunni sinni. Oss þykir mjög lcitt að hafa eigi í þelta sinn gelað flult belri mynd af frú f*. J. en þessa, sem tekin er af henni á yngri árum. Vonum að geta bætl úr því síðar. Formaður í kosninganefnd kvenna er nú frú Kristin Jacobson, Laufásvegi 31, sími 100. Ritstjóri: Inga L. Lárnsdóttlr. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.