19. júní - 01.07.1924, Qupperneq 8
56
19. JÚNÍ
ágætu r Ásg'arðs-kleinur, 250 gr. hveiti,
40 gr. Hjartaás-smöiki
60 gr. sykur, 1 lítil teskeið hjartarsalt, l1/* teskeið Cognac (eða annað golt
vín), 1 egg, 2 matskeiðar rjómi.
Steikist í Tígulás M jurtafeiti.
NB. Bætiefni hafa verið í Hjartaásnum frá því fyrsta að honum var slegið út.
óvenju-hugmyndaríkur höfundur hún var.
Margar fleiri bækur skrifaði hún og var
um tíma einhver hinn vinsælasti skáld-
sagnaiiöfundur á Englandi. Maria Corelli
var eigi aðeins samlandi Shakespeares,
hún var meira að segja fædd í sama bæ
og hann, smábænum Stratford on Avon á
Skotlandi.
Slaða kvenna í Algier er ekki glæsileg,
segir amerísk kona, sem þar var á ferð.
Pað lítur út fyrir að þær vinni alla erfiðis-
vinnu, jafnvel grjótvinnu og vegagerð, en
karlmennirnir líta ekki út fyrir að hafa
annað fyrir stafni en að »streitast við að
sitja«. Stúlkurnar fá alt annað uppeldi en
drengirnir. Peir eru settir í skóla, en
pær sendar í verksmiðjurnar og erfiða
par frá morgni til kvölds við að hnýta
hinar skrautlegu austurlensku ábreiður,
sem seldar eru dýru verði út um allan
lieim.
Matreiðsla.
Sumar-ábœtir. Handa G—8 manns parf
7» pott af áfum, sem eru þeyltar vel og
gerðar hæfilega sætar. Dálítið af sætum
og beiskum möndlum er losað úr hýð-
inu, saxað smátt og hrært í áfirnar. 1
peli af peytirjóma er peyttur í þétla froðu
og hrært saman við. 12 blöð af húsblasi
eru skoluð vandlega leyst upp í l'/> pela
af sjóðandi vatni og helt út í áfirnar og
rjómann. Nú verður að hræra vel í þar
til alt fer að stirðna. Siðan skal hella
pví I glerskál og má bera á borð undir
eins og kalt er orðið. Ofan á er látin
rjómafroða og syltutau í smáum toppum
eða skreytt á annan hátt, eftir hvers
geðþótla. Saítsósa borin með.
Allar husmæður
þurfa að eiga
Mat og drykk,
sem Pjóðvinafél. heíir gefið ut.
Verö k r. 1,50.
Fæst hjá
umboðsmönnum Þjóðvinafélagsins.
Vegna tjarvern minnar kemnr
næsta blað að líkindnm ekki ut
í'yr cn í september.
Ititstj. „19. júní“.
Ritstjóri: Inga L. Lárnsdóttir.
Prentsmiðjan Gutenherg.